Dagskrá innviðaráðherra 3. - 9. mars 2025
Mánudagur 3. mars
Fundur með yfirstjórn ráðuneytis
Fundur með fulltrúum Hafnarsambands Íslands um ýmis málefni er varða hafnir landsins
Þingflokksfundur
Þriðjudagur 4. mars
Ríkisstjórnarfundur
Fundur með fulltrúum Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) um samgöngumál
Miðvikudagur 5. mars
Fundur með Air Atlanta
Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála
Þingflokksfundur
Myndataka fyrir Stjórnarráðsvef
Fimmtudagur 6. mars
Fundur með fulltrúum Vestfjarðarstofu og Fjórðungssambands Vestfirðinga um málefni Vestfjarða
Óundirbúinn fyrirspurnartími á Alþingi
Fundur með Icelandair