Kærunefnd jafnréttismála

ÁskriftirÚrskurðir nefndar
Velferðarráðuneytið

Samkvæmt 5. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 10/2008, skipar ráðherra samkvæmt tilnefningu Hæstaréttar þrjá fulltrúa í kærunefnd jafnréttismála til þriggja ára í senn. Þeir skulu allir vera lögfræðingar og a.m.k. einn þeirra hafa sérþekkingu á jafnréttismálum. Formaður og varaformaður skulu uppfylla skilyrði um embættisgengi héraðsdómara. Varamenn eru skipaðir með sama hætti.

Aðalmenn

  • Erla S. Árnadóttir hæstaréttarlögmaður, formaður
  • Björn L. Bergsson hæstaréttarlögmaður, varaformaður
  • Þórey S. Þórðardóttir hæstaréttarlögmaður

Varamenn

  • Grímur Sigurðsson hæstaréttarlögmaður
  • Guðrún Björg Birgisdóttir hæstaréttarlögmaður
  • Arnar Þór Jónsson hæstaréttarlögmaður 

Skipunartími er frá 1. maí 2017 til 30. apríl 2020.

Aðsetur nefndarinnar er hjá

Úrskurðarnefnd velferðarmála
Katrínartúni 2
105 Reykjavík
[email protected]

Úrskurða- og kærunefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn