Húsaleigumál
Í húsaleigulögum er meðal annars fjallað um leigusamninga, ástand, viðhald og afnot leiguhúsnæðis ásamt réttindum og skyldum leigjenda og leigusala.
Félagsmálaráðuneytið hefur látið gera eyðublöð fyrir leigusamning um íbúðarhúsnæði og leigusamning um atvinnuhúsnæði.
Félagsmálaráðuneytið og Neytendasamtökin hafa gert með sér þjónustusamning um leiðbeininga- og ráðgjafarþjónustu samtakanna við leigjendur íbúðarhúsnæðis sem felur í sér upplýsingagjöf um réttindi og skyldur og ráðgjöf í ágreiningsmálum. Samningurinn gildir til ársloka 2017. Neytendasamtökin halda úti sérstakri vefsíðu með margvíslegum upplýsingum fyrir leigjendur.
- Sjá vefsíðu Neytendasamtakanna, Leigjendaaðstoðin
Sjá umfjöllun um einstaka kafla og ákvæði húsaleigulaga hér að neðan:
Gildissvið húsaleigulaga
- Gildissvið húsaleigulaga
- Leigusamningar, leigutími og forgangsréttur leigjenda
- Ástand leiguhúsnæðis
- Viðhald leiguhúsnæðis
- Afnot leiguhúsnæðis, breytingar og endurbætur, sala og framsal
- Uppsögn og riftun
- Fjárhæð húsaleigu, greiðslur, tryggingar og reksturskostnaður
- Skil leiguhúsnæðis, úttekt, leigumiðlun og skattlagning leigutekna
- Undanþágur fyrir lögaðila sem ekki eru reknir í hagnaðarskyni
- Samantekt á helstu atriðum húsaleigulaga
Eyðublöð
Húsaleigusamningar - form
- Húsaleigusamningur um íbúðarhúsnæði (uppfært 12.11.2020)
- Húsaleigusamningur um atvinnuhúsnæði
- Húsaleigusamningur á ensku (uppfært 12.11.2020)
- Húsaleigusamningur á pólsku (uppfært 12.11.2020)
Úttekt á húsnæði
Sjá einnig:
Lög
Reglugerðir
Stofnanir
Kærunefnd húsamála
Áhugavert
Húsnæðismál
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.