Fyrsti alþjóðasamningurinn á sviði gervigreindar undirritaður
09.09.2024Ísland er aðili að nýjum rammasamningi Evrópuráðsins um gervigreind og mannréttindi, sem...
Ísland er aðili að nýjum rammasamningi Evrópuráðsins um gervigreind og mannréttindi, sem...
Þróun innri markaðarins og EES-samningurinn í breyttum heimi var í brennidepli á opnum fundi...
Fastanefndin fer með fyrirsvar íslenskra stjórnvalda gagnvart Sameinuðu þjóðunum (UN) í New York. Fastanefndin framkvæmir utanríkisstefnu stjórnvalda hverju sinni á vettvangi SÞ, samkvæmt fyrirmælum utanríkisráðuneytisins. Þá er fastanefndin einnig sendiráð Íslands gagnvart Dóminíska lýðveldinu og Kúbu.