Um sendiskrifstofu
Sendiráð Íslands í Tókýó var opnað árið 2001. Auk Japans eru önnur ríki í umdæmi sendiráðsins Brúnei, Filippseyjar og Tímor-Leste.
Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningamála.
Sendiráð Íslands í Tókýó
Heimilisfang4-18-26, Takanawa Minato-ku
Tokyo 108-0074
Sími: +81 (03) 3447-1944
Netfang
icemb.tokyo[hjá]utn.stjr.is
Afgreiðsla virka daga frá kl. 09:00 - 17:00
Sendiráð Íslands í TókýóFacebook hlekkurSendiráð Íslands í TókýóTwitte hlekkurNafn | Starfsheiti | Netfang |
---|---|---|
Akiyo Yamanaka | ritari | [email protected] |
Elín Flygenring | sendiherra | [email protected] |
Ernesto Lumenario | bifreiðarstjóri | [email protected] |
Halldór Elís Ólafsson | ritari | [email protected] |
Ryosuke Hosaka | viðskiptafulltrúi | [email protected] |
Sendiherra
Elín Flygenring
Nám
1976 - Stúdentspróf, Menntaskólinn við Tjörnina.
1982 - Cand.jur., Háskóli Íslands.
1986 - Héraðsdómslögmannsréttindi.
1987 - Diploma, Graduate Legal Studies, Stokkhólmsháskóla, (neytenda- og markaðsréttur, markaðsfélagsfræði og markaðssamskipti).
1988 - MA-próf, lagadeild Stokkhólmsháskóla, (ESB-réttur, MA-ritgerð um Fríverslunarsamninga Íslands við EFTA og EB).
Störf
1982 - Fulltrúi, Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
1982 – 1986 - Framkvæmdastjóri, Jafnréttisráð.
1988 – 1994 - Nefndarritari, menningarmálanefnd Norðurlandaráðs í Stokkhólmi.
1994 – 1996 - Forstöðumaður, Íslandsdeild Norðurlandaráðs, Alþingi.
1996 – 1998 - Forstöðumaður, Alþjóðasvið Alþingis.
1998 – 1999 - Ráðunautur, utanríkisráðuneytið, alþjóðaskrifstofa,. Umsjón með formennsku Íslands í samstarfi utanríkisráðherra Norðurlandanna. (leyfi frá Alþingi).
1999 – 2000 - Sendiráðunautur, alþjóðaskrifstofa, m. a. umsjón með Norðurlandasamstarfi, málefnum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE), málefnum Asíu, Suður-Ameríku og Eyjaálfu, fulltr. í stjórnarnefnd Eystrasaltsráðsins.
2000 - Sendifulltrúi, alþjóðaskrifstofa.
2001 – 2003 - Sendifulltrúi, Sendiráð Íslands í Berlín.
2003 – 2006 - Skrifstofustjóri, skrifst. menningar-, upplýsingamála og ræðistengsla. Fulltr. Ísl. í norr. embættismannanefnd um menningarkynningar erlendis 2003-2006. Fulltr. utn. í Kynningarmiðstöð ísl. myndlistar frá 2004. Fulltr. utn. í ísl. UNESCO-nefndinni frá 2005.
2006 - 2008 - Prótókollstjóri, sendiherra.
2008 – 2009 – Fastafulltrúi Íslands hjá Evrópuráðinu.Jft.sendiherra Íslands gv. Páfagarði með aðsetur í Strassborg, Frakklandi.
2008 – 2013 - Sendiherra Íslands í Finnlandi, Eistlandi, Lettlandi, Litháen, Úkraínu og Páfagarði með aðsetur í Helsinki.
2013- 2018 – Skrifstofustjóri Norðurlandaskrifstofu.
2018 – Sendiherra Íslands í Japan, jfr. Filippeyjum, Austur-Tímor og Brunei með aðsetur í Tókýó
Önnur störf
1983 – 1984 - Fulltr. Ísl. í sérfræðinganefnd um jafnréttismál hjá Evrópuráðinu í Strasbourg.
1984 – 1985 - Fulltr. Ísl. í sérfræðinganefnd um stöðu kvenna í stjórnmálum.
1985 – 1986 - Fulltr. Ísl. í embættismannanefnd ráðherranefndar Norðurlandaráðs um jafnréttismál.
1984 – 1985 - Ritari nefndar félagsmálaráðuneytisins um endurskoðun á jafnréttislögunum.
Einkahagir
Maki: Dr. Med. Finnbogi Jakobsson,
Tvær dætur, f. 1989 og 1991.
Íslenskar ræðisskrifstofur er að finna í Japan og á Filippseyjum.
- Japan
- Brúnei - ekki er íslensk ræðisskrifstofa í Brúnei.
- Filippseyjar
- Tímor-Leste - ekki er íslensk ræðisskrifstofa í Tímor-Leste.
Um sendiráðið
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.