Hoppa yfir valmynd

Sendiráð Íslands í París

Fréttamynd fyrir Kynning á formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu frá maí 2019

Kynning á formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu frá maí 2019

/ 22.02.2019 15:22

Einar Gunnarsson sendiherra, sem viðtakandi formaður embættismannanefndar ráðsins, kynnti í dag formennskuáætlun Íslands í Norðurskautsráðinu í hádegisverði sem...

Fréttamynd fyrir Utanríkisráðherra skipar í útflutnings- og markaðsráð

Utanríkisráðherra skipar í útflutnings- og markaðsráð

Utanríkisráðuneytið / 22.02.2019 15:45

Utanríkisráðherra hefur skipað 31 fulltrúa til setu í útflutnings- og markaðsráði til næstu fjögurra ára. Tíu þeirra eru án tilnefningar en 21 samkvæmt...

Ísland í Frakklandi

Sendiráð Íslands í París er einnig fastanefnd gagnvart Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD) og Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) í París. Auk Frakklands eru umdæmislönd sendiráðsins Alsír, Andorra, Ítalía, Líbanon, Marokkó, Mónakó, Portúgal, Spánn og Túnis.

Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningarmála.

Nánar

Fólkið okkar

Nánar

Áhugavert

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Veldu tungumál

Veldu tungumál

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira