Hoppa yfir valmynd

Netöryggisráð

Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Hlutverk Netöryggisráðs er að vera samstarfsvettvangur stjórnvalda um málefni er snerta net- og upplýsingaöryggi, að fylgja eftir innleiðingu á stefnu stjórnvalda á hverjum tíma og að vera vettvangur miðlunar upplýsinga og samhæfingar aðgerða á sviði net- og upplýsingaöryggis. Netöryggisráð aflar gagna um net- og upplýsingaöryggi, gengst fyrir að gerðar séu kannanir og úttektir á stöðu netöryggis, greinir niðurstöður og stuðlar að því að brugðist verði við þeim með viðeigandi hætti.  Jafnframt er Netöryggisráð stjórnvöldum til ráðgjafar í málum er snerta net- og upplýsingaöryggi og getur tekið slík mál til umfjöllunar eftir því sem stjórnvöld eða aðilar ráðsins óska. 

Sjá einnig

Ráð og stjórnir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum