Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Sýni 1-200 af 8121 niðurstöðum.

Áskriftir Eldri fréttir

 • 17. október 2019 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra flutti ávarp á 20 ára afmæli Samtaka atvinnulífsins

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti ávarp á ársfundi Samtaka atvinnulífsins þar sem jafnframt var fagnað 20 ára afmæli samtakanna.  Forsætisráðherra ræddi um aðdraganda lífskjarasamning...


 • 17. október 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Íslenskt mælaborð sem varpar ljósi á velferð barna hlýtur alþjóðleg verðlaun UNICEF

  Mælaborð sem ætlað er að tryggja betri yfirsýn yfir velferð barna á Íslandi vann í dag alþjóðleg verðlaun UNICEF (Child Friendly Cities Initiative Inspire Awards) fyrir framúrskarandi lausnir og nýskö...


 • 17. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Þýskalands fögnuðu 20 ára afmæli sendiráðanna í Berlín

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra setti í morgun afmælishátíð í tilefni af því að tuttugu ár eru liðin frá formlegri opnun norrænu sendiráðsbygginganna í Berlín. Á fundi utanríkisráðherra Nor...


 • 17. október 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fjölmörgum framkvæmdum flýtt í endurskoðaðri samgönguáætlun

  Drög að samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034 hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn er ti...


 • 17. október 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Frumvarp um einföldun regluverks í samráðsgátt

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur sett til umsagnar á samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um breytingu á ýmsum lögum til einföldundar regluverks á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og ...


 • 16. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Á íslensku má alltaf finna svar!

  „Á íslensku má alltaf finna svar,“ las frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands í morgun inn á tölvuforrit sem safnar röddum Íslendinga til að nota í samskiptum við snjalltæki framtíðarin...


 • 16. október 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Nýsköpunarþing 2019 haldið í næstu viku

  Nýsköpunarþing 2019 verður haldið mánudaginn 21. október á Grand Hótel. Yfirskrift þingsins er Sjálfbærni til framtíðar. Aðalfyrirlesari verður Leyla Acaroglu sem er heimsþekkt fyrir hugmyndir sín...


 • 15. október 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Styrkja minnihlutavernd í veiðifélögum

  Styrking minnihlutaverndar í veiðifélögum, aðkoma Hafrannsóknastofnunar að gerð arðskráa og afnám milligöngu hins opinbera um greiðslu kostnaðar af arðskrármati eru áherslur í frumvarpi um breytingar ...


 • 15. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Jafnræði til þjónustu

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Starfshópur sem ég skipaði til að skoða fyrirkomulag varðandi hjálpartæki hér á landi skilaði skýrslu með niðurstöðum sínum í byrjun októbermánaðar. ...


 • 15. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Þjónusta geðheilsuteyma efld með þátttöku borgarinnar

  Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og Reykjavíkurborg hafa gert með sér samstarfsyfirlýsingu ásamt samningi sem kveður á um þátttöku þjónustumiðstöðva velferðarsviðs í verkefnum geðheilsuteyma heilsugæs...


 • 15. október 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Opinn morgunfundur um endurskoðaða samgönguáætlun

  Samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034 verður kynnt á opnum morgunverðarfundi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins fimmtudaginn 17. október í Norræna húsinu milli kl. 8:30-10:00. Um er að r...


 • 14. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Árangur og vellíðan í skólakerfinu

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með dr. Andy Hargreaves, prófessor í kennslufræðum við Boston College í Bandaríkjunum á dögunum en hann var staddur hér á landi í tilefni a...


 • 14. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Uppgötvaðu hæfileika þína

  Starfsmenntavikan er nú haldin í fjórða sinn undir kjörorðunum „Uppgötvaðu hæfileika þína“. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra opnaði dagskrá hennar í morgun: „Vel þjálfað og menntað...


 • 13. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Þátttaka utanríkisráðherra í Hringborði norðurslóða

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og utanríkisráðuneytið tóku virkan þátt í Hringborði norðurslóðanna sem lauk í gær. Þá átti Guðlaugur Þór fundi með nokkrum þeirra ráðherra, þingmanna og anna...


 • 12. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fundur mennta- og menningarmálaráðherra Íslands og Grænlands

  Ane Lone Bagger ráðherra mennta-, menningar- og utanríkismála í grænlensku landsstjórninni fundaði í dag með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Ráðherrarnir ræddu samstarf og tengsl...


 • 11. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Íslensk sjávarútvegstækni í stöðugri sókn í Rússlandi

  Nú er nýyfirstaðin vikulöng ferð íslenskrar viðskiptasendinefndar til Fjarausturhéraða Rússlands. Ferðin þótti vel heppnuð og vonir um að hún skili enn fleiri viðskiptasamningum fyrir íslensku fyrirtæ...


 • 11. október 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Guðmundur Ingi ræðir náttúruvernd og loftslagsmál á Hringborði norðurslóða

  Loftslagsmál og norðurskautið eru í forgrunni tvíhliða funda sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur átt á ráðstefnunni Hringborði norðurslóða sem nú stendur yfir í Hörp...


 • 11. október 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Forgangsmál að tryggja öruggar samgöngur

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fjallaði um öryggi í samgöngum í ávarpi sínu í morgun á ráðstefnunni Slysavarnir sem Landsbjörg heldur á tveggja ára fresti. Til ráðstef...


 • 11. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Dagskrá heilbrigðisþings 15. nóvember 2019

  Athygli er vakin á drögum að dagskrá heilbrigðisþings 15. nóvember 2019 þar sem fjallað verður um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu. Þingið verður haldið á Hótel Hilton Reykjaví...


 • 11. október 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Löggjöf nágrannaríkja um mat á umhverfisáhrifum skoðuð

  Samanburður á löggjöf nágrannaríkja Íslands um mat á umhverfisáhrifum gefur til kynna að tækifæri séu fólgin í nokkurri einföldun á löggjöfinni hér á landi. Þetta er meðal niðurstaðna nýrrar skýrslu u...


 • 11. október 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Alþjóðleg skákhátíð á Selfossi styrkt

  Ákveðið var á ríkistjórnarfundi í morgun að veita 4 milljóna kr. styrk af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar til alþjóðlegrar skákhátíðar og skákmóts á Selfoss sem fram fer dagana 19.- 29. nóvember nk. A...


 • 11. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði heilbrigðismála lausir til umsóknar

  Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum vegna verkefna sem falla undir verkefnasvið ráðuneytisins á sviði heilbrigðismála. Heilbrigðisráðherra mun leggja áherslu á að styrkja...


 • 11. október 2019 Forsætisráðuneytið

  Framtíðarsýn um arfleifð Jóns Sigurðssonar - efling starfsemi á Hrafnseyri og samhæfing stjórnsýslu

  Nefnd Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, hefur skilað skýrslu um arfleifð Jóns Sigurðssonar. Þar er sett fram framtíðarsýn um lifandi, nærtæka og tímalausa arfleifð. Starfsemin á Hrafnseyri við ...


 • 11. október 2019 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra fundar með Madeleine Rees

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti fund með Madeleine Rees, framkvæmdastjóra Alþjóðasambands kvenna fyrir friði og frelsi (WILPF), í morgun. Á fundinum var rætt um friðar- og afvopnunarmál...


 • 10. október 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Byggingarmálaráðherrar vilja sjá ódýrara húsnæði og aðgerðir í þágu loftslagsins

  Í yfirlýsingu sem byggingar- og húsnæðismálaráðherrar Norðurlandanna hafa komið sér saman um kemur fram að draga þurfi úr losun koltvísýrings frá húsnæði og byggingariðnaði á Norðurlöndum. Eins að gr...


 • 10. október 2019 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra flutti ávarp á alþjóðaþingi Hringborðs norðurslóða

  Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á alþjóðaþingi Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, í Hörpu í dag. Forsætisráðherra minntist á áherslur Íslands í formennsku í Norðurskautsráði...


 • 10. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn – áhersla á forvarnir gegn sjálfsvígum

  Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) helgar alþjóðageðheilbrigðisdaginn sem er í dag, 10. október, forvörnum gegn sjálfsvígum. Á vef stofnunarinnar má m.a. finna fræðslumyndband fyrir kennara ásamt ...


 • 10. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ísland og Japan taka við keflinu: vísindamálaráðherrar funda í Tókýó 2020

  „Samvinna er lykillinn að árangri, í ljósi sameiginlegra áskorana okkar vegna örra loftslagsbreytinga á norðurslóðum eykst mikilvægi samtalsins milli vísindasamfélagsins og stjórnvalda. Alþjóðlegir fu...


 • 10. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Ísland gagnrýnir aðgerðir Tyrklandshers í Sýrlandi

  Íslensk stjórnvöld gagnrýna harðlega hernaðaraðgerðir Tyrkja gegn Kúrdum í Sýrlandi og hafa komið þeirri afstöðu sinni á framfæri við tyrknesk yfirvöld með formlegum hætti. Hernaðaraðgerðirnar samræma...


 • 10. október 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Styrkur til Landsbjargar og Safetravel hækkaður

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, hefur ákveðið að auka framlög til Landsbjargar fyrir verkefnið Safetravel í 40 milljónir á ári. Ráðherra, Landsbjörg og Samtök ferðaþjónustunnar hafa ...


 • 09. október 2019 Dómsmálaráðuneytið

  Persónuvernd barna í stafrænum heimi

  Föstudaginn 18. október verður haldin ráðstefna í Hátíðarsal Háskóla Íslands um börn og persónuvernd. Yfirskrift ráðstefnunnar er ,,Njóta börn nægrar persónuverndar í stafrænum heimi? Áskoranir fyrir...


 • 09. október 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ísland getur haft góð áhrif á þróun Norðurslóða

  Ísland stendur vel að vígi til að hafa góð áhrif á þróun Norðurslóða og Íslendingar takast á við verkefni Norðurslóða með bjartsýni og atorkusemi sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-...


 • 09. október 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hækka

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2019 um 400 m.kr. Áætlað útgjaldajöfn...


 • 09. október 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áætluð tekjujöfnunarframlög 2019

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga ársins 2019. Ráðherra hefur samþykkt tillöguna á grun...


 • 09. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Auglýst eftir umsóknum um styrki úr lýðheilsusjóði

  Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr lýðheilsusjóði. Hlutverk sjóðsins er að styrkja lýðheilsustarf í landinu og stuðla að heilsueflingu og forvörnum. Umsóknarfrestur rennur út 4. nóvember næstkoma...


 • 09. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Norðurskautsráðið og Efnahagsráð norðurslóða funda saman í fyrsta sinn

  Nú stendur yfir fundur Norðurskautsráðsins og Efnahagsráðs norðurslóða en þetta er í fyrsta sinn sem ráðin koma saman. Fundurinn er liður í þeirri stefnu að auka samstarf milli ráðanna tveggja en...


 • 09. október 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ísland stendur sig mjög vel í orkuskiptum í samgöngum

  Ísland stendur sig mjög vel í orkuskiptum í samgöngum og er á toppi lista Nordic Energy Reaserch ásamt Noregi í rafbílavæðingu. Þetta kemur fram í skýrslu Nordic Energy Research sem ber heitið Tracki...


 • 09. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra heimsækir Síerra Leóne

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er í Síerra Leóne í vinnuheimsókn þar sem hann hefur kynnt sér þróunarsamvinnuverkefni Íslands í landinu á sviði sjávarútvegs- og jafnréttismála og hitt ráðam...


 • 09. október 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Aukin þjónusta við börn – nýtt MST teymi og biðlistum útrýmt

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, heimsótti á dögunum starfsstöð MST meðferðarúrræðisins sem er ætlað fjölskyldum og börnum sem glíma við alvarlegan hegðunar- og vímuefnavanda. Ha...


 • 08. október 2019 Forsætisráðuneytið

  Áttundi fundur þjóðaröryggisráðs

  Fjallað var um undirbúning stefnu Norðurlandaráðs um sameiginlegar áherslur á sviði samfélagslegs öryggis og stöðuna í öryggis- og varnarsamstarfi við önnur ríki, ekki síst á vettvangi Norðurlanda á 8...


 • 08. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framtíðarsýn um starfsþróun kennara

  Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda skilaði á dögunum tillögum til Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra um framtíðarsýn fyrir starfsþróun kennara hér á landi. Tillög...


 • 08. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Trúnaðarbréfin afhent víða um heim

  Nýir forstöðumenn sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni hafa að undanförnu afhent trúnaðarbréf sín og þar með getað formlega hafið störf. Nú síðast færði Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Kaup...


 • 08. október 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur í umsagnarferli

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur. Um er að ræða nýja reglugerð sem hefur það að markmiði að einfalda og auka skilvirkni st...


 • 07. október 2019 Dómsmálaráðuneytið

  Brexit og miðlun persónuupplýsinga

  Persónuvernd hefur upppfært upplýsingar sem lúta að miðlun persónuupplýsinga til Bretlands. Ástæðan er að draga kann til tíðinda vegna Brexit þann 31. október. Upplýsingarnar er að finna á vef Persónu...


 • 07. október 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Sigurður Ingi fundaði með forseta og varaforseta Norðurlandaráðs

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, fundaði í dag með Hans Wallmark, forseta Norðurlandaráðs og Gunillu Carlsson, varaforseta ráðsins. Á fundinum var rætt um fjárveitingar til nor...


 • 07. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Þjóðararfur í þjóðareign

  Vilhjálmur Bjarnason færði á dögunum Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra gjafabréf útgáfuréttar að sex binda útgáfu þjóðsagna Jóns Árnasonar sem fræðimennirnir Árni Böðvarsson og Bjar...


 • 07. október 2019 Dómsmálaráðuneytið

  Áframhaldandi aðgerðir íslenskra stjórnvalda gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

  Síðastliðinn áratug hafa íslensk stjórnvöld sett í forgang að byggja upp stöðugt og gegnsætt fjármálakerfi í samræmi við ýtrustu alþjóðleg viðmið. Þau hafa einnig átt árangursríkt samstarf við FATF, a...


 • 07. október 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ný öryggisvottun hjá Tollstjóra tryggi samkeppnishæfni í inn- og útflutningi

  Tollstjóri hefur sett á laggirnar öryggisvottunina „viðurkenndir rekstraraðilar“ (AEO vottun). AEO er alþjóðleg gæðavottun sem felur í sér að fyrirtæki er talið vera öruggur hlekkur í aðfangakeðjunni,...


 • 07. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Landspítali fær styrk til að þróa skilvirkari sérfræðiþjónustu við landsbyggðina

  Verkefni sem Landspítali vinnur að og felst í þróun tæknilausna til að stuðla að bættu aðgengi landsbyggðarinnar að sérfræðiþjónustu hlaut nýverið 5. milljóna króna styrk af byggðaáætlun Alþingis. Ve...


 • 07. október 2019

  Icelandic Government Scholarship Open for Application

  The scholarships are intended for students of modern Icelandic. Students must have completed at least one year of University study in humanities. Students must also have prior knowledge of Icel...


 • 04. október 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Nýsköpunarstefna fyrir Ísland: Nýsköpun er ekki lúxus heldur nauðsyn

  Nýsköpunarlandið Ísland er samfélag þar sem hugarfar, fjármagn, markaðsaðgengi, umgjörð og mannauður styðja við nýsköpun sem grundvöll menningarlegra og efnahagslegra lífsgæða. Þórdís Kolbrún Reykfjö...


 • 04. október 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Félagsmálaráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félagsmála

  Auglýst er eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem heyra undir málefnasvið félagsmálaráðuneytisins. Félagasamtök sem hljóta styrki á fjárlögum eða eru með samninga við r...


 • 04. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Til umsagnar: frumvarp til breytinga á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga

  Drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 sem varðar stofnanir á málefnasviði heilbrigðisráðherra hefur verið birt til ...


 • 04. október 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Listaverkið Tákn á þaki Arnarhvols

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 6 milljónum kr. af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til listakonunnar Steinunnar Þórarinsdóttur til að innsetning á listaverkinu „Tákn“, se...


 • 04. október 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Frumvarp um breytingar á starfsleyfis- eða skráningarskyldri starfsemi í samráðsferli

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um frumvarp vegna breytinga á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Markmið með frumvarpinu er að einfalda stjórnsýslu og regluverk í þágu atv...


 • 04. október 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fundur um framgang aðgerðaáætlunar um matvælaöryggi o.fl.

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðaði í dag til fundar til að upplýsa helstu hagsmunaaðila um framgang aðgerðaáætlunar í 17 liðum um að efla matvælaöryggi, tryggja vern...


 • 04. október 2019 Forsætisráðuneytið

  Fjölbreytt atvinnutækifæri um land allt til umræðu í ríkisstjórn

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, lagði fram minnisblað á ríkisstjórnarfundi í morgun þar sem áréttað var mikilvægi þess að skoðað verði gaumgæfilega hvort að þær stofnanir sem ráðuneyti áformi ...


 • 04. október 2019 Forsætisráðuneytið

  Ríkisstjórnin samþykkir að leggja fram á Alþingi frumvarp um breytingu á þjóðlendulögum

  Ríkisstjórnin samþykkti að frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 58/1998 um þjóðlendur verði lagt fram á Alþingi sem stjórnarfrumvarp á fundi sínum í morgun. Helstu breytingar sem lagðar e...


 • 04. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Landskönnun á mataræði Íslendinga að hefjast

  Embætti landlæknis í samvinnu við Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla Íslands eru um þessar mundir að hefja landskönnun á mataræði og neysluvenjum landsmanna. Tilgangur könnunarinnar er að fylg...


 • 03. október 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um hjálpartæki afhent heilbrigðisráðherra

  Hópur sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skipaði til að skoða fyrirkomulag varðandi hjálpartæki hér á landi og koma með tillögur til úrbóta, skilaði henni skýrslu með niðurstöðum sínum í d...


 • 03. október 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Dreifing fjármagns til rannsókna, þróunar og nýsköpunar eftir landshlutum rædd á fundi Vísinda- og tækniráðs

  Á fundi Vísinda- og tækniráðs í dag kynnti Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, framhaldsúttekt sína um dreifingu fjármagns til rannsókna, þróunar og nýsköpunar eftir lan...


 • 03. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Efnahagsssamvinna efst á baugi á Barentsráðsfundi

  Styrking efnahagslegrar samvinnu á Barentssvæðinu var aðalumræðuefnið á ráðherrafundi Barentsráðsins í Umeå í Svíþjóð í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti fundinn og tók um leið þát...


 • 03. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Grunnurinn er lagður í leikskólunum

  „Tungumálið er mikilvægasta verkfærið okkar. Á leikskólastiginu er lagður grunnur að menntun einstaklingsins og við vitum hversu mikilvægur málþroski hvers og eins er fyrir félags- og vitsmunaþroska s...


 • 03. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir starfsnemum

  Utanríkisráðuneytið auglýsir starfsnám sem ætlað er fólki sem hefur lokið BA/BS-gráðu og stundar eða hefur nýlokið meistaranámi í grein sem tengist málefnasviði utanríkisþjónustunnar.  Helstu ver...


 • 03. október 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Hagræðing af sameiningum sveitarfélaga metin allt að 3,6-5 milljarðar á ári

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur látið greina möguleg hagræn áhrif þess að lögfesta ákvæði um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga við töluna 1.000. Tvær aðferðir voru notaðar við greininguna ...


 • 03. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skrifstofustjóri á skrifstofu stefnumótunar og fjárlagagerðar

  Auður B. Árnadóttir hefur verið skipuð í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stefnumótunar og fjárlagagerðar í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Embættið var auglýst laust til umsóknar í sumar og s...


 • 03. október 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Heildarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga tæpir 47,7 milljarðar árið 2018

  Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var haldinn í gær og samhliða var  ársskýrsla sjóðsins gefin út. Heildarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga námu tæpum 47,7 milljörðum króna árið 2018. Ársfu...


 • 02. október 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Kynningarfundur um úthlutun styrkja af safnliðum fjárlaga 2019 haldinn 8. október

  Styrkir til íslenskra félagasamtaka vegna verkefna sem heyra undir málefnasvið félagsmálaráðuneytisins eru auglýstir í október ár hvert. Kynningarfundur um úthlutun styrkja af safnliðum fjárlaga verðu...


 • 02. október 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Beint streymi frá ráðstefnunni Breytingar í þágu barna í Hörpu

  Ráðstefnan Breytingar í þágu barna stendur nú yfir í Norðurljósasal Hörpu. Þar fer fram kynning á framtíðarsýn á þjónustu við börn og fjölskyldur þeirra. Ráðstefnunni er streymt beint hér fyrir neðan....


 • 01. október 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Október – mánuður netöryggis

  Október er helgaður netöryggismálum í mörgum löndum Evrópu og í ár tekur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið í fyrsta sinn þátt í átakinu. Markmiðið er að vekja athygli á mikilvægi málaflokksins og...


 • 01. október 2019 Utanríkisráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um EES-samstarfið komin út

  Starfshópur skipaður af utanríkisráðherra hefur skilað skýrslu sinni um aðild Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Niðurstöður skýrslunnar voru kynntar á blaðamannafundi í utanríkisráðune...


 • 01. október 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Opið fyrir umsóknir: Styrkir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2020. Umsóknarfrestur er til hádegis þann 29. október næstkomandi.  Hvað er styrkhæft? Framkvæmdasjóðurinn...


 • 01. október 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Breyta gömlu bæjarskrifstofunum í hagkvæmar íbúðir

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar, hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samvinnu við fjölgun nýrra íbúða í sveitarfélaginu. V...


 • 30. september 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sóknaráætlanir í fyrsta sinn í samráðsgátt stjórnvalda

  Samningar um sóknaráætlanir landshluta renna út næstu áramót og drög að nýjum fimm ára samningum liggja fyrir. Landshlutarnir undirbúa nú nýjar sóknaráætlanir sem munu ná yfir tímabilið 2020-2024. Drö...


 • 30. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 1/2019

  Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km, kr. 111,0 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km, k...


 • 30. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 3/2019

  Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting og fæð...


 • 30. september 2019 Forsætisráðuneytið

  Frumvarpi forsætisráðherra til laga um heimild til að greiða bætur vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu dreift á Alþingi

  Frumvarpi forsætisráðherra til laga um heimild til að greiða bætur vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu hefur verið dreift á Alþingi. Með frumvarpinu er lagt til að ...


 • 30. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fræðsla um barnavernd fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi

  Markmið nýs námskeiðs fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi er að auka öryggi iðkenda með því að bæta fræðslu um einelti, ofbeldi og áreitni sem börn og ungmenni geta orðið fy...


 • 30. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úttekt á gæðum náms við Háskólann í Reykjavík

  Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar á gæðum náms við Háskólann í Reykjavík. Úttektin er liður í skipulegu eftirliti Gæðaráðs með gæðum íslenskra háskóla með áherslu á nemendur...


 • 30. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Fjallað um þvingunarúrræði lögræðislaga - áhersla á samráð

  Starfshópur heilbrigðisráðherra um þvingunarúrræði lögræðislaga hefur tekið til starfa. Hópurinn óskar eftir ábendingum frá þeim sem hafa reynslu eða þekkingu á þessu sviði um hvað betur má fara og he...


 • 30. september 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Dagskrá ársfundar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

  Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 2. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Fundurinn verður í sal H-I sem er staðsettur á annarri hæð h...


 • 30. september 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Opinn fundur í Reykjavík um samgöngumál

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, býður til opins fundar um samgöngumál mánudaginn 30. september kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í fundarsalnum Heklu á Hótel Sögu. A...


 • 28. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á baráttuna gegn hlýnun jarðar, mannréttindi og endurbætur á alþjóðakerfinu í samræmi við grunngildi Sameinuðu þjóðanna í ræðu sem hann flutti á...


 • 27. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra sækir allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpar í kvöld allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í New York. Í dag átti utanríkisráðherra fjölmarga tvíhliða fundi auk þess sem hann undi...


 • 27. september 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Mælaborð sem ætlað er að varpa ljósi á velferð barna kynnt í Hörpu

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, fundaði í dag með Ármanni Kr. Ólafssyni bæjarstjóra Kópavogs og fleiri hlutaðeigandi aðilum um stöðuna á vinnu við mælaborð sem varpar ljósi á ve...


 • 27. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Síðustu fundarlotu Íslands í mannréttindaráðinu lokið

  42. fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf lauk í dag en þetta var fjórða lotan sem Ísland tekur þátt í sem aðildarríki ráðsins og jafnframt sú síðasta. Setu Íslands í mannréttindaráðin...


 • 27. september 2019 Dómsmálaráðuneytið

  Eydís Arna Líndal og Hreinn Loftsson ráðnir aðstoðarmenn dómsmálaráðherra

  Eydís Arna Líndal og Hreinn Loftsson hafa verið ráðnir aðstoðarmenn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra. Eydís Arna lauk MA próf í lögfræði frá Háskóla Íslands 2016 en starfaði á lögman...


 • 27. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2019

  Fjármálastöðugleikaráð hélt sinn þriðja fund á árinu 2019 fimmtudaginn 26. september.  Alþjóðlegar hagvaxtarhorfur hafa versnað og óvissa á alþjóðamörkuðum aukist frá síðasta fundi fjármálastöðug...


 • 27. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tvö tímamótaverkefni í ferðaþjónustu: Framtíðarsýn og Jafnvægisás

  Íslensk ferðaþjónusta á að vera leiðandi í sjálfbærri þróun. Þetta er megináherslan í nýrri framtíðarsýn og leiðarljósum ferðaþjónustunnar til ársins 2030 sem unnin var í sameiningu af ráðuneyti ferða...


 • 27. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Tveggja daga kjörræðismannaráðstefnu lauk í dag

  Tveggja daga ráðstefnu utanríkisráðuneytisins fyrir kjörræðismenn Íslands á erlendri grundu lauk í dag. Markaðs- og kynningarstarf, menningarmál, jafnréttismál og borgaraþjónusta voru á meðal þess sem...


 • 27. september 2019 Forsætisráðuneytið

  Frumvarp til laga um sanngirnisbætur afgreitt úr ríkisstjórn

  Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði fram í ríkisstjórn í morgun frumvarp til laga um sanngirnisbætur í kjölfar sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Var samþykkt að frumvarpið ...


 • 27. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tungumálið vinnur með tækninni

  Markmið aðgerðaáætlunar um máltækni er að tryggja að hægt verði að nota íslensku í samskiptum við margskonar tæki og í upplýsingavinnslu. Með máltækni er átt við samvinnu og samspil tungumálsins og tö...


 • 27. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2018

  Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2018. Álögð gjöld eru samtals 193,8 ma.kr. sem er hækkun um 6,9 ma.kr. á milli ára, en breytingar einstakra s...


 • 27. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Afhending fullgildingarskjala vegna tvísköttunarsamninga

  Þann 26. september sl. afhentu íslensk stjórnvöld Efnahags- og framfarastofnuninni, OECD, tilkynningu um fullgildingu marghliða samnings um breytingar á tvísköttunarsamningum til þess að koma í veg f...


 • 27. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Vottorð verður skilyrði fyrir dreifingu alifuglakjöts

  Í því skyni að efla matvælaöryggi enn frekar og standa vörð um lýðheilsu hefur Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritað nýja reglugerð um vöktun á kampýlóbakter í alifu...


 • 26. september 2019 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra flytur ávarp á fundi um skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hélt opnunarávarp á kynningarfundi um skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) sem kom út í gær. Skýrslan fjallar um...


 • 26. september 2019 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Nýskipað ungmennaráð heimsmarkmiðanna kemur saman í fyrsta sinn

  Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundaði í utanríkisráðuneytinu í dag. Um var að ræða fyrsta fund nýskipaðs ungmennaráðs en þetta er í annað sinn sem skipað er í ráðið. Á þessum fyrsta fun...


 • 26. september 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Sáttmáli undirritaður um fjölbreyttar samgöngur á höfuðborgarsvæðinu

  Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa undirritað tímamótasamkomulag um metnaðarfulla uppbyggingu á samgöngui...


 • 26. september 2019 Forsætisráðuneytið

  Samráð við almenning við endurskoðun stjórnarskrár

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti fyrir hönd formanna stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi tilhögun samráðs við almenning við endurskoðun stjórnarskrárinnar á blaðamannafundi í Rá...


 • 26. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Þórdís Kolbrún heimsótti Vestnorden kaupstefnuna

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fundaði með Jess Svane, iðnaðar-, orku- og rannsóknarmálaráðherra Grænlands, og Helgi Abrahamsen, iðnaðar- og umhverfi...


 • 26. september 2019 Dómsmálaráðuneytið

  Jónas Jóhannsson skipaður héraðsdómari

  Dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, hefur skipað Jónas Jóhannsson í embætti héraðsdómara frá og með 13. nóvember n.k. en dómnefnd um hæfni dómaraefna mat Jónas hæfastan til að hljóta embæ...


 • 26. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ríkidæmi tungumálanna: Alþjóðadagur tungumála í Fellaskóla

  Alþjóðlega tungumáladeginum var fagnað í Fellaskóla í Breiðholti í gær að viðstaddri Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Grunnskólanemum sem hafa annað móðurmál en íslensku hefur fjö...


 • 26. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Þingmál heilbrigðisráðherra

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fjallar um þingmál síðasta þings, verkefnin framundan og frumvörp sem hún mun leggja fram á því þingi sem nýlega er hafið í blaðagrein í dag: „Frumvörpin haf...


 • 25. september 2019 Forsætisráðuneytið

  Leiðtogafundur um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og vettvangur um viðskipti og sjálfbæra þróun

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sat opnun á leiðtogafundi um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna í New York í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur leiðtogafundur er haldinn frá því markmiðin voru...


 • 25. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kynningarfundur um framtíðarsýn ferðaþjónustunnar og Jafnvægisás ferðamála

    Í nýrri framtíðarsýn íslenskrar ferðaþjónustu er stefnt að því að Ísland verði leiðandi á heimsvísu í sjálfbærni greinarinnar. Framtíðarsýnin var unnin í sameiningu af ráðuneyti ferðamála, Sam...


 • 25. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Háskólar Sameinuðu þjóðanna verði Þekkingarmiðstöð þróunarlanda

  Þekkingarmiðstöð þróunarlanda (International Centre for Capacity Development) verður nýtt yfirheiti skólanna fjögurra sem hafa um langt árabil verið starfræktir sem skólar Háskóla Sameinuðu þjóðanna h...


 • 25. september 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Netógnir í nýjum heimi - ráðstefna um netöryggismál

  Netógnir í nýjum heimi er viðfangsefni ráðstefnu sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið heldur um netöryggismál. Ráðstefnan verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar fimmtudaginn 3. október í tilefni...


 • 25. september 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Grunnur lagður að nýrri samstarfsáætlun um byggðamál

  Norræna embættismannanefndin um byggðaþróun fundaði nýlega hér á landi en það var þriðji fundur nefndarinnar á formannsári Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Á fundum nefndarinnar hefur verið lagður...


 • 25. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Vöktun á súrnun sjávar og jöklum aukin

  Ríflega 250 milljónum króna verður varið til að efla vöktun á súrnun sjávar og á jöklum næstu fimm árin hér á landi. Þetta var tilkynnt í dag í tilefni útkomu nýrrar skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuð...


 • 25. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Aukin þjónusta við fólk með heilaskaða

  Hópmeðferð fyrir fólk sem hlotið hefur heilaskaða verður efld á Reykjalundi með aukinni aðkomu sérhæfðra starfsmanna. Heilbrigðisráðherra hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að ganga til samninga vi...


 • 25. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Forstjóri Lyfjastofnunar leiðir evrópskan faghóp um úrbætur á lagaumhverfi lyfja

  Rúna Hauksdóttir Hvannberg hefur verið kjörin formaður þverfaglegs vinnuhóps; Regulatory Optimisation Group (ROG), sem starfar á vegum samtaka forstjóra lyfjastofnana á Evrópska efnahagssvæðinu (HMA)...


 • 25. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ertu með snjallt verkefni?

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. &nbs...


 • 25. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristján Þór undirritar reglugerð um viðbótartryggingar

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um viðbótartryggingar varðandi salmonellu vegna innflutnings á kjúklingakjöti, hænueggjum og kalkú...


 • 25. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mikill vöxtur í fiskeldi á næstu árum

  Útlit er fyrir að fiskeldi tvöfaldist á næstu tveimur árum. Útflutningsverðmæti fiskeldis gæti orðið um 40 ma.kr árið 2021 eða sem nemur hátt í 3% af heildarútflutningi. Líklegt er að mikill ...


 • 25. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Staða áætlunar um uppbyggingu hjúkrunarrýma

  Heilbrigðisráðherra hefur sett á áætlun framkvæmdir við gagngerar endurbætur á hjúkrunarheimilunum á Patreksfirði, Ísafirði, í Neskaupsstað og í Hveragerði þar sem brýnt er orðið að bæta aðstæður og ...


 • 24. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Gróska í notkun stafrænnar tækni

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Snælandsskóla á dögunum til að kynna sér hvernig unnið er með spjaldtölvur og aðra stafræna tækni í skólastarfi í grunnskólum Kópavogs. Í...


 • 24. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýjar reglur um aðfaranám í háskólum

  Aðfaranám er nám ætlað einstaklingum sem ekki hafa lokið tilskyldu framhaldsskólanámi til að geta hafið nám í háskóla. Reglur um aðfaranám hafa verið til endurskoðunar í mennta- og menningarmálaráðune...


 • 24. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Vegna skipan skólameistara Fjölbrautaskóla Vesturlands

  Skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands hefur höfðað mál á hendur íslenska ríkinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur vegna þeirrar ákvörðunar mennta- og menningarmálaráðherra að auglýsa embætti skólameist...


 • 24. september 2019 Dómsmálaráðuneytið

  Átta sóttu um starf dómara við Hæstarétt Íslands

  Þann 6. september sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar eitt embætti dómara við Hæstarétt Íslands og rann umsóknarfrestur út þann 23. september 2019. Skipað verður í embættið hið fyrsta e...


 • 23. september 2019 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra flutti ávarp á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti ávarp á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í dag. Leiðtogafundurinn er haldinn að frumkvæð...


 • 23. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Ísland tekur þátt í gagnrýni á Sádi-Arabíu

  Ísland var í hópi ríkja sem í dag gagnrýndi ástand mannréttindamála í Sádí-Arabíu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Fastafulltrúi Ástralíu flutti ávarpið að þessu sinni og tók þar við keflin...


 • 23. september 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Tillögur íslenskra ungmenna að aukinni félagslegri þátttöku

  Skýrslan NABO-social inclusion of youth in Iceland var birt fyrir skemmstu en þar er gerð grein fyrir félagslegri þátttöku ungmenna á Íslandi. Við gerð hennar var rætt við íslensk ungmenni með það að ...


 • 23. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Sérhæfðum dagdvalarrýmum í MS-Setrinu fjölgað

  Heilbrigðisráðherra hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að semja við MS-Setrið um aukna þjónustu við fólk með Parkinsonsjúkdóm. Miðað er við að dagdvalarrýmum með endurhæfingu fyrir þessa sjúklinga ...


 • 23. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Tilkynning frá landlækni vegna gruns um veikindi tengd rafrettunotkun

  Nýverið greindist lungnasjúkdómur hjá unglingi þar sem grunur leikur á að veikindin tengist notkun á rafrettum. Birtingarmynd sjúkdómsins svipar til þess sem lýst hefur verið í Bandaríkjunum. Viðkoman...


 • 23. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Afhenti Bandaríkjaforseta trúnaðarbréf

  Bergdís Ellertsdóttir afhenti í nýliðinni viku Donald Trump forseta Bandaríkjanna trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Athöfnin fór fram á skrifstofu forsetans í Hvíta Húsinu mán...


 • 23. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ávarp Kristjáns Þórs á ársfundi Hafrannsóknastofnunar

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, flutti á föstudag ávarp á fyrsta ársfundi Hafrannsóknastofnunar, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna. Í ávarpinu fór Kristján Þór...


 • 23. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Aukin neytendavernd á sviði raforkumála

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur sett til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri reglugerð um raforkuviðskipti. Er þar um uppfærslu á eldri reglugerð að ræða þar sem nánar er kveði...


 • 22. september 2019 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra sækir leiðtogafund um loftslagsmál á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sækir leiðtogafund um loftslagsmál á 74. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem stendur yfir þessa dagana í New York. Loftslagsfundurinn er haldinn að frumkvæði ...


 • 20. september 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Margvíslegar nýjungar í frumvarpi til laga um skráningu einstaklinga

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til laga um skráningu einstaklinga. Megininntak laganna er hvaða upplýsingar skuli skrá í þjóðskrá...


 • 20. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherra skipar starfshóp um aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmum bakteríum

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, hefur skipað starfshóp vegna átaks til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi. Starfshópnum er ætlað að gera aðgerðaráæ...


 • 20. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra styrkir tengslin við Bandaríkjaþing

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fundaði í vikunni með þingmönnum öldunga- og fulltrúadeildar Bandaríkjaþings með það að markmiði að efla tengslin á sviði efnahags- og viðskiptamála og kynna ...


 • 20. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Styrkur til atvinnuuppbyggingar á Norðurlandi vestra

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála,- iðnaðar og nýsköpunarráðherra og Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) undirrituðu í dag við...


 • 20. september 2019 Forsætisráðuneytið

  Yfirlýsing frá forsætisráðuneytinu

  Að gefnu tilefni vill forsætisráðuneytið árétta að ríkislögmaður annast vörn í einkamálum sem höfðuð eru gegn ríkinu og hefur almennt forræði á kröfugerð og framsetningu hennar í umboði viðkomandi stj...


 • 19. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Aðgerðum gegn matarsóun ýtt úr vör

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hrinda af stað verkefnum sem ætlað er að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Verkefnin eru liður í aðgerðaáætlun Íslands í loft...


 • 19. september 2019 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra flutti ávarp á stofnfundi Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti ávarp á stofnfundi Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir á Grand hóteli í dag. Markmið vettvangsins er m.a. a...


 • 19. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Belgíumaðurinn Hans Kluge kjörinn framkvæmdastjóri Evrópuskrifstofu WHO

  Dr. Hans Kluge frá Belgíu hefur verið kjörinn framkvæmdastjóri Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Kluge tekur við embættinu 1. febrúar 2020 þegar fráfarandi framkvæmdastjóri Zsuzs...


 • 19. september 2019 Forsætisráðuneytið

  Alþjóðlegri #metoo-ráðstefnu lokið

  Alþjóðlegri ráðstefnu um áhrif #metoo bylgjunnar lauk í Hörpu í dag með umfjöllun um Norðurlöndin og framtíð hreyfingarinnar. Tæplega 20 konur stigu á svið og deildu stuttum hugleiðingum um framhald #...


 • 19. september 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Forsætisráðherra afhenti Ian McEwan bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í fyrsta sinn

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti Ian McEwan bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í fyrsta sinn í Veröld, húsi Vigdísar í dag. Forsætisráðherra tilkynnti um verðlaunin í apríl sl...


 • 19. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Siðferðileg gildi og forgangsröðun rædd á heilbrigðisþingi 15. nóvember

  Heilbrigðisráðherra boðar til heilbrigðisþings 15. nóvember næstkomandi undir yfirskriftinni „Siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu.“ Þingið er liður í vinnu sem framundan er við g...


 • 19. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fyrsta heildstæða stefna ríkisins fyrir stjórnendur kynnt

  Stjórnendastefna ríkisins, fyrsta heildstæða stefnan um starfsumhverfi forstöðumanna ríkisstofnana, var kynnt í dag. Stefnan er liður í því að efla stjórnun hjá ríkinu og bæta opinbera þjónustu í samr...


 • 19. september 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Rannveig Sigurðardóttir og Unnur Gunnarsdóttir fluttar í starf varaseðlabankastjóra

  Rannveig Sigurðardóttir og Unnur Gunnarsdóttir hafa verið fluttar í starf varaseðlabankastjóra. Í nýjum lögum um Seðlabanka Íslands, sem samþykkt voru í júní sl, er kveðið á um að skipaðir verði þrír...


 • 19. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Til umsagnar: Breyting á lögum um heilbrigðisþjónustu

  Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu hafa verið birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Markmið áformaðra breytinga er að samræma lög um heilbrigðisþ...


 • 18. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Nýtt loftslagsráð tekið til starfa

  Nýtt loftslagsráð kom saman í fyrsta sinn í gær en því er ætlað að vera stjórnvöldum til ráðgjafar um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum á Íslandi. Þetta er í annað sinn sem loftsla...


 • 18. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nýsköpunarmót opinberra aðila og fyrirtækja haldið í fyrsta sinn á Íslandi

  Í október næstkomandi verður í fyrsta sinn haldið á Íslandi svokallað nýsköpunarmót opinberra aðila og fyrirtækja með það að markmiði að efla nýsköpun í innkaupum hjá hinu opinbera í samstarfi við ein...


 • 18. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu ― ávinningur að ári liðnu

  Verkefni á vegum Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu (ÞÍH) um skynsamlega notkun sýklalyfja hefur skilað miklum árangri á höfuðborgarsvæðinu og nú er innleiðing verkefnisins á landsvísu að hefja...


 • 18. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Tilkynningar til þátttakenda í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð þar sem mælt er fyrir um tilkynningar til þátttakenda í vísindarannsóknum um mikilvæga þætti sem koma fram við framkvæmd rannsóknar og v...


 • 18. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristján Þór fundaði um fyrirkomulag loðnuleitar

  Fyrirkomulag loðnuleitar í haust og vetur var til umræðu á fundi sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðaði til í morgun með fulltrúum Hafrannsóknastofnunar og Samtaka fy...


 • 18. september 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Hlutdeildarlán auðvelda fyrstu kaup - nýtt úrræði fyrir unga og tekjulága

  Ásmundur Einar Daðason, félags-og barnamálaráðherra, átti í gær fund með Kevin Stuart, húsnæðismálaráðherra Skotlands. Hann sat sömuleiðis vinnufund með skoskum embættismönnum þar sem húsnæ...


 • 18. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Starfshópur endurskoðar umgjörð um gjaldeyrismál

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp til að endurskoða umgjörð um gjaldeyrismál hér á landi. Í þessu felst meðal annars að endurskoða lög um gjaldeyrismál, lög um meðferð krónueigna se...


 • 17. september 2019 Forsætisráðuneytið

  Norrænir ráðherrar jafnréttismála funda í Reykjavík

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stýrði árlegum fundi norrænna ráðherra jafnréttismála í morgun. Á fundi ráðherranna var tekin ákvörðun um að útvíkka jafnréttissamstarf Norðurlandanna þannig ...


 • 17. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Evrópsk samgönguvika hafin

  „Göngum‘etta“ er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún hófst í gær, 16. september. Um er að ræða samevrópska viku sem árlega stendur yfir dagana 16. – 22. september. Þema vikunnar er ætlað að minna á a...


 • 17. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fundað um framtíð handritanna

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í Kaupmannahöfn í dag með Ane Halsboe-Jørgensen, menntamálaráðherra Danmerkur. Auk þess heimsótti ráðherra Árnasafn í Kaupmannahöfn. Á fu...


 • 17. september 2019 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra opnaði alþjóðlega ráðstefnu um #Metoo

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, opnaði alþjóðlega ráðstefnu um #metoo sem nú stendur yfir í Hörpu. Yfir 800 manns taka þátt í ráðstefnunni og um áttatíu fyrirlesarar stíga í pontu. Í áva...


 • 17. september 2019 Dómsmálaráðuneytið

  Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn

  Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness en sinna störfum við alla héraðsdómstóla, sem...


 • 17. september 2019 Forsætisráðuneytið

  Samantekt frá málþingi þjóðaröryggisráðs „Samtal um fullveldi og þjóðaröryggi“ birt

  Gefin hefur verið út samantekt frá málþingi þjóðaröryggisráðs „Samtal um fullveldi og þjóðaröryggi“ sem fór fram í Hörpu 23. nóvember 2018 í samstarfi við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Hás...


 • 17. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samstarf við Samband íslenskra framhaldsskólanema

  Samband íslenskra framhaldsskólanema eru hagsmunasamtök allra framhaldsskólanema á Íslandi en aðild að félaginu eiga nemendafélög 31 framhaldsskóla. Mennta- og menningarmálaráðuneytið styrkir starfsem...


 • 16. september 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Endurbótum lokið á Þingvallavegi

  Nýr vegarkafli á Þingvallavegi var formlega opnaður í dag eftir miklar endurbætur í því skyni að auka umferðaröryggi samfara stóraukinni umferð um svæðið. Um er að ræða átta km vegarkafla frá þjónustu...


 • 16. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Góður lesskilningur er lykill að framtíðinni

  Framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), Angel Gurría, fundaði með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í morgun. Gurría tók þátt í ráðstefnu um uppbyggingu velsæld...


 • 16. september 2019 Forsætisráðuneytið

  Alþjóðleg ráðstefna um #Metoo hefst á morgun

  Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur alþjóðlega ráðstefnu um #metoo eða #églíka í Hörpu á morgun og stendur ráðstefnan til 19. september nk. Ráðstefnan hefst kl. 14:30 með lykilerindum og ...


 • 16. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Jörðin Dynjandi gefin íslenska ríkinu í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins

  Í tilefni af 75 ára lýðveldisafmæli Íslands hefur RARIK fært íslenska ríkinu jörðina Dynjanda við Arnarfjörð að gjöf. Formleg afhending fór fram í dag, á Degi íslenskrar náttúru. Guðmundur Ingi Guðbra...


 • 16. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ný skýrsla OECD: Lífskjör á Íslandi með því besta sem þekkist

  Íslenskt efnahagsumhverfi er heilbrigt, jöfnuður óvíða meiri og staða ríkissjóðs traust. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ísland, sem birt var í dag. Skýr...


 • 16. september 2019 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra fjallar um velsældarmarkmið á alþjóðlegri ráðstefnu um velsældarhagkerfi

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um uppbyggingu velsældarhagkerfa ásamt Bjarna Benediktssyni fjármála- og efnahagsráðherra, Derek Mackay fjármála- og efnahagsráð...


 • 16. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Viðurkenningar á Degi íslenskrar náttúru

  Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson veitti í dag á Degi íslenskrar náttúru Sagafilm fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Jóni Stefánssyni Náttúruverndarviðu...


 • 16. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Degi íslenskrar náttúru fagnað í grunnskólum

  Fjölmargir grunnskólanemendur víðs vegar um landið taka þátt í sameiginlegu verkefni í tilefni dags íslenskrar náttúru sem haldinn er hátíðlegur í dag. Verkefnið „Náttúran í nærumhverfinu“ var sent öl...


 • 16. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  220 milljónir króna merktar rekstri Ljóssins í fjárlagafrumvarpi næsta árs

  Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Sjúkratryggingum Íslands að gera þriggja ára þjónustusamning við Ljósið um endurhæfingarþjónustu við fólk sem greinst hefur með krabbamein. Í fjárlagafrumvar...


 • 15. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  175 milljónir í bætta stjórnsýslu og eftirlit með fiskeldi

  Aukið fjármagn til að bæta stjórnsýslu og eftirlit með fiskeldi og lagfæring á fjármögnun Hafrannsóknastofnunar eru á meðal helstu áherslumála nýs fjárlagafrumvarps, á málefnasviði Kristjáns Þórs Júlí...


 • 13. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Spurningar og svör um friðlýsingar í verndarflokki rammaáætlunar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur unnið samantekt í formi spurninga og svara um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (rammaáætlun) og vinnu við undirbúning friðlýsinga á grundvelli hennar. Sa...


 • 13. september 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Ingibjörg Isaksen leiðir vinnu í málefnum aldraðra

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, skipaði fyrr í mánuðinum starfshóp sem ætlað er að fjalla um málefni aldraðra á breiðum grundvelli og var fyrsti fundur hópsins haldinn í dag. F...


 • 13. september 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Afhending skýrslu: Valdbeiting á vinnustað – rannsókn á algengi og eðli eineltis og áreitni á íslenskum vinnumarkaði

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, tók í dag á móti og kynnti fyrir ríkisstjórn skýrsluna Valdbeiting á vinnustað – rannsókn á algengi og eðli eineltis og áreitni á íslenskum vinnum...


 • 13. september 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Tillögur um 39 mælikvarða um hagsæld og lífsgæði kynntar

  Ríkisstjórnin tók til umfjöllunar niðurstöður nefndar forsætisráðherra um mælikvarða um hagsæld og lífsgæði á ríkisstjórnarfundi í morgun. Nefndin skilaði tillögu að 39 félagslegum, umhverfislegu...


 • 13. september 2019

  Tillögur um endurskoðun á samningi um málefni garðyrkjunnar

  Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga hefur skilað skilabréfu til sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða.   Tillögu...


 • 13. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mikil aukning í notkun stafrænnar þjónustu hjá hinu opinbera

  Innskráningar á vefi hins opinbera voru 52% fleiri fyrstu átta mánuði ársins en á sama tíma í fyrra. Fyrstu átta mánuði þessa árs voru innskráningarnar 7,4 milljónir talsins, sem jafngildir 42 þúsund ...


 • 13. september 2019 Dómsmálaráðuneytið

  Aðgerðaráætlun gegn peningaþvætti komin á vefinn

  Aðgerðaráætlun stjórnvalda til að bregðast við áhættumati ríkislögreglustjóra um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hefur verið birt á vef stjórnarráðsins. Þar er einnig að finna stefnu stjórnval...


 • 13. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags í umsagnarferli

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags. Um er að ræða nýja reglugerð sem byggir á lögum um skipulag haf- og strandsvæða. Lögin fela í...


 • 13. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framlög aukast til íslenskra háskóla: Alþjóðlegur samanburður OECD

  Árleg skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), Menntun í brennidepli 2019 (e. Education at a Glance) er komin út. Í skýrslunni er að finna margvíslegar upplýsingar um stöðu íslenska skólake...


 • 13. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Áherslur í fjárlagafrumvarpi: Nýsköpunarumhverfið, ferðaþjónusta til framtíðar og aukið orkuaðgengi

  Fyrirmyndaráfangastaðir, stefnumótun á sviði íslenskrar ferðaþjónustu, efling flutnings- og dreifikerfis raforku og bætt rekstrarumhverfi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja, eru á meðal helstu áherslu...


 • 12. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Vinnuhópur Norðurskautsráðsins um sjálfbæra þróun samþykkir verkefni um bláa lífhagkerfið og sjálfbærar orkulausnir á Norðurslóðum

  Um sjötíu embættismenn frá öllum átta ríkjum Norðurskautsráðsins, fulltrúar frá frumbyggjasamtökum af svæðinu og áheyrnaraðilum, sóttu fund vinnuhóps ráðsins um sjálfbæra þróun (SDWG) sem fram fó...


 • 12. september 2019 Félagsmálaráðuneytið

  Breytingar í þágu barna – ráðstefna í Hörpu

  Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálaráðherra, boðar til ráðstefnu undir yfirskriftinni Breytingar í þágu barna þann 2. október næstkomandi. Ráðstefnan, sem haldin er í samvinnu við Landssamban...


 • 12. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Borgarnesfundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna lokið

  Fundum utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8) í Borgarnesi lauk um hádegisbil í dag, en fundarhöld hófust í gær með síðbúnum sumarfundi norrænu ráðherranna. Alþjóða- og öryggismál ...


 • 12. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ráðherra sjósetur flothylki sem sýnir ferðir rusls í hafi á norðurslóðum

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sjósetti í dag flothylki til að sýna hvernig rusl í hafi ferðast til og frá norðurslóðum. Verkefnið tengist formennsku Íslands í Norðurskau...


 • 11. september 2019 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra bauð forsetahjónum Indlands til hádegisverðar á Þingvöllum

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, bauð Shri Ram Nath Kovind, forseta Indlands, og Savita Kovind, forsetafrú, til hádegisverðar í Ráðherrabústaðinn á Þingvöllum. Þau ræddu loftslagsmál og mögulei...


 • 11. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna í Borgarnesi

  Í dag hófust fundir utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna sem fram fara í Borgarnesi í dag og á morgun, 11.-12. september. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra býður til fundann...


 • 11. september 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sóknaráætlanir landshluta: Rúmum milljarði veitt til verkefna árið 2018

  Alls var unnið að 73 áhersluverkefnum um allt land og 588 verkefni hlutu styrki úr uppbyggingarsjóðum er námu samtals tæpum 1.107 m.kr samkvæmt samningum um sóknaráætlanir landshluta á árinu 2018. Þet...


 • 11. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Endurheimt landgæða lykilatriði í baráttunni gegn loftslagsvánni – ráðherra ávarpaði aðildarríkjaþing Eyðimerkursamnings SÞ

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í gær aðildarríkjaþing Eyðimerkursamnings Sameinuðu þjóðanna (UNCCD) fyrir Íslands hönd. Ráðherra lagði áherslu á mikilvægi þess a...


 • 11. september 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áherslur samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra í frumvarpi til fjárlaga 2020

  Framlög til samgöngumála hækka um 4,5 milljarða frá yfirstandandi ári eða 11% samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2020. Alls nema framlög til málaflokksins ríflega 45 milljörðum k...


 • 11. september 2019 Heilbrigðisráðuneytið

  Fjárlagafrumvarpið: Helstu áherslur í heilbrigðismálum

  Stóraukin framlög til þjónustu við aldraða, styrking heilsugæslunnar, auknir fjármunir til að lækka greiðsluþátttöku sjúklinga, efling geðheilbrigðisþjónustu og aukið fé til að innleiða ný lyf. Þ...


 • 10. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samstarfsyfirlýsing um sjávarútvegs- og fiskeldismál undirrituð

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, og T. Armstrong Changsan, sendiherra Indlands á Íslandi, hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um sjávarútvegs- og fiskeldismál. Markmið yfi...


 • 10. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Vaxandi samskipti Íslands og Indlands

  Guðlaugur Þór utanrikisráðherra og Anumula Gitesh Sarma, skrifstofustjóri Evrópumála í utanríkisráðuneyti Indlands, undirrituðu í dag samning um gagnkvæmt áritunarfrelsi fyrir handhafa diplómatískra v...


 • 10. september 2019 Utanríkisráðuneytið

  Vel heppnuð ráðstefna um velferð og samfélagslega þátttöku ungmenna á norðurslóðum

  Fjöldi fólks lagði leið sína á ráðstefnuna Velferð, styrkur og samfélagsleg þátttaka ungmenna á norðurslóðum sem fram fór frá hádegi í gær í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands við Suðurgötu. Á rá...


 • 10. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menningarsamstarf Íslands og Indlands

  Í tilefni af opinberri heimsókn forseta Indlands, Ram Nath Kovind og eiginkonu hans Savita Kovind, undirrituðu Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Anumula Gitesh Sarma skrifstofust...


 • 10. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Auknir fjármunir til loftslagsmála, náttúruverndar og hringrásarhagkerfisins

  Framlög til umhverfismála hækka um rúman einn milljarð króna milli áranna 2019 og 2020 samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Er þá ekki meðtalin hækkun vegna launa- og verðlagsbóta sem nema t...


 • 10. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Minning Jóns Árnasonar heiðruð

  Lágmynd af Jóni Árnasyni þjóðsagnasafnara og landsbókaverði var afhjúpuð í Þjóðarbókhlöðunni um helgina þar sem haldin var hátíðardagskrá honum til heiðurs. 200 ár eru nú liðin frá fæðingu Jóns. „Þj...


 • 09. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjölbreytt starf UNESCO á Íslandi

  Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) stuðlar að fjölbreyttum verkefnum á sviði menningar- og menntamála – þar með talið menningarlegri fjölbreytni, verndun náttúru- og menningarminja og...


 • 09. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Endurheimt landgæða einn stærsti þátturinn í baráttunni við loftslagsvána - Viljayfirlýsing undirrituð

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Inger Andersen, framkvæmdastjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) undirrituðu í gær viljayfirlýsingu Íslands og UNEP um samst...


 • 09. september 2019 Dómsmálaráðuneytið

  Yfirdeild tekur Landsréttarmálið fyrir

  Mannréttindadómstóll Evrópu hefur ákveðið að taka beiðni Íslands um endurskoðun á niðurstöðu dómstólsins í máli Guðmundar A. Ástráðssonar gegn Íslandi, frá 12. mars sl. til meðferðar í yfirdeild dómst...


 • 09. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kynning nýrra gæðaviðmiða fyrir frístundaheimili

  Ný markmið og viðmið í gæði starfs á frístundaheimilum hafa verið kynnt rekstraraðilum frístundaheimila á alls 14 fundum víðs vegar um landið sem haldnir voru á vegum


 • 09. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  36 milljarðar kr. til framhaldsskólastigsins: Starfsnám í forgang

  Framlög á hvern framhaldsskólanemenda í fullu námi hækka úr 1.732.000 kr. árið 2019 í 1.819.800 kr. árið 2020. Framlög til framhaldsskóla hafa hækkað umtalsvert undanfarin ár en sú hækkun mun halda sé...


 • 09. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Tilnefningar til Fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru 2019

  Dómnefnd hefur tilnefnt fjóra til Fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem veitt verða á Degi íslenskrar náttúru, 16. september. Tilnefnd til verðlaunanna eru í stafrófsröð: Bára Hul...


 • 09. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Rangfærslur um skattalækkun leiðréttar

  Vegna rangfærslna í umfjöllun um breytingar á tekjuskattskerfinu á næsta ári og skattalækkun sem kynnt var í tengslum við fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2020 vill fjármála- og efnahagsráðuneytið taka e...


 • 09. september 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Sjö verkefni tilnefnd til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

  Ljótt grænmeti frá Danmörku, endurunnar færeyskar prjónapeysur, finnskt umhverfismerki fyrir orkuiðnað, verslun á Álandseyjum með endurunnar vörur, grænlenskt samfélagsmiðlaverkefni til höfuðs plastno...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira