Hoppa yfir valmynd

Fastanefnd Íslands í Vín

Ísland hjá ÖSE, SÞ, IAEA & CTBTO í Vín

Fastanefndin í Vín fer með  fyrirsvar Íslands gagnvart Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE), skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Vín (UNOV), Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni (IAEA) og skrifstofu undirbúningsnefndar samningsins um allsherjarbann við tilraunum með kjarnorkuvopn (CTBTO).

Nánar

Fólkið okkar

Nánar

HER

Áhugavert

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Veldu tungumál

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira