Hoppa yfir valmynd

Frétt

16. september 2011 Innviðaráðuneytið

Skýrsla velferðarráðherra til Alþingis um stöðu skuldara á Norðurlöndum

Lögð fyrir Alþingi á 139. löggjafarþingi 2010–2011

Skýrslan var lögð fyrir Alþingi að beiðni þingmannanna Róberts Marshall, Ólafs Þórs Gunnarssonar, Þórs Saari, Birgis Ármannssonar, Vigdísar Hauksdóttur, Þráins Bertelssonar, Valgerðar Bjarnadóttur, Árna Þórs Sigurðssonar, Atla Gíslasonar og Sigurðar Kára Kristjánssonar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira