Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Sýni 1-200 af 8673 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

 • 26. febrúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Neytendamál: Frumvarp til markaðssetningarlaga í samráðsgátt

  Menningar- og viðskiptaráðherra hefur birt í samráðsgátt drög að frumvarpi til markaðssetningarlaga. Frumvarpið felur í sér heildarendurskoðun á lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðsse...


 • 26. febrúar 2024 Forsætisráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Málþing með Nóbelsverðlaunahafanum Joseph Stiglitz

  Forsætisráðuneytið og menningar- og viðskiptaráðuneytið í samvinnu við Háskóla Íslands standa fyrir málþingi með Nóbelsverðlaunahafanum Joseph Stiglitz. Málþingið fer fram í Veröld, húsi Vigdísar, fös...


 • 26. febrúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Ísland tók þátt í Raisina Dialogue í fyrsta sinn

  Áskoranir alþjóðasamfélagsins vegna loftslagsbreytinga, stríðsátaka og aukins þrýstings á alþjóðakerfið voru í brennidepli á árlegri ráðstefnu á vegum indverskra stjórnvalda sem fram fór í Nýju Delí í...


 • 26. febrúar 2024 Dómsmálaráðuneytið

  Stefnumótunar- og greiningarvinna í málefnum sýslumanna

  Dómsmálaráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir, hefur sett af stað umfangsmikið verkefni við greiningu á starfsemi sýslumannsembætta landsins og mótun framtíðarstefnu fyrir málaflokkinn. Á sýslumannadeginum...


 • 26. febrúar 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

  Samtal um stefnu í málefnum innflytjenda: Opinn fundur í Reykjavík

  English below / Język polski poniżej / Vinna við stefnu og framtíðarsýn í málefnum innflytjenda er í fullum gangi og næsti samráðsfundur fer fram í Reykjavík á miðvikudaginn. Innflytjendur e...


 • 24. febrúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Langtímastuðningur Íslands við Úkraínu

  Þingsályktunartillaga að stefnu um stuðning Íslands við Úkraínu 2024 til 2028 var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í gær. Með henni verður fest í sessi áætlun um áframhaldandi kraftmikinn stuðning Ísland...


 • 23. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Viðræður hefjast við lífeyrissjóði um uppgjör skuldabréfa ÍL-sjóðs

  Fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir hönd ÍL-sjóðs og íslenska ríkisins, og fulltrúar 18 lífeyrissjóða*, sem saman fara með stærstan hluta skuldabréfa sem ÍL-sjóður er útgefandi að, hafa ákveðið að he...


 • 23. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Lög um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík samþykkt – upplýsingar og umsókn fyrir íbúa á Ísland.is

  Frumvarp um kaup ríkissjóðs á íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík var samþykkt á Alþingi í gær. Upplýsingasíða fyrir Grindvíkinga er komin í loftið á Ísland.is þar sem m.a. er að finna svör ...


 • 23. febrúar 2024 Innviðaráðuneytið

  Uppbygging húsnæðis á Reykjanesi

  Í byrjun árs skipaði Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, framkvæmdahóp með fulltrúum innviðaráðuneytisins, forsætisráðuneytisins og fjármála- og efnahagsráðuneytisins til að fylgja eftir tillög...


 • 23. febrúar 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

  Hvað felst í fyrirhuguðum breytingum á örorkulífeyriskerfinu?

  Drög að frumvarpi vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfisins hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. En hvaða breytingar eru þetta og hvað felst í þeim? Svör við því og fleiru til má lesa um í&nbs...


 • 23. febrúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Úthlutað í fyrsta sinn úr nýjum Tónlistarsjóði

  Merkisáfangi raungerðist síðastliðinn föstudag þegar úthlutað var í fyrsta sinn úr nýjum Tónlistarsjóði. Athöfnin fór fram í hinni nýju Tónlistarmiðstöð sem rétt eins og Tónlistarsjóður byggir á tónli...


 • 23. febrúar 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

  Frumvarp sem auðveldar greiðsluaðlögun einstaklinga orðið að lögum

  Frumvarp sem auðveldar greiðsluaðlögun einstaklinga er orðið að lögum. Atkvæðagreiðsla fór fram á Alþingi laust eftir miðnætti og var frumvarpið samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Greiðsluaðlögun e...


 • 23. febrúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Málþing um stöðu íslenskra fjölmiðla á tímum stafrænnar byltingar

  Hver er staða íslenskra fjölmiðla á tímum stafrænnar byltingar? Ættu Google og Meta að greiða útgefendum fjölmiðla fyrir fréttir og er hægt að verðmeta fréttir? Hver verða áhrif gervigreindar á blaðam...


 • 23. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

  Metfjöldi liðskiptaaðgerða – biðlistar styttast

  Valkvæðar liðskiptaaðgerðir á mjöðmum og hnjám voru samtals 2.138 árið 2023 og hafa aldrei verið fleiri. Aðgerðum fjölgaði um rúmlega 800 milli ára og nemur aukningin tæpum 60%. Miðgildi biðtíma efti...


 • 22. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Drög að frumvarpi um ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka hf.

  Í eigandastefnu ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki kemur fram að ætlunin sé að selja eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka hf. þegar hagfelld og æskileg skilyrði eru fyrir hendi. Fjármála- og efnahagsráðun...


 • 22. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

  Ráðherra styrkir frumkvöðlaverkefni um niðurtröppun ópíóíða

  Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að styrkja tilraunaverkefni um nýja þjónustu við einstaklinga sem taka sterk verkjalyf eða svefn- og róandi lyf að staðaldri og vilja aðstoð til a...


 • 22. febrúar 2024 Dómsmálaráðuneytið

  Dómsmálaráðherra framlengir beitingu 44. gr. laga um útlendinga nr. 80/2016

  Dómsmálaráðherra hefur tekið ákvörðun um að framlengja ákvörðun um beitingu 44. gr. laga um útlendinga um sameiginlega vernd vegna fjöldaflótta í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu til og með 2. mar...


 • 22. febrúar 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

  Fimm styrkir veittir úr Vinnuverndarsjóði

  Fyrsta úthlutun úr nýstofnuðum Vinnuverndarsjóði hefur farið fram og hlutu fjórar rannsóknir og eitt verkefni styrki. Sjóðurinn var settur á fót á síðastliðnu ári og er samstarfsverkefni félags- ...


 • 22. febrúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Vel heppnuð ráðstefna um stöðu bókarinnar á Íslandi

  Á dögunum stóð menningar- og viðskiptaráðherra fyrir ráðstefnu um stöðu bókarinnar á Íslandi. Ráðstefnan var haldin í Veröld – húsi Vigdísar og var mjög vel sótt. Yfirskrift ráðstefnunnar var: Fjárfes...


 • 22. febrúar 2024 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  Bætt stoðþjónusta og nýting innviða með Samstarfi háskóla

  Meðal áherslna í Samstarfi háskóla fyrir árið 2023, niðurstöður hvers voru kynntar nýlega, er Stjórnsýsla, stoðþjónusta og nýting innviða og fá níu fjölbreytt verkefni sem falla í þann flokk alls um 1...


 • 22. febrúar 2024 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

  Fjölbreytt verkefni á nýrri starfsstöð á Hvanneyri

  Umhverfisstofnun hefur opnað nýja starfsstöð á Hvanneyri. Starfsstöðin var opnuð formlega miðvikudaginn 21. febrúar af Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis, orku- og loftslagsráðherra, og Sigrúnu Ágúst...


 • 22. febrúar 2024 Innviðaráðuneytið

  Rafvæðing flugs og möguleikar rafflugs á Norðurlöndunum

  Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, tók þátt í óformlegum ráðherrafundi samgönguráðherra Norðurlandanna í gær þar sem rætt var um rafvæðingu flugs og möguleika rafflugs á Norðurlöndunum. Meðal ...


 • 22. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Matvælaráðuneytið

  Ný aðgerðaáætlun heilbrigðisráðherra til að sporna við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis

  Þverfaglegur starfshópur skipaður af Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra í samvinnu við matvæla- og landbúnaðarráðherra og umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, leggur til að ráðist verði í víðtæ...


 • 22. febrúar 2024 Innviðaráðuneytið

  Opið samráð um reglugerð 2019/2144

  Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um reglugerð 2019/2144. Reglugerðin heitir fullu nafni: Commission Implementing Regulation laying down rules for the application of Regulati...


 • 21. febrúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Ísland fordæmir meðferð rússneskra stjórnvalda á Alexei Navalny

  Íslensk stjórnvöld fordæma meðferð rússneskra stjórnvalda á stjórnarandstæðingnum Alexei Navalny sem leiddi til andláts hans í síðustu viku. Þá fordæma íslensk stjórnvöld aðför rússneskra stjórnvalda ...


 • 21. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Stafrænt Ísland hlýtur alþjóðleg verðlaun

  Stafrænt Ísland, sem vinnur að því að bæta stafræna opinbera þjónustu í gegnum Ísland.is, hlýtur verðlaun WSA (World Summit Awards) í ár. WSA verðlauna árlega verkefni sem stuðla að stafrænni nýsköpun...


 • 21. febrúar 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið

  Frumvarp til laga um skák í samráð

  Mennta- og barnamálaráðuneytið kynnir til samráðs í Samráðgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um skák. Frumvarpið felur í sér nýtt fyrirkomulag um styrki til stórmeistara í skák þar sem horft ...


 • 21. febrúar 2024 Matvælaráðuneytið

  Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í nautgriparækt í samræmi við reglugerð um stuðning við nautgriparækt nr. 348/2022, VIII. kafla. Umsóknum um fjárfestingastuðning vegna framkvæ...


 • 21. febrúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Tobba Marinós ráðin upplýsingafulltrúi menningar- og viðskiptaráðuneytisins

  Þorbjörg Marinósdóttir hefur verið ráðin nýr upplýsingafulltrúi menningar- og viðskiptaráðuneytisins. Hún hefur störf á næstu dögum. Þorbjörg, betur þekkt sem Tobba, hefur mikla reynslu af fjölmiðl...


 • 21. febrúar 2024 Matvælaráðuneytið

  Fjárfestingastuðningur í sauðfjárrækt

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í sauðfjárrækt í samræmi við reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt nr. 144/2022, V. kafla. Umsóknum um fjárfestingastuðning vegna framkvæmda á...


 • 20. febrúar 2024 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  Heilsuapp Norðurlandanna 2024

  Nordic Innovation, stofnun sem heyrir undir norrænu ráðherranefndina, hefur opnað fyrir umsóknir í samkeppni um Heilsuapp Norðurlandanna 2024.  Samkeppnin er ætluð norrænum fyrirtækjum sem hafa þ...


 • 20. febrúar 2024 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

  Skrifað undir viljayfirlýsingu um orkuskipti og aukið afhendingaröryggi í Vestmannaeyjum

  Á næstu áratugum er fyrirsjáanleg verulega aukin eftirspurn raforku í Vestmannaeyjum. Landsnet, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Vestmannaeyjabær, HS Veitur og aðilar úr atvinnulífinu í Vest...


 • 20. febrúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Staða vinnu vegna aðstoðar við dvalarleyfishafa á Gaza

  Undanfarið hefur þriggja manna sendinefnd utanríkisráðuneytisins verið að störfum í Egyptalandi til að greiða fyrir för dvalarleyfishafa með fjölskyldusameiningu frá Gaza. Sendinefndin hefur átt í góð...


 • 20. febrúar 2024 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

  Kallað eftir nemendaverkefnum fyrir Varðliða umhverfisins

  Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 17. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra verka í umhverfisvernd og gefa rödd þeirr...


 • 20. febrúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum

  List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á sviði barnamenningar fyrir grunnskólabörn.  List fyrir alla er barnamenningarverkefni á vegum menningar - og viðskiptaráðune...


 • 20. febrúar 2024 Dómsmálaráðuneytið, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

  Heildarsýn í útlendingamálum

  Ríkisstjórnin sammæltist í dag um aðgerðir í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd, flóttafólks og innflytjenda. Á grundvelli þeirra aðgerða verður tekið utan um málaflokkinn með heildstæðum hætti m...


 • 20. febrúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Menningarsjóður Íslands og Finnlands auglýsir eftir umsóknum

  Menningarsjóður Íslands og Finnlands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Íslands og Finnlands. Sjóðurinn veitir árlega styrki til einstakli...


 • 19. febrúar 2024 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  Lóan er komin: Opið fyrir umsóknir um styrki úr Lóu - nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Lóu. Styrkirnir eru nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina sem hafa það hlutverk að styðja við eflingu byggða og landshluta með...


 • 19. febrúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Áframhaldandi stuðningur við Úkraínu efstur á baugi á öryggisráðstefnunni í München

  Vaxandi áhyggjur af stöðu alþjóðamála en breið samstaða um mikilvægi þess að styðja við varnarbaráttu Úkraínu og standa vörð um lýðræðisleg gildi voru þau málefni sem efst voru á baugi á árlegri ráðst...


 • 19. febrúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Ráðherra undirritar nýjan samning um stuðning við skrifstofu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna

  Árlegt framlag Íslands til skrifstofu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna (OHCHR) verður meira en tvöfaldað með nýjum samningi sem Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra undirritaði á fjarfundi með...


 • 19. febrúar 2024 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Greining á aðkomu einkaaðila að uppbyggingu innviða við Jökulsárlón

  Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og fjármála-og efnahagsráðuneytið hafa í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð látið framkvæma greiningu á mögulegri aðkomu einkaaðila að uppbyggingu á nauðsynleg...


 • 19. febrúar 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið

  Heildarendurskoðun á útgáfu námsgagna

  Mennta- og barnamálaráðuneytið stóð ásamt samstarfsaðilum fyrir málþingi um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna á föstudag. Meginumfjöllunarefnið var hvaða leiðir eru færar til að auka aðgengi...


 • 19. febrúar 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Yfirlýsing undirrituð um samstarf þjónustukerfa á sviði endurhæfingar

  Heildstæð nálgun, samvinna kerfa og samfella í þjónustu verða leiðarstefin í endurhæfingu fólks samkvæmt viljayfirlýsingu sem hefur verið undirrituð. Einstaklingum í endurhæfingu skal markvisst fylgt...


 • 19. febrúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Þjóðarópera í sjónmáli

  Menningar- og viðskiptaráðherra hefur lagt fram frumvarp í Samráðsgátt stjórnvalda varðandi stofnun Þjóðaróperu á Íslandi. Ráðherra kynnti frumvarpið fyrir ríkisstjórn fyrir helgi. Með því er áformað ...


 • 19. febrúar 2024 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  Aukin gæði með stærri háskólaeiningum og samstarfi

  Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra kynnti nýlega niðurstöður úr Samstarfi háskóla fyrir árið 2023. Alls var tæplega 1,6 milljarði króna úthlutað til 35 fjölbreyttra verkefna sem skiptast í sex á...


 • 19. febrúar 2024 Matvælaráðuneytið

  Annað starfsár matvælaráðuneytis

  Árið 2023 var annað starfsár matvælaráðuneytisins, en ráðuneytið tók til starfa 1. febrúar árið 2022. Undir matvælaráðuneyti heyra málefni lagareldis, landbúnaðar, landgræðslu, sjávarútvegs, og skógræ...


 • 19. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða í leigufélögum í samráðsgátt

  Ráðuneytið hefur birt í samráðgátt stjórnvalda áform um breytingar á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Þar eru kynnt fyrirhuguð áform stjórnvalda um að leggja fram ...


 • 19. febrúar 2024 Innviðaráðuneytið

  Þjóðskrá stofnun ársins 2023

  Þjóðskrá varð í fyrsta sæti í flokki meðalstórra stofnana í Stofnun ársins 2023. Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu tilkynnti um valið á Stofnun ársins 2023 fimmtudaginn 15. febrúar síðastliðinn. ...


