Fréttir
-
08. september 2024Orð eru ævintýri – nýtt spil, myndaspjöld og vefur
Í dag er alþjóðlegur dagur læsis. Orð eru ævintýri er verkfæri til eflingar læsis meðal leikskólabarna. Í fyrra var bókin Orð eru ævintýri gefin út. Hún var gefin börnum fæddum 2018, 2019 og 2020...
-
06. september 2024Mikilvægt að auka pólitíska umræðu um EES-samstarfið
Þróun innri markaðarins og EES-samningurinn í breyttum heimi var í brennidepli á opnum fundi utanríkisráðuneytisins og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands 3. september síðastliðinn. Frummælendur á fu...
-
06. september 2024Skýrsla ráðgjafa um möguleika á hagræðingu í rekstri Landhelgisgæslunnar
Í tilefni af fjölmiðlaumfjöllun og umræðu um skýrslu sem ráðgjafar Advance-ráðgjafafyrirtækisins unnu um málefni Landhelgisgæslunnar hefur dómsmálaráðuneytið ákveðið að birta skýrsluna opinberlega. Ja...
-
06. september 2024Réttindagæsla fyrir fatlað fólk hluti af nýrri Mannréttindastofnun um áramót
Réttindagæsla fyrir fatlað fólk verður hluti af nýrri Mannréttindastofnun sem formlega tekur til starfa þann 1. janúar 2025. Alþingi samþykkti í júní sl. frumvarp forsætisráðherra um stofnun Mannrétti...
-
06. september 2024Fjarskiptastrengir og gagnaver á teikniborðinu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, greindi frá áformum um uppbyggingu gervigreindargagnavera hér á landi á fundi ríkisstjórnar í morgun. Áformin fela meðal annars ...
-
06. september 2024Streymi: Hitaveita á Reykjanesi, neyðarviðbragð og áskoranir og árangur í nýtingu jarðvarma
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið stendur fyrir kynningu á stöðu jarðhitamála á Suðurnesjum mánudaginn 9. september kl. 15.30. Staða orkumála á Suðurnesjunum og afhendingaröryggi hefur verið t...
-
06. september 2024Velheppnaðri varnaræfingu Íslands og Bandaríkjanna lokið
Varnaræfingunni Norður-Víkingur 2024 lauk í vikunni, eftir ellefu daga árangursríka samvinnu Íslands, Bandaríkjanna og annarra bandalagsríkja Atlantshafsbandalagsins. Þar var meðal annars lögð áhersla...
-
06. september 2024Sjö umsækjendur um embætti héraðsdómara
Hinn 16. ágúst 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara. Annars vegar er um að ræða embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Austurl...
-
06. september 2024Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga haldinn 9. október
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 9. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica í Reykjavík. Til fundarins eru boðaðir framkvæmdastjórar sveitarfélaga eða staðgenglar þeir...
-
05. september 2024Hraunmyndanir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum í arkitektúr 2025
Verkefni s.ap arkitekta, Hraunmyndanir hefur verið valið framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum í arkitektúr 2025. Alls bárust tólf tillögur að sýningu í opnu kalli sem auglýst var í lok apríl af Miðstö...
-
05. september 2024Velferðarvaktin á Vestfjörðum
Þann 3. september sl. stóð Velferðarvaktin fyrir fjarfundi á Vestfjörðum, sem sendur var út frá stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði. Meginefni fundarins var að kynna fyrir fulltrúum Velferðarvaktarinnar stö...
-
05. september 2024Menntaþing 2024
Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til Menntaþings mánudaginn 30. september kl. 9:00–16:00 á Hilton Reykjavík Nordica og í streymi. Á þinginu verður rætt um stöðu menntakerfisins, yfirstandandi brey...
-
05. september 2024Styrkir til verkefna og viðburða á málefnasviðum ráðherra haustið 2024
Matvælaráðuneytið veitir styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum matvælaráðherra. Styrkhæf verkefni eru þau sem samræmast gildandi stefnu, markmiði og áherslum matvælaráðherra. Við úthlutun er...
-
04. september 2024RÚV Orð formlega tekið í notkun: Nýtt tæki til íslenskunáms fyrir innflytjendur
RÚV Orð, nýr vefur sem veitir innflytjendum aðgang að fjölbreyttu íslenskunámi í gegnum sjónvarpsefni frá RÚV, hefur nú verið formlega opnaður fyrir almenning. Eftir vel heppnaðar notendaprófanir er R...
-
04. september 2024Gulur september um geðrækt og forvarnir
Hafinn er gulur september, helgaður samvinnu stofnana og félagasamtaka sem vinna að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Gulur er litur sjálfsvígsforvarna og táknrænn fyrir þá vitundarvakningu sem er mark...
-
04. september 2024Aðgerðahópur vegna ofbeldis í garð og á meðal barna tekur til starfa
Nýskipaður aðgerðahópur vegna ofbeldis í garð og á meðal barna hóf störf í dag. Hópnum er falið að hrinda í framkvæmd aðgerðum sem mennta- og barnamálaráðuneytið og dómsmálaráðuneytið kynntu á blaðama...
-
04. september 2024Ný úttekt OECD um innflytjendur á Íslandi: Mikilvægt að setja inngildingu innflytjenda á dagskrá
Innflytjendum hefur fjölgað hlutfallslega mest á Íslandi síðastliðinn áratug af öllum ríkjum OECD. Þeir eru jafnframt með hæstu atvinnuþátttökuna og hærri atvinnuþátttöku en innfæddir á Íslandi. Þrát...
-
04. september 2024Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið haustið 20...
-
04. september 2024Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 2. september. Matvælaráðuneytinu bárust 46 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 27. Tilboð voru send með rafrænum hætti í gegnum Afurð sem e...
-
03. september 2024Vestfirðir í sókn - samstarf um innviðauppbyggingu
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis og talsmaður Innviðafélags Vestfjarða og Þorsteinn Másson, fr...
-
03. september 2024Andri Lúthersson er nýr alþjóðafulltrúi forsætisráðuneytisins
Andri Lúthersson hefur tekið við starfi alþjóðafulltrúa forsætisráðuneytisins. Hlutverk alþjóðafulltrúa er að vera ráðgjafi forsætisráðherra í utanríkismálum og hafa yfirsýn og halda utan um erlend sa...
-
03. september 2024Umboðsmaður barna afhenti forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir árið 2023
Salvör Nordal, umboðsmaður barna, afhenti í gær Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra ársskýrslu embættisins fyrir árið 2023. Í skýrslunni er farið yfir starfsemi embættisins og helstu verkefni þess á...
-
03. september 2024Sameining sjóða í samráðsgátt
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt áform um sameiningu sjóða í samráðsgátt stjórnvalda. Samhliða því að fækka sjóðum á málefnasviðum ráðuneytisins úr átta í þrjá fela áformin einnig...
-
02. september 2024Aukið aðgengi að viðhaldsmeðferð og flýtiþjónustu hjá SÁÁ
Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, hefur staðfest viðauka við samning Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um flýtiþjónustu vegna fíknsjúkdóma og snemminngrip fyrir einstaklinga með alvarlega ópíóíðaf...
-
02. september 2024Opið fyrir umsóknir um styrki til atvinnuskapandi verkefna í þróunarríkjum
Utanríkisráðuneytið tekur nú á móti umsóknum um styrki til Heimsmarkmiðasjóðs atvinnulífsins um þróunarsamvinnu vegna samstarfsverkefna í þróunarríkjum, en sjóðurinn tekur við umsóknum tvisvar á ...
-
02. september 2024Viljayfirlýsing um uppbyggingu Laugardalsvallar og nýjan frjálsíþróttaleikvang
Forsætisráðherra, mennta- og barnamálaráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, Reykjavíkurborg, Knattspyrnusamband Íslands og Frjálsíþróttasamband Íslands undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um framtíð...
-
02. september 2024Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra húsnæðis- og skipulagsmála
Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála sem auglýst var um miðjan júlí sl. eru 23. Umsóknarfrestur rann út 12. ágúst. Umsækjendur um embættið eru í stafrófsröð:...
-
02. september 2024Ný innskráningarþjónusta Ísland.is eykur öryggi og gagnsæi
Stafrænt Ísland kom á laggirnar nýrri innskráningarþjónustu fyrir opinbera aðila árið 2021. Henni var ætlað að leysa í áföngum af hólmi eldri innskráningarþjónustu, sem komin var til ára sinna. Markmi...
-
02. september 2024Opið fyrir umsóknir úr Hvata til 23. september
Menningar- og viðskiptaráðuneytið veitir Hvata - styrki til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Styrkjum skal úthlutað til ákveðinna verkefna á vegum félaga og samtaka til eins...
-
01. september 2024Guðmundur Ingi fylgdist með Ólympíumóti fatlaðra í París
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, fylgist þessa dagana með Ólympíumóti fatlaðra (Paralympics) í París. Mótið hófst í vikunni og fimm keppendur frá Íslandi taka þátt. Guðmu...
-
30. ágúst 2024Fitch staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum
Lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings hefur birt mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs end...
-
30. ágúst 2024Frumvarp um endurskoðun laga vegna gullhúðununar í samráðsgátt
Tilefni frumvarpsins er skýrsla um það hvort svokölluð gullhúðun hafi átt sér stað á málefnasviði ráðuneytisins á tímabilinu 2010-2022 en skýrslan var birt í janúar á þessu ári. Eins og fram kemur í s...
-
30. ágúst 2024Heilsugæsluþjónusta í Suðurnesjabæ
Í dag var undirrituð viljayfirlýsing um opnun heilsugæslustöðvar í Suðurnesjabæ. Suðurnesjabær varð til við sameiningu Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs fyrir 6 árum og er ört vaxandi sveitarf...
-
30. ágúst 2024Stuðningur við EDUCHANGE rannsókn á áhrifum félags- og efnahagslegrar stöðu nemenda á námsframvindu
Mennta- og barnamálaráðuneytið styður við framkvæmd rannsóknarverkefnisins EDUCHANGE í viljayfirlýsingu sem undirrituð var í Háskóla Íslands í dag. Markmið verkefnisins er að draga úr áhrifum félags- ...
-
30. ágúst 2024Réttarstaða leigjenda bætt við breytingar á húsaleigulögum sem taka gildi 1. september
Um næstu mánaðamót taka gildi breytingar á húsaleigulögum sem Alþingi samþykkti í júní. Markmið breytinganna er að bæta réttarstöðu leigjenda og auka húsnæðisöryggi. Meðal breytinga er að vísitöluteng...
-
29. ágúst 2024Landgræðsluskóli GRÓ útskrifar 23 sérfræðinga frá Afríku og Asíu
Landgræðsluskóli GRÓ útskrifaði í vikunni 23 sérfræðinga á sviði sjálfbærrar landnýtingar og endurheimtar vistkerfa. Nemendurnir koma frá níu samstarfslöndum skólans í Afríku og Asíu. Um er að ræða fy...
-
28. ágúst 2024Stefnt að því að samræma greiðslur almannatrygginga við greiðslur annarra opinberra kerfa
Fyrsti fundur starfshóps um eftirágreiðslur almannatrygginga var haldinn í morgun í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu. Hlutverk starfshópsins er að skoða og útfæra leiðir til að breyta núverand...
-
28. ágúst 2024150 milljónir í styrki til að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur ákveðið að veita styrki, að fjárhæð allt að 150 milljónum kr. af byggðaáætlun, til að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni. Ríkisstofnanir á höfuðbo...
-
28. ágúst 2024Ríkisstjórnin fundaði með sveitarstjórnarfólki á Norðurlandi vestra
Sveitarfélögin Húnabyggð, Húnaþing vestra, Skagafjörður og Skagaströnd auk Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) ræddu við ríkisstjórnina um stöðu og þróun samfélagsins á Norðurlandi vestr...
-
28. ágúst 2024Skrifstofa ráðherra óháð staðsetningu haustið 2024
Frá því að háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið tók til starfa snemma árs 2022 hefur ráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, staðsett skrifstofu sína víðs vegar um landið. Málefni ráðuneytisins...
-
28. ágúst 2024Eimur vex til vesturs
Bakhjarlar Eims, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Landsvirkjun, Samtök sveitarfélaga- og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, Norðurorka og Orkuveita Húsavíkur, ásamt Samtökum sveitarfélaga ...
-
28. ágúst 2024Um fjallamennskunám Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu
Að gefnu tilefni vill mennta- og barnamálaráðuneytið árétta að ráðuneytið hefur ekki lagt til eða krafist þess að fjallamennskunám Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) verði lagt niður. Me...
-
27. ágúst 2024Hlutur almenna markaðarins í fjölgun starfa er 71%
Hlutur hins opinbera í fjölgun starfa síðastliðið ár er 29% en ekki 66% eins og haldið er fram í Innherja í dag. Það er í góðu samræmi við hlutdeild hins opinbera á vinnumarkaði almennt. Svo virðist s...
-
27. ágúst 2024Matvælaráðherra heimsækir landsbyggðina
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun heimsækja Patreksfjörð, Raufarhöfn og Þórshöfn dagana 2.-7. september. Heimsóknirnar eru gerðar með það að markmiði að íbúar byggðarlagana geti hitt r...
-
27. ágúst 2024Aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu gefin út
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur gefið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu. Áætlunin er sú fyrsta á vegum stjórnvalda og var unnin í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisst...
-
26. ágúst 2024Embætti forstöðumanns Minjastofnunar Íslands laust til umsóknar
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra auglýsir embætti forstöðumanns Minjastofnunar Íslands laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 23. september næstkomandi. Minjastofnun Íslands starfar undir y...
-
26. ágúst 2024Norrænt samráð um innflytjendamál
Norrænir ráðherrar hittust í Noregi 15. og 16. ágúst og ræddu málefni sem tengjast alþjóðlegri vernd og fólksflutningum.
-
26. ágúst 2024Ráðherra hittir bjargvætti úr þyrlubjörgunarsveit
Dómsmálaráðherra efndi nýlega til móttöku fyrir bandarísku þyrlubjörgunarsveitina sem vann einstakt afrek í Vöðlavík fyrir 30 árum. Við gríðarlega erfiðar aðstæður tókst áhöfn HH-60 Pave Hawk þyrlu...
-
26. ágúst 2024Óskað eftir umsögnum við uppfærða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Uppfærð aðgerðaáætlun í loftslagsmálum er nú til umfjöllunar í Samráðsgátt stjórnvalda og er frestur til að skila inn umsögnum til 22. september. Aðgerðaáætlunin samanstendur af 150 aðgerðum, sem er ...
-
23. ágúst 2024Opið fyrir umsóknir í Sviðslistasjóð
Alþingi veitir árlega fé í fjárlögum til stuðnings sviðslistasjóði með það að markmiði að efla sviðslistir og búa þeim hagstæð skilyrði. Sviðslistaráð auglýsir nú eftir styrkumsóknum atvinnusviðslista...
-
23. ágúst 2024Frábær aðsókn að nýju grunnnámi í blaðamennsku við Háskóla Íslands
Tímamót urðu í Háskóla Íslands fyrr í vikunni, þegar kenndur var fyrsti tíminn í nýju BA-námi í blaðamennsku við stjórnmálafræðideild skólans. Fleiri umsóknir bárust um námið en unnt var að samþykkja ...
-
23. ágúst 2024Varnir Íslands æfðar á Norður-Víkingi 2024
Varnaræfingin Norður-Víkingur fer fram á Íslandi og hafsvæðinu kringum landið dagana 26. ágúst til 3. september. Megintilgangur æfingarinnar er að æfa varnir mikilvægra mannvirkja, varnir sjóleiða umh...
-
23. ágúst 2024Defend Iceland og Stafrænt Ísland í samstarf um netöryggi
Stafrænt Ísland og Defend Iceland hafa skrifað undir samning um samstarf á sviði netöryggis. Tilgangur samningsins er að nýta villuveiðigátt Defend Iceland til að finna öryggisveikleika í kerfum Stafr...
-
23. ágúst 2024Innanlandsvog kindakjöts 2025
Matvælaráðuneytið hefur gefið út innanlandsvog í samræmi við 5. gr. reglugerðar um stuðning við sauðfjárrækt nr. 144/2022. Hlutverk reglugerðarinnar er að skilgreina þarfir og eftirspurn innanlandsm...
-
23. ágúst 2024Opinberir háskólar fái heimild til að innheimta skólagjöld af nemendum utan EES
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hyggst leggja fram frumvarp á haustþingi um breytingar á lögum um opinbera háskóla sem fela í sér heimild til skólanna til að innheimta skólagjöld fyrir nemend...
-
22. ágúst 2024Nýr hornsteinn lagður að Sögu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, lögðu í gær nýjan hornstein að Sögu við Hagatorg....
-
22. ágúst 2024Ráðherra skipar stýrihóp um fyrirkomulag eftirlitskerfis með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað stýrihóp um fyrirkomulag eftirlitskerfis með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum. Í ágúst 2023 skilaði starfshópu...
-
22. ágúst 2024Ráðherra skipar verkefnisstjórn loftslagsaðgerða
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað verkefnisstjórn loftslagsaðgerða í samræmi við nýsetta reglugerð nr. 786/2024. Verkefnisstjórninni er falið að fylgja eft...
-
22. ágúst 2024Netöryggi eflt með styrkjum Eyvarar NCC-IS
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mun í haust veita netöryggisstyrki í gegnum Eyvöru NCC-IS. Eyvör er hæfnisetur fræðslu, menntunar og rannsókna á netöryggi og e...
-
21. ágúst 2024Samið við þrjá aðila um umsjón útboðs á hlutum í Íslandsbanka
Í júní sl. voru samþykkt á Alþingi lög um ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka hf. Lögin fela í sér að hlutur ríkisins í bankanum verði seldur í markaðssettu útboði eða útboðum. Slíkt sölufyrirkomula...
-
21. ágúst 2024Akureyrarklíníkin formlega stofnuð
Formleg stofnun Akureyrarklíníkurinnar, þekkingar og ráðgjafamiðstöðvar um ME sjúkdóminn, fór fram á Akureyri sl. föstudag. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir verkefnið einstakt á margan há...
-
21. ágúst 2024Samtal um tónlistarskóla – breytingar til umsagnar
Mennta- og barnamálaráðuneytið tók á síðasta ári þátt í haustþingum tónlistarskóla víða um land þar sem aðalnámskrá tónlistarskóla var m.a. til umræðu. Samtalið gaf til kynna brýna þörf á breytingum á...
-
21. ágúst 2024Vinna sett af stað um undirbúning að stofnun þjóðgarðs í Þórsmörk
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp til að undirbúa og meta kosti þessi að stofna þjóðgarð í Þórsmörk og nágrenni. Vinnan er sett af stað að beiðni...
-
21. ágúst 2024Vinátta og viðskipti efst á baugi í heimsókn til Færeyja
Tvíhliða samskipti og viðskipti Íslands og Færeyja voru í brennidepli í ferð utanríkisráðherra til Færeyja í vikunni. Með ráðherra í för var viðskiptasendinefnd skipuð fulltrúum ellefu fyrirtækja auk ...
-
21. ágúst 2024Ríkið og sex sveitarfélög gera samkomulag um uppfærðan samgöngusáttmála
Aukin lífsgæði, greiðari umferð og minni ferðatími í öllum samgöngumátum Verulegur samfélagslegur ábati og aukið umferðaröryggi Almenningssamgöngur st...
-
21. ágúst 2024Ljósleiðaravæðing í þéttbýli og háhraðafarnet á stofnvegum tryggt – hlutverki fjarskiptasjóðs lokið og hann lagður niður
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sem fer með málefni fjarskipta, hefur kynnt ríkisstjórn ákvörðun sína um að framlengja ekki líftíma fjarskiptasjóðs. Að öllu óbrey...
-
21. ágúst 2024Nýjar tölur um greiðslukortaveltu staðfesta þrótt í ferðaþjónustu og einkaneyslu
Nýjar tölur um greiðslukortaveltu benda til þess að neysla ferðamanna á Íslandi sé nokkurn veginn óbreytt milli ára í stað þess að dragast saman. Endurskoðaðar kortaveltutölur sem Seðlabankinn birti í...
-
20. ágúst 2024Tugir listamanna ræddu listamannalaun á opnum fundi
Menningar- og viðskiptaráðherra Lilja Dögg Alfreðsdóttir bauð til opins kynningarfundar í gær í Eddu, húsi íslenskunnar, um breytingu á lögum um listamannalaun og áherslur og stefnu listamannalauna t...
-
20. ágúst 2024Beita gervigreind gegn gullhúðun
Háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðuneytið hóf vinnu í sumar, með nokkrum aðilum á sviði gervigreindar, við að greina hvort gullhúðun hafi átt sér stað á EES-gerðum á málefnasviði ráðuneytisins. Verk...
-
20. ágúst 2024Uppfærðar leiðbeiningar um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur uppfært leiðbeiningar ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda. Breytingarnar eru til komnar vegna breytinga á lög...
-
20. ágúst 2024Skýrslu um verndun hafsins skilað til matvælaráðherra
Stýrihópur sem settur var á laggirnar til að skilgreina áherslur Íslands um vernd hafsvæða í íslenskri lögsögu hefur skilað lokaskýrslu til Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra. Áhers...
-
19. ágúst 2024Aukinn stuðningur við Bjarkarhlíð vegna mansalsverkefna
Bjarkarhlíð hefur hlotið 28 milljóna króna styrk til þess að sinna verkefnum tengdum mansali. Samtökin hafa síðastliðin ár haft umsjón með framkvæmdateymi um mansalsmál samkvæmt samkomulagi við félags...
-
19. ágúst 2024Gjaldfrjáls námsgögn og tvöfalt meira fjármagn til námsgagnagerðar
Fjárframlag til námsgagnagerðar tvöfaldast og námsgögn verða gjaldfrjáls fyrir framhaldsskólanema fram að 18 ára aldri. Aðgerðirnar eru liður í heildarendurskoðun á útgáfu námsgagna og menntastef...
-
18. ágúst 2024Seinni úthlutun úr Tónlistarsjóði: Mikill fjöldi frambærilegra umsókna
Síðast liðinn fimmtudag fór fram seinni úthlutunarathöfn úr Tónlistarsjóðs 2024 en þetta er í fyrsta sinn sem úthlutað er úr öllum deildum nýs Tónlistarsjóðs. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og v...
-
17. ágúst 2024Utanríkisráðherra heimsótti öryggissvæðið í Keflavík í tengslum við loftrýmisgæslu Bretlands
Flugsveit frá breska flughernum sinnir nú reglubundinni loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins á Íslandi. Flugsveitin samanstendur af fjórum F-35 orrustuþotum og 180 liðmönnum. Þórdís Kolbrún Re...
-
16. ágúst 2024Íslendingar jákvæðir í garð alþjóðastarfs
Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna, eða 90,2 prósent, segja skipta miklu máli að Ísland hafi gott orðspor í alþjóðasamfélaginu. Alls segja 75 prósent hagsæld Íslands byggja að miklu leyti á alþjóðlegr...
-
16. ágúst 2024Almenn úthlutun úr Orkusjóði 2024: Veruleg innspýting í orkuskipti íslensks atvinnulífs
Í hnotskurn: Heildarupphæð sjóðsins fyrir almenna auglýsingu aldrei verið hærri. Áætlaður samdráttur í notkun jarðefnaeldsneytis vegna þeirra verkefna sem hljóta styrk hefur aldrei verið mei...
-
16. ágúst 2024Ráðherra fundaði með landshlutasamtökum sveitarfélaga
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra fundaði með formönnum og framkvæmdastjórum allra landshlutasamtaka sveitarfélaga í ráðuneytinu í gær. Landshlutasamtökin óskuðu eftir fundinum í þeim tilgangi að ...
-
16. ágúst 2024Gott að eldast: Samningur undirritaður um samþætta heimaþjónustu í Vesturbyggð
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða og Vesturbyggð hafa gert með sér samning um rekstur samþættrar heimaþjónustu í sveitarfélaginu. Samningurinn er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda; Gott að eldast, sem f...
-
16. ágúst 2024Fjármála- og efnahagsráðherra heimsækir Grindavík
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, heimsótti Grindavík síðastliðinn miðvikudag. Í heimsókn sinni naut hann leiðsagnar Fannars Jónassonar bæjarstjóra og Guðnýjar Sverrisdóttur og ...
-
16. ágúst 2024Breytingar gerðar á forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta
Forsætisráðherra hefur ákveðið að gera breytingar á forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Með breytingunum sem voru ræddar á fundi ríkisstjórnarinnar í d...
-
16. ágúst 2024Skýrsla um spilahegðun og spilavanda fullorðinna Íslendinga á árinu 2023
Út er komin skýrsla um rannsókn á spilahegðun og spilavanda Íslendinga á árinu 2023. Rannsóknin er unnin fyrir fastanefnd um happdrættismál og fjármögnuðu happdrættisfélögin rannsóknina. Höfundur ský...
-
16. ágúst 2024Fléttustyrkjum úthlutað í þriðja sinn: Tæplega 100 m.kr. til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu
Tíu íslensk nýsköpunarfyrirtæki og frumkvöðlar hljóta alls 12 styrki úr Fléttunni í ár. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti niðurstöður Fléttunnar árið 2024...
-
16. ágúst 2024Matsferill – safn matstækja til að meta námsárangur grunnskólabarna – frumvarp til umsagnar
Matsferill er safn matstækja til að meta námsárangur grunnskólabarna sem koma mun í stað samræmdra prófa. Frumvarp um breytingu á lögum um grunnskóla um þróun og innleiðingu á Matsferli hefur verið l...
-
16. ágúst 2024INAUGURATION OF GEOTHERMAL PROJECT IN HIMACHAL PRADESH, INDIA
Mr. Jagat Singh Negi, Revenue and Horticulture Minister of Himachal Pradesh and H.E. Mr. Benedikt Hoskuldsson, Ambassador of Iceland inaugurated a geothermal energy powered fruits and nuts drying fac...
-
16. ágúst 2024Um verðbólgu og ríkisfjármál
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra skrifar Verðbólga er enn of mikil. Um það verður ekki deilt. Þó það sé lögum samkvæmt í verkahring Seðlabanka Íslands að stuðla að verðstöðugleika leika ríkisfjárm...
-
15. ágúst 2024Formleg opnun fjölskylduheimilis á Akureyri
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, opnuðu í dag með formlegum hætti fjölskylduheimilið Sólberg í Kotárgerði á Akureyri. Heimilið h...
-
15. ágúst 2024Kynning á úthlutun styrkja Orkusjóðs 2024
Úthlutun Orkusjóðs á almennum styrkjum sem veittir verða til orkuskipta árið 2024 verður kynnt föstudaginn 16. ágúst kl.13. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í beinu streymi á vef Stjórnarráðsi...
-
15. ágúst 2024Opið fyrir umsóknir um listamannalaun: Ráðherra býður til kynningarfundar 19. ágúst
Menningar- og viðskiptaráðherra býður til kynningar á lögum um listamannalaun mánudaginn 19. ágúst, klukkan 15 í Eddu, húsi íslenskunnar. Á liðnu vorþingi voru samþykktar breytingar á lögum um listama...
-
15. ágúst 2024Umsækjendur um embætti forstjóra Umhverfis- og orkustofnunar
Í kjölfar breytinga á stofnunum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins auglýsti ráðuneytið embætti forstjóra Umhverfis- og orkustofnunar laust til umsóknar í byrjun júlí sl. Sex umsækjend...
-
14. ágúst 2024Fyrsta sameiginlega heimsókn norrænna utanríkisráðherra til Afríku
Alþjóðaöryggismál, viðskipti, fjölþjóðlegt samstarf og grænar lausnir voru til umræðu í fyrstu sameiginlegu heimsókn utanríkisráðherra Norðurlanda til Afríku dagana 12. – 14. ágúst. Í ferðinni heimsót...
-
14. ágúst 2024Norræn viljayfirlýsing um þróun rafmagnsflugs
Viljayfirlýsing um að efla norrænt samstarf um þróun rafmagnsflugs var undirrituð á fundi samgönguráðherra Norðurlandanna í Gautaborg í dag. Aðalsteinn Þorsteinsson, ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytis...
-
14. ágúst 2024Umsóknir um tvö embætti skrifstofustjóra í mennta- og barnamálaráðuneytinu
Fjórtán umsækjendur eru um tvö embætti skrifstofustjóra í mennta- og barnamálaráðuneytinu sem voru auglýst laus til umsókna í júlí. Umsóknarfrestur rann út 6. ágúst sl. Umsækjendur um embætti skrifsto...
-
14. ágúst 2024Ljósleiðaravæðing allra lögheimila í þéttbýli – svarfrestur framlengdur
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti 2. júlí sl. áform um að klára ljósleiðaravæðingu lögheimila landsins fyrir árslok 2026. Fjarskiptasjóður sendi í kjölfa...
-
14. ágúst 2024Samningur um lands- og vindorkuréttindi vegna Búrfellslundar undirritaður
Í dag var undirritaður samningur milli íslenska ríkisins og Landsvirkjunar um lands- og vindorkuréttindi vegna Búrfellslundar, vindorkugarðs við Vaðöldu. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Hörður...
-
14. ágúst 2024Umsækjendur um embætti forstjóra Náttúruverndarstofnunar
Í kjölfar breytinga á stofnunum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins auglýsti ráðuneytið embætti forstjóra Náttúruverndarstofnunar laust til umsóknar í byrjun júlí sl. Átta umsækjendur eru um ...
-
13. ágúst 2024Aukið við húsnæði heilsugæslunnar í Sunnuhlíð á Akureyri
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur heimilað Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) að taka á leigu um 250 fermetra húsnæðis í Sunnuhlíð og skapa þannig aukið rými fyrir starfsemi heilsugæslun...
-
13. ágúst 2024Samkomulag um úrbætur á húsnæði Hlíðar á Akureyri
Ríkið og Akureyrarbær hafa komist að samkomulagi um fyrirkomulag vegna nauðsynlegra framkvæmda við húsnæði hjúkrunarheimilisins Hlíðar á Akureyri. FSRE (Framkvæmdasýslan Ríkiseignir) stýrir verkefnin...
-
13. ágúst 2024Sonja Lind nýr aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ráðið Sonju Lind Estrajher Eyglóardóttur sem aðstoðarmann sinn. Hún hefur störf í vikunni. Sonja er með meistara- og BA-próf í lögfræði frá Háskólanum í R...
-
13. ágúst 2024Frigg – nýr miðlægur gagnagrunnur nemendaupplýsinga
Frigg er nýr gagnagrunnur utan um skráningu upplýsinga um íslenska nemendur í leik-, grunn- og framhaldsskóla sem nú er í smíðum. Upplýsingarnar hafa fram til þessa verið vistaðar hjá mismunandi aðilu...
-
13. ágúst 2024Umsækjendur um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar
Í kjölfar breytinga á stofnunum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins auglýsti ráðuneytið embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar laust til umsóknar í byrjun júlí sl. Sex umsækjendur eru um emb...
-
09. ágúst 2024Umsækjendur um starf yfirdýralæknis
Þann 4. júlí síðastliðinn var auglýst laust til umsóknar embætti yfirdýralæknis. Alls bárust fjórar umsóknir um starfið og rann umsóknarfrestur út þann 29. júlí. Matvælaráðherra skipar í embættið ti...
-
09. ágúst 2024Ylja - Neyslurými
Ylja, fyrsta staðbundna neyslurýmið sem byggir á hugmyndafræði skaðaminnkunar hefur verið opnað í Borgartúni í Reykjavík. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir opnun þess marka tímamót í þjónus...
-
09. ágúst 2024Aðgerðaáætlun gegn sýklalyfjaónæmi staðfest
Eitt af mikilvægustu verkefnum samtímans er að varðveita virkni sýklalyfja fyrir komandi kynslóðir. Til þess þarf að ráðast í víðtækar aðgerðir og setja metnaðarfull markmið í baráttunni við útbreiðsl...
-
09. ágúst 2024Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju
Matvælaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju vegna útiræktunar á grænmeti, kartöflum og garðávöxtum til manneldis. Sótt er um á Afurð.is. Umsóknum skal sk...
-
09. ágúst 2024Námskeið fyrir foreldra um uppeldi og nám að hefjast
Akranes er fyrsta sveitarfélagið til að bjóða upp á foreldranámskeið á vegum þróunarverkefnisins Föruneyti barna – samstarf um stuðning við uppeldi og nám. Þessa dagana hljóta 25 leiðbeinendur frá Akr...
-
08. ágúst 2024Tilboðsmarkaður 2. september 2024 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 2. september næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum u...
-
08. ágúst 2024Samantekt um fjárhagsleg afdrif fólks sem bjó eða starfaði í Grindavík
Fjármála og efnahagsráðuneytið safnar mánaðarlegum upplýsingum um fjárhagsleg afdrif fólks sem hafði búsetu eða starf í Grindavík í október 2023 og veltu fyrirtækja í Grindavík. Upplýsingunum er safna...
-
08. ágúst 2024Nýliðunarstuðningur í landbúnaði 2024
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði. Þeir einstaklingar geta sótt ...
-
07. ágúst 2024Umsækjendur um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu
Sex umsækjendur eru um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu sem auglýst var um miðjan júní en umsóknarfrestur rann út 1.ágúst. Umsækjendur um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu eru í stafróf...
-
06. ágúst 2024Matvælaráðherra opnar vef um líforkuver á Dysnesi í Eyjafirði
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra opnaði í dag í Hofi á Akureyri vefinn Líforka.is. Vefurinn er á vegum þróunarfélagsins Líforkuver sem var stofnað til að koma á fót líforkuveri á Dysnesi í ...
-
02. ágúst 2024Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins hefst í næstu viku
Bresk flugsveit er væntanleg til landsins í byrjun næstu viku, en þá hefst loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins. Flugsveitin samanstendur af fjórum F-35 orrustuþotum og 180 liðsmönnum. Sveitin tekur...
-
01. ágúst 2024Utanríkisráðherra heilsar upp á stúlknalið Ascent Soccer frá Malaví
Stúlknalið knattspyrnuakademíunnar Ascent Soccer frá Malaví hitti í gær Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og hélt fyrir hana kynningu. Stúlkurnar ferðuðust til Íslands til þess ...
-
31. júlí 2024Dómsmálaráðuneytið veitti engar leiðbeiningar vegna nafnbreytingar
Í umfjöllun í fjölmiðlum um nafnbreytingu erlends ríkisborgara var haft eftir Þjóðskrá Íslands að stuðst hafi verið við leiðbeiningar dómsmálaráðuneytisins. Af því mátti ætla að ráðuneytið hefði gefið...
-
31. júlí 2024Tómas Brynjólfsson skipaður varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika
Forsætisráðherra hefur á grundvelli niðurstöðu ráðgefandi hæfnisnefndar og að fenginni tilnefningu fjármála- og efnahagsráðherra, sbr. 1. mgr. 4. gr. laga nr. 92/2019, um Seðlabanka Íslands, skipað Tó...
-
31. júlí 2024Ársskýrsla GRÓ 2023 komin út
Alls útskrifuðust 92 sérfræðingar árið 2023 úr fimm til sex mánaða námi í skólunum fjórum sem starfræktir eru á vegum GRÓ – Þekkingarmiðstöðvar þróunarsamvinnu, það er Jafnréttisskólanum, Jarðhitaskól...
-
31. júlí 2024Opnun á skurðstofu til meðhöndlunar fæðingarfistils í Síerra Leóne
Ný skurðstofa til meðhöndlunar fæðingarfistils var vígð við hátíðlega athöfn á ríkissjúkrahúsinu í borginni Bo í Síerra Leóne fyrr í mánuðinum. Endurbæturnar á skurðstofunni voru fjármagnaðar af íslen...
-
31. júlí 2024Ríkisráðsfundur á Bessastöðum 31. júlí 2024
Frá ríkisráðsritara: Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum í dag, miðvikudaginn 31. júlí, kl. 14.
-
30. júlí 2024Vegna erindis frá ríkissaksóknara
Dómsmálaráðuneyti hefur borist erindi frá ríkissaksóknara varðandi málefni Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara. Ríkissaksóknari vísar þar málefnum tengdum tjáningu vararíkissaksóknara til ...
-
30. júlí 2024Almenningur boðinn velkominn á Austurvöll vegna embættistöku forseta Íslands
Athöfn vegna embættistöku forseta Íslands fer fram í Dómkirkjunni og Alþingishúsinu fimmtudaginn 1. ágúst og hefst dagskrá kl. 15.30. Ríkisútvarpið verður nú með beina sjónvarpsútsendingu frá athöfnin...
-
24. júlí 2024Þrettán umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins
Þrettán umsækjendur eru um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins sem auglýst var um miðjan júní sl. en umsóknarfrestur rann út 19. júlí. Umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra eru í sta...
-
21. júlí 2024Opnað fyrir umsóknir úr Hvata 2. september nk.
Hvati er sjóður sem útdeilir styrkjum á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Málefnasvið ráðuneytisins ná meðal annars yfir menningarmál, skapandi greinar, málefni íslenskrar tungu, neytenda...
-
19. júlí 2024Forsætisráðherra fjallaði um lýðræðisógnir og samkeppnishæfni á leiðtogafundi Evrópuríkja
Lýðræði á tímum fjölþáttaógna, upplýsingahernaðar og falsfrétta, orkumál og málefni flóttamanna voru í brennidepli á leiðtogafundi Evrópuríkja á vettvangi EPC (e. European Political Community) í Bretl...
-
19. júlí 2024Ísland og Kanada horfa til aukins samstarfs um öryggis- og varnarmál
Aukið samstarf Íslands og Kanada um öryggis- og varnarmál á Norðurslóðum var til umfjöllunar á ráðstefnu (e. Canada-Iceland Seminar: Maritime Defence and Security in the North) sem haldin var nýverið ...
-
18. júlí 2024Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála laust til umsóknar
Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála í innviðaráðuneytinu hefur verið auglýst laust til umsóknar. Innviðaráðherra skipar í embættið til fimm ára að undangengnu mati hæfisne...
-
17. júlí 2024Forsætisráðherra sækir fund evrópskra þjóðarleiðtoga í Bretlandi
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra mun sækja leiðtogafund hins pólitíska bandalags Evrópuríkja (e. European Political Community, EPC) í Bretlandi á morgun. Öryggismál í Evrópu, þ.m.t. ástandið í Úk...
-
17. júlí 2024Sumarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna lokið í Genf
Sumarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna, sem hófst 18. júní sl, er lokið eftir fjögurra vikna fundarsetur og samningaviðræður. Ísland tók virkan þátt í samningaviðræðum vegna fjölda álykta...
-
16. júlí 2024Skýrsla Eurydice um viðurkenningu á óformlegu námi fyrir nám á háskólastigi
Mennta- og barnamálaráðuneytið og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið vekja athygli á nýrri skýrslu Eurydice um viðurkenningu á óformlegu námi fyrir nám á háskólastigi. Evrópuþjóðir fara ó...
-
15. júlí 2024Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn bjartsýnn um stöðu og horfur í íslenskum efnahagsmálum
Árleg skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um íslenskt efnahagslíf hefur verið birt. Sjóðurinn gerir reglubundnar úttektir á efnahagslífi aðildarlanda sinna á grundvelli 4. greinar stofnsáttmálans (e. Ar...
-
15. júlí 2024Ríkisreikningur 2023: Meira jafnvægi í þjóðarbúinu og lækkandi verðbólga ávinningur ábyrgrar stefnu í ríkisfjármálum
Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2023 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Staða ríkissjóðs styrktist enn á árinu 2023. Rekstrarhalli minnkaði verulega og var minni en áætlanir gerð...
-
15. júlí 2024Lausn í málum búseturéttarhafa í Grindavík
Í samræmi við heimild í lögum um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík hefur Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra ákveðið að styrkja búseturéttarhafa um 95% af framreiknuðu búseturéttarg...
-
15. júlí 2024Íslensk myndlist áfram í öndvegi á sendiskrifstofum Íslands
Nýr samstarfssamningur um kynningu á íslenskri myndlist erlendis var undirritaður af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Ingibjörgu Jóhannsdóttur, safnstjóra Listasafns Íslands...
-
12. júlí 2024Jákvæðir hvatar við sjálfviljuga heimför
Dómsmálaráðuneytið hefur gert breytingar á reglugerð um fjárhagsaðstoð við sjálfviljuga heimför útlendinga. Markmiðið með breytingunum er að skapa jákvæðan hvata fyrir umsækjendur um vernd frá Venesúe...
-
12. júlí 2024Fyrirspurn um ritfangakostnað barnafjölskyldna
Nýlega var vakin athygli á því að eitt af stærri sveitarfélögum landsins standi að stefnubreytingu vegna kostnaðar við grunnskólagöngu frá og með næsta hausti. Í tilefni þessa var eftirfarandi fyrirsp...
-
11. júlí 2024Samstaða innan Atlantshafsbandalagsins um áframhaldandi öflugan stuðning við Úkraínu
Áframhaldandi og einarður stuðningur Atlantshafsbandalagsins við varnarbaráttu Úkraínu var áréttaður á þriggja daga leiðtogafundi bandalagsins, sem lauk í Washington D.C. í Bandaríkjunum í dag. Bandal...
-
11. júlí 2024Áform um innleiðingu kílómetragjalds 2025 fyrir öll ökutæki
Mjög góður árangur í orkuskiptum hér á landi kallar á að fjármögnun vegasamgangna verði óháð jarðefnaeldsneyti. Innleiðing nýs, einfaldara og sanngjarnara kerfis þar sem greitt er almennt kílómetragja...
-
10. júlí 2024Hluti starfsstöðva stofnana ráðuneytisins verði á Sementsreitnum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra, undirritaði í gær viljayfirlýsingu við Akraneskaupstað um að stuðla að því að hluti starfstöðva stofnana ráðuneytisins verð...
-
10. júlí 2024Viðbótarmenntun sjúkraliða formlega viðurkennd með reglugerð
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur gert breytingu á reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkraliða og skilyrði til að hljóta starfsleyfi. Reglugerðarbreytingin felur í sér viðurkenning...
-
10. júlí 2024Traust til opinberrar stjórnsýslu og fjölmiðla almennt gott
Traust mælist hátt til opinberrar stjórnsýslu og fjölmiðla á Íslandi í samanburði við önnur OECD-ríki. Félagslegt traust mælist jafnframt hátt hér á landi og fer vaxandi á milli mælinga. Undanfarið h...
-
09. júlí 2024Framkvæmdir við stækkun Grensásdeildar Landspítala að hefjast
Samningur um framkvæmdir við 4.400 fermetra nýbyggingu endurhæfingardeildar Landspíta við Grensás var undirritaður í dag. Stefnt er að því að framkvæmdir hefjist í ágúst og ljúki á árinu 2026. Willum...
-
09. júlí 2024Greining á stöðu markmiðs heilbrigðisstefnu um rétta þjónustu á réttum stað
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að greina hver sé staðan á því markmiði heilbrigðisstefnu að notendur heilbrigðisþjónustu fái þá þjónustu sem þeir þarfnast, á réttu ...
-
09. júlí 2024„Börn eru ekki litlir fullorðnir“ – Skýrsla starfshóps um heilbrigðisþjónustu við börn sem þolendur ofbeldis
Starfshópur sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra fól að móta framtíðarsýn í heilbrigðisþjónustu fyrir börn sem eru þolendur ofbeldis hefur nú lokið störfum og skilað ráðherra skýrslu ásamt till...
-
09. júlí 2024Áformað að skipa stjórn Sjúkrahússins á Akureyri
Birt hafa verið til umsagnar áform um lagabreytingu sem gerir kleift að skipa stjórn yfir Sjúkrahúsinu á Akureyri. Markmiðið er að styrkja enn frekar stjórnun sjúkrahússins og faglegan rekstur þess. ...
-
09. júlí 2024Staðfesti stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Flatey
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið Flatey í Breiðafirði. Flatey var friðlýst sem friðland árið 1975, en árið...
-
09. júlí 2024Heilbrigðisstofnun Vesturlands viðurkennd fyrir sérnámskennslu í bæklunarlækningum
Mats- og hæfisnefnd um sérnám lækna hefur viðurkennt Heilbrigðisstofnun Vesturlands sem kennslustofnun til að annast sérnám lækna í bæklunarlækningum, í samvinnu við bæklunarlækningar á Landspítala. ...
-
08. júlí 2024Áform um afnám kostnaðarþátttöku sveitarfélaga við uppbyggingu hjúkrunarheimila
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt áform heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu sem fellir brott skyldu sveitarfélaga til að greiða 15% stofnkostnaðar við uppbyggingu...
-
08. júlí 2024Forsætisráðherra og utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Washington
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Washington D.C. á morgun og stendur fram á fimmtud...
-
08. júlí 2024Landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu undirrituð
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra, Hrönn Ólína Jörundsdóttir forstjóri Matvælastofnunar og Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands, undirrituðu í dag landsáætlun um útrýmingu á sa...
-
08. júlí 2024Embætti forstjóra nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins auglýst laus til umsóknar
Aðsetur nýrrar Umhverfis- og orkustofnunar verður á Akureyri, Náttúrufræðistofnunar á Vesturlandi og Náttúruverndarstofnunar á Hvolsvelli. Í kjölfar breytinga á stofnunum umhverfis-, orku- og l...
-
06. júlí 2024Aðsetur nýrra stofnana verður á landsbyggðinni
Aðsetur nýrrar Umhverfis- og orkustofnunar verður á Akureyri, Náttúrufræðistofnunar á Vesturlandi og Náttúruverndarstofnunar á Hvolsvelli. Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsr...
-
05. júlí 2024Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans til ráðgjafar vegna sölu eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið við Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans sem sjálfstæðan fjármálaráðgjafa til að veita ráðuneytinu þjónustu og ráðgjöf varðandi skipulagningu og yfirumsjón á fyri...
-
05. júlí 2024Fimm umsækjendur um setningu í embætti dómara við Landsrétt
Þann 14. júní 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til setningar embætti dómara við Landsrétt vegna leyfis skipaðs landsréttardómara. Sett verður í embættið frá og með 1. september 2024 og miðað er ...
-
05. júlí 2024Mælaborð birt vegna aðgerðaáætlunar um meðferð kynferðisbrota
Vinna við aðgerðaáætlun til ársins 2025 um meðferð kynferðisbrota í réttarkerfinu heldur áfram af fullum krafti. Á vef Stjórnarráðsins hefur verið birt mælaborð um eftirfylgni þar sem hægt er að kynn...
-
05. júlí 2024Ný reglugerð um verkefnisstjórn og áætlanir á sviði loftslagsmála
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undirritað reglugerð um verkefnisstjórn og áætlanir á sviði loftslagsmála. Reglugerðinni er ætlað er að styrkja stjórn...
-
05. júlí 2024Rúmar 700 milljónir í framlög til stuðnings tónlistarnámi skólaárið 2024-2025
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að úthlutun framlaga til eflingar tónlistarnáms og jöfnunar á aðstöðumun nemenda skólaárið 202...
-
05. júlí 2024Öll þingmál HVIN höfðu jákvæð áhrif á efnahagslífið
Greining Viðskiptaráðs Íslands á efnahagslegum áhrifum þingmála á nýafstöðnum þingvetri leiðir í ljós að þingmál Áslau...
-
05. júlí 2024Frumvörp heilbrigðisráðherra sem urðu að lögum á vorþingi
Fimm frumvörp heilbrigðisráðherra urðu að lögum frá Alþingi á liðnu vorþingi. Í þeim felast ýmis nýmæli sem eru mikilvæg fyrir notendur og veitendur heilbrigðisþjónustu og styrkja stjórnsýslu heilbri...
-
05. júlí 2024Viljayfirlýsing um uppbyggingu Sementsreits á Akranesi undirrituð
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, undirrituðu í gær ásamt Haraldi Benediktssyni, bæjarstjóra Akraneskaupstaðar, viljayfirlýsingu um ...
-
04. júlí 2024Ísland fullgildir endurskoðaðan Félagsmálasáttmála Evrópu
Ísland hefur nú fullgilt endurskoðaðan Félagsmálasáttmála Evrópu. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, afhenti Evrópuráðinu yfirlýsingu Íslands þess efnis á leiðtogaráðstefnu ...
-
04. júlí 2024Álagning opinberra gjalda einstaklinga árið 2024
Í kjölfar álagningar ríkisskattstjóra vegna opinberra gjalda á einstaklinga árið 2024 tók ráðuneytið saman helstu niðurstöður, þar sem tekið er mið af tekjum einstaklinga árið 2023 og eignastöðu þeirr...
-
04. júlí 2024Ríkisstjórnin samþykkir stefnu Íslands um sjálfbæra þróun til 2030
Stefna Íslands um sjálfbæra þróun til ársins 2030 var samþykkt á fundi ríkisstjórnarinnar þriðjudaginn 2. júlí sl. Í stefnunni er sett fram sú framtíðarsýn að stjórnvöld og samfélagið vinni sameiginle...
-
04. júlí 2024Nýtt hús Heilbrigðisvísindasviðs HÍ skapar tækifæri til fjölgunar nemenda
Nýtt hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands verður reist á lóð Landspítalans við hlið Læknagarðs. Samningur um uppsteypu og frágang hússins var nýlega undirritaður af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdótt...
-
04. júlí 2024Hvatt til enn frekari notkunar rafmagns-, vetnis- og metanbíla með breyttum reglum um bifreiðahlunnindi
Í júlí taka gildi breytingar á reglum um bifreiðahlunnindi sem hafa það að markmiði að hvetja enn frekar til notkunar rafmagns-, vetnis- og metanbíla umfram bensín- og díselbíla. Reglurnar eru hluti a...
-
03. júlí 2024111 verkefni fá úthlutað úr Tónlistarsjóði í seinni úthlutun ársins
Úthlutað er í fyrsta sinn úr öllum deildum nýs Tónlistarsjóðs sem stofnaður var í samræmi við ný tónlistarlög sem sett voru í maí á síðasta ári. Auglýst var eftir umsóknum í sjóðinn í byrjun apr...
-
03. júlí 2024Ráðherra heimsótti Kringluna: Grettistak á rúmum 2 vikum
Menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti Kringluna í síðustu viku og segir starfsfólk verslunarmiðstöðvarinnar eiga hrós skilið fyrir skipulagða og góða vinnu í erfiðu verkefni. Grettistak hafi verið...
-
03. júlí 2024Styrkjum úthlutað úr Grænlandssjóði fyrir árið 2024
Sex verkefni hljóta styrk úr Grænlandssjóði árið 2024 að upphæð 4.160.000. Verkefnin eru sumarskóli, æfingaferð, listsýning, fræðsluþing, námskeiðahald og þátttaka á Reykjavíkurleikunum. Hlutverk G...
-
03. júlí 2024Stjórnunar- og verndaráætlun staðfest fyrir Litluborgir, Kaldárhraun og Gjárnar
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlanir fyrir annars vegar náttúruvættið Litluborgir og hins vegar náttúruvættið Kaldárhraun og G...
-
03. júlí 2024Áfram unnið að þróun lausna á stafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk
Tillögur starfshóps um þróun lausna á stafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk voru kynntar í ríkisstjórn á dögunum. Vinnan byggir á viljayfirlýsingu sem fjórir ráðherrar undirrituðu vorið 2023 og var ...
-
03. júlí 2024Fjórar ferðir fást nú endurgreiddar vegna heilbrigðisþjónustu innanlands
Almennur réttur fólks til að fá greiddan ferðakostnað þurfi það að sækja sér heilbrigðisþjónustu utan heimabyggðar miðast við nú við fjórar ferðir á hverju almanaksári. Reglugerð Willums Þórs Þórsson...
-
03. júlí 2024Efling samfélagslögreglu í aðgerðum gegn ofbeldi meðal barna
Samfélagslögregla verður efld á höfuðborgarsvæðinu og Norðurlandi eystra samkvæmt samkomulagi dómsmálaráðuneytisins og mennta- og barnamálaráðuneytisins. Markmið aðgerðarinnar er að auka traust á lögr...
-
03. júlí 2024Brynhildur Þorgeirsdóttir skipuð skrifstofustjóri fjármála og rekstrar
Dómsmálaráðherra hefur skipað Brynhildi Þorgeirsdóttur til að gegna embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála og rekstrar. Brynhildur lauk MS prófi í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands á...
-
02. júlí 2024Vel heppnuð heimsókn sendiráðunauta ESB og EFTA til Íslands
Sendiráðunautar ESB og EFTA ríkja á sviði flugs og siglinga með aðsetur í sendiráðum aðildarríkjanna í Brüssel heimsóttu Ísland í lok júní í boði íslenskra stjórnvalda. Tilgangurinn var að kynna sérst...
-
02. júlí 2024Ljósleiðaravæðing landsins klárist innan þriggja ára
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í morgun áform um að klára ljósleiðaravæðingu landsins. Opinbert markmið stjórnvalda um aðgengi að ljósleiðara hefur ver...
-
02. júlí 2024Þenslan í rénun – aukið jafnvægi í þjóðarbúinu
Markmið stjórnvalda um aukið efnahagslegt jafnvægi, minni verðbólgu og að skapa skilyrði fyrir lækkun vaxta ganga hratt eftir. Efnahagsumsvif standa nú nokkurn veginn í stað eftir alls 13% hagvöxt und...
-
02. júlí 2024Búið að semja við um þriðjung af starfsfólki ríkisins
Samninganefnd ríkisins hefur gert kjarasamninga við þriðjung af starfsfólki ríkisins. Sameyki, stærsta stéttarfélagið innan BSRB, undirritaði fyrst allra kjarasamninga snemma í júní og í kjölfarið und...
-
02. júlí 2024Einföldun og betri nýting fjármagns með sameiningu tveggja sjóða umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis.
Alþingi hefur samþykkt lög um nýjan Loftslags- og orkusjóð, sem verður til við sameiningu Orkusjóðs og Loftslagssjóðs sem báðir heyra undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið. Loftsl...
-
02. júlí 2024Nýir samningar um rekstur Fab Lab-smiðjanna á Íslandi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hafa ákveðið að framlengja samninga ráðune...
-
02. júlí 2024Stjórnunar- og verndaráætlun Varmárósa staðfest
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið við Varmárósa í Mosfellsbæ. Friðlandið við Varmárósa var friðlýst ári...
-
01. júlí 2024Endurskoðuð áætlun framlaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts
Framlög Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts munu nema rúmlega 7,3 ma.kr. á árinu 2024. Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs ...
-
01. júlí 2024Fjölgun meðferðarrýma í Krýsuvík
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, ásamt fulltrúa Krýsuvíkursamtakana hafa undirritað samkomulag um fjölgun rýma og aukinn stuðning við meðferðarheimilið Krýsuvík. Samkomulagið kveður á um auki...
-
01. júlí 2024Ný legudeildarbygging við Sjúkrahúsið á Akureyri
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, undirritaði í liðinni viku samning vegna hönnunar á nýrri 10.000 fermetra legudeildarbyggingu við Sjúkrahúsið á Akureyri. Undirritunin fór fram við hátíðlega a...
-
01. júlí 2024Stjórnunar- og verndaráætlun Fjaðrárgljúfurs staðfest
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir náttúruvættið Fjaðrárgljúfur í Skaftárhreppi. Stjórnunar- og verndaráætlunin var unni...
-
01. júlí 2024Einföldun á skilum rekstraraðila á umhverfisupplýsingum, drög að reglugerð í opið samráð
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um útstreymisbókhald, nr. 990/2008. Tilgangurinn með breytingunni er að samræma upplýsingar...
-
01. júlí 2024Nýjar íslenskubrautir fyrir nemendur af erlendum uppruna
Kvennaskólinn í Reykjavík, Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ og Menntaskólinn á Ísafirði munu bjóða upp á nýjar íslenskubrautir í haust. Ætlunin er að auka námsframboð fyrir nemendur með fjölbreyttan tung...
-
01. júlí 2024Stærstu breytingar á háskólum í áratugi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur samþykkt árangurstengda fjármögnun háskóla á Íslandi sem markar veigamestu breytingar á starfsumhverfi þeirra í áratugi. ...
-
28. júní 2024Framhald á ráðstöfun eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka
Þann 23. júní sl. voru samþykkt á Alþingi lög um ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka hf. Lögin fela í sér að hlutur ríkisins í bankanum verði seldur í markaðssettu útboði eða útboðum. Slíkt sölufyri...
-
28. júní 2024Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri peningastefnu lætur af störfum um næstu áramót
Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, hefur óskað eftir því við forsætisráðherra að láta af störfum í lok ársins þegar fimm ára skipunartíma hennar lýkur. Forsætisráðherra mun þ...
-
28. júní 2024Gott að eldast: Miðstöð í öldrunarfræðum komið á fót
Nýrri Miðstöð í öldrunarfræðum hefur verið komið á fót. Henni er ætlað að efla nýsköpun og þróun þjónustu við eldra fólk, meðal annars með því að safnað verði á einum stað saman upplýsingum um stöðu e...
-
28. júní 2024Ísland með í áætlun um öryggisfjarskiptakerfi um gervihnetti
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt þátttöku í áætlun Evrópusambandsins um öryggisfjarskiptakerfi um gervihnetti (E. Secure Connectivity Programme). Markmið áætlunarinnar er að tryggja til frambúðar að...
-
28. júní 2024Afkastamikill þingvetur að baki – 11 þingmál samþykkt
Þinglok urðu á 154. löggjafarþingi Alþingis um síðustu helgi og þar með lauk viðburðaríkum þingvetri þar sem fjölmörg mál komu til kasta löggjafans. Átta frumvörp Lilju Daggar Alfreðsdóttur me...
-
28. júní 2024Samstarf háskóla: Opið fyrir umsóknir
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur opnað fyrir umsóknir í Samstarf háskóla 2024. Áætlað er að úthluta allt að 900 milljónum króna á yfirstandandi ári en ums...
-
28. júní 2024Auglýst eftir tilnefningum til Náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattholti 2024
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til Náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattholti sem afhent verður í tilefni af Degi íslenskrar náttúru þann 16. s...
-
28. júní 2024Faggildingarsvið Hugverkastofunnar – Jákvæð niðurstaða jafningjamats
Dagana 17.-21. júní sl. fór fram jafningjamat á starfsemi faggildingarsviðs Hugverkastofunnar á vegum evrópsku faggildingarsamtakanna EA (European co-operation for Accreditation), en slíkt mat er grun...
-
27. júní 2024Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna 2024
Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað 76,4 m.kr. til 37 verkefna. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, afhenti styrkina við hátíðlega athöfn í mennta- og barnamálaráðuneytinu í vikun...
-
27. júní 2024Aflaheimildir til strandveiða auknar um 2.000 tonn
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð sem heimilar aukna aflaheimild upp á 2.000 tonn af þorski á yfirstandandi strandveiðitímabili. Heildarráðstöfun í þor...
-
27. júní 2024Nýr tækniskóli rís í Hafnarfirði
Nýr tækniskóli rís við Flensborgarhöfn í Hafnarfirði. Stjórnvöld, Hafnarfjarðarbær og Tækniskólinn undirrituðu skuldbindandi samkomulag þess efnis í dag. Næstu skref eru undirbúningur hönnunar og fram...
-
27. júní 2024Dómsmálaráðherra heimilar vinnu við hækkun varnargarðs
Dómsmálaráðherra gaf ríkislögreglustjóra nýlega heimild til að hefja vinnu við hækkun og styrkingu varnargarða í nágrenni Grindavíkur til þess að koma í veg fyrir að mikilvægir innviðir og aðrir alman...
-
27. júní 2024Nýr fjarskiptalæknir styrkir bráðaþjónustu á landsvísu
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja á laggirnar fjarskiptalækni bráðaþjónustu. Um er að ræða faglega ráðgjöf bráðalæknis fyrir Neyðarlínu, sjúkraflutninga og aðra veitendur bráðrar heilbrigðisþ...
-
26. júní 2024Skilnaðarráðgjöf fyrir fjölskyldur á Íslandi
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag samning um nýjan stafrænan vettvang á vegum Samvinnu eftir skilnað (SES) með efni fyrir börn frá 3 til 17 ára. Ísland er fyrsta ...
-
26. júní 2024Réttarstaða leigjenda bætt með nýsamþykktum breytingum á húsaleigulögum
Alþingi samþykkti um síðustu helgi frumvarp Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra um breytingar á húsaleigulögum. Markmið breytinganna er að bæta réttarstöðu leigjenda og auka húsnæðisöryggi. Lögin ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN