Tómas H. Heiðar kjörinn forseti Alþjóðlega hafréttardómsins
02. 10. 2023Tómas H. Heiðar var í dag kjörinn forseti Alþjóðlega hafréttardómsins í Hamborg til þriggja ára...
Tómas H. Heiðar var í dag kjörinn forseti Alþjóðlega hafréttardómsins í Hamborg til þriggja ára...
Tveggja daga opinberri vinnuheimsókn utanríkisráðherra til Eistlands lauk í dag. Í ferðinni átti hún...
Sendiráð Íslands í Tókýó var opnað árið 2001. Auk Japans eru önnur ríki í umdæmi sendiráðsins Filippseyjar, Indónesía, Singapúr, Suður-Kórea og Tímor-Leste. Þá gegnir sendiráðið hlutverki sendiskrifstofu gagnvart Sambandi Suðaustur-Asíuríkja (ASEAN).
Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningamála.