Hoppa yfir valmynd

Frétt

6. ágúst 2024

Nýjar reglugerðir um þvingunaraðgerðir

Eftirfarandi nýjar reglugerðir um þvingunaraðgerðir hafa verið birtar í Stjórnartíðindum:

  • Reglugerð nr. 866/2024 um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum.
  • Reglugerð nr. 867/2024 um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland, nr. 456/2021, ásamt síðari breytingum.
  • Reglugerð nr. 893/2024 um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi.

 

Yfirlit yfir allar þvingunaraðgerðir í gildi má finna á landalista utanríkisráðuneytisins vegna þvingunaraðgerða.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum