Dagskrá innviðaráðherra 5. - 11. maí 2025
Mánudagur 5. maí
Sameiginlegur þingflokksfundur stjórnarflokkanna
Þingflokksfundur
Óundirbúinn fyrirspurnartími á Alþingi
Þriðjudagur 6. maí
Ríkisstjórnarfundur
Ráðherranefnd um samræmingu mála
Aðalfundur Mannvirkis, félags verktaka hjá Samtökum iðnaðarins
Heimsókn í Ölfus
Miðvikudagur 7. maí
Fundur með yfirstjórn Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA)
Fundur með fulltrúum Vegagerðarinnar um Sundabraut
Ávarp á málþingi Vegagerðarinnar „Samtal um samvinnuverkefni“
Þingflokksfundur
Upptaka á ávarpi fyrir ársfund Byggðastofnunar
Föstudagur 9. maí
Ríkisstjórnarfundur
Pallborðsumræður á Velsældarþingi um velsæld á sveitarstjórnarstigi og hvernig innviðir skipta máli þegar krísur koma upp
Fundur með Fjárlaganefnd