Vatn í verkum íslenskra myndlistarkvenna vekur verðskuldaða athygli í París
04.07.2025Senn líður að lokum samsýningar listakvennanna Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá, Guðrúnar...
Senn líður að lokum samsýningar listakvennanna Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá, Guðrúnar...
Gleðin var við völd síðastliðna helgi í París þar sem fastanefndir fjórtán ríkja í bandalagi um jöfn...
Sendiráðið þjónar Frakklandi og sex öðrum ríkjum, þ.e. Andorra, Ítalíu, Líbanon, Mónakó, Portúgal og Spáni. Sendiráðið er jafnframt fastanefnd Íslands gagnvart Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD) og Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO).
Hlutverk sendiráðsins er að veita þjónustu við Íslendinga í umdæmisríkjunum og gæta hagsmuna Íslands, einkum á sviði utanríkis-, viðskipta- og menningarmála. Sendiráð Íslands í París var opnað þann 10. janúar árið 1946.