Hoppa yfir valmynd

Aðalræðisskrifstofa Íslands í Winnipeg

Ísland í Winnipeg

Ræðisskrifstofan í Winnipeg miðlar bæði upplýsingum og fróðleik um Ísland ásamt því að taka þátt í kynningum um land og þjóð. Þá aðstoðar skrifstofan íslenska ríkisborgara og fyrirtæki í samskiptum við fyrirtæki og yfirvöld á svæðinu.

Á hverju ári koma listamenn, fræðimenn og aðrir til að miðla til íbúa svæðisins af þekkingu sinni og list.

Nánar

Áhugavert

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum