Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Sýni 1-200 af 7928 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

 • 03. júlí 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Unnið að úrbótum á 64 fjarskiptastöðvum með auknu varaafli eftir óveður í vetur

  Neyðarlínan vinnur nú að því að gera úrbætur á 64 fjarskiptastöðvum víða um land með auknu varaafli og að fjölga færanlegum vararafstöðvum. Þar af eru 36 fastar vararafstöðvar en annars staðar eru ra...


 • 03. júlí 2020 Forsætisráðuneytið

  Ríkisstjórnin kemur til móts við ófyrirséð útgjöld vegna snjóflóðs á Flateyri

  Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að veita Ísafjarðarbæ og stofnunum fjárstyrk úr almennum varasjóði til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum vegna brý...


 • 03. júlí 2020 Forsætisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Stefnt að verðmætari afurðum með minni losun frá sjávarútvegi

  Stefnt er að því að draga úr losun frá sjávarútvegi og auka eftirspurn eftir heilnæmum íslenskum fiski með samstarfi stjórnvalda og atvinnugreinarinnar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu um hvata til að ...


 • 03. júlí 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  COVID-19: Ákvörðun um breyttar reglur vegna skimunar á landamærum

  Sóttvarnalæknir hefur lagt til við heilbrigðisráðherra að breyta reglum um skimun á landamærum vegna COVID-19. Breytingin snýr eingöngu að íslenskum ríkisborgurum og þeim sem eru búsettir hér á landi...


 • 03. júlí 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Óbreyttar reglur um takmarkanir á samkomum vegna COVID-19

  Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnalæknis, að framlengja auglýsingu um takmörkun á samkomum óbreytta um þrjár vikur, þ.e. til 26. júlí. Fjöldatakmörk á samkomum miðast því áfram v...


 • 03. júlí 2020 Forsætisráðuneytið

  Fimm milljónir til Handverks og hönnunar

  Ríkisstjórnin ákvað í morgun að veita fimm milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til sjálfseignarstofnunarinnar Handverks og hönnunar. Hlutverk hennar er að stuðla að eflingu handverks og listiðnaðar,...


 • 03. júlí 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristján Þór fylgir ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár og fylgir hún vísindalegri ráðgjöf...


 • 03. júlí 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stuðnings - Kría hefur sig til flugs: Stefnt að mótframlagslánum í sumar

  Til að bregðast við vanda lífvænlegra sprotafyrirtækja sem lentu í rekstrarvanda vegna COVID-19 heimsfaraldurs, munu stjórnvöld tímabundið bjóða mótframlag til fjárfestinga í sprotafyrirtækjum samkvæm...


 • 03. júlí 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fjárfestingastuðningur í sauðfjárrækt – yfirferð umsókna 2020 lokið

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur lokið yfirferð umsókna um fjárfestingastuðning í sauðfjárrækt vegna framkvæmda á árinu 2020 í samræmi við reglugerð um stuðning í sauðfjárrækt nr. 1253/2019....


 • 03. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Páley skipuð lögreglustjóri á Norðurlandi eystra

  Dómsmálaráðherra hefur skipað Páleyju Borgþórsdóttur í embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra frá og með 13. júlí næstkomandi. Hæfnisnefnd sem skipuð var til að fara yfir og meta hæfni ums...


 • 02. júlí 2020 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherrar Íslands og Noregs ræddu við norræna forstjóra

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, funduðu sameiginlega með samtökum norrænna forstjóra, Nordic CEO´s for Sustainable Future, á fjarfundi í dag þar sem fy...


 • 02. júlí 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Félags- og barnamálaráðherra gerir samning við Heimilisfrið

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, endurnýjaði í vikunni samning við Heimilisfrið um sérhæfða sálfræðiþjónustu fyrir konur og karla sem beita ofbeldi í nánum samböndum. Heimilisfrið...


 • 02. júlí 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Bíó Paradís opnar á ný á 10 ára afmælinu

  Bíó Paradís við Hverfisgötu mun hefja starfsemi að nýju í haust, en kvikmyndahúsið hefur verið lokað um nokkurt skeið vegna Covid-19 og óvissu um leigu á húsnæði undir starfsemina. Nú hefur þeirri óvi...


 • 01. júlí 2020 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Ísland meðal forysturíkja átaksverkefnis UN Women

  Ísland verður á meðal forysturíkja átaksverkefnisins Kynslóð jafnréttis (e. Generation Equality Forum) á vegum stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna, UN Women....


 • 01. júlí 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Algengar einnota vörur úr plasti verða óheimilar á næsta ári

  Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem m.a. felur í sér að bannað verður að setja tilteknar, algengar einnota vörur úr plasti á markað frá og með 3. júlí 2021....


 • 01. júlí 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Skuldbindingar Íslands gagnvart Parísarsamkomulaginu staðfestar

  Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um loftslagsmál sem ætlað er að styrkja umgjörð skuldbindinga Íslands gagnvart Parísarsamkomulaginu til 2030. Með breytingunni er lögfest samstarf Íslands, Nor...


 • 01. júlí 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skrifað undir samning um 250 milljóna kr. viðbótarfjármagn til sóknaráætlunar Suðurnesja

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Berglind Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum skrifuðu í dag undir viðaukasamning við sóknaráætlun S...


 • 01. júlí 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Stafræn ökuskírteini komin á Ísland.is

  Frá og með deginum í dag er hægt að sækja um og fá stafræn ökuskírteini í símann. Hægt er að nálgast þau á upplýsingaveitunni Ísland.is með því að nota rafræn skilríki. Stafræna ökuskírteinið gen...


 • 01. júlí 2020 Forsætisráðuneytið

  Frumvarp til breytinga á II. kafla stjórnarskrárinnar um forseta og framkvæmdavald í samráðsgátt

  Drög að frumvarpi um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Með því eru gerðar breytingar á II. kafla stjórnarskrárinnar þar sem fjallað er um forset...


 • 01. júlí 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Starfshópur semji drög að frumvarpi varðandi iðnaðarhamp

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að yfirfara lög um ávana- og fíkniefni og gera drög að lagafrumvarpi þar sem kveðið verði á um skýrari lagagrundvöll og ábyrgð sto...


 • 01. júlí 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  33 lagabálkar felldir brott

  Alþingi hefur samþykkt tvö frumvörp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um einföldun regluverks. Með lögunum voru alls 33 lagabálkar felldir brott í heild sinni, fimm stj...


 • 30. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Frumvörp um peningaþvætti og þjóðkirkju samþykkt

  Alþingi hefur samþykkt tvö frumvörp dómsmálaráðherra sem orðin eru að lögum. Annars vegar er frumvarp um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráningu raunverulegra eigenda. Hins ...


 • 30. júní 2020 Forsætisráðuneytið

  Jarðamál forsætisráðherra samþykkt

  Alþingi samþykkti nú í gær frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um jarðamál en með því er tryggð yfirsýn og gegnsæi um eignarhald á landi. Þetta er fyrsta skrefið í þá átt að gera stýri...


 • 30. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Aðgerðum Íslands lokið með fullnægjandi hætti

  FATF, aðgerðarhópur um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hefur birt uppfærða yfirlýsingu um stöðu Íslands á heimasíðu sinni. Yfirlýsingin birtist í kjölfar júnífunda FATF þar sem sta...


 • 30. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Óbreyttar reglur á landamærum þar til ný reglugerð tekur gildi

  Í dag samþykktu aðildarríki ESB afnám tímabundinna ferðatakmarkana inn á Schengen-svæðið gagnvart íbúum 15 ríkja. Listi yfir þessi lönd verður endurskoðaður á vegum ESB á minnst 14 daga fresti. ...


 • 30. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  ​Lagabreyting varðandi vinnslu persónuupplýsinga samþykkt á Alþingi

  Frumvarp heilbrigðisráðherra sem lýtur að vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og miðlun þeirra hefur verið samþykkt á Alþingi. Með frumvarpinu eru gerðar nauðsynlegar breyting...


 • 30. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Breyting á lögum um sjúkratryggingar samþykkt á Alþingi

  Breytingar verða á stjórn og eftirlitsheimildum Sjúkratrygginga Íslands með breytingum á lögum um sjúkratryggingar en frumvarp heilbrigðisráðherra þess efnis var samþykkt á Alþingi í gær. Lögin öðlast...


 • 30. júní 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Nýsamþykkt samgönguáætlun boðar miklar framkvæmdir um land allt og fjölmörg ný störf

  Samgönguáætlun til fimmtán ára 2020-2034 og aðgerðaáætlun til fimm ára 2020-2024 voru samþykktar samhljóða á Alþingi í gær. Um er að ræða uppfærða og endurskoðaða samgönguáætlun á grunni þeirrar sem ...


 • 30. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Ný heildarlöggjöf um lyfjamál samþykkt á Alþingi

  Frumvarp heilbrigðisráðherra til nýrra lyfjalaga var samþykkt á Alþingi í gær. Miklar breytingar hafa orðið á sviði lyfjamála frá því að heildarlöggjöf á þessu sviði var samþykkt árið 1994 en tæplega...


 • 30. júní 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Eldri borgarar með takmörkuð eða engin lífeyrisréttindi fá félagslegan viðbótarstuðning

  Frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra um félagslegan viðbótarstuðning við eldri borgara hefur verið samþykkt á Alþingi. Markmiðið með frumvarpinu er að styrkja framfærslu al...


 • 29. júní 2020

  Heill heimur í Sameinuðu þjóðunum í Genf

  Sameinuðu þjóðirnar hafa í samstarfi D10 Art Space sett upp einstaka sýningu listaverka í eign Sameinuðu þjóðanna í Genf en það er í fyrsta skipti sem listaverk sem eru til sýnis í Sameinuðu þjóðanna ...


 • 29. júní 2020 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra Færeyja í heimsókn á Íslandi

  Jenis av Rana mennta- og utanríkisráðherra Færeyja og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherrra funduðu í dag, og heimsóttu Snæfellsnes. Færeyski ráðherrann hefur verið í einkahe...


 • 29. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Kynnti aðgerðir til að stytta boðunarlista

  Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra kynnti í dag aðgerðir til að stytta boðunarlista til afplánunar refsinga. Starfshópur skipaður af ráðherra hefur skilað skýrslu þar sem finna má tillögu...


 • 29. júní 2020 Utanríkisráðuneytið

  Miklir hagsmunir í húfi fyrir íslenskt atvinnulíf

  Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra átti í dag samráðsfund með forystufólki úr atvinnulífinu þar sem rætt var um fríverslunarviðræður Íslands, Noregs og Liechtenstein við Bretland sem nú eru að hefj...


 • 29. júní 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga í samráðsgátt

  Drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga (nr. 1212/2015) hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækif...


 • 26. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Gjald vegna skimunar á landamærum verður lægra en áformað var

  Þann 1. júlí næstkomandi hefst gjaldtaka af komufarþegum vegna skimunar fyrir COVID-19 á landamærum. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gjaldið verði 11.000 kr. ef greitt er á staðnum en 9.000 kr. e...


 • 26. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Heimildir til endurskipulagningar orðnar að lögum

  Alþingi hefur samþykkt frumvarp dómsmálaráðherra um tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar. Um er að ræða lög sem auðvelda eiga fyrirtækjum að endurskipuleggja rekstur sinn og þa...


 • 26. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Dómsmálaráðherra stýrði norrænum ráðherrafundi vegna Covid-19

  Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, stýrði í morgun fundi norrænna ráðherra dóms- og innanríkismála. Efni fundarins voru aðgerðir og viðbrögð vegna Covid-19 faraldursins. Fundinn sátu ful...


 • 26. júní 2020 Utanríkisráðuneytið

  Efling fjölþjóðakerfisins

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í fjarfundi bandalags ríkja til eflingar fjölþjóðakerfisins, þegar þess var meðal annars minnst að 75 ár eru liðin f...


 • 26. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Lögum um heilbrigðisþjónustu breytt til samræmis við heilbrigðisstefnu

  Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu var samþykkt á Alþingi í dag. Með breytingunum eru lög um heilbrigðisþjónustu færð til samræmis við á...


 • 26. júní 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí 2020 til 30. júní 2021

  Þriðjudaginn 23. júní 2020 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum fyrir tímabilið 1. júlí...


 • 26. júní 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Opið samráð hafið um evrópsku reikireglugerðina

  Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um endurskoðun reikireglugerðarinnar: Regulation (EU) No 531/2012 of the European Parliament and of the Council of 13 June 2012 on roami...


 • 26. júní 2020 Utanríkisráðuneytið

  75 ára afmæli stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna

  Í dag eru 75 ár liðin frá því að stofnsáttmáli Sameinuðu þjóðanna var undirritaður í San Francisco. Af því tilefni fór fram hátíðarfundur í höfuðstöðvum SÞ í New York, sem haldinn var á netinu í ljósi...


 • 26. júní 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Friðlýsing Búrfellsgjár og nágrennis undirrituð í göngu um svæðið

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár, Selgjár og nágrennis ofan Garðabæjar í gær. Undirritunin fór fram í fræðslugöngu um svæðið s...


 • 26. júní 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Nær allar mótvægisaðgerðir vegna heimsfaraldurs komnar til framkvæmda

  Nær allar mótvægisaðgerðir sem gripið hefur verið til vegna heimsfaraldurs kórónuveiru eru komnar til framkvæmda. Eftir stendur greiðsla launa á uppsagnarfresti, en stefnt er að því að fyrsti hluti ko...


 • 26. júní 2020 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisþjónustan leggi atvinnulífinu lið

  Starfshópur utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um stuðning utanríkisþjónustunnar við útflutningsgreinar skilaði skýrslu sinni í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, ...


 • 26. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Heilsa og líðan þjóðarinnar samkvæmt nýjum lýðheilsuvísum 2020

  Meira en 60% Íslendinga telja sig mjög hamingjusama og Sunnlendingar einkum. Um 10% landsmanna upplifa oft einmanaleika og yngra fólk finnur frekar fyrir einmanaleika en þeir sem eldri eru. Heldur hef...


 • 26. júní 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á EFTA tollkvóta 2020-2021

  Föstudaginn 5. júní 2020 rann út umsóknarfrestur um EFTA tollkvótum á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss, vegna innflutnings á nautakjöti úr vörulið ex0210.xxxx og ostum 0406.xxxx fyrir tímabilið 1....


 • 26. júní 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Ölfus ætlar að verða Barnvænt sveitarfélag

  Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Grétar Ingi Erlendsson, formaður bæjarráðs Ölfuss, undirrituðu í vikunni samstarfssamni...


 • 26. júní 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Reglugerð um skráningu einstaklinga í samráðsgátt

  Drög að reglugerð um skráningu einstaklinga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestur til að skila umsögn er ti...


 • 26. júní 2020

  Læknanemum vel tekið í hinu hlýja hjarta Afríku

  Þrír ungir læknanemar dvöldu í Malaví yfir fjögurra vikna tímabil á fyrri hluta þessa árs við rannsóknir og gagnaöflun fyrir þriðja árs verkefni sín við læknadeild Háskóla Íslands. Þær Eygló Dögg Ólaf...


 • 26. júní 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ný skýrsla um loftslagsmál í nautgriparækt

  Starfshópur um loftslagsmál í nautgriparækt hefur skilað skýrslu til Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. Hópurinn var skipaður fyrr á árinu í framhaldi af undirritun samk...


 • 26. júní 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Starfsánægja, skólabragur og endurgjöf: Niðurstöður TALIS menntarannsóknar á unglingastigi

  TALIS er alþjóðleg rannsókn þar sem skoðuð eru viðhorf kennara og skólastjórnenda til starfa sinna en hún er framkvæmd reglulega á vegum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (e. OECD). Í rannsókninni e...


 • 25. júní 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Þrjátíu þúsund hafa sótt Ferðagjöfina: Komdu með!

  Nú hafa yfir þrjátíu þúsund einstaklingar sótt Ferðagjöfina sína. Allir einstaklingar 18 ára og eldri með lögheimili á Íslandi fá Ferðagjöf að andvirði 5.000 kr. Gjöfin er liður í því a...


 • 25. júní 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Áform um friðlýsingu Varmárósa í Mosfellsbæ í kynningu

  Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Varmárósa. Áformin eru kynnt í samstarfi við Mosfellsbæ. Varmárósar voru fyrst friðlýstir árið 1980. Þau áform sem nú eru kynnt snúa m.a. að því að sv...


 • 25. júní 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Þrjátíu umsækjendur um embætti skrifstofustjóra loftslagsmála

  Alls eru 30 umsækjendur um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu loftslagsmála í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, en ráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar 6. júní síðastliðinn. Umsækjendur ...


 • 25. júní 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Reykjanesbær og Vogar ætla að verða Barnvæn sveitarfélög

  Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi undirrituðu í dag samstarfssamninga um verkefnið Barnvæn sveitarfélög við Kjartan Má Kjarta...


 • 25. júní 2020 Utanríkisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Nýtt samkomulag við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna

  Utanríkisráðuneytið hefur gert nýtt samkomulag við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP) sem unnið hefur verið að í samstarfi við umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Helstu áherslur samkomulagsins...


 • 25. júní 2020 Forsætisráðuneytið

  Samstarf Norðurlanda um viðbúnað vegna farsótta styrkt

  Forsætisráðherrar Norðurlanda og leiðtogar Álandseyja, Færeyja og Grænlands ræddu reynsluna af heimsfaraldri Covid-19, stöðu mála og næstu skref. Fundurinn átti að fara fram í Danmörku um helgina en v...


 • 25. júní 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samningur um lágmarksflug til Boston framlengdur

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur framlengt samning við Icelandair um lágmarksflug til Bandaríkjanna til og með 8. ágúst. Samningurinn gerir ráð fyrir að flogið verði minnst tvisvar í viku ...


 • 25. júní 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Norrænu ráðherrarnir vilja efla fæðuöryggi

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra og norrænir ráðherrar á sviði landbúnaðar, matvæla, fiskveiða, fiskeldis og skógræktar vilja efla og styrkja fæðuöryggi á Norðurlöndunum. Þ...


 • 25. júní 2020 Utanríkisráðuneytið

  Kafbátaeftirlitsæfingin Dynamic Mongoose 2020

  Kafbátaeftirlitsæfingin Dynamic Mongoose 2020 verður haldin hér á landi dagana 29. júní til 10. júlí á vegum Atlantshafsbandalagsins. Auk Íslands taka sex ríki Atlantshafsbandalagsins þátt í æfingunni...


 • 25. júní 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið júlí til desember 2020

  Fimmtudaginn 18. Júní 2020 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 494/2020 fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2020...


 • 24. júní 2020 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra Norðurlandanna fögnuðu kjöri Noregs í öryggisráð Sameinuðu þjóðanna

  Utanríkisráðherrar Norðurlandanna hittust á fjarfundi í dag þar sem þeir byrjuðu á því að fagna kjöri Noregs til setu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Þeir lögðu áherslu á mikilvægi þess að Norðurlö...


 • 24. júní 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Búrfell, Búrfellsgjá og Selgjá friðlýst – boðið til göngu í tilefni friðlýsingar

  Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, mun undirrita friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár og Selgjár ofan Garðabæjar á morgun. Undirritunin fer fram í gönguferð sem Ferðafélag Ísla...


 • 24. júní 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Hornafjörður ætlar að verða Barnvænt sveitarfélag

  Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar, undirrituðu í síð...


 • 24. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Ísland lokið aðgerðum með fullnægjandi hætti

  Á allsherjarfundi FATF, alþjóðlegs fjármálaaðgerðahóps ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, í dag var staðfest sú niðurstaða sérfræðingahópsins sem hefur séð um eftirfylgni ...


 • 24. júní 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fimmfalt hærri framlög til Nýsköpunarsjóðs námsmanna

  Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna úthlutaði styrkjum til 284 verkefna í aukaúthlutun sinni fyrir sumarið 2020. Að baki þeim verkefnum eru 426 nemar en meðal viðfangsefna nýsköpunarverkefna þeirra eru g...


 • 24. júní 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Afgreiðsla lokunarstyrkja gengur vel - ánægja með úrræði stjórnvalda

  Um 170 umsóknir um lokunarstyrki hafa borist frá því opnað var fyrir umsóknir 12. júní. Af þeim hafa 75% verið afgreiddar og styrkfjárhæð að upphæð 137 m.kr. greidd út. Samkvæmt könnun sem gerð var fy...


 • 24. júní 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Nýjar og endurskoðaðar áætlanir um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga

  Framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga hafa verið endurskoðuð í takt við nýja áætlun um tekjur sjóðsins. Endurmeta þurfti tekjur sjóðsins vegna efnahagslegra áhrifa af Covid-19 faraldrinum. Hin nýja á...


 • 24. júní 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Félags- og barnamálaráðherra leggur fram frumvarp sem einfaldar regluverk á byggingarmarkaði

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um mannvirki. Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar á lögunum til að einfalda regluverk...


 • 24. júní 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Metaðsókn í sumarnám: 5.100 nemar í háskólum, 330 í framhaldsskólum

  Skráningum í sumarnám háskólanna hefur fjölgar ört og nú hafa 5.100 nemendur skráð sig í slíkt nám og rúmlega 330 í sumarnám framhaldsskólanna. Aðgerðunum stjórnvalda er ætlað að sporna gegn atvinnul...


 • 23. júní 2020 Utanríkisráðuneytið

  Breytt ferðaráð íslenskra stjórnvalda

  Þann 14. mars sl. gaf ríkisstjórnin út ferðaráðleggingar þar sem Íslendingum var ráðið frá ónauðsynlegum ferðalögum til útlanda og þeir sem voru á ferðalagi erlendis voru hvattir til að íhuga að snúa ...


 • 23. júní 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Samstarfsráðherrar ræddu jafnréttismál og þátttöku ungmenna að framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tók í dag þátt í fjarfundi samstarfsráðherra Norðurlandanna undir stjórn danska samstarfsráðherrans en Danir gegna nú formennsku í Norrænu ráðh...


 • 23. júní 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Styrkir til æskulýðsstarfs vegna COVID-19

  Félagasamtök sem standa fyrir skipulögðu starfi fyrir börn og ungmenni geta nú sótt um styrki til átaksverkefna í æskulýðsstarfi eða vegna tekjutaps félaga vegna COVID-19. Umsóknafrestur vegna þessa e...


 • 23. júní 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Lestrarferðalög í sumar

  Rannsóknir sýna að afturför í lestrarfærni getur orðið í sumarfríum nemenda því fyrri þekking og færni gleymist sé henni ekki haldið við. Yngstu lesendurnir, nemendur í 1.-4. bekk, eru sérstaklega við...


 • 23. júní 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur

  Með aðgerðunum nær Ísland 35% samdrætti fram til ársins 2030 - alþjóðlegar skuldbindingar nema 29% samdrætti Gróft mat sýnir að aðgerðir í mótun geta skilað 5-11% samdrætti til viðbótar, eða ...


 • 23. júní 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Tillögur um aðgerðir gegn matarsóun afhentar ráðherra

  Starfshópur um aðgerðir gegn matarsóun hefur skilað Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra tillögum sínum. Í skýrslu starfshópsins eru m.a. sett fram markmið um að draga úr matars...


 • 22. júní 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjármagn tryggt til framhalds- og háskóla til að mæta aukinni aðsókn

  Framhalds- og háskólum verður tryggt nægt fjármagn til að mæta metaðsókn í skólana, samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar. Áætlanir gera ráð fyrir að á komandi skólaári fjölgi nemendum á framhaldsskóla...


 • 22. júní 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umsóknafrestur um styrki til orkuskipta í gistiskálum ferða- og útivistarfélaga framlengdur til 26. júní nk.

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir styrki til orkuskipta í gistiskálum. Með orkuskiptum er átt við að jarðefnaeldsneyti (olíu og/eða gasi) verði skipt út fyrir vistvænan orkugjafa í rekstri vi...


 • 19. júní 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Svalbarðsstrandarhreppur ætlar að verða Barnvænt sveitarfélag

  Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Björg Erlingsdóttir, sveitarstjóri Svalbarðsstrandarhrepps, undirrituðu fyrir stuttu sa...


 • 19. júní 2020 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra undirritar samning við FKA

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Hulda Ragnheiður Árnadóttir, formaður FKA (Félag kvenna í atvinnulífinu), endurnýjuðu samstarfssamning um þróun og kynningu Jafnvægisvogarinnar í Stjórnarráði...


 • 19. júní 2020 Forsætisráðuneytið

  Forsætisráðherra veitir styrki úr Jafnréttissjóði Íslands

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, veitti styrki úr Jafnréttissjóði Íslands við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Alls hlutu 19 verkefni og rannsóknir styrki en alls bárust sjóðnum 88 umsóknir. Fors...


 • 19. júní 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  40 milljónir til íslenskrar keppnismatreiðslu

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Klúbbur matreiðslumeistara og Íslenska Bocuse d´Or Akademían, undirrituðu í dag samning um veglegt framlag atvinnuvega- og nýsköpunarráðun...


 • 19. júní 2020 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Ríkisstjórnin styrkir námskeið í samningatækni og átakafræðum

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita eina milljón króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til Höfða friðarseturs við Háskóla Íslands. Fjárveitingin verður nýtt til námskeiðshalds ...


 • 19. júní 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ferðagjöfin afhent Íslendingum

  Ferðagjöfin til Íslendinga er nú aðgengileg Ferðagjöfin er hluti af aðgerðapakka stjórnvalda og liður í því að styðja við bakið á íslenskri ferðaþjónustu í kjölfar COVID-19 heimsfaraldursins. Þannig e...


 • 19. júní 2020 Forsætisráðuneytið

  Endurnýjun björgunarskipa fyrir árið 2023

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra um áframhaldandi samstarf ríkisins og Slysavarnarfélagsins Landsbjargar um kaup á þremur nýjum björgunarskipum. Tillagan gerir r...


 • 19. júní 2020 Forsætisráðuneytið

  Athugun á vísitölu neysluverðs

  Í aðdraganda Lífskjarasamningsins fjölluðu samningsaðilar og stjórnvöld um verðtryggingu fjárskuldbindinga, einkum húsnæðislána. Samhliða undirritun Lífskjarasamningsins gaf ríkisstjórnin út sérstaka ...


 • 19. júní 2020 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisvarpið - 7. þáttur. Atlantshafsbandalagið og Ísland

  Í sjöunda þætti utanríkisvarpsins ræðir Sveinn H. Guðmarsson um Atlanthsafsbandalagið við Hermann Ingólfsson, fastafulltrúa Íslands hjá bandalaginu, í nýjum höfuðstöðvum þess í Brussel. Aðildin að Ata...


 • 19. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Fimmtán sóttu um embætti héraðsdómara

  Þann 29. maí sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómara sem mun hafa fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness og rann umsóknarfrestur út þann 15. júní 2020. Miðað er við að ski...


 • 18. júní 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Staða náms- og starfsráðgjafar í grunnskólum

  Út er komin skýrsla um stöðu náms- og starfsráðsgjafar í grunnskólum hér á landi sem byggir á niðurstöðum rannsóknar sem Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri gerði fyrir mennta- og menningarmálaráðun...


 • 18. júní 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tæpum 4 milljónum kr. úthlutað úr Menningarsjóði Íslands og Finnlands 2020

  Tilkynnt hefur verið um úthlutanir styrkja og framlaga úr Menningarsjóði Íslands og Finnlands fyrir seinni helming ársins 2020 og fyrri hluta ársins 2021. Hlutverk sjóðsins er að styrkja árlega félög...


 • 18. júní 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tilraunaverkefni um heimaslátrun hefst í haust

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Guðfinna Harpa Árnadóttir, bóndi á Straumi í Hróarstungu og formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, undirrituðu í dag samkomulag um tilraun...


 • 18. júní 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins ...


 • 18. júní 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Vinnumálaráðherrar Norðurlanda hittust á sérstökum fundi

  Vinnumálaráðherrar Norðurlanda hittust á sérstökum fundi á föstudaginn, í boði dönsku formennskunnar, til þess að bera saman bækur sínar um stöðu vinnumarkaðarins nú þegar norrænu ríkin eru hægt og ró...


 • 17. júní 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Geysis í Haukadal í dag, 17. júní. Geysissvæðið er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar. Til marks um það draga gos...


 • 17. júní 2020 Forsætisráðuneytið

  Ávarp forsætisráðherra á Austurvelli 17.júní 2020

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræddi hvernig veganesti Jóns Sigurðssonar hefði dugað þjóðinni í baráttunni gegn farsóttinni  í ávarpi sínu á Austurvelli á 17.júní og minnti jafnframt á að...


 • 16. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Álagsgreiðslur heilbrigðisstofnana til starfsfólks vegna COVID-19

  Heilbrigðisráðuneytið hefur sent erindi til heilbrigðisstofnana vegna álagsgreiðslna til heilbrigðisstarfsfólks sem staðið hefur í framlínunni vegna COVID-19. Ráðgert er að álagið verði greitt út 1. ...


 • 16. júní 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Ekki þörf á að skapa fleiri sumarstörf fyrir námsmenn

  Til þess að bregðast við því ástandi sem skapaðist á vinnumarkaði vegna Covid-19, lagði  félags- og barnamálaráðherra til að veitt yrði 2.2 milljörðum króna í átaksverkefni til að búa til 3.400 t...


 • 16. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Arnfríður Einarsdóttir skipuð dómari við Landsrétt

  Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Arnfríðar Einarsdóttur í embætti dómara við Landsrétt frá 1. júlí 2020. Arnfríður var skipuð dómari við Héraðsdóm Reykjanes...


 • 16. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Ráðuneytið styrkir námskeið í umönnun ætluð atvinnuleitendum

  Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita fjárstuðning sem gerir kleift að bjóða fólki í atvinnuleit upp á fagnámskeið í umönnun. Námskeiðin verða haldin í samstarfi við stéttarfélagið Eflingu og Mí...


 • 16. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti landsréttardómara

  Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar 17. apríl 2020. Umsóknarfrestur var...


 • 16. júní 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóður auglýsir eftir umsóknum

  Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði.   Sjóðurinn starfar í samræmi við þingsályktun nr. 40/149 um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, og nýtur...


 • 16. júní 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Opnað fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög til verkefna á sviði almenningssamgangna, sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024 (...


 • 15. júní 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  223 verkefni hljóta styrki úr tónlistarsjóði

  Tilkynnt hefur verið um úthlutanir úr tónlistarsjóði, annars vegar síðari úthlutun ársins 2020 og aukaúthlutun átaksverkefnis stjórnvalda vegna COVID-19. Að fenginni tillögu tónlistarráðs verða veitt...


 • 15. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Dómsmálaráðherra gestur lögregluráðs

  Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, var gestur lögregluráðs á fundi þess í dag. Dómsmálaráðherra ræddi m.a. um mögulegar breytingar á lögreglulögum og um eflingu eftirlits með störfum lög...


 • 15. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Úthlutun 360 milljóna króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra

  Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Styrkir voru veittir til 24 verkefna. Um 250 milljónir króna renna til verkefna sem bæta munu aðbúnað íbúa á hjúkru...


 • 15. júní 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Styrkir til kaupa á sérútbúnum bifreiðum hækkaðir um 20%

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að hækka styrki til kaupa á sérútbúnum og dýrum bifreiðum fyrir hreyfihamlaða einstaklinga um 20%. Vegna veikingar krónunnar á unda...


 • 12. júní 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Stafræn ökuskírteini heimiluð

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur undirritað reglugerð sem heimilar útgáfu stafrænna ökuskírteina. Gert er ráð fyrir að hægt verði að sækja þau í símann síðar í mánu...


 • 12. júní 2020 Utanríkisráðuneytið

  Undirbúningur hafinn af krafti fyrir fríverslunarviðræður við Bretland

  Ísland, Noregur og Liechtenstein áttu í gær fyrsta fund sinn með utanríkisviðskiptaráðuneyti Bretlands sem er mikilvægur þáttur í undirbúningi fyrir fríverslunarviðræður við Bretland. Áætlað er að for...


 • 12. júní 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framgangur áætlunar um losun fjármagnshafta

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, en samkvæmt lögum nr. 87/1992 um gjaldeyrismál ber honum að gera Alþingi grein fyrir framgangi áætlun...


 • 12. júní 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áform kynnt um flugstöð á Reykjavíkurflugvelli

  Áform og viðræður um nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli voru kynnt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Þau gera ráð fyrir endurbyggðri 1.600 m² flugstöðvarbyggingu á núverandi stað. Ríkið hóf nýverið sam...


 • 12. júní 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Hægt að sækja um lokunarstyrk á vef Skattsins

  Rekstraraðilar sem gert var að stöðva starfsemi sína vegna heimsfaraldurs kórónuveiru geta nú sótt um lokunarstyrk á vef Skattsins. Lokunarstyrkir eru ætlaðir fyrirtækjum sem þurftu að stöðva starfse...


 • 12. júní 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Stjórnvöld hraða ljósleiðaravæðingu í dreifbýli

  Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti í dag úthlutun styrkja samtals að upphæð 443 milljóna kr. til ljósleiðaravæðingar í dreifbýli, sem veittir eru í tengslum við land...


 • 12. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Nýjar reglur um ferðamenn taka gildi 15. júní

  Frá og með 15. júní næstkomandi gefst ferðamönnum kostur á að fara í skimun við komuna til landsins í stað þess að fara í 14 daga sóttkví, eins og krafa hefur verið um hingað til.  Nánar tilteki...


 • 12. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Skipulag heilbrigðisþjónustu fyrir börn og ungmenni með neyslu- og fíknivanda

  Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem móta á tillögur að heildarskipulagi heilbrigðisþjónustu fyrir börn og ungmenni með neyslu- og fíknivanda. Hópurinn á einnig að leggja til aðgerðir sem m...


 • 12. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Lagarammi rýndur til að bæta þjónustu við börn með neyslu- og fíknivanda

  Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að rýna þá löggjöf sem snýr að börnum með neyslu- og fíknivanda og gera tillögur um úrbætur til að laga hann betur að þörfum þeirra og þjónustuveitenda....


 • 12. júní 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Minna atvinnuleysi í maí en spár gerðu ráð fyrir

  Alls voru um 39.000 einstaklingar skráðir án atvinnu hjá Vinnumálastofnun í maí, þar af voru um 17.900 skráðir án atvinnu í almenna bótakerfinu og um 21.500 vegna minnkaðs starfshlutfalls samhliða atv...


 • 12. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Um sóttkví, einangrun og sýnatöku á landamærum vegna COVID-19

  Þann 15. júní næstkomandi tekur gildi ný reglugerð heilbrigðisráðherra sem varðar sóttkví, einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19. Samhliða taka gildi fagleg fyrirmæli landlæknis s...


 • 12. júní 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samráð um endurskoðun byggðaáætlunar hafið

  Undirbúningur að endurskoðun byggðaáætlunar hófst formlega í gær á samráðsfundi sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hélt með byggðamálaráði, landshlutasamtökum sveitarfélaga, stýrihópi stjórnar...


 • 12. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Tímamót í framkvæmdum við nýjan Landspítala

  Sprengivinnu vegna framkvæmda við grunn nýs Landspítala er að ljúka og er stefnt að því að hefja uppsteypu meðferðarkjarnans von bráðar. Meðferðarkjarninn verður stærsta byggingin og þungamiðjan í sta...


 • 11. júní 2020 Forsætisráðuneytið

  Framtíðarhorfur ræddar á aukafundi Þjóðhagsráðs.

  Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, kallaði saman aukafund í útvíkkuðu Þjóðhagsráði í gær en meginefni hans var hvernig Ísland geti markað sér leið til framtíðar á sviði efnahags, samfélags og umhve...


 • 11. júní 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Goðafoss friðlýstur

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Goðafoss í Skjálfandafljóti í dag. Fossinn er einn af vinsælustu ferðamannastöðum Norðurlands. Goðafoss er með vat...


 • 11. júní 2020 Utanríkisráðuneytið

  Ísland í kjarnahóp um mannréttindi í Íran

  Á fundi ungliðahreyfingar Amnesty International í dag með Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkis-og þróunarsamvinnuráðherra, var honum afhentur undirskriftarlisti þar sem skorað er á íslensk stjórnvöld að...


 • 11. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Fjöldamörk á samkomum úr 200 í 500 manns 15. júní

  Þann 15. júní næstkomandi tekur gildi auglýsing heilbrigðisráðherra um frekari tilslökun á samkomubanni vegna COVID-19. Meginbreytingin felst í því að fjöldamörk á samkomum hækka úr 200 í 500. Núgilda...


 • 11. júní 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Ný hlutdeildarlán auðvelda tekjulágum einstaklingum að eignast fyrstu íbúð

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um hlutdeildarlán sem ætlað er að auðvelda tekju- og eignalitlum einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð. Mun...


 • 11. júní 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Dregið úr losun með orkuskiptum í Akureyrarhöfn

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Pétur Ólafsson hafnarstjóri á Akureyri, undirrituðu í morgun samning um styrkveitingu af fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar til rafvæ...


 • 11. júní 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Óskað eftir umsögnum um fiskeldi

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur óskað eftir umsögnum þriggja stofnanna og viðkomandi sveitarfélaga um hvort rétt sé að lýst verði yfir banni við eldi laxfiska af eldisstofni í sjókvíum í Ey...


 • 11. júní 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  3800 nemendur þegar skráðir í sumarnám háskólanna

  Íslenskir háskólar bjóða upp á fjölbreytt sumarnám í sumar og fer skráning í námið afar vel af stað. Rúmlega 3800 nemendur hafa skráð sig í sumarnám hjá háskólunum sjö og búast má við að þeim fjölgi þ...


 • 10. júní 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samningur um þróun á rafeldsneyti

  Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur undirritað samning um rannsóknar- og þróunarverkefni um framleiðslu á rafeldsneyti og greiningu á fýsileika þess að reisa og reka rafeldsneytisverksmi...


 • 10. júní 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Breyting á lögum liðkar fyrir rafbílavæðingu landsins

  Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um breytingar á lögum um fjöleignarhús með það að markmiði að liðka fyrir rafbílavæðingu landsins í...


 • 10. júní 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Auka þarf alþjóðlega samvinnu til að stuðla að efnahagsbata í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru

  Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sat í dag fjarfund ráðherra á vegum OECD þar sem fjallað var um efnahagsáhrif heimsfaraldurs kórónuveiru. Fundinn sátu ráðherrar ríkja OECD, Evrópus...


 • 10. júní 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Opinn fundur um fiskeldi á Norðurlandi í Hofi á fimmtudag

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið boðar til opins fundar, í Hofi á Akureyri, um fiskeldi á Norðurlandi. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra stýrir fundinum, en þar flytja ...


 • 10. júní 2020 Forsætisráðuneytið

  Fyrstu heildarlögin um varnir gegn hagsmunaárekstrum samþykkt á Alþingi

  Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands var samþykkt á Alþingi í gær. Lögin sem taka gildi um næstu áramót kveða á um nýjar reglur sem...


 • 10. júní 2020 Forsætisráðuneytið

  Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd upplýsingalaga

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur lagt fyrir Alþingi skýrslu um framkvæmd upplýsingalaga árið 2019 og er skýrslan sú fimmta frá árinu 2016. Í skýrslunni er fjallað um meðferð kærumála hjá ...


 • 09. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Þingsályktunartillaga um siðferðileg gildi og forgangsröðun samþykkt á Alþingi

  Alþingi samþykkti síðdegis í dag þingsályktunartillögu Svandísar Svavarsdóttur um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu. Ályktunin var samþykkt einróma og mótatkvæðalaust. „Þetta e...


 • 09. júní 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundar með ráðherrum

  Ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna fundaði með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra og ...


 • 09. júní 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýtt lánasjóðskerfi samþykkt á Alþingi: Menntasjóður námsmanna tekur við af LÍN

  Frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra um Menntasjóð námsmanna var samþykkt á Alþingi í dag. Frumvarpið er afrakstur heildarendurskoðunar námslánakerfis hér á landi og miðar að því að jafna stuðnin...


 • 09. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fagnám fyrir sjúkraliða og fjölgun nema í hjúkrunarfræði

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag tillögu Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, um að fela Háskólanum á Akureyri að koma á fót...


 • 09. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Gjörbreytt þjónusta heilsugæslustöðva í COVID-19 faraldri

  Komur á heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu voru rúmlega 30% færri í mars en í janúar síðastliðnum. Á sama tíma fjölgaði símtölum til mikilla muna og notkun á Heilsuveru jókst um 77%  á tíma...


 • 08. júní 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Framkvæmdir hefjast við gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók í gær skóflustungu að nýrri gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs við Kirkjubæjarklaustur ásamt fulltrúa þjóðgarðsins, Skaftárhrepps og lande...


 • 08. júní 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  118% aukning í framhaldsnám leikskólakennara

  Umsóknum um kennaranám hefur fjölgað verulega á milli ára í háskólunum fjórum; Háskólanum á Akureyri, Listaháskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Háskóla Íslands. Á Menntavísindasviði Háskóla Ísla...


 • 08. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Fjórtán sóttu um embætti héraðsdómara

  Þann 24. apríl sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómara sem mun hafa fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness og rann umsóknarfrestur út þann 11. maí 2020. Miðað er við að sk...


 • 08. júní 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Ráðherra úthlutar styrkjum úr þróunarsjóði innflytjendamála

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur úthlutað styrkjum til 20 verkefna úr þróunarsjóði innflytjendamála. Þróunarsjóðurinn hefur verið starfræktur frá árinu 2007 og hefur árleg f...


 • 08. júní 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Breytingar á reglum um komur ferðamanna til Íslands

  Breytingar verða á reglum um komur ferðamanna til Íslands frá og með 15. júní næstkomandi. Er það í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Farið verður af stað með ýtrustu aðgát til þess að stofna ekki...


 • 08. júní 2020 Utanríkisráðuneytið

  Covid-19 og fríverslunarviðræður í brennidepli á ráðherrafundi EFTA

  Áhrif Covid-19 heimsfaraldursins og staða fríverslunarviðræðna voru helstu umræðuefnin á óformlegum fjarfundi ráðherra Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) í dag. Samtarf EFTA-ríkjanna, samskiptin við Ev...


 • 06. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Tryggt að brjóstaskimanir falli ekki niður

  Vegna ályktunar Krabbameinsfélags Íslands sem samþykkt var á ársþingi félagsins í dag, 6. júní, vilja heilbrigðisráðuneytið og Landspítali koma eftirfarandi á framfæri.  Unnið er að breytingum á ...


 • 05. júní 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Þórunn Anna sett forstjóri Neytendastofu til áramóta

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur sett Þórunni Önnu Árnadóttur í embætti forstjóra Neytendastofu frá 1. júlí til 31. desember. Þórunn Anna er lög...


 • 05. júní 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sóknarfæri felast í orkuskiptum í samgöngum

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fjallaði um samgönguáætlun, framtíðarsýn í samgöngumálum og orkuskipti í ávarpi á aðalfundi Bílgreinasambands Íslands sem haldinn var í ...


 • 05. júní 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Sjálfbær byggingariðnaður, íslensk framleiðsla, handspritt úr matarafgöngum og lífræn verðlaun í íþróttum meðal verkefna sem hljóta styrki í aukaúthlutun Hönnunarsjóðs

  Hönnunarsjóður hefur úthlutað um 50 milljónum kr. í aukaúthlutun sjóðsins til átaksverkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs. 49 verkefni hlutu styrk að þessi sinni en alls bárust 276 umsóknir um ...


 • 05. júní 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið eflt með nýju skipuriti

  Nýtt skipurit umhverfis- og auðlindaráðuneytisins hefur tekið gildi. Markmið breytinganna er að efla starfsemi ráðuneytisins til að takast á við viðamikið hlutverk þess á sviði alþjóðamála, einkum lof...


 • 05. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Ákvörðun um gjaldtöku fyrir skimun á landamærum

  Farþegar sem koma til landsins og kjósa að fara í sýnatöku vegna Covid-19 fremur en að sitja 14 daga í sóttkví, munu frá 1. júlí næstkomandi greiða 15.000 kr. gjald vegna sýnatökunnar. Sýnataka á lan...


 • 05. júní 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Fólkvangurinn Hlið á Álftanesi stækkaður

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur undirritað auglýsingu um stækkun friðlýsingar fólkvangsins Hliðs á Álftanesi. Friðlýsingin er hluti af átaki stjórnvalda í friðlýsing...


 • 05. júní 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristján Þór staðfestir nýtt áhættumat erfðablöndunar

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur staðfest tillögu Hafrannsóknastofnunar að nýju áhættumati erfðablöndunar vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi. Áhættumat erfð...


 • 05. júní 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristján Þór skipar stjórn Matvælasjóðs

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað stjórn Matvælasjóðs. Alþingi samþykkti nýverið frumvarp ráðherra um stofnun sjóðsins en hlutverk hans er að styrkja þróu...


 • 04. júní 2020 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisvarpið - 6. þáttur. Mannréttindi og utanríkismál

  Í sjötta þætti Utanríkisvarpsins er rætt við Davíð Loga Sigurðsson, deildarstjóra hjá Alþjóða og þróunarsamvinnuskrifstofu utanríkisráðuneytisins, um mannréttindi og utanríkismál. Sérstaklega er rætt ...


 • 04. júní 2020 Forsætisráðuneytið

  Ísland leggur fram hálfan milljarð í þróun á bóluefni

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tilkynnti um framlag Íslands til sérstaks aðgerðabandalags fjölmargra ríkja, fyrirtækja og stofnana á ráðstefnu bólusetningarbandalagsins Gavi í dag. Aðgerðaban...


 • 04. júní 2020 Utanríkisráðuneytið

  Heilbrigðismál, græn uppbygging og jafnrétti áherslumál Norðurlandaþjóða í þróunarríkjum

  Norrænir utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherrar ræddu á fjarfundi í dag um sameiginlega sýn þjóðanna til enduruppbyggingar í þróunarríkjunum þegar COVID-19 heimsfaraldrinum linnir. Ráðherrarnir voru ...


 • 04. júní 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Aðgerðir fyrir börn í forgang – stefna um Barnvænt Ísland í samráðsgátt stjórnvalda

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett drög að stefnu um Barnvænt Ísland, markvissa innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna, í samráðsgátt stjórnvalda þar sem almen...


 • 04. júní 2020 Utanríkisráðuneytið

  Ísland stýrir viðskiptarýni Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar

  Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands í Genf, hefur verið kjörinn formaður viðskiptarýni Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar en formennskan er eitt helsta ábyrgðarhlutverk aðildarríkja hennar. Í gær stýrð...


 • 04. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Opnun afeitrunardeildar fyrir ólögráða ungmenni mikilvægt framfaraskref

  Afeitrunardeild fyrir ólögráða ungmenni var opnuð á Landspítala í vikunni. Deildin heyrir undir fíknigeðdeild sjúkrahússins og verður áhersla lögð á fjölskyldumiðaða þjónustu. Svandís Svavarsdóttir h...


 • 03. júní 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Umönnunargreiðsla vegna fatlaðra og langveikra barna samþykkt

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur undirritað breytingar á reglugerð um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna.  Er um að ræða aðgerð sem er hl...


 • 03. júní 2020 Forsætisráðuneytið

  Tillaga til þingsályktunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni samþykkt á Alþingi

  Þingsályktunartillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021 – 2025 v...


 • 03. júní 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Loftslagssjóður úthlutar 165 milljónum króna til 32 verkefna

  Loftslagssjóður hefur úthlutað 165 milljónum króna til 32 verkefna í sinni fyrstu úthlutun. Af því tilefni buðu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Hildur Knútsdóttir, forma...


 • 03. júní 2020 Utanríkisráðuneytið

  Utanríkisráðherra fundar með NB8 og Visegrad-ríkjum

  Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í utanríkisráðherrafundi Norðurlanda, Eystrasaltsríkja og Visegrad-ríkja. Visegrad-ríkin eru Pólland, Tékkland, Slóvakía ...


 • 03. júní 2020 Utanríkisráðuneytið

  Skrifað undir tvo nýja samninga um neyðar- og mannúðaraðstoð

  Af hálfu utanríkisráðuneytisins hefur verið skrifað undir tvo nýja fjögurra ára samninga um stuðning Íslands við mannúðaraðstoð og neyðarviðbrögð. Samningarnir voru undirritaðir í Genf en um er að ræ...


 • 02. júní 2020 Utanríkisráðuneytið

  Greiningu á tækifærum í Uppbyggingarsjóði EES ýtt úr vör

  Í dag var vinnu við greiningu á tækifærum í Uppbyggingarsjóði EES fyrir íslenska aðila á sviði nýsköpunar, samkeppnishæfni, rannsókna, menntunar og menningar ýtt úr vör. Alþjóðamálastofnun Háskóla Ís...


 • 02. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Reglugerð um neyslurými til umsagnar

  Reglugerð heilbrigðisráðherra um neyslurými hefur verið birt til umsagnar til 30. júní næstkomandi. Alþingi samþykkti nýlega frumvarp heilbrigðisráðherra til laga um breytingu á lögum um ávana- og fí...


 • 02. júní 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Áform um friðlýsingu Lundeyjar í Kollafirði í kynningu

  Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Lundeyjar í Kollafirði sem friðland. Áformin eru kynnt í samstarfi við Reykjavíkurborg og landeiganda. Lundey liggur á innanverðum Kollafirði, milli ...


 • 02. júní 2020 Utanríkisráðuneytið

  Áhersla verði lögð á jafnréttismál og aðkomu einkageirans í viðbrögðum Alþjóðabankans við COVID-19

  Viðbrögð og aðgerðir Alþjóðabankans við COVID-19 faraldrinum voru til umfjöllunar á fundi ráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja með David Malpass forseta Alþjóðabankans í dag. „Það er mikilvægt að...


 • 02. júní 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Undirbúningur stuðningslána vel á veg kominn

  Föstudaginn 29. maí birti fjármála- og efnahagsráðherra reglugerð um stuðningslán Í henni er meðal annars fjallað um hlutlæg viðmið vegna mats á rekstrarhæfi fyrirtækja, líkt og gert er ráð fyrir...


 • 02. júní 2020 Félagsmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar Covid-19 sett á laggirnar

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga hafa sett á laggirnar teymi um uppbygging...


 • 02. júní 2020 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Rýmri reglur um komur ferðamanna

  Samkvæmt hagrænu mati sem unnið var að beiðni forsætisráðherra og kynnt var í ríkisstjórn í morgun yrðu efnahagslegar afleiðingar þess að viðhalda óbreyttu ástandi ferðatakmarkana gríðarlegar og rétt ...


 • 02. júní 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda

  Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreytingar munu taka gildi þann ...


 • 31. maí 2020 Forsætisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samkomulag um Svanna – lánatryggingasjóð kvenna undirritað til næstu fjögurra ára

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hafa undirritað samkomulag um áframhaldandi starf ...


 • 29. maí 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða í samráðsgátt

  Drög að reglugerð um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en frestu...


 • 29. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Árni Helgason formaður nefndar um málefni útlendinga

  Árni Helgason, lögmaður tekur við formennsku í þingmannanefnd um málefni útlendinga og innflytjenda. Hann tekur við formennskunni af Hildi Sverrisdóttur, aðstoðarmanni Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadótt...


 • 29. maí 2020 Utanríkisráðuneytið

  Danmörk opnar landamærin fyrir Íslendingum

  Landamæri Danmerkur verða opin Íslendingum frá og með 15. júní með ákveðnum skilyrðum, en nánari útfærslu á skilyrðum fyrir ferðamenn er að vænta frá dönskum stjórnvöldum. Íslendingar geta einnig ferð...


 • 29. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Starfshópur tryggir eftirfylgni efnahagsaðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveiru

  Samþykkt var á fundi ríkisstjórnarinnar í dag að skipa starfshóp undir formennsku fjármála- og efnahagsráðuneytisins til að tryggja eftirfylgni efnahagsaðgerða vegna heimsfaraldurs kórónuveiru en stjó...


 • 29. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung 2020

  Uppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2020 liggur fyrir. Uppgjörið í heild sinni er aðgengilegt á vefsíðu Fjársýslu ríkisins. Helstu niðurstöður fyrsta ársfjórðungs eru: Rekstrarafk...


 • 29. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Álagning opinberra gjalda á einstaklinga fyrir 2019 birt

  Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga sbr. auglýsingu og frétt á vef Skattsins í dag. Álagningin 2020 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2019 og eignastöðu þeirra 3...


 • 29. maí 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Heildarendurskoðun reglugerðar um leysa, leysibenda og IPL-tæki

  Reglugerð heilbrigðisráðherra um innflutning og notkun leysa, leysibenda og IPL-tækja hefur verið endurskoðuð í heild og er nú birt til umsagnar. Ábendingar til Geislavarna ríkisins og kvartanir til ...


 • 29. maí 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Aukinn stuðningur við frístundir 12-16 ára barna í sumar

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur ákveðið að styðja fjárhagslega við þau sveitarfélög sem hyggjast auka við frístundarstarfsemi barna í viðkvæmri stöðu í sumar, umfram hefðbu...


 • 29. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 1/2020

  Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting og fæð...


 • 29. maí 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Hvernig getum við einfaldað regluverk og bætt þjónustu?

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur óskað eftir tillögum um hvernig megi einfalda regluverk og bæta þjónustu á vegum ráðuneytisins og stofnana þess. Allir eiga kost á...


 • 29. maí 2020 Utanríkisráðuneytið

  Samráðsgátt vegna framtíðarviðræðna við Bretland

  Utanríkisráðuneytið leggur áherslu á samráð við atvinnulífið um mikilvægustu útflutningshagsmuni vegna yfirstandandi viðræðna við Bretland um framtíðarsamning í kjölfar þess að Bretland hverfur ú...


 • 29. maí