Hoppa yfir valmynd

Sendiráð Íslands í Tókýó

Ísland í Japan

Sendiráð Íslands í Tókýó var opnað árið 2001. Auk Japans eru önnur ríki í umdæmi sendiráðsins Filippseyjar, Indónesía, Singapúr, Suður-Kórea og Tímor-Leste. Þá gegnir sendiráðið hlutverki sendiskrifstofu gagnvart Sambandi Suðaustur-Asíuríkja (ASEAN).

Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningamála.

Nánar

Áhugavert

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum