Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Sýni 1-200 af 7442 niðurstöðum.

Áskriftir Eldri fréttir

 • 21. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Aðgangur veittur að samræmdum könnunarprófum

  Menntamálastofnun mun á næstunni veita aðgang að samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk. Um er að ræða próf í íslensku og stærðfræði sem lögð voru fyrir haustin 2016 og 2017. Nemendur höfðu áður aðe...


 • 21. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Styrkveiting til framhaldsnáms í fisktækni

  Tveir nemendur við Fisktækniskólann í Grindavík hlutu á dögunum styrki til framhaldsnáms við skólann, þær Herborg Þorláksdóttir og Þórunn Eydís Hraundal. Fisktækniskólinn sinnir mikilvægu hlutverki í...


 • 21. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherra undirritar reglugerð um sjóstangaveiðimót

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað nýja reglugerð um skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum en slík mót eru haldin víða um land á hverju sumri á veg...


 • 21. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Frestun á gildistöku reglugerðar um lyfjaávísanir

  Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fresta gildistöku nýrrar reglugerðar um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja sem taka átti gildi 3. apríl næstkomandi. Reglugerðin tekur þess í stað gildi 1. júlí. &n...


 • 21. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla eftirlisnefndar með fjármálum sveitarfélaga komin út

  Komin er út ársskýrsla eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga fyrir starfstímabilið október 2016 til september 2017. Fram kemur í inngangi skýrslunnar að rekstrarniðurstaða sveitarfélaga árið 20...


 • 21. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðisráðherra skrifar um mikilvægi neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis

  Komur á neyðarmóttöku Landspítalans fyrir þolendur kynferðisofbeldis voru 187 árið 2017 og hafði komum þá fjölgað um 40% á tveimur árum. Af þessum hópi voru 96% konur og 4% karlar.  Svandís Svava...


 • 21. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Snemmtæk íhlutun mikilvæg til að minnka brottfall úr skólakerfinu

  Brotthvarf nemenda úr skólakerfinu var til umfjöllunar á fundi Velferðarvaktarinnar, samráðsvettvangi á sviði velferðarmála í gær. Að Velferðarvaktinni standa ýmis samtök, aðilar vinnumarkaðarins, ráð...


 • 20. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Eftirfyglniskýrsla Ríkisendurskoðunar um Heilbrigðisstofnun Austurlands

  Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til velferðarráðuneytis og Heilbrigðisstofnunar Austurlands frá árunum 2009, 2012 og 2015 sem sneru að eftirliti með fjárreiðum og rekstri stofnunarinnar...


 • 20. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Frumvörp um bann við allri mismunun

  Frumvörp Ásmundar Einars Daðasonar félags- og jafnréttismálaráðherra um jafna meðferð á vinnumarkaði og um jafna meðferð fólks óháð kynþætti og þjóðernisuppruna hafa verið lögð fram á Alþingi. Ásmundu...


 • 20. mars 2018 Utanríkisráðuneytið

  Fundur utanríkisráðherra Íslands og Færeyja

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Poul Michelsen, utanríkisráðherra Færeyja, ræddu samskipti ríkjanna á fundi sínum í utanríkisráðuneytinu 19. mars 2018. Sérstaklega var til umræðu ný fi...


 • 20. mars 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ný reglugerð um búnað og verndarkerfi til notkunar í mögulega sprengifimu lofti undirrituð

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um búnað og verndarkerfi sem eru ætluð til notkunar í mögulega sprengifimu lofti. Með reglugerðinni er innleidd Evróputilskipun 2014/34...


 • 20. mars 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ný reglugerð um rafsegulsamhæfi undirrituð

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um rafsegulsamhæfi. Með reglugerðinni er innleidd Evróputilskipun 2014/30/ESB sama efnis sem hefur það að markmiði að takmarka rafsegul...


 • 20. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Opnaði vef um öryggismat íslenska vegakerfisins

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, opnaði í dag aðgang að vef evrópska vegamatskerfisins EuroRAP á morgunfundi Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Félagið hefur frá árinu 20...


 • 20. mars 2018 Forsætisráðuneytið

  Heimsókn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, til Þýskalands lýkur í dag

  Katrín Jakobsdóttir, forætisráðherra, opnaði í heimsókninni formlega dagskrá í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands en sendiráðið í Berlín mun standa að mörgum viðburðum á árinu. Dagskráin v...


 • 19. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hagsmunir nemenda verða hafðir að leiðarljósi

  Grein eftir Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, sem birtist í Morgunblaðinu 19. mars 2018. Nemendum í 9. bekk gefst kostur á að þreyta að nýju könnunarpróf í ensku og íslensku en ...


 • 19. mars 2018 Forsætisráðuneytið

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í dag í Berlín

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í dag í Berlín. Þær ræddu m.a. samskipti þjóðanna, stöðu stjórnmála í Þýskalandi nú þegar ný ríkisstjórn hefur...


 • 19. mars 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Kosning.is: Upplýsingar um sveitarstjórnar­kosningar 26. maí nk.

  Dómsmálaráðuneytið hefur opnað vefsvæðið kosning.is á vef Stjórnarráðsins með upplýsingum um framkvæmd sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018. Þar eru birtar fréttir og leiðbeiningar er varða undirb...


 • 19. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Meðferð reikningsskila vegna leigusamninga ríkis og sveitarfélaga um hjúkrunarheimili

  Reikningsskilaráð hefur svarað erindi reikningsskila- og upplýsinganefndar sveitarfélaga um áhrif leigusamninga ríkis og sveitarfélaga um hjúkrunarheimili á reikningsskil sveitarfélaga. Er það niðurst...


 • 19. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Drög að lagafrumvarpi á sviði ferðamála

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum á samráðsgátt stjórnvalda um drög að lagafrumvarpi á sviði ferðamála, frumvarpi til breytinga á lögum nr. 85/2007, um veitingastaði, gististað...


 • 19. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr upplýsingafulltrúi í mennta- og menningarmálaráðuneyti

  Kristrún Heiða Hauksdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi mennta- og menningarmálaráðuneytis. Kristrún Heiða er með BA-próf í almennri bókmenntafræði og MA-próf í blaða- og fréttamennsku frá Há...


 • 17. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Öruggir sjúkraflutningar tryggðir áfram

  Vegna ákvörðunar Rauða krossins á Íslandi (RKÍ) um að slíta samstarfi við ríkið um rekstur sjúkrabíla vill ráðuneytið taka fram að öryggi sjúkraflutninga verður áfram tryggt meðan unnið er að því að s...


 • 16. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Afhentu ráðherra undirskriftarlista frá Borgfirðingum eystra

  Þrír íbúar og fulltrúar sveitarfélagsins Borgafjarðar eystri afhentu Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, lista með 2.461 nafni þess efnis að ráðherra setti Borgarfjarðarveg...


 • 16. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Aðgangur að dvalarrýmum og dagdvöl verði óháður aldri

  Gildandi aldursmörk sem einskorða þjónustu dagdvalar og dvalarrýma við aldraða verða numin úr gildi samkvæmt nýju frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra. Aðgangur að þessari þjónustu ve...


 • 16. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Orkusjóður auglýsir sérstaka styrki 2018

  Ráðgjafarnefnd Orkusjóðs ákvað að styrkveitingar Orkusjóðs 2018 yrðu samkvæmt b) lið 7.gr. reglugerðar nr. 185/2016 um Orkusjóð þ.e. „styrkir til verkefna sem leiði til lægri kostnaðar við óniðurgreid...


 • 16. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra heilbrigðisþjónustu

  Þrettán sóttu um embætti skrifstofustjóra heilbrigðisþjónustu í velferðarráðuneytinu. Umsóknarfrestur rann út 12. mars síðastliðinn. Skrifstofa heilbrigðisþjónustu er önnur tveggja fagskrifstofa á hei...


 • 16. mars 2018 Forsætisráðuneytið

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Hagstofu Íslands og embætti ríkislögmanns

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Hagstofu Íslands og embætti ríkislögmanns í gær, fimmtudaginn 15. mars. Í heimsókn Katrínar til Hagstofu Íslands kynnti hún sér fjölbreytta starfsemi...


 • 16. mars 2018 Forsætisráðuneytið

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, í heimsókn til Þýskalands

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heldur til Berlínar í Þýskalandi sunnudaginn 19. mars n.k. þar sem forsætisráðherra mun funda með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Forsætisráðherra mun jafnfr...


 • 15. mars 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að breytingu á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð til umsagnar á Samráðsgátt

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð. Í þeim er atvinnutengd starfsemi innan þjóðgarðsins skilgreind og kveðið er á um málsmeðf...


 • 15. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Grunnskólasamfélagið verður upplýst reglubundið um könnunarprófin

  Rík áhersla verður lögð á upplýsingagjöf til nemenda, foreldra, kennara, skólastjórnenda, og annarra aðila sem tengjast grunnskólum, um útfærslu og framkvæmd könnunarprófanna sem haldin verða að nýju ...


 • 15. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ræddi við bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar um rekstur nýrrar Vestmannaeyjaferju

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fundaði í dag með bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar um mögulegt rekstrarfyrirkomulag nýrrar Vestmannaeyjaferju. Ráðherra boðaði til fundari...


 • 15. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Rúmar 70 milljónir veittar félagasamtökum á sviði heilbrigðismála

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 72,6 milljónum króna í styrki til 29 félagasamtaka sem starfa á sviði heilbrigðismála. Auglýst var eftir styrkumsóknum í október sl. og bárust ...


 • 15. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Landspítala falin fagleg og fjárhagsleg ábyrgð vegna S-merktra lyfja

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að færa fjárhagslega ábyrgð og umsýslu vegna S-merktra og leyfisskyldra lyfja frá Sjúkratryggingum Íslands til Landspítala. Horft er til þess að...


 • 14. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nemendur fái val um endurtöku könnunarprófa

  Nemendum í 9. bekk gefst kostur á að þreyta að nýju könnunarpróf í ensku og íslensku, en margir þeirra tóku próf við óviðunandi aðstæður í liðinni viku. Þátttaka í könnunarprófunum verður valkvæð, sam...


 • 14. mars 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Reglugerð um vegi í náttúru Íslands tekur gildi

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um vegi í náttúru Íslands samkvæmt lögum um náttúruvernd. Með innleiðingu og framkvæmd reglugerðarinnar verður til skrá um vegi aðra en...


 • 13. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Blóðgjafi heiðraður

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra afhenti í dag Óla Þór Hilmarssyni viðurkenningu fyrir að hafa gefið blóð 175 sinnum. Blóðgjafafélag Íslands heiðar ár hvert blóðgjafa sem hvað oftast hafa gef...


 • 13. mars 2018 Utanríkisráðuneytið

  Trade and Diplomacy

  Open seminar hosted by the Ministry for Foreign Affairs and the Institute of International Affairs at the University of Iceland in collaboration with the Confederation of Icelandic Enterprise and Icel...


 • 13. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sama fargjald með Herjólfi í Landeyjahöfn og Þorlákshöfn

  Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið þær breytingar á gjaldskrá Herjólfs að sama fargjald verði fyrir ferðir milli lands og Eyja hvort heldur siglt er til Landey...


 • 13. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Mikill áhugi á íslenskum lausnum á sviði jafnréttismála

  Fullt var út úr dyrum og komust færri að en vildu á hliðarviðburð sem Ísland stóð fyrir á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem haldinn er í New York. Velferðarráðuneytið stóð fyrir viðburðinum í...


 • 13. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Reglugerð um hrognkelsaveiðar

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag gefið út reglugerð um hrognkelsaveiðar árið 2018. Reglugerðin er með sama sniði og á síðasta ári. Landinu er skipt í sjö veiðisvæði og eru veiðitímabil...


 • 13. mars 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Fyrirhugaðar breytingar á barnalögum

  Dómsmálaráðuneytið hefur hafið vinnu við breytingar á barnalögum nr. 76/2003 sem eru tvíþættar. Annars vegar er um að ræða breytingar varðandi skipta búsetu barns og tengjast skýrslu starfshóps frá 20...


 • 13. mars 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Dómsmálaráðuneytið kynnir drög að frumvarpi til nýrra persónuverndarlaga

  Starfshópur, sem dómsmálaráðherra skipaði 21. nóvember 2017 undir stjórn Bjargar Thorarensen prófessors um gerð frumvarps til innleiðingar á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/679 frá 27. ...


 • 13. mars 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að reglugerð um stjórnvaldssektir fyrir brot á einstökum ákvæðum efnalaga í kynningu

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um stjórnvaldssektir fyrir brot á einstökum ákvæðum efnalaga. Markmið reglugerðarinnar er að ákveða fjárhæðir stjórnvaldssek...


 • 13. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Bæklingurinn Konur og karlar á Íslandi 2018

  Kyngreindar upplýsingar sem varpa ljósi á stöðu kynjanna, t.d. um búsetu, menntun, atvinnuþátttöku, launamun, stjórnunarstörf og þátttöku í stjórnmálum er að finna í nýútkomnum bæklingi sem Hagstofan ...


 • 13. mars 2018 Forsætisráðuneytið

  Umbætur á úrvinnslu og nýtingu launatölfræðiupplýsinga

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað nefnd um umbætur á úrvinnslu og nýtingu launatölfræðiupplýsinga. Skipunin er í samræmi við niðurstöðu fundar stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins u...


 • 13. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Sendinefnd Íslands á 62. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra leiðir sendinefnd Íslands á 62. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW) sem var settur í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í gær...


 • 13. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Framlög til Samtakanna ´78 tvöfölduð

  Ráðgjafar- og fræðsluhlutverk Samtakanna ´78 verður eflt í samræmi við áherslur stjórnvalda um að koma Íslandi í fremstu röð í málefnum hinsegin fólks. Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismála...


 • 12. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í byggðamálum 2018-2024 kynnt í samráðsgátt

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir drög að tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018 til 2024 á samráðsgátt um opið samráð stjórnvalda. Frestur til að skila u...


 • 12. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Erfið staða á bráðamóttöku Landspítala

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra gerði grein fyrir erfiðum aðstæðum á Landspítala vegna mikils álags á bráðamóttöku spítalans á fundi ríkisstjórnar síðastliðinn föstudag. Ráðherra leggur áher...


 • 11. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvægt að eyða óvissu

  Eins og kunnugt er voru verulegir annmarkar á framkvæmd samræmdra könnunarprófa í íslensku og ensku, sem lögð voru fyrir nemendur í 9. bekk dagana 7. - 9. mars sl. Mennta- og menningarmálaráðuneytið t...


 • 09. mars 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra ávarpar Breta búsetta á Íslandi

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpaði í gær borgarafund fyrir Breta búsetta á Íslandi í boði breska sendiherrans Michael Nevin, en efnt var til fundarins af hálfu breska sendiráðsins til ...


 • 09. mars 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Dómsmálaráðuneytið óskar eftir að ráða upplýsingafulltrúa til starfa

  Dómsmálaráðuneytið óskar eftir að ráða upplýsingafulltrúa til starfa. Upplýsingafulltrúi ber ábyrgð á fjölmiðlatengslum og ritstýrir vefjum ráðuneytisins. Upplýsingafulltrúa er ætlað að vinna að kynni...


 • 09. mars 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Dómsmálaráðuneytið auglýsir eftir lögfræðingi til starfa

  Dómsmálaráðuneytið auglýsir eftir reynslumiklum lögfræðingi til starfa á skrifstofu réttinda einstaklinga. Undir skrifstofuna heyra ýmsir málaflokkar sem varða réttindi einstaklinga, m.a. fjölskyldumá...


 • 09. mars 2018 Forsætisráðuneytið

  Yfirlit úr dagskrám ráðherra

  Ákveðið var á ríkisstjórnarfundi í morgun að allir ráðherrar ríkisstjórnar birti yfirlit úr dagbókum sínum frá og með deginum í dag. Við undirbúning málsins var leitað fyrirmynda einkum á Norðurlöndu...


 • 09. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Mosfellingar taka á móti flóttafólki

  Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra og Haraldur Sverrisson bæjarstjóri í Mosfellsbæ undirrituðu nýlega samning um móttöku 10 flóttamanna. Þetta er þriðji samningurinn um móttöku f...


 • 09. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Framhald átaks um styttingu biðlista eftir tilteknum skurðaðgerðum

  Gerðar verða tæplega 530 liðskiptaaðgerðir á hnjám og mjöðmum á þessu ári á grundvelli átaks til að stytta bið eftir tilteknum skurðaðgerðum. Þetta er þriðja ár biðlistaátaksins og verður varið til þe...


 • 09. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Tvö lagafrumvörp á sviði ferðamála

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að tveimur lagafrumvörpum á sviði ferðamála. Drögin hafa verið birt á samráðsgátt stjórnvalda við almenning og er unnt að senda u...


 • 08. mars 2018 Forsætisráðuneytið

  Halla Gunnarsdóttir leiðir starf stýrihóps um úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi

  Samið hefur verið við Höllu Gunnarsdóttur um að leiða starf stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi. Meginhlutverk hópsins er að beita sér fyrir framsæknum og samhæfðum...


 • 08. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Skarður hlutur kvenna í fjölmiðlum og gagnsemi jafnréttisáætlana

  Konur, karlar, fjölmiðlar og lýðræði var meðal umfjöllunarefna á jafnréttisþingi sem lauk í dag. Hægt gengur að jafna kynjahallann í fjölmiðlum en augljós árangur hefur orðið hjá RÚV (Ríkisútvarpinu) ...


 • 08. mars 2018 Forsætisráðuneytið

  Kolbrún Halldórsdóttir tekur að sér verkefnisstjórn í tengslum við hátíðarhöld 100 ára fullveldisafmæli Íslands.

  Samið hefur verið við Kolbrúnu Halldórsdóttur um að taka að sér verkefnisstjórn fyrir forsætisráðuneytið í tengslum við hátíðarhöld 1. desember 2018, í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands. Kolbrún ...


 • 08. mars 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Velferðarráðuneytið

  Tilraunaverkefni um innleiðingu jafnlaunastaðals lokið og viðurkenningar veittar

  Í dag lauk á jafnréttisþingi tilraunaverkefni um innleiðingu jafnlaunastaðals sem staðið hefur frá árinu 2013. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra veitti þátttakendum viðurkenningar en m...


 • 08. mars 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Kynntu samstarfs- og fjárfestingartækifæri hjá Endureisnar- og þróunarbanka Evrópu

  Fjárfestingartækifæri og tækifæri til samstarfs milli fyrir íslenskra fyrirtækja og Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD) voru kynnt á fundi í Hörpu í dag. Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Ísl...


 • 08. mars 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Styrkir til reksturs félagasamtaka á sviði umhverfismála

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað rekstrarstyrkjum til frjálsra félagasamtaka. Rekstrarstyrkirnir eru veittir félagasamtökum sem starfa á málasviði ráðuneytisins. Í ár numu umsóknir rúm...


 • 08. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Starfshópur fjalli um kjör aldraðra

  Skipaður verður starfshópur til að fjalla um kjör aldraðra, draga upp mynd af ólíkum aðstæðum þeirra og gera tillögur um hvernig bæta megi kjör þeirra sem lökust hafa. Ríkisstjórnin hefur samþykkt til...


 • 08. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Yfirlýsing vegna framkvæmdar samræmdra prófa í íslensku

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti harmar að framkvæmd samræmdra prófa í íslensku í 9. bekk hafi mistekist með tilheyrandi óþægindum fyrir nemendur og kennara.    Mennta- og menningarmálaráðh...


 • 07. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Áherslur úr ræðu ráðherra á jafnréttisþingi

  Aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi, endurreisn fæðingarorlofskerfisins, launajafnrétti kynjanna og eftirfylgni með framkvæmd jafnlaunavottunar samkvæmt lögum voru  meðal þeirra efna sem Ásmundur Ein...


 • 07. mars 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að reglugerð um losun frá iðnaði í umsögn

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um losun frá atvinnurekstri og umhverfiseftirlit vegna innleiðingar á Evróputilskipun um losun frá iðnaði. Tilskipun ESB um...


 • 07. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla Deloitte um íslenskan sjávarútveg

  Haustið 2017 fól atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið endurskoðunarskrifstofunni Deloitte að taka saman yfirlit um rekstur sjávarútvegsfélaga á árinu 2016, áætlaða þróun rekstrar þeirra á árinu 2017 o...


 • 07. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Dregur úr launamun kynjanna

  Rannsókn Hagstofu Íslands á launamun kynjanna í samvinnu við aðgerðahóp stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti leiðir í ljós að dregið hefur úr launamunur kynjanna á árabilinu 2008 – ...


 • 07. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Bein útsending frá Jafnréttisþingi 2018

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra kynnir skýrslu sína um stöðu og þróun jafnréttismála 2015-2017 á þinginu sem hefst kl. 9.15. Sent er út beint frá þinginu á vefnum. Útsen...


 • 07. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Styrkir úr Sprotasjóði

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla vegna skólaársins 2018 - 2019. Hlutverk sjóðsins er að styðja við þróun og nýjungar ...


 • 06. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Ríkisendurskoðun: Jákvæðar breytingar á barnaverndarmálum

  Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ítreka fjórar ábendingar sem beint var til velferðarráðuneytis árið 2015 um stöðu barnaverndarmála á Íslandi. Stofnunin rekur þær breytingar sem unnið er að í...


 • 06. mars 2018 Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Loftslagsstefna og loftslagsaðgerðir fyrir Stjórnarráðið

  Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja 12 milljónir króna af stefnufé árið 2018 til gerðar loftslagsstefnu og aðgerðaáætlunar fyrir Stjórnarráðið. Hluti fjármagnsins verður notaður í vinnu sérfræðings...


 • 05. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framtíðin er full af tækifærum

  Háskóladagurinn 2018 var settur við hátíðlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík 3.mars síðastliðinn. Þar gafst fólki tækifæri á að kynna sér það fjölbreytta námsframboð sem háskólar landsins hafa upp á ...


 • 05. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rannsóknir mikilvægar fyrir atvinnulíf og samfélag

  Tækifæri sem felast í doktorsnámi og rannsóknum fyrir atvinnulíf og samfélag voru efni morgunverðarfundar sem Háskóli Íslands stóð fyrir í Hörpu nýverið. Á fundinum var rætt um hvaða þýðingu rannsókni...


 • 05. mars 2018 Utanríkisráðuneytið

  Styrkir til mannúðarverkefna borgarasamtaka

  Ákveðið hefur verið að veita allt að 70 milljónum króna til mannúðarverkefna borgarasamtaka. Þar af mun ráðuneytið veita allt að 42,5 milljónum króna til annarra verkefna en þeirra sem bregðast við ne...


 • 05. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ræða landbúnaðarráðherra á Búnaðarþingi 2018

  Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hélt ræðu við upphaf Búnaðarþings sem haldið er í dag og á morgun á Hótel Sögu. Ræða Kristjáns Þórs: Ágætu Búnaðarþingsfulltrúar og ágætu ge...


 • 03. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjölbreyttar leiðir til framtíðar í menntamálum

  Samtök sjálfstæðra skóla (SSSK) voru stofnuð árið 2005 en tilgangur þeirra er að gæta hagsmuna sjálfstæðra skóla, efla samheldni þeirra, skapa vettvang til skoðanaskipta og vera í fyrirsvari fyrir sjá...


 • 02. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sammála um að mikilvægt sé að tryggja öllum börnum jöfn tækifæri í skólakerfinu

  Skóli án aðgreiningar var umfjöllunarefni málþings á vegum Öryrkjabandalags Íslands þann 1. mars síðastliðinn. Markmiðið með málþinginu var að varpa ljósi á þjónustu sem í boði er fyrir nemendur með f...


 • 02. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Flutningur hergagna – reglugerð í endurskoðun

  Að gefnu tilefni með vísan til umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarna daga vill samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið taka eftirfarandi fram: Íslensk stjórnvöld hafa veitt flugrekendum undanþágur til fl...


 • 02. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um starfsumhverfi gagnavera

  Ef Ísland á að koma til greina sem eftirsóknarverð staðsetning fyrir alþjóðlegan gagnaveraiðnað er lykilatriði að samkeppnishæfni gagnatenginga við útlönd verði aukin. Núverandi gagnaflutningskerfi Fa...


 • 02. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Alma Dagbjört Möller skipuð landlæknir

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Ölmu Dagbjörtu Möller nýjan landlækni frá 1. apríl næstkomandi. Alma verður fyrst kvenna til að gegna þessu embætti hér á landi. Umsækjendur um s...


 • 02. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Iðn- og starfsnám mikilvægt fyrir samfélagið

  „Vinnustaðanám í starfsnámi“ var yfirskrift ársfundar Iðnmenntar sem haldinn var á Grand Hótel 1. mars síðastliðinn. Iðnmennt hefur í tæp 20 ár verið samráðsvettvangur fyrir iðn- og verkmenntaskóla í ...


 • 02. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Tók þátt í málþingi á Grænlandi um norrænt samstarf

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tók þátt í málþingi um norrænt samstarf sem skipulagt var af grænlenskum stjórnvöldum og fram fór í Nuuk síðastliðinn miðvikudag. Þá átti ráðhe...


 • 02. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Heilbrigðisráðherra skrifar um skýrslu Ríkisendurskoðunar

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir ábendingu Ríkisendurskoðunar sem snýr að stefnumörkun í heilbrigðiskerfinu vera réttmæta og góða brýningu fyrir ráðuneytið. Góð heilbrigðisþjónusta þurf...


 • 02. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Um 180 milljónir króna til verkefna á sviði félagsmála

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, úthlutaði nýlega styrkjum til félagasamtaka af safnliðum fjárlaga. Styrki hlutu 35 félög, samtals 179 m.kr. til fjölbreyttra verkefna í þágu ...


 • 02. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Ráðherra og Jafnréttisráð boða til jafnréttisþings 7. - 8. mars

  Jafnréttisþing félags- og jafnréttismálaráðherra og Jafnréttisráðs verður haldið miðvikudaginn og fimmtudaginn 7. – 8. mars 2018 undir yfirskriftinni Útvíkkun jafnréttisstarfs - #metoo og margbreytile...


 • 02. mars 2018

  Íslensku myndlistarverðlaunin afhent í fyrsta sinn

  Sigurður Guðjónsson var valinn Myndlistarmaður ársins og Auður Lóa Guðnadóttir hlaut Hvatningarverðlaun ársins. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti Íslensku myndlistarverðla...


 • 01. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Tillögur um lækkun tannlæknakostnaðar lífeyrisþega í mótun

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að fjalla um aukna greiðsluþátttöku ríkisins í tannlækningum aldraðra og öryrkja. Hópurinn á að skila ráðherra tillögum 1. apríl 2...


 • 01. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hornsteinn menntunar á Íslandi í rúma öld

  Háskóli Íslands hefur verið hornsteinn þekkingar og uppbyggingar á Íslandi í meira en heila öld. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, sótti skólann heim og kynnti sér fjölbreytt menn...


 • 01. mars 2018 Velferðarráðuneytið

  Gjaldskrárbreytingar vegna heilbrigðisþjónustu 1. mars

  Komugjöld í heilsugæslu haldast óbreytt en gjöld fyrir aðra heilbrigðisþjónustu hækka að jafnaði um 2,2% samkvæmt nýrri reglugerð sem tók gildi í dag. Líkt og verið hefur greiða börn yngri en 18 ára ...


 • 01. mars 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Barnið vex en bókin ekki

  Nemendur í Hagaskóla stóðu fyrir opnu málþingi 28. febrúar síðastliðinn með yfirskriftinni „Barnið vex en bókin ekki“ þar sem lestur og bókmenntir fyrir börn og ungmenni voru til umfjöllunar. Málþingi...


 • 01. mars 2018 Velferðarráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Yfirlýsing þriggja ráðherra um heilbrigðiskerfið og mönnun þess

  Ráðist verður í átak við gerð mannaflaspár fyrir heilbrigðiskerfið og mótuð stefna og aðgerðaáætlun í heilbrigðismálum í samvinnu við fagstéttir til að stuðla að heilbrigði þjóðarinnar og skapa eftirs...


 • 01. mars 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjárfestingarbanki Evrópu eykur lánsframboð sitt til EFTA ríkjanna

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Andrew McDowell, aðstoðarframkvæmdastjóri Evrópska fjárfestingarbankans undirrituðu í dag yfirlýsingu í tengslum við framlengingu og aukningu á fr...


 • 01. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Heimsókn sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til Póllands

  Í gær fundaði Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra með Marek Gróbarczyk sjávarútvegsráðherra Póllands. Fundurinn fór fram í Varsjá. Á fundinum ræddu ráðherrarnir samstarf ríkja...


 • 28. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Áætlaður fjárhagslegur ávinningur ríkissjóðs vegna Kaupþings/Arion banka rúmir 150 ma.kr.

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur til nánari skýringar tekið saman yfirlit yfir fjárhagsleg áhrif vegna endurreisnar Arion banka í kjölfar fjármálaáfallsins 2008 og tekna af stöðugleikaframlagi K...


 • 28. febrúar 2018

  Leiðbeiningar fyrir þá sem hyggjast bjóða fram lista

  Þeir sem hyggjast bjóða fram í komandi sveitarstjórnarkosningum þurfa að huga að mörgu. Ítarlegar leiðbeiningar um framboð er að finna hér á síðunni ásamt svörum við algengum spurningum. Framboðum ska...


 • 28. febrúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Óskað eftir tillögum að handhöfum umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

  Norðurlandaráð auglýsir eftir tillögum að handhöfum náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018. Þema Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs á þessu ári er verndun lífríkis hafsins. Umhverfisverðl...


 • 27. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í þágu félagslegs stöðugleika í tilefni af mati á kjarasamningum á almennum vinnumarkaði

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fundaði í dag með forsvarsmönnum Alþýðusambands Íslands. Á fundinum afhenti hún þeim meðfylgjandi yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tilefni af mati á kjarasamning...


 • 27. febrúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Óskað eftir verkefnum frá varðliðum umhverfisins

  Óskað er eftir verkefnum til þátttöku í hinni árlegu verkefnasamkeppni, Varðliðum umhverfisins. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk til góðra verka í umhverfisvernd, vekja athygli á sýn ungs fó...


 • 27. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra ræddi mannréttindi við utanríkisráðherra Filippseyja

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Peter S. Cayetano, utanríkisráðherra Filippseyja, í Genf en ráðherra gerði í ræðu sinni fyrir Mannréttindaráði SÞ í gær stöðu mannréttinda...


 • 27. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Árelía Eydís skipuð formaður Jafnréttisráðs

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað nýtt Jafnréttisráð samkvæmt lögum. Árelía Eydís Guðmundsdóttir er formaður þess og Daníel E. Arnarsson varaformaður. Ráðherra hi...


 • 27. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Staða vegamála og mat á útgjaldaþörf

  Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynnti stöðu vegamála og mat á útgjaldaþörf á ríkisstjórnarfundi 23. febrúar. Fór hann þar yfir þörfina fyrir nýjar framkvæmdir, viðhald o...


 • 27. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samtakamáttur hagsmunaaðila grundvallaratriði þegar kemur að eflingu menntakerfisins

  Málefni kennara og nýliðun, bætt starfsumhverfi kennara, efling kennaramenntunar og fagleg starfsþróun kennara voru meðal umræðuefna á fundi Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, og s...


 • 27. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fjárhagsáætlanir sveitarfélaga 2018 birtar

  Samkvæmt reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga skulu sveitarfélög fyrir lok hvers árs skila fjárhagsáætlunum næsta árs með rafrænum hætti til upplýsingaveitu sveitarféla...


 • 27. febrúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2017

  Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta Kuðunginn fy...


 • 27. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Samningur við Vestfirðinga um móttöku flóttafólks

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra og bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, Gísli Halldór Halldórsson, undirrituðu í dag samning um móttöku fimm flóttafjölskyldna samtals 23 einstaklinga...


 • 27. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að lagafrumvarpi til nýrra umferðarlaga birt í samráðsgátt

  Drög að frumvarpi til nýrra umferðarlaga hafa verið birt á samráðsgátt stjórnvalda við almenning og er unnt að senda þar umsagnir um frumvarpið til 16. mars næstkomandi. Unnið hefur verið að endurskoð...


 • 27. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Frumvarp um endurnot opinberra upplýsinga lagt fram á Alþingi

  Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, til laga um endurnot opinberra upplýsinga hefur verið lagt fram á Alþingi. Meginmarkmið frumvarpsins er að innleiða tilskipun Evrópuþingsins og ráðsin...


 • 26. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Skýrsla Ríkisendurskoðunar um kaup á heilbrigðisþjónustu

  Ríkisendurskoðun hefur birt skýrslu sína til Alþingis um Sjúkratryggingar Íslands sem kaupanda heilbrigðisþjónustu. Stofnunin beinir tveimur ábendingum til velferðarráðuneytisins í tengslum við stjórn...


 • 26. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Niðurstöður velferðarráðuneytisins varðandi samskipti á sviði barnaverndar

  Velferðarráðuneytið birtir hér með bréf ráðuneytisins til þriggja barnaverndarnefnda á höfuðborgarsvæðinu og til Barnaverndarstofu þar sem gerð er grein fyrir niðurstöðum ráðuneytisins vegna umkvartan...


 • 26. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Smálán og ungt fólk í greiðsluvanda

  Mjög hefur dregið úr vægi fasteignalána sl. tvö ár hjá þeim sem sækja um úrræði hjá umboðsmanni skuldara. Á sama tíma hefur hlutfall umsækjenda með smálán farið úr 13% í 43%. Ásmundur Einar Daðason, f...


 • 26. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra ávarpar Mannréttindaráð SÞ

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra brýndi aðildarríki Sameinuðu þjóðanna til að virða grundvallarmannréttindi í ræðu sinni fyrir Mannréttindaráði SÞ í morgun. Hann lýsti yfir þungum áhyggjum af...


 • 23. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Hækkun tekjumarka og eignamarka vegna húsnæðisstuðnings

  Velferðarráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið í leiðbeiningum til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings. Tekjumörk hækka um ríflega 7% milli ára og eru nýju tekjumörkin eftir...


 • 23. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samið um þorskafla Íslands í Smugunni

  Haldinn var samningafundur í fiskveiðinefnd Íslands og Rússlands daganna 19.-20. febrúar. Umræðuefnið var að venju framkvæmd svokallaðs Smugusamnings frá 1999 milli Íslands, Noregs og Rússlands um þor...


 • 23. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Innköllun jafnréttisáætlana til Jafnréttisstofu

  Innköllun er hafin á jafnréttisáætlunum fyrirtækja með 250 starfsmenn eða fleiri. Þetta er liður í eftirliti Jafnréttisstofu með lögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Þ...


 • 23. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkissjóður selur 13% hlut í Arion banka til Kaupskila

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur, að undangengnu samráði við ráðherranefnd um efnahagsmál og endurskipulagningu fjármálakerfisins og ríkisstjórn, fallist á tillögu Bankasýslu ríkisins um sölu á 13...


 • 23. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Öflug bókmenning er hryggjarstykki íslenskunnar

  Skýrsla starfshóps um gerð bókmenningarstefnu hefur verið gefin út. Í skýrslunni eru settar fram tillögur að aðgerðum sem ætlað er að styrkja íslenska bókaútgáfu, efla höfunda og tryggja börnum aðgang...


 • 23. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að skýrslu starfshóps um skattlagningu ökutækja og eldsneytis birt á samráðsgátt

  Hinn 5. febrúar 2016 skipaði fjármála- og efnahagsráðherra starfshóp sem falið var að taka skattlagningu ökutækja og eldsneytis til endurskoðunar. Nánari upplýsingar um starfshópinn og verkefni hans m...


 • 23. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Ísland býður fram fulltrúa í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að sækjast eftir sæti fyrir Íslands hönd í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna (SÞ). Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu verður í kjöri til ne...


 • 23. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nám í alþjóðlegum menntaskóla í Noregi

  Einstakt tækifæri á námi til stúdentsprófs í alþjóðlegu umhverfi Mennta- og menningarmálamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um skólavist við Alþjóðlega menntaskólann, Red Cross Nordic United ...


 • 23. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Frumvarp um rafrettur; lögmæt viðskipti og neytendavernd

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir frumvarp um rafrettur stuðla að lögmætum viðskiptum með þessa vöru og tryggja eftirlit og mikilvæga neytendavernd. Aðgengi fólks að rafrettum og reglur...


 • 23. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Breytingar boðaðar á sviði barnaverndar

  Markmiðið er að efla og þróa barnaverndarstarf í landinu, styrkja stjórnsýslu málaflokksins og byggja upp traust innan hans. Settar verða skýrar formkröfur um samskiptahætti stjórnv...


 • 23. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Stjórnandi nýrrar gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu skipaður

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Sigríði Jónsdóttur, sérfræðing í velferðarráðuneytinu, til að fara með stjórn nýrrar gæða- og eftirlitstofnunar á sviði félagsþj...


 • 22. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skólastarf í 100 ár

  Háskólinn á Bifröst fagnar 100 ára afmæli í ár. Af því tilefni efndi háskólinn til málþings sem markaði einnig upphaf  afmælishátíðar skólans. Á málþinginu var farið vítt og breitt yfir sögu hás...


 • 22. febrúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherrar funda með Dr. Robert Costanza

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, funduðu í dag með dr. Robert Costanza, þekktum umhverf...


 • 22. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Heimsþing kvenleiðtoga verða haldin á Íslandi næstu fjögur árin

  Ríkisstjórn Íslands og Alþingi hafa gert samkomulag við WPL, Women Political Leaders, Global Forum um að efna til Heimsþings kvenleiðtoga á Íslandi ár hvert næstu fjögur ár. Ákvörðunin er tekin í fram...


 • 22. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Skipun stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað stýrihóp um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi. Meginhlutverk hópsins er að beita sér fyrir framsæknum og samhæfðum aðgerðum...


 • 22. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framlög úr ríkissjóði til stjórnmálasamtaka 2018

  Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman upplýsingar um greiðslur ríkisins til stjórnmálasamtaka fyrir árið 2018. Um framlögin gilda lög nr. 162/2006 um fjármál stjórnmálasamtaka og fram...


 • 21. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Skaðaminnkandi aðgerðir og rétturinn til heilbrigðisþjónustu

  Tryggja þarf að allir njóti jafns aðgangs að heilbrigðisþjónustu, burt séð frá þjóðfélagsstöðu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir mikilvægt að jaðarhópar verði ekki útundan og bendir á m...


 • 21. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Heilsueflandi framhaldsskóli í Hafnarfirði

  Flensborgarskóli er heilsueflandi framhaldsskóli og var hann fyrsti framhaldsskólinn á landinu til þess að innleiða þá hugmyndafræði. Í skólanum er unnið með jákvæða menntun, gróskuhugarfar, einbeitin...


 • 21. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Starfsþróun og starfsánægja kennara til umræðu á ráðstefnu

  Menntavísindasvið Háskóla Íslands, í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kennarasamband Íslands, boðar til ráðstefnu um starfsþróun kennara fimmtudaginn 22. febrúar kl. 13-16 í húsnæð...


 • 21. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Önnur áætlun almennra framlaga vegna málefna fatlaðs fólks 2018

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um úthlutanir framlaga vegna málefna fatlaðs fólks á árinu ...


 • 20. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Hagræðing og bætt hagsmunagæsla með breytingum í utanríkisþjónustunni

  Nýr forsetaúrskurður nr. 8/2018 um sendiráð, fastanefndir hjá alþjóðastofnunum og sendiræðisskrifstofur tók gildi í dag, en með honum eru gerðar veigamiklar breytingar á skipulagi utanríkisþjónus...


 • 20. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Endurnýjun á samningi í baráttunni gegn limlestingu á kynfærum kvenna

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skrifaði í dag undir endurnýjun á samningi við Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) um stuðning til fjögurra ára við verkefni sem hefur það að markm...


 • 20. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Reglugerð um velferð lagardýra, varnir gegn sjúkdómum og heilbrigðiseftirlit með eldisstöðvum

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur sett fram til umsagnar á SAMRÁÐSGÁTT drög að reglugerð um velferð lagardýra og er tilgangur hennar er að tryggja góðan aðbúnað, umhirðu, heilbrigði og v...


 • 20. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Námsmenn leggja áherslu á náið samstarf

  Kjör námsmanna voru rædd þegar fulltrúar Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS) hittu Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, nýverið á skrifstofu ráðherra. Á fundinum fóru fulltrúar LÍS...


 • 19. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tekist á við fyrirsjáanlegan kennaraskort

  Nýliðun í kennarastétt og fyrirsjáanlegur kennaraskortur var efni funda sem mennta- og menningarmálaráðherra átti nýverið með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fulltrúa fjármálaráðherra og fulltrú...


 • 19. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kynjajafnrétti í íþróttum

  Niðurstöður rannsóknar um lagalegt umhverfi íþrótta á Íslandi með hliðjón af kynjajafnréttissjónarmiðum voru kynntar af Maríu Rún Bjarnadóttur, doktorsnema við Sussex háskóla, á málstofu í Háskólanum ...


 • 19. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Ísland býður sig fram til setu í framkvæmdastjórn UNESCO

  Framboð Íslands um setu í framkvæmdastjórn UNESCO, Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, fyrir tímabilið 2021 til 2025 var samþykkt á ríkisstjórnarfundi síðastliðinn föstudag. Hlutverk UNESCO er að...


 • 19. febrúar 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Arnaldur Hjartarson skipaður héraðsdómari

  Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, skipaði í dag Arnald Hjartarson, aðstoðarmann dómara við EFTA dómstólinn, í embætti héraðsdómara sem hafa mun fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur. Dómnefnd um ...


 • 19. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu heilbrigðisþjónustu laust til umsóknar

  Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofustjóra á skrifstofu heilbrigðisþjónustu sem er önnur tveggja fagskrifstofa á heilbrigðissviði ráðuneytisins. Umsóknarfrestur er til 12...


 • 16. febrúar 2018

  Ban Ki-moon segir að læra megi af Íslendingum í jafnréttismálum

  Sjálfbærnistofnun Ban Ki-moon var sett á fót árið 2017 með það markmið að styðja við innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna þar sem sérstök áhersla er lögð á málefni kvenna og ungs fólks. Ban K...


 • 16. febrúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Vel sóttur kynningarfundur um landsáætlun um innviði

  Góðar umræður skópust á opnum kynningarfundi um um landsáætlun um innviði sem haldinn var í gær. Á fundinum var landsáætlunin kynnt, en um er að ræða stefnumarkandi áætlun til tólf ára sem setur fram ...


 • 16. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntadagur atvinnulífsins

  Menntadagur atvinnulífsins var í Hörpu fimmtudaginn 15. febrúar 2018 undir yfirskriftinni; Hvað verður um starfið þitt? Menntadagurinn var helgaður þeim áskorunum sem samfélög víða um heim standa fra...


 • 16. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Til umsagnar drög að frumvarpi um breytingu á ýmsum lögum vegna samþykktar um vinnuskilyrði farmanna

  Drög að frumvarpi um breytingu á ýmsum lögum vegna samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um vinnuskilyrði farmanna hafa verið sett fram til umsagnar á samráðsgátt um opið samráð stjórnvalda við al...


 • 16. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Spurt og svarað um HM í Rússlandi

  Sendiráð Íslands í Moskvu hefur tekið saman skjal með helstu þáttum sem huga þarf að ef stefnan er sett á heimsmeistaramótið í knattspyrnu karla í Rússlandi í sumar. Vefur sendiráðsins


 • 16. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Félags- og jafnréttismálaráðherra brýnir stjórnendur í baráttu gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra hefur sent stjórnendum allra stofnana sem heyra undir embætti hans bréf þar sem hann brýnir þá til að vinna gegn einelti, kynferðislegri árei...


 • 16. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fyrirlestur um netöryggisrannsóknir

  Dr. Katrin Franke, prófessor í tölvuvísindum og netöryggismálum, heldur fyrirlestur um netöryggisrannsóknir við Tækniháskóla Noregs (NTNU) í Gjøvik og samstarf opinberra aðila og einkaaðila við uppbyg...


 • 16. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Réttindi borgara eftir Brexit rædd við embættismenn í London

  Embættismenn frá EFTA-ríkjunum innan EES (Íslandi, Liechtenstein og Noregi) funduðu með embættismönnum frá Bretlandi fyrr í vikunni í þeim tilgangi að ræða samkomulagið sem náðist á milli Bretlands og...


 • 15. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Tilraun um styttingu vinnuvikunnar lofar góðu

  Miðað við upplýsingar sem þegar liggja fyrir hefur stytting vinnuvikunnar jákvæð áhrif á starfsfólk og vinnustaði, skrifar Ásmundur Einar Daðason, félag- og jafnréttismálaráðherra, í blaðagrein um til...


 • 15. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið

  Niðurstöður starfshóps um kjararáð

  Starfshópur um málefni kjararáðs sem forsætisráðherra skipaði hinn 23. janúar sl. hefur lokið störfum. Í skýrslu hópsins er að finna samanburð fyrirkomulags við launaákvarðanir hjá kjörnum fulltrúum, ...


 • 15. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að lagafrumvarpi til að samræma áætlanir á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis til umsagnar

  Til umsagnar eru nú hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu drög að frumvarpi til laga um breytingar á ýmsum lögum til samræmingar á áætlunum ráðuneytisins: Samgönguáætlun, fjarskiptaáætlun og by...


 • 15. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Endurskoðun reglugerða um lyfjaskömmtun og meðferð lyfja á heilbrigðisstofnunum

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sett af stað vinnu við að endurskoða reglugerð um lyfjaskömmtun og reglugerð um val, geymslu og meðferð lyfja á sjúkrahúsum og öðrum heilbrigðisstofnunu...


 • 15. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Umönnunargreiðslur og greiðslur til foreldra langveikra eða fatlaðra barna

  Velferðarráðuneytið hefur birt til umsagnar áfangaskýrslu með tillögum starfshóps sem vinnur að endurskoðun löggjafar um fjárhagslegan stuðning til fjöskyldna fatlaðra og langveikra barna. Frestur til...


 • 15. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Aukin áhersla á Norður-Atlantshafið

  Varnarmálaráðherrar aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins ræddu aukinn varnarviðbúnað og framlög til varnarmála, eflingu herstjórna NATO og stuðning við umbætur í Írak á tveggja daga fundi sínum sem la...


 • 15. febrúar 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Dómnefnd um hæfni dómara skilar niðurstöðu

  Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um eitt embætti dómara með fast sæti við Héraðsdóm Reykjavíkur. Embættið var auglýst laust til umsóknar 17. nóve...


 • 15. febrúar 2018 Dómsmálaráðuneytið

  Nýr stýrihópur um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

  Dómsmálaráðherra hefur skipað að nýju stýrihóp um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka með fulltrúum fleiri aðila sem málið snertir. Hlutverk stýrihópsins er ráðgjöf og stefnumótun í að...


 • 14. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Íslenskir landshlutar koma vel út úr norrænum samanburði

  Íslenskir landshlutar koma mjög vel út í samanburði á efnahagslegri og félagslegri stöðu og horfum fyrir einstaka landshluta. Höfuðborgarsvæðið lendir í fjórða sæti og Vestfirðir fikra sig upp um 17 s...


 • 14. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Ráðherra styrkir Íþróttasamband fatlaðra

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur veitt Íþróttasambandi fatlaðra 1,0 milljón króna í styrk af ráðstöfunarfé sínu til verkefna sem miða að  því að auka þátttöku fatl...


 • 13. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Diljá Mist nýr aðstoðarmaður

  Diljá Mist Einarsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og hefur hún störf í dag. Diljá er með meistarapróf í lögfræði frá Háskóla Ísl...


 • 13. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Heimsljós á vef Stjórnarráðsins

  Utanríkisráðuneytið hefur opnað á vef Stjórnarráðsins sérstaka upplýsingaveitu um þróunar- og mannúðarmál. Vefurinn nefnist Heimsljós og leysir af hólmi samnefnt veftímarit sem komið hefur út vikulega...


 • 13. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Stofnanir móti sér umhverfis- og loftslagsstefnu

  Loftslagsmál eru heilbrigðismál og lofslagsbreytingar ein af helstu áskorununum sem heimurinn stendur frammi fyrir, skrifar Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í blaðagrein þar sem hún hvetur st...


 • 13. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjármálalæsi íslenskra nemenda metið í PISA árið 2021

  Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að Ísland verði með í valkvæðum hluta PISA-könnunarinnar árið 2021 sem snýr að fjármálalæsi 15 ára nemenda. Tilgangur þessa hluta PISA er að meta hæfni n...


 • 12. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Aukin aðkoma Landhelgisgæslunnar að sjúkraflugi til skoðunar

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að meta hvort ávinningur sé af því að auka aðkomu Landhelgisgæslu Íslands að sjúkraflugi. Ráðherra hefur skipað starfshóp um málið sem ætlað er ...


 • 11. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntamálaráðherrar Suður-Kóreu og Íslands vilja hefja samstarf í menntamálum

  Kim Sang-Kon, menntamálaráðherra og varaforsætisráðherra Suður-Kóreu, tók á móti Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, í Seúl. Á fundinum var ákveðið að hefja samstarf á milli menntam...


 • 09. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sögulegir Vetrarólympíuleikar 2018

  Grein eftir Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra Birtist fyrst í Morgunblaðinu 9. febrúar 2018 Vetrarólympíuleikarnir hefjast í dag í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Þetta er í tuttugasta ...


 • 09. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Kynningarfundur um starfsemi og viðfangsefni Jafnréttissjóðs

  Velferðarráðuneytið og stjórn Jafnréttissjóðs Íslands boða til kynningarfundar um starfsemi og viðfangsefni sjóðsins 16. febrúar næstkomandi kl. 14.15 í nýsköpunar- og atvinnuvegaráðuneytinu. Til fund...


 • 09. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Drög að landsáætlun um innviði til umsagnar á SAMRÁÐSGÁTT – opinn kynningarfundur 15. febrúar

  Drög að landsáætlun um það hvernig byggja eigi byggja upp helstu innviði til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum hefur verið sett fram til umsagnar á SAMRÁÐSGÁTT Stjórnarráðsins. Þessi s...


 • 09. febrúar 2018

  Starfshópur vinnur hvítbók um fjármálakerfið

  Fjármála- og efnahagsráðherra hyggst skipa starfshóp sem vinna á hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi, í samræmi við stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar. Markmiðið er að s...


 • 09. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Spornað við mis- og ofnotkun geð- og verkjalyfja

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið starfshópi að gera tillögur um aðgerðir til að sporna við mis- og ofnotkun geð- og verkjalyfja. Hópnum er ætlað að skila ráðherra tillögum sínum f...


 • 09. febrúar 2018

  Listi yfir forstöðumenn 1. febrúar 2018

  Í 1. mgr. 22. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996 með síðari breytingum eru taldir upp í 13 töluliðum þeir sem teljast embættismenn samkvæmt lögunum. Í 2. mgr. segir að rá...


 • 09. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutun styrkja á sviði menningar-, íþrótta- og æskulýðsmála 2018

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum af s...


 • 09. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar um málefni útlendinga

  Aðgerðir sem tilgreindar eru í framkvæmdaáætlun Alþingis og aðgerðir velferðarráðuneytisins á undanförnum misserum taka á þeim þáttum sem Ríkisendurskoðun gerði athugasemdir við árið 2015.  ...


 • 09. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Yfirlýsing Norður- og Eystrasaltslandanna um fjármálastöðugleika

  Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing hlutaðeigandi ráðuneyta, seðlabanka, fjármálaeftirlita og skilavalda (resolution authorities) á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum um samvinnu landanna og s...


 • 08. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Byggðarannsóknasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á sviði byggðamála

  Byggðarannsóknasjóður, sem hefur þann tilgang að efla byggðarannsóknir og bæta þekkingargrunn fyrir stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum, auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna. Umsóknir þu...


 • 08. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Leggja til leiðréttingu klukku til samræmis við gang sólar

  Starfshópur sem falið var að kanna mögulegan ávinning fyrir lýðheilsu og vellíðan landsmanna af því að leiðrétta klukkuna til samræmis við sólarganginn hefur skilað heilbrigðisráðherra greinargerð með...


 • 08. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Tillögur um líknarmeðferð á landsbyggðinni

  Starfshópur sem falið var að gera tillögur að skipulagningu líknar- og lífslokameðferðar í heilbrigðisumdæmum Vestfjarða, Austurlands og Norðurlands hefur skilað heilbrigðisráðherra skýrslu með tillög...


 • 08. febrúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Opinn kynningarfundur um landsáætlun um innviði

  Boðað er til opins kynningarfundar um landsáætlun um innviði. Þessi stefnumarkandi áætlun er til tólf ára og setur fram sýn um uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum svo vernda megi náttúru og mennin...


 • 08. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla nefndar um skipulag bankastarfsemi

  Nefnd sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í júlí 2017 um skipulag bankastarfsemi á Íslandi hefur skilað skýrslu til ráðherra. Var nefndinni falið að taka afstöðu til þess hvort ástæða sé til a...


 • 08. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Verðmæti stöðugleikaeigna aukast um fimmtung

  Með setningu laga nr. 60/2015 um stöðugleikaskatt og breytingum á bráðabirgðaákvæði III laga nr. 36/2001 um Seðlabanka Íslands, sem var hluti af áætlun um losun fjármagnshafta, var heimilað að slitabú...


 • 08. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skipað í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. Við afgreiðslu búvörusamninganna árið 2016 var lagt upp með að skipaður yrði sjö manna samráðshópur en í t...


 • 08. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samstarfsráðherrar Norðurlanda funda í Stokkhólmi

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem jafnframt er samstarfsráðherra Norðurlanda, tók í dag þátt í fundi samstarfsráðherra Norðurlanda sem fram fór í Stokkhólmi. Er þetta...


 • 08. febrúar 2018 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Stjórnarráð Íslands tekur þátt í Framadögum

  Stjórnarráð Íslands tekur þátt í Framadögum sem haldnir eru í Háskólanum í Reykjavík í dag. Á Framadögum gefst háskólanemum tækifæri á að kynna sér starfmöguleika hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum og...


 • 08. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mennta- og menningarmálaráðherra bar saman kreppur í Seúl

  Aðdragandi og áhrif íslensku fjármálakreppunnar árið 2008 voru til umræðu í fyrirlestri hjá Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra í Seðlabanka Suður-Kóreu í gær. Líkt og Ísland gekk Su...


 • 07. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Flugvallarskilyrði í Hvassahrauni verði fullrannsökuð

  Starfshópur um framtíð Reykjavíkurflugvallar skilaði Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, nýverið áfangaskýrslu sinni. Jón Gunnarsson, fyrrverandi ráðherra, skipaði hópinn ...


 • 07. febrúar 2018 Velferðarráðuneytið

  Undirritun samnings við Fjarðabyggð um móttöku flóttafólks

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra og Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, undirrituðu í dag samning um móttöku fjögurra flóttafjölskyldna frá Írak sem væntanle...


 • 07. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Brugðist við athugasemdum ESA með frumvarpi til breytinga á lögum um fjármálafyrirtæki

  Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) birti í dag fréttatilkynningu varðandi rökstutt álit ESA um að íslensk stjórnvöld hafi ekki innleitt þrjú ákvæði tilskipunar 2001/24/EB um endurskipulagningu og slitam...


 • 07. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Úrvinnslu stöðugleikaeigna lýkur

  Félagið Lindarhvoll ehf., sem stofnað var til að annast umsýslu, fullnustu og sölu svokallaðra stöðugleikaeigna, lauk á dögunum opnu söluferli Lyfju hf. með undirritun kaupsamnings við SID ehf. Það f...


 • 07. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Forseti sænska þingsins átti fund með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

  Forseti sænska þjóðþingsins, Urban Ahlin, heimsótti nýverið Sigurð Inga Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra ásamt fylgdarliði en hann var hérlendis í opinberri heimsókn ásamt fjórum þingm...


 • 07. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Valdefling æskunnar rædd í Seúl

  ,,Menntakerfið er mikilvægt verkfæri til að efla æsku þjóða og virkja ungt fólk til áhrifa‘‘ var meðal þess sem Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, sagði á ráðstefnu Stofnunar um al...


 • 07. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ráðherra á fundum með þremur framkvæmdastjórum SÞ stofnana

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra átti í vikunni fundi með framkvæmdastjórum þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna sem íslensk stjórnvöld eru í samstarfi við, þ.e. Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjó...


 • 07. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristján Þór heimsótti Hafrannsóknastofnun

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, heimsótti í gær höfuðstöðvar Hafrannsóknastofnunar, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna og fékk kynningu á starfsemi stofnunarinn...


 • 06. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hörgársveit hlýtur Orðsporið 2018

  Sveitarfélagið Hörgársveit hlýtur Orðsporið 2018 – hvatningarverðlaun sem eru veitt á Degi leikskólans, 6. febrúar ár hvert. Hörgársveit hlýtur verðlaunin í ár fyrir að vera það sveitarfélag sem státa...


 • 06. febrúar 2018 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hvítbók um fjármálakerfið

  Fjármála- og efnahagsráðherra hyggst skipa starfshóp sem vinna á hvítbók um framtíðarsýn og stefnu fyrir fjármálakerfið á Íslandi, í samræmi við stjórnarsáttamála ríkisstjórnarinnar. Markmiðið er að s...


 • 06. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Ísland styrkir stoðir stofnana SÞ með kjarnaframlögum

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra hitti seinnipartinn í gær framkvæmdastjóra þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna sem íslensk stjórnvöld eru í samstarfi við, þ.e. Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóð...


 • 06. febrúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ráðherra heimsækir stofnanir

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur undanfarna daga heimsótt nokkrar stofnanir umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Hefð er fyrir því í umhverfis- og auðlindaráðuneyti...


 • 06. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menningarsjóður Íslands og Finnlands auglýsir eftir umsóknum um styrki

  Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Íslands og Finnlands. Sjóðurinn veitir árlega styrki til einstaklinga, samtaka, félaga og stofnana vegna verkefna sem geta orðið til að efla samskipti Ísl...


 • 06. febrúar 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjölmennasti kvennaskóli veraldar heimsóttur

  Ewha-háskólinn í Seúl í Suður-Kóreu var heimsóttur af Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Skólinn á sér merkilega sögu en hann var stofnaður árið 1886 til að efla menntun kvenna og ...


 • 06. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Þórdís Kolbrún á ferðamálaráðstefnu á Grænlandi

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamálaráðherra kynnti áherslur Íslands í ferðamálum á þemaráðstefnu Vestnorræna ráðsins sem haldin var í Ilulissat á Grænlandi í síðustu viku. Sagði Þórdís Kolbrún vöx...


 • 06. febrúar 2018 Utanríkisráðuneytið

  Sameinuðu þjóðirnar okkur mikilvægari en margan grunar

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í gær fund með António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, í höfuðstöðvum stofnunarinnar í New York. Hann hitti einnig Miroslav Lajcak, f...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn