Hoppa yfir valmynd

Kærunefnd húsamála

Úrskurðir nefndar
Innviðaráðuneytið

Kærunefnd húsamála var sett á laggirnar með lögum nr. 66/2010, um breytingu á húsaleigulögum, lögum um frístundabyggð og leigu lóða undir frístundahús, lögum um fjöleignarhús, lögum um húsnæðismál og lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, með síðari breytingum.

Hlutverk kærunefndar húsamála er skilgreint í lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994, húsaleigulögum, nr. 36/1994, og lögum um frístundabyggð og leigu lóða undir frístundahús, nr. 75/2008.

Aðalmenn

  • Auður Björg Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaður, formaður
  • Víðir Smári Petersen, dósent við lagadeild Háskóla Íslands
  • Eyþór Rafn Þórhallsson, verkfræðingur.

Varamenn

  • Þorvaldur Hauksson, lögmaður, varamaður formanns
  • Aldís Ingimarsdóttir, byggingaverkfræðingur
  • Sigurlaug Helga Pétursdóttir, lögmaður

Starfsmaður nefndarinnar er Unnur Björg Ómarsdóttir. 

Aðsetur nefndarinar er hjá Úrskurðarnefnd velferðarmála
Katrínartúni 2
105 Reykjavík
[email protected]

Nefndin er skipuð frá 11. ágúst 2019 til 10. ágúst 2022.

Úrskurða- og kærunefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira