Dagskrá innviðaráðherra 31. mars - 6. apríl 2025
Mánudagur 31. mars
Ríkisstjórnarfundur
Kynning á stöðu netöryggisæfingarinnar Ísland ótengt
Þingflokksfundur
Óundirbúinn fyrirspurnartími á Alþingi
Þriðjudagur 1. apríl
Fundur um opinbers hlutafélög og samgönguframkvæmdir
Upplýsingafundur fyrir ríkisstjórn vegna eldsumbrota á Reykjanesi
Miðvikudagur 2. apríl
Þingflokksfundur
Fimmtudagur 3. apríl
Fundur með forstjóra Play
Fundur félags lögfræðinga á Vestfjörðum
Ríkisstjórnarfundur
Ráðherranefnd um samræmingu mála