Hoppa yfir valmynd

Frétt

27. janúar 2006 Forsætisráðuneytið

Ákvörðun MDE um meðferðarhæfi kæru Kjartans Gunnarssonar gegn Íslandi

Þriðja aðaldeild ákvörðun um meðferðarhæfi kæru nr. 4591/04:
Kjartan Gunnarsson gegn Íslandi
Mannréttindadómstóll Evrópu (þriðja aðaldeild), sem situr í deild hinn 20. október 2005, skipaðri

hr. B. M. ZUPANCIC, forseta,
hr. J. HEDIGAN,
hr.  L. CAFLISCH,
frú M. TSATSA-NIKOLOVSKA,
hr. V. ZAGREBELSKY,
hr. DAVÍÐ ÞÓR BJÖRGVINSSYNI, og
fr. I. ZIEMELE, dómurum,
og hr. V. BERGER, ritara yfirdeildar,

sem tekur til athugunar neðangreinda kæru, lagða fram 1. júní 2001, ákveður eftirfarandi að aflokinni umfjöllun sinni.

Ákvörðun MDE um meðferðarhæfi kæru Kjartans Gunnarssonar gegn Íslandi (PDF)



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum