Fastanefnd Íslands í Vín
Ísland hjá ÖSE, SÞ, IAEA & CTBTO í Vín
Fastanefndin í Vín fer með fyrirsvar Íslands gagnvart Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE), skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Vín (UNOV), Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni (IAEA) og skrifstofu undirbúningsnefndar samningsins um allsherjarbann við tilraunum með kjarnorkuvopn (CTBTO).