 • 16. febrúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Anna Jóna og Valgerður heiðraðar á degi íslensks táknmáls

  Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra afhenti Önnu Jónu Lárusdóttur sérstaka heiðursviðurkenningu Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra (SHH), fyrir framlag til varðve...


 • 16. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

  Ungmennaráð heimsmarkmiðanna átti fund með heilbrigðisráðherra

  Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra fundaði í dag með fulltrúum ungmennaráðs heimsmarkmiðanna. Á fundinum afhentu þau ráðherra tillögur frá börnum og ungmennum um ýmis verkefni sem snerta heilbrig...


 • 16. febrúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Fulltrúar utanríkisráðuneytisins að störfum í Egyptalandi vegna dvalarleyfishafa á Gaza

  Síðastliðinn laugardag hélt þriggja manna sendinefnd frá utanríkisráðuneytinu til Kaíró í Egyptalandi í þeim tilgangi að greiða fyrir för fólks sem fengið hefur dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjöl...


 • 16. febrúar 2024 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

  Ísland og Bandaríkin hefja samstarf á sviði orku- og loftslagsmála

  Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Jennifer M. Granholm, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, ýttu í dag í Hörpu úr vör nýju samstarfi Íslands og Bandaríkja...


 • 16. febrúar 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

  Endurskoðun örorkulífeyriskerfisins: Frumvarp birt í samráðsgátt

  Drög að frumvarpi vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfisins hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Breytingarnar fela í sér bætta þjónustu, mikilvæga hvata til atvinnuþátttöku og bætt kjör með ...


 • 16. febrúar 2024 Matvælaráðuneytið

  Tilboðsmarkaður 1. apríl 2024 með greiðslumark í mjólk

  Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. apríl næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum um ka...


 • 16. febrúar 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

  Styrkir veittir til frjálsra félagasamtaka vegna verkefna á sviði félags- og velferðarmála

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki til verkefna á sviði félags- og velferðarmála. Veittir voru 33 styrkir og nam heildarfjárhæðin 220 milljónum kró...


 • 16. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

  Framúrskarandi Landspítali - grein eftir Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra

  Landspítalinn er þungamiðja íslenskrar heilbrigðisþjónustu og gegnir fjölbreyttu og veigamiklu hlutverki innan kerfisins í heild sem háskólasjúkrahús landsins. Starfsemi Landspítala er í stöðugri þróu...


 • 16. febrúar 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið

  Stuðningur við vetraríþróttir

  Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gert samning við Vetraríþróttamiðstöð Íslands um stuðning við miðstöðina í þágu heilsueflingar og mótun tillagna um störf hennar og framtíðarsýn. Ásmundur Einar Da...


 • 16. febrúar 2024 Matvælaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

  Ráðuneyti láta vinna tillögu að útfærslu fyrir samræmt söfnunarkerfi dýraleifa

  Matvælaráðuneytið og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, í samstarfi við Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE), hafa sett af stað vinnu við útfærslu fyrir samræmt sö...


 • 15. febrúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Áframhaldandi stuðningur við Snorrastofu tryggður

  Fyrr í þessum mánuði undirrituðu menningar- og viðskiptaráðherra og Þorgeir Ólafsson, formaður stjórnar Snorrastofu, samning um áframhaldandi stuðning ráðuneytisins við Snorrastofu í Reykholti í Borga...


 • 15. febrúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Varnarmálaráðherrar NATO ræddu aukinn varnarviðbúnað og stuðning við Úkraínu

  Aukinn varnarviðbúnaður, framlög til varnarmála og þéttara samstarf við Úkraínu voru á meðal umræðuefna á varnarmálaráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Brussel í dag. Bjarni Benediktsson ut...


 • 15. febrúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Ísland leiðir ríkjahóp um sprengjuleit og -eyðingu ásamt Litáen

  Ísland er í hópi 20 ríkja sem hyggjast styðja Úkraínu við sprengjuleit og -eyðingu og var viljayfirlýsing þess efnis undirrituð í Brussel í gær í tengslum við varnarmálaráðherrafund Atlantshafsbandala...


 • 15. febrúar 2024 Forsætisráðuneytið

  Nýtt vefsvæði um velsæld á vef Stjórnarráðsins

  Forsætisráðuneytið hefur opnað vefsvæði um velsæld á vef Stjórnarráðsins. Á vefsvæðinu eru veittar gagnlegar upplýsingar um velsældarvísa og velsældaráherslur ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjórnin he...


 • 15. febrúar 2024 Dómsmálaráðuneytið

  Finnur Þór skipaður héraðsdómari

  Dómsmálaráðherra hefur skipað Finn Þór Vilhjálmsson í embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur frá 14. febrúar 2024. Finnur Þór Vilhjálmsson lauk embættisprófi í ...


 • 15. febrúar 2024 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

  Leggja á drög að nýrri stefnumótun og framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni

  Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað stýrihóp sem leggja á drög að nýrri stefnumótun og framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni. Í stjórnarsáttmála rí...


 • 15. febrúar 2024 Innviðaráðuneytið

  Tíu verkefni fá alls 130 milljónir króna í styrk af byggðaáætlun

  Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 130 milljónum króna til tíu verkefna á vegum sjö landshlutasamtaka sveitarfélaga. Styrkjunum er ætlað að efla byggðir lands...


 • 15. febrúar 2024 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  Spurt og svarað vegna skólagjalda í sjálfstætt starfandi háskólum

  Fjármagn fylgir nemendum óháð rekstrarformi háskóla Hugmyndafræðin um að fé fylgi nemendum að fullu óháð því hvaða skóla þeir sækja er ekki ný af nálinni í menntakerfinu, þó svo að hún sé það á h...


 • 15. febrúar 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið

  Nýtt heimili á Akureyri fyrir börn og ungmenni í neyð

  Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur samið við Akureyrarbæ um að setja á stofn og reka greiningar- og þjálfunarheimili fyrir börn og ungmenni í neyð. Um tilraunaverkefni er að ræða til að bregðast við...


 • 15. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

  Greiðsluþátttaka vegna brottnáms brjóstapúða af læknisfræðilegum ástæðum

  Sjúkratryggingum er nú heimilt að veita greiðsluþátttöku í aðgerðum til að fjarlægja brjóstapúða sem komið hefur verið fyrir í fegrunarskyni, teljist það nauðsynlegt af læknisfræðilegum ástæðum. Will...


 • 14. febrúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Málþing um velferð barna í stafrænum heimi

  Málþing um velferð barna í stafrænum heimi verður haldið í stóra fyrirlestrarsalnum í Grósku á morgun, fimmtudaginn 15. febrúar, frá kl. 10:30-13:30. Málþingið er hluti af sérstakri fræðsluviku sem t...


 • 14. febrúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Grænlandssjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki

  Stjórn Grænlandssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2024. Grænlandssjóður er starfræktur í samræmi við lög nr. 108/2016 og hlutverk hans er að efla samskipti Grænlands og Ísland...


 • 14. febrúar 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið

  Streymi frá málþingi um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna

  Mennta- og barnamálaráðuneytið heldur málþing um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna á föstudag 16. febrúar kl. 13:00–17:00 á Reykjavík Natura að Nauthólsvegi 52. Mál...


 • 14. febrúar 2024 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Uppfærsla á lista yfir forgangsmál stjórnvalda vegna hagsmunagæslu gagnvart ESB

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag uppfærðan lista yfir forgangsmál í hagsmunagæslu Íslands gagnvart Evrópusambandinu (ESB). Þar sem kosningar til Evrópuþingsins fara fram í júní nk. o...


 • 14. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

  Stefna mótuð í húsnæðismálum endurhæfingarþjónustu

  Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að móta heildstæða stefnu í húsnæðismálum endurhæfingarþjónustu. Liður í þeirri vinnu verður að skoða leiðir til að fjármagna viðhald ...


 • 14. febrúar 2024 Forsætisráðuneytið

  Samningar við Kvenréttindafélag Íslands og Samtökin ´78 undirritaðir

  Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skrifaði í dag undir samninga við annars vegar Kvenréttindafélag Íslands og hins vegar Samtökin ´78. Samstarfssamningur við Kvenréttindafélag Íslands sem Tatjana L...


 • 14. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

  Ný sjálfsvígsforvarnaáætlun í mótun

  Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur falið starfshópi að gera tillögu að uppfærðri sjálfsvígsforvarnaáætlun. Áhersla er lögð á að aðgerðir áætlunarinnar tengist gildandi stefnu og aðgerðaáætl...


 • 14. febrúar 2024

  Prufufrétt

  Prufufrétt


 • 13. febrúar 2024 Innviðaráðuneytið

  Ný reglugerð um merki fasteigna nr. 160/2024

  Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur staðfest reglugerð um merki fasteigna sem sett er á grundvelli laga nr. 74/2022 um breytingu á lögum um skráningu, merki og mat fasteigna nr. 6/2001 o...


 • 13. febrúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Samtal um aðgerðaáætlun í ferðamálum til 2030

  Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra býður til opinna umræðu- og kynningarfunda um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030. Fundirnir eru haldnir víðs vegar á landinu og má sjá dagskrá hér fyr...


 • 13. febrúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Vinna hafin við að greiða för dvalarleyfishafa á Gaza til Íslands

  Þrír fulltrúar utanríkisráðuneytisins héldu til Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, um síðastliðna helgi. Ferðin er liður í undirbúningi aðgerða utanríkisráðuneytisins til aðstoðar við fólk á Gaza með dva...


 • 13. febrúar 2024 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  Fjármagn fylgi nemendum óháð rekstrarformi háskóla

  Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur boðið rektorum sjálfstætt starfandi háskóla að skólarnir hljóti óskert fjárframlög frá ríkinu gegn afnámi skólagjalda. Sj...


 • 13. febrúar 2024 Innviðaráðuneytið

  Opið samráð um aðgerðir til að hraða orkuskiptum hjá fyrirtækjum sem nota ökutæki í rekstri sínum

  Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um aðgerðir til að hraða orkuskiptum hjá fyrirtækjum sem nota ökutæki, bæði fólksbíla og þyngri ökutæki, í rekstri sínum og/eða leigja þau út...


 • 13. febrúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Málefni Úkraínu og Mið-Austurlanda í brennidepli á utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna

  Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs, málefni Úkraínu og samstarfið innan Atlantshafsbandalagsins voru helst til umræðu á utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna, sem fram fór í gær. Fundurinn var fyrsti ...


 • 12. febrúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Mun styðja við framboðshlið húsnæðismarkaðarins

  Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 85/2007, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (rekstrarleyfisskylda gististar...


 • 12. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um skattlagningu orkuvinnslu

  Starfshópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði um skattlagningu orkuvinnslu hefur skilað skýrslu til ráðherra. Hópurinn, sem var skipaður á síðasta ári, fékk það verkefni að skoða skattalegt um...


 • 09. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið

  Frumvarp um kaup íbúðarhúsnæðis í Grindavík

  Ríkissjóður mun bjóðast til að kaupa íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík og taka yfir þau íbúðalán sem á því hvíla. Umfang aðgerðarinnar er metið allt að 61 milljarði króna. Frumvarp þessa e...


 • 09. febrúar 2024 Innviðaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  101,5 milljónir í styrki til rannsókna og nýsköpunar á sviði mannvirkjagerðar

  Þrjátíu og fjögur nýsköpunar- og/eða rannsóknarverkefni fengu í dag styrkúthlutun úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskó...


 • 09. febrúar 2024 Innviðaráðuneytið

  Umsögn um drög að reglugerð um innleiðingu ákvæða um lífsferilsgreiningu mannvirkja í byggingarreglugerð

  Innviðaráðuneytið, í samræmi við tillögu stýrihóps um breytingar á byggingarreglugerð, hefur nú birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/...


 • 09. febrúar 2024 Innviðaráðuneytið

  Drög að borgarstefnu í samráðsgátt

  Drög að fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Frestur til að skila inn umsögn er til og með 22. mars næstkomandi. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra hyggst...


 • 09. febrúar 2024 Dómsmálaráðuneytið

  Tveir metnir hæfastir til að hljóta skipun í embætti héraðsdómara

  Hinn 15. desember 2023 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjavíkur. Þrjár umsóknir bárust um embættið. Dómnefnd um hæfni um...


 • 09. febrúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Ráðstefna: Fjárfesting í bókum - Skiptir hún máli?

  Í dag kl.15 heldur menningar- og viðskiptaráðuneytið ráðstefnu um stöðu bókarinnar á Íslandi í Veröld – Húsi Vigdísar. Á ráðstefnunni verður farið yfir þau áhrif sem setning laga um stuðning við útgá...


 • 08. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mælti fyrir nýju úrræði til að mæta vanda rekstraraðila í Grindavík

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi um tímabundinn rekstrarstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavík. „Markmiðið er að rekstrarað...


 • 08. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Íbúar á Íslandi umtalsvert færri en áður var talið – Ný aðferð Hagstofu Íslands við mat á mannfjölda

  Hagvöxtur á mann var meiri á síðastliðnum árum en opinberar hagtölur benda til. Þá er verðmætasköpun á mann orðin hin sama og fyrir faraldur þvert á niðurstöður opinberra hagtalna sem benda til þess a...


 • 08. febrúar 2024 Matvælaráðuneytið

  Umsækjendur um starf fiskistofustjóra

  Þann 12. janúar síðastliðinn var auglýst laust til umsóknar starf fiskistofustjóra. Sjö umsækjendur voru um starfið og rann umsóknarfrestur út þann 1. febrúar. Matvælaráðherra skipar í embættið að u...


 • 08. febrúar 2024 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

  Leggja til stikukerfi um lengri gönguleiðir

  Stefnumótun um gönguleiðir, skýrsla vinnuhóps um stefnumótun um gönguleiðir, tvær dagleiðir eða lengri, er nú aðgengileg á vef Stjórnarráðsins. Vinnuhópurinn hefur kynnt tillögur sínar fyrir Guðlaugi...


 • 08. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samkomulag milli fjármála- og efnahagsráðherra og lífeyrissjóða vegna húsnæðislána lífeyrissjóða í Grindavík

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ritað undir samkomulag við 12 lífeyrissjóði um stuðning ríkissjóðs vegna húsnæðislána lífeyrissjóða til einstaklinga í Grindavík. Markmið samkomulagsins er að ríkis...


 • 08. febrúar 2024 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

  Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2023

  Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári eru þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna...


 • 08. febrúar 2024 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  Fækkar sjóðum úr átta í þrjá

  Hægt væri að auka árangur og skilvirkni opinberra samkeppnissjóða á Íslandi með því að fækka samkeppnissjóðum hins opinbera um helming og búa til eina umsóknargátt fyrir alla sjóði. Í greiningu háskól...


 • 07. febrúar 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

  Dr. Bjarki Þór Grönfeldt ráðinn aðstoðarmaður Guðmundar Inga

  Dr. Bjarki Þór Grönfeldt hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra. Bjarki lauk doktorsprófi í stjórnmálasálfræði við Háskólann í Kent í Englandi...


 • 07. febrúar 2024 Matvælaráðuneytið

  Skýrsla um blóðhag fylfullra hryssna

  Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum hefur skilað skýrslu vegna rannsóknar á blóðhag fylfullra hryssna sem nýttar eru til blóðsöfnunar til matvælaráðuneytisins. Skýrslan hefur verið se...


 • 07. febrúar 2024 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

  Kallað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2024

  Norðurlandaráð auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2024 og er þema verðlaunanna í ár sjálfbær byggingarstarfsemi, en sérstök áhersla er lögð á aðlögunarh...


 • 07. febrúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Hvað er að frétta? - Bylting í miðlun íslensku fyrir ungt fólk

  Árnastofnun vinnur að þróun nýrrar vefgáttar með upplýsingum og fræðslu um íslenskt mál sem sérstaklega er hugsuð fyrir ungt fólk í efri bekkjum grunnskóla og í framhaldsskólum sem og fólk sem er að l...


 • 07. febrúar 2024 Innviðaráðuneytið

  Innviðaráðherra mælir fyrir frumvarpi um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010

  Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti í lok janúar fyrir frumvarpi um breytingu á skipulagslögum nr. 123/2010 (tímabundnar uppbyggingarheimildir). Með frumvarpinu er lagt til að þegar fram...


 • 06. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Skattaleg umgjörð orkuvinnslu – opinn fundur með ráðherra

  Starfshópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði í júní í fyrra um skattlagningu orkuvinnslu hefur skilað tillögum til ráðherra. Hópurinn skoðaði m.a möguleika á nýrri skattalegri umgjörð og leið...


 • 06. febrúar 2024 Matvælaráðuneytið

  Starfshópur myndaður um lagaumgjörð hvalveiða

  Þorgeir Örlygsson, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, verður formaður starfshóps sem verður falið að rýna lagaumgjörð hvalveiða, þ.m.t. alþjóðlegar skuldbindingar ríkisins, valdheimildir og skyldur stjó...


 • 06. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

  Biðlistaátak hjá göngudeildarþjónustu BUGL skilar miklum árangri

  Með breyttu skipulagi og auknu fjármagni hefur tekist að stytta bið barna eftir göngudeildarþjónustu Barna- og unglingadeildar Landspítala (BUGL) verulega. Um nýliðin áramót hafði náðst það markmið að...


 • 06. febrúar 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

  Samtal um stefnu í málefnum innflytjenda: Næstu fundir

  English below / Język polski poniżej / Vinna við stefnu og framtíðarsýn í málefnum innflytjenda er í fullum gangi og verða næstu samráðsfundir haldnir á Suðurnesjum (í Reykjanesbæ) þann 21. febrú...


 • 06. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

  Ráðstefna um samvinnu í þjónustu við þolendur heimilisofbeldis 18. mars

  Heilbrigðisráðuneytið og embætti ríkislögreglustjóra standa saman að ráðstefnu fyrir fagfólk í framlínu heilbrigðiskerfis og lögreglu sem miðar að því að tengja betur saman þjónustu þessara aðila við...


 • 06. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  Bætt þjónusta hins opinbera með ábyrgri notkun gervigreindar

  Umræða um gervigreind og notkun tækninnar verður æ meira áberandi hér á landi og notkun opinberra aðila á tækni sem nýtir gervigreind hefur stóraukist á fáum árum. Samkvæmt Nýsköpunarvoginni, könnun f...


 • 06. febrúar 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið

  Leikskólinn Múlaborg hlýtur Orðsporið 2024

  Dagur leikskólans er í dag, 6. febrúar. Hefðbundið er að veita Orðsporið, hvatningarverðlaun leikskólans, í tengslum við þennan ánægjulega dag. Leikskólinn Múlaborg hlýtur Orðsporið 2024 fyrir að vera...


 • 05. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

  Mislingar og mikilvægi bólusetningar

  Mislingasmit greindist á Landspítala hjá fullorðnum einstaklingi sem kom til landsins fimmtudaginn 1. febrúar. Sóttvarnalæknir brást tafarlaust við upplýsingum um smitið með smitrakningu í samvinnu vi...


 • 05. febrúar 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

  Stjórnvöld styðja við umsókn um að halda HM í handbolta á Íslandi

  Stjórnvöld lýsa yfir stuðningi sínum við umsókn um að halda heimsmeistaramótið í handbolta árið 2029 eða 2031 á Íslandi, í Danmörku og Noregi. Leikir á Íslandi færu fram í nýrri þjóðarhöll. Katrín Jak...


 • 05. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ísland.is vinnur til UT-verðlauna

  Ísland.is hlaut á föstudag UT-verðlaunin 2024 í flokknum UT-Stafræna opinbera þjónustan fyrir síðastliðið ár. Verðlaunn voru veitt á UT-messunni, einum stærsta viðburðir ársins í tölvugeiranum. UT-ver...


 • 05. febrúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Ísland styður við mannréttindi í Malaví

  Fulltrúar sendiráðs Íslands í Malaví, ásamt fulltrúum sendiráðs Noregs og Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP), undirrituðu á föstudaginn samning um stuðning við stofnanir og samtök sem standa vö...


 • 05. febrúar 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið

  Öruggt umhverfi fyrir hinsegin börn í skólum, íþróttum og frístundum

  Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gert samning við Samtökin '78 um stuðning við fræðslu- og ráðgjöf samtakanna. Ætlunin er að stuðla að öruggu umhverfi fyrir hinsegin börn og ungmenni í grunn- og f...


 • 03. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

  Auglýst eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra

  Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2024. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. Fr...


 • 02. febrúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Starfshópur um gullhúðun EES-reglna óskar eftir ábendingum

  Starfshópur um aðgerðir gegn gullhúðun, sem skipaður var af utanríkisráðherra 25. janúar síðastliðinn, hefur tekið til starfa og óskar nú eftir ábendingum í Samráðsgátt um tilvik þar sem gullhúðun hef...


 • 02. febrúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Ráðstefna um stöðu bókarinnar á Íslandi

  Menningar- og viðskiptaráðuneytið boðar til ráðstefnu um stöðu bókarinnar á Íslandi föstudaginn 9. febrúar kl. 15:00 í Veröld – Húsi Vigdísar. Á ráðstefnunni verður farið yfir þau áhrif sem setning la...


 • 02. febrúar 2024 Forsætisráðuneytið

  Herferðinni Orðin okkar hleypt af stokkunum

  Í gær hleypti Jafnréttisstofa af stokkunum herferðinni Orðin okkar með stuðningi forsætisráðuneytisins. Herferðinni er ætlað að hvetja fólk til umhugsunar um áhrifamátt orða sinna. Orð geta sært, sund...


 • 02. febrúar 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið

  Þróun rekstrar grunnskóla frá 1996 til 2022

  Þróun rekstrar grunnskóla frá því að þeir færðust frá ríki til sveitarfélaga frá 1996 til fram til ársins 2022 er gerð skil í nýrri skýrslu. Þar eru dregnar saman niðurstöður greiningarvinnu sem kynnt...


 • 02. febrúar 2024 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  Mat á námi og starfsréttindum á Island.is

  Þjónustugátt fyrir mat á námi og starfsréttindum hefur verið opnuð á Island.is. Markmiðið er að bæta aðgengi fólks, hvort sem það eru útlendingar eða Íslendingar, að þeim aðilum sem hafa með mat á men...


 • 01. febrúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Menningar og viðskiptaráðuneytið tveggja ára

  Menningar- og viðskiptaráðuneytið fagnar tveggja ára afmæli í dag. Ráðuneytið var formlega sett á laggirnar 1. febrúar 2022, en það fer meðal annars með málaflokka ferðaþjónustu, fjölmiðla, menningar,...


 • 01. febrúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Breytingar á lögum um endurskoðendur og lögum um ársreikninga samþykktar

  Alþingi hefur samþykkt frumvarp Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, um breytingu á lögum um endurskoðendur og endurskoðun og lögum um ársreikninga. Frumvarpið var áður lagt fram á 1...


 • 01. febrúar 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

  ​Skýrsla samstarfsráðherra Norðurlanda um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2023 og formennsku Íslands

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, hafði í dag framsögu á Alþingi um skýrslu um störf Norrænu ráðherranefndarinnar á árinu 2023. Ísland gegndi formennsku og var því í forsvar...


 • 01. febrúar 2024 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

  Áform um samruna Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar og Háskólans á Akureyri í samráðsgátt

  Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda áform um að Stofnun Vilhjálms Stefánssonar verði hluti af Háskólanum á Akureyri. Hjá Stofnun Vilhjálms Stefánss...


 • 01. febrúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Auglýst eftir umsóknum í Bókasafnasjóð

  Auglýst er eftir umsóknum vegna styrkja úr Bókasafnasjóði. Öll bókasöfn sem falla undir bókasafnalög geta sótt um styrki, ein eða í samstarfi með öðrum bókasöfnum eða með aðilum sem hafa það að m...


 • 01. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

  Evrópustyrkir – auglýst eftir umsóknum innan skamms

  Evrópusambandið hefur tilkynnt um fjárhæð styrkja til úthlutunar á sviði verkefna sem rúmast innan heilbrigðisáætlunarinnar EU4Health árið 2024. Íslenskar stofnanir og félagasamtök sem vinna að heilb...


 • 01. febrúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

  Um 180 milljóna króna viðbótarfjármagn til hjúkrunarheimila

  Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að auka fjármagn til hjúkrunarheimila um 181 milljón króna á þessu ári til að mæta aukinni hjúkrunarþyngd íbúa. Með þessu er mætt ákvæði bókunar s...


 • 31. janúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Listvinnzlan: inngildandi og skapandi vettvangur fyrir fatlað fólk

  Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra tók á móti fulltrúm Listvinnzlunar til að ræða málefni inngildingar og listsköpununar fatlaðs fólks. Listvinnzlan var stofnuð árið 2022 með það að ...


 • 31. janúar 2024 Matvælaráðuneytið

  Fiskeldissjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024

  Fiskeldissjóður starfar á grundvelli 7. gr. laga nr. 89/2019 um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð. Sjóðnum er ætlað að veita sveitarfélögum styrki til uppbyggingar innviða, þar sem fi...


 • 31. janúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

  Umframdauðsföll hlutfallslega næstfæst á Íslandi

  Nýleg skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) bendir til þess að sóttvarnaaðgerðir á Íslandi á tímum heimsfaraldurs Covid-19 hafi verið árangursríkar. Niðurstaðan leiðir í ljós að af OECD-r...


 • 31. janúar 2024 Matvælaráðuneytið

  Opið fyrir umsóknir fyrir þróunarverkefni búgreina.

  Athygli er vakin á að umsóknarfrestur um þróunarverkefni búgreina er til 15. mars 2024. Auglýst er eftir umsóknum tvisvar á ári. Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Afurð, stafrænu stjórnsýsl...


 • 31. janúar 2024 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

  Frumvarp um þjónustugjöld Orkustofnunar vegna auðlindanýtingar í Samráðsgátt

  Umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um breytingar á ýmsum lögum vegna gjaldtöku Orkustofnunar. Orkustofnun er í ýmsum lögum falin útgáfa le...


 • 30. janúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra leggur fram skýrslu um bókun 35 við EES-samninginn

  Utanríkisráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu um bókun 35 við EES-samninginn. Skýrslunni er ætlað að vekja umræðu og kalla fram sjónarmið, á grundvelli fyrirliggjandi upplýsinga og skuldbindinga...


 • 30. janúar 2024 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  Úthlutun úr Samstarfi háskóla

  Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag niðurstöður Samstarfs háskóla fyrir árið 2023. Alls hlutu 35 verkefni styrk að þessu sinni og heildarupphæð úthlut...


 • 30. janúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Áframhaldandi stuðningur við UNRWA til skoðunar

  Utanríkisráðherra ákvað á föstudag að fresta greiðslu kjarnaframlags til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA), í kjölfar ásakana um að tólf starfsmenn stofnunarinnar hafi átt aðild ...


 • 30. janúar 2024 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

  Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um nýja Umhverfis- og orkustofnun

  Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur mælt á Alþingi fyrir frumvarpi til laga um nýja Umhverfis- og orkustofnun. Stofnuninni er ætlað að hafa með höndum stjórnsý...


 • 30. janúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ísland.is tilnefnt til UT-verðlauna

  Ísland.is er tilnefnt til UT-verðlaunanna 2024 í flokknum „UT-Stafræna opinbera þjónustan 2023“ en UT-verðlaunin verða afhent á föstudag.  Í umsögn vegna tilnefningarinnar segir m.a. að einfaldl...


 • 30. janúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Viðbótarframlög til Rauða krossins og Alþjóðabankans vegna Palestínu

  Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita viðbótarframlög til Rauða krossins á Íslandi vegna þeirrar neyðar sem nú ríkir fyrir botni Miðjarðarhafs. Þá hefur verið ákveðið að Ísland ...


 • 30. janúar 2024 Matvælaráðuneytið

  Drög að reglugerð um fjárfestingastuðning í kornrækt sett í samráð

  Katrín Jakobsdóttir, sem gegnir embætti matvælaráðherra um þessar mundir, hefur lagt fram í samráðsgátt drög að reglugerð um fjárfestingastuðning í kornrækt. Stuðningnum er ætlað að efla uppbyggingu ...


 • 30. janúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Einvígi aldarinnar verður gert hærra undir höfði

  Einvígi aldarinnar sem fór fram í Reykjavík þann 11. júlí 1972 milli skákmannanna Bobby Fischer frá Bandaríkjunum og Boris Spassky frá Sovétríkjunum vakti mikla athygli víða um heim sem táknræn barátt...


 • 30. janúar 2024 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  Beint streymi: Kynning á niðurstöðum og úthlutun úr Samstarfi háskóla

  Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnir niðurstöður og úthlutanir úr Samstarfi háskóla 2023 í dag, þriðjudaginn 30. janúar kl. 13:00...


 • 29. janúar 2024 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  Frumvarp til laga um Nýsköpunarsjóðinn Kríu í Samráðsgátt

  Frumvarp til laga um Nýsköpunarsjóðinn Kríu, nýjan sjóð á vegum stjórnvalda þar sem kraftar Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins (NSA) og Kríu - sprota og nýsköpunarsjóðs eru sameinaðir, hafa verið birt í S...


 • 29. janúar 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

  Aukinn stuðningur við syrgjendur

  Mennta- og barnamálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hafa gert samning við Sorgarmiðstöðina um aukinn stuðning við syrgjendur. Miðstöðin sinnir stuðningi, fræðslu...


 • 29. janúar 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

  Aukin áhersla á vinnuvernd

  Aukin samfélagsleg umræða um vinnuvernd, Vinnuverndarsjóður og góð heilsa, vellíðan og öryggi starfsfólks eru meðal efnis þriggja samninga sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðh...


 • 29. janúar 2024 Innviðaráðuneytið

  Áætluð framlög til sveitarfélaga til að mæta kostnaði vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna 1.078 m.kr.

  Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur undirritað reglugerð um úthlutun á framlagi til að mæta kostnaði sveitarfélaga vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar barna á árinu 2024. Jafnf...


 • 26. janúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Lilja fundaði með Félagi fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu

  Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, átti fund í gær með Félagi fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu (FHG) þar sem farið var yfir nokkur mál sem eru helst á döfinni í ferðaþjónus...


 • 26. janúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Viðbrögð utanríkisráðherra vegna niðurstöðu alþjóðadómstólsins

  Íslensk stjórnvöld hafa ítrekað kallað eftir vopnahléi af mannúðarástæðum í yfirstandandi átökum til þess að lina þjáningar íbúa Gaza. Ákvörðun Alþjóðadómstólsins í dag um bráðabirgðaráðstafanir er ti...


 • 26. janúar 2024 Forsætisráðuneytið

  Skýrslu um virðismat starfa í þágu launajafnréttis skilað til forsætisráðherra

  Aðgerðahópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni. Starfshópurinn var skipaður af Katrínu Jakobsdóttur forsæt...


 • 26. janúar 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið

  Farsælt samstarf við Samfés í þágu barna og ungmenna um allt land

  Markmið nýs samnings mennta- og barnamálaráðuneytisins við Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa, er að tryggja framgang stefnu ráðuneytisins um tómstunda- og félagsstarf barna og ungmen...


 • 26. janúar 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið

  Styrkir til þátttöku framhaldsskólanema í alþjóðlegum nemakeppnum í stærðfræði og raunvísindum

  Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir til umsóknar styrki til þátttöku framhaldsskólanema í alþjóðlegum nemakeppnum í stærðfræði og raunvísindum, þ.e. eðlisfræði, efnafræði og líffræði, á árinu 2024...


 • 25. janúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Nýir rammasamningar á sviði mannúðarmála undirritaðir í Genf

  Nýir rammasamningar um áframhaldandi stuðning íslenskra stjórnvalda við Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna (CERF) og Samhæfingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA) til næstu fimm á...


 • 25. janúar 2024 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

  Íþyngjandi ákvæði lögleidd umfram skyldu í 41% innleiðingarfrumvarpa vegna EES gerða á málefnasviði umhverfisráðuneytisins

  Endurskoða þarf og bæta verklag við meðferð innleiðingarfrumvarpa vegna EES-gerða. Þetta er niðurstaða Skýrslu um innleiðingu  EES-gerða i landsrétt - Hefur „gullhúðun“ átt sér stað á málefnasvi...


 • 25. janúar 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið

  Foreldrafærninámskeið fyrir flóttafólk

  Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar hafa undirritað samning um ný foreldrafærninámskeið fyrir flóttafólk í sveitarfélaginu. Reyk...


 • 25. janúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Ráðast í greiningu á þörfum fatlaðs fólks fyrir máltæknilausnir

  Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur gert samning við ÖBÍ réttindasamtök og greiningarfyrirtækið Sjá viðmótsprófanir um að ráðast í greiningu á þörfum fatlaðs fólks fyrir vörur og hugbúnað sem bygg...


 • 25. janúar 2024 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  ENIC NARIC tekur við umsóknum um viðurkenningu menntunar iðnaðarmanna

  Frá og með 1. febrúar nk. tekur ENIC NARIC skrifstofan við afgreiðslu umsókna um viðurkenningu á menntun og starfsreynslu erlendra iðnaðarmanna samkvæmt reglugerð nr. 585/2011. Verkefnið var áður hjá ...


 • 25. janúar 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

  Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir árið 2024

  Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið fyrir árið 2024 í leiðbeiningum ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda. Tekju- og eigna...


 • 25. janúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Starfshópur um aðgerðir gegn gullhúðun

  Utanríkisráðherra hefur skipað starfshóp um aðgerðir gegn svokallaðri gullhúðun EES-reglna. Með gullhúðun er átt við þegar stjórnvöld herða á reglum EES-gerða eða bæta við heimasmíðuðum ákvæðum í innl...


 • 25. janúar 2024 Matvælaráðuneytið

  Ráðist í kynbætur á byggi, hveiti og höfrum

  Matvælaráðuneytið hefur undirritað samkomulag við Landbúnaðarháskóla Íslands (Lbhí) um framkvæmd verkefnis vegna kynbóta á byggi, hveiti og höfrum til ræktunar á Íslandi. Verkefnið er fyrsta sinnar t...


 • 25. janúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Ísland styður við fæðuöryggi skólabarna með loftslagsverkefni í Úganda

  Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að hefja samstarf við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna á sviði loftslagsmála í Úganda sem jafnframt stuðlar að auknu fæðuöryggi fátækra skólabarna. Orkusparandi eldunar...


 • 25. janúar 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið

  Málþing: Framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna

  Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til málþings um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna fyrir börn og ungmenni föstudaginn 16. febrúar kl. 13:00–17:00 á Reykjavík Natura að Nauthólsvegi 52 og í st...


 • 24. janúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Aðalúthlutun safnasjóðs 2024

  Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaáðherra úthlutaði þann 23. janúar úr aðalúthlutun safnasjóðs 2024 alls 176.335.000 kr. Úthlutun fór fram í Safnahúsinu við hátíðlega athöfn að viðstöd...


 • 24. janúar 2024 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

  Tímamótasamningur um samstarf ríkis og landeiganda um uppbyggingu og verndun Fjaðrárgljúfurs

  Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og landeigendur jarðarinnar Heiði í Skaftárhreppi, Hveraberg ehf., hafa gert með sér tímamótasamning sem kveður á um samstarf um ...


 • 24. janúar 2024 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

  Kynning á skýrslu um „gullhúðun“ á málefnasviði umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins

  Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur að beiðni Alþingis látið vinna skýrslu um það hvort svokölluð „gullhúðun“, þ.e. að til hafi orðið meira íþyngjandi regluverk en ...


 • 24. janúar 2024 Dómsmálaráðuneytið

  Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður

  Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 202...


 • 24. janúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Auglýst eftir umsóknum um sérstaka styrki til óperuverkefna

  Sviðslistaráð auglýsir eftir umsóknum um sérstaka styrki til óperuverkefna 2024/25. Umsóknarfrestur er til 23. febrúar 2024 kl. 15:00. Menningar- og viðskiptaráðuneytið vinnur nú að því að efla umgjö...


 • 24. janúar 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

  Eldra fólk fengið til að rýna vefsíðu

  Hópur eldra fólks mætti á dögunum í félags- og vinnumarkaðsráðuneytið til að aðstoða starfsfólk Gott að eldast við að rýna nýja upplýsingagátt þar sem safnað hefur verið saman upplýsingum um hvað ein...


 • 24. janúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Um 93% skráð kílómetrastöðu

  Rétt tæplega 93% þeirra sem eiga rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla hafa nú skráð kílómetrastöðu á Mínum síðum Ísland.is eða í Ísland.is appinu. Hefur kílómetrastaða ríflega 47 þúsund bíla verið sk...


 • 23. janúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Ísland styður sérstaklega við fátækustu íbúa Malaví

  Íslensk stjórnvöld hafa veitt 50 m.kr. viðbótarframlag í sérstakan sjóð Alþjóðabankans og ríkisstjórnar Malaví sem fjármagnar aðgerðir til að styðja þau allra fátækustu í landinu. Áætlað er að 4.4 mi...


 • 23. janúar 2024 Innviðaráðuneytið

  Fréttaannáll innviðaráðuneytisins 2023

  Fjöldi verkefna kom inn á borð innviðaráðuneytisins árið 2023. Í byrjun apríl var Hermann Sæmundsson skipaður ráðuneytisstjóri og Árni Freyr Stefánsson skrifstofustjóri samgangna um miðjan maí. Miki...


 • 23. janúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Úthlutun úr sviðslistasjóði 2024

  Umsóknarfrestur í sviðslistasjóð rann út 2. október 2023. Alls bárust 108 umsóknir og sótt var um ríflega 1,3 milljarð króna í sviðslistasjóð og launasjóð sviðslistafólks (1.357 mánuðir í launasjóð). ...


 • 23. janúar 2024 Forsætisráðuneytið, Matvælaráðuneytið

  Matvælaráðherra í veikindaleyfi

  Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra er farin í tímabundið veikindaleyfi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun gegna störfum matvælaráðherra á meðan veikindaleyfinu stendur.


 • 23. janúar 2024 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  Rannsókna- og nýsköpunarhús rís við Háskólann í Reykjavík

  Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra veitti í dag Háskólanum í Reykjavík (HR) 200 milljóna króna stuðning til fjármögnunar undirbúnings að uppbyggingu á allt að 6000 fe...


 • 23. janúar 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið

  Farsæld fyrir ættleidd börn

  Börn sem ættleidd eru til Íslands eru á ólíkum aldri við komu til landsins, með ólíkan bakgrunn og ólíkar þjónustuþarfir. Því hefur mennta- og barnamálaráðuneytið gert samning við Íslenska ættleiðingu...


 • 23. janúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  Hvað er að frétta? - Aukið framboð íslenskunáms fyrir fjölbreytta hópa

  Fjarnám í íslensku á BA-stigi, sameiginlegt fjarnám í íslensku sem öðru máli og háskólabrú fyrir innflytjendur eru meðal aðgerða í aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu sem ráðherranefnd þess...


 • 23. janúar 2024 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

  Reglugerð um loftslagsráð í Samráðsgátt

  Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um loftslagsráð. Gert er ráð fyrir að við setningu reglugerðarinnar verði loftslagsráð skipað á gr...


 • 23. janúar 2024 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  Styrkir til sameiningar Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst og stofnunar nýs rannsóknasjóðs sameinaðs háskóla

  Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið veitir Háskólanum á Akureyri og Háskólanum á Bifröst 250 milljóna króna stofnframlag í nýjan rannsóknasjóð sameinaðs háskóla auk ...


 • 22. janúar 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

  Mælti fyrir fyrstu landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mælti fyrir fyrstu landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks á Alþingi nú í kvöld. Áætlunin felur í sér 57 aðgerðir til að koma í framkvæm...


 • 22. janúar 2024 Forsætisráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Aðgerðir til að tryggja örugga framtíð Grindvíkinga

  Ríkisstjórnin hefur í dag kynnt áform um aðgerðir sem miða að því að skapa forsendur fyrir öruggari framtíð fyrir Grindvíkinga og eyða þeirri óvissu sem hefur verið vegna fordæmalausra aðstæðna. Aðger...


 • 22. janúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Uppfærsla á fríverslunarsamningi EFTA-ríkjanna og Síle í höfn

  EFTA-ríkin og Síle hafa komist að samkomulagi um uppfærslu á fríverslunarsamningi ríkjanna, sem tók gildi árið 2004. Áformað er að undirrita samninginn formlega í júní, á næsta ráðherrafundi EFTA í Ge...


 • 22. janúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Stafrænt Ísland tilnefnt til alþjóðlegra verðlauna

  WSA (World Summit Awards) verðlauna árlega verkefni sem stuðla að stafrænni nýsköpun í þágu samfélagslegra umbóta. Verðlaun eru veitt í átta flokkum en Stafrænt Ísland er tilnefnt í flokki sem snýr að...


 • 21. janúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Kynnti sér fjölbreytt ferðaþjónustufyrirtæki af landsbyggðinni

  Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti Mannamót Markaðsstofu landshlutanna sem fram fór í Kórnum í Kópavogi. Mannamót Markaðsstofa landshlutanna er árleg ferðakaupstefna se...


 • 19. janúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

  Ræddi mikilvægi sögustaða og menningararfs í ferðaþjónustu á Íslandi

  Vægi sögustaða og menningararfs í ferðaþjónustu á Íslandi var rætt á sérstöku málþingi í Ferðaþjónustuvikunni 2024. Málþingið fór fram í Eddu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir sagði þar mikilvægi menningar fy...


 • 19. janúar 2024 Dómsmálaráðuneytið

  Frumvarp um lokað búsetuúrræði til umsagnar í Samráðsgátt

  Dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram til umsagnar drög að frumvarpi til laga um lokað búsetuúrræði. Með frumvarpinu er lagt til að heimilt verði að vista útlendinga í lokaðri búsetu þegar tryggja þarf n...


 • 19. janúar 2024 Dómsmálaráðuneytið

  Mannréttindadómstóll Evrópu vísar máli gegn íslenska ríkinu frá dómi

  Mannréttindadómstóll Evrópu hefur tilkynnt ríkislögmanni fyrir hönd íslenska ríkisins að dómstóllinn hafi ákveðið, annars vegar að aflétta bráðabirgðastöðvun á flutningi Hussein Hussein frá Íslandi ti...


 • 19. janúar 2024 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  Uppbygging færni- og hermiseturs stóreflir kennslu í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri

  Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, hafa undirritað samkomulag um fjárveitingu til að hefja undirbúning og up...


 • 19. janúar 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

  Styrkur til að efla vinasambönd fatlaðra ungmenna

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Bergljót Borg, framkvæmdastjóri Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, hafa undirritað styrksamkomulag vegna verkefnisins Reykjadalsvinir...


 • 19. janúar 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið

  Þróað verður stöðumat í íslensku fyrir innflytjendur

  Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, hafa undirritað samning um að þróa rafrænt stöðumat í íslensku fyrir innflytjendur. Um er að ræð...


 • 19. janúar 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið

  Pælt í PISA – næstu fundir

  Mennta- og barnamálaráðuneytið vekur athygli á opinni fundaröð um niðurstöður PISA-rannsóknarinnar 2022. Næsti fundur, Pælt í PISA – Greining á stöðu læsis, fer fram 23. janúar kl. 15:00–16:30 hjá Men...


 • 19. janúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Jákvæð þróun lánshæfismats á síðasta ári

  Lánshæfiseinkunn ríkissjóðs þróaðist með jákvæðum hætti árið 2023 eftir að hafa verið óbreytt síðan í nóvember 2019. Þrjú fyrirtæki birta mat á lánshæfi ríkissjóðs; S&P, Moody‘s og Fitch. Eftir að...


 • 19. janúar 2024 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

  Hreindýrakvóti ársins 2024

  Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið veiðiheimildir til hreindýraveiða fyrir árið 2024 og skiptingu þeirra milli sveitarfélaga, að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Alls verður h...


 • 19. janúar 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið

  Úthlutun úr Íþróttasjóði 2024

  Mennta- og barnamálaráðherra hefur samþykkt tillögu Íþróttanefndar um úhlutun styrkja úr Íþróttasjóði fyrir árið 2024. Úthlutað er til 74 verkefna fyrir alls 27,9 milljónir. Nefndinni bárust alls...


 • 19. janúar 2024 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  Háskólinn á Hólum og Háskóli Íslands sameinist í háskólasamstæðu

  Niðurstaða fýsileikagreiningar á auknu samstarfi eða sameiningu Háskólans á Hólum (HH) og Háskóla Íslands (HÍ) er að lagt verði til við háskólaráð beggja skóla að skólarnir...


 • 18. janúar 2024 Heilbrigðisráðuneytið

  Ný aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum í mótun

  Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað samráðshóp til að vinna áætlun um aðgerðir í krabbameinsmálum til fimm ára. Niðurstöður hópsins eiga að liggja fyrir í lok apríl og hyggst ráðherra...


 • 18. janúar 2024 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

  Samningaviðræður um þátttöku Íslands í áætlun um öryggisfjarskiptakerfi um gervihnetti

  Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur kynnt mögulega þátttöku Íslands í áætlun Evrópusambandsins um öryggisfjarskiptakerfi um gervihnetti fyrir ríkisstjórn. Framkv...


 • 18. janúar 2024 Utanríkisráðuneytið

  Ísland fjármagnar verkefni gegn fæðingarfistli í Namayingo héraði í Úganda

  Íslensk stjórnvöld hafa samþykkt að fjármagna sérstakt verkefni gegn fæðingarfistli í Namayingo-héraði í Úganda í samstarfi við Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna (UNFPA). Ísland styður nú við svipuð v...


 • 18. janúar 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

  Samtal um stefnu í málefnum innflytjenda

  English below / Język polski poniżej / Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið vinnur nú í fyrsta sinn að stefnu og framtíðarsýn í málefnum innflytjenda. Markmiðið er að fólk sem sest að hér á landi hafi tæ...


 • 18. janúar 2024 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

  Opnunartími Hringsjár lengdur og þjónusta tryggð allt árið

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Helga Eysteinsdóttir, forstöðumaður Hringsjár, náms- og starfsendurhæfingar, hafa undirritað samning sem gerir Hringsjá kleift að hafa...


 • 18. janúar 2024 Matvælaráðuneytið

  Drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu birt í samráðsgátt

  Matvælaráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu. Samkvæmt lögum um landgræðslu ber ráðherra að setja reglugerð með það að markmiði að tryggja sj...


 • 17. janúar 2024 Dómsmálaráðuneytið

  Staðreyndir um verndarumsóknir og fjölskyldusameiningar

  Undanfarnar vikur hafa stjórnvöld átt í samráði við Norðurlönd og aðrar vinaþjóðir vegna dvalarleyfa og fjölskyldusameiningar palestínskra dvalarleyfishafa á Íslandi. Líkt og fram hefur komið er Ísla...


 • 17. janúar 2024 Mennta- og barnamálaráðuneytið

  Endurskoðun á undanþágum frá aðalnámskrá grunnskóla

  Mennta- og barnamálaráðuneytið vekur athygli á breytingum á aðalnámskrá grunnskóla um undanþágur frá skyldunámi og leiðir til að fullnægja skólaskyldu. Helstu breytingar eru eftirfarandi: Endursk...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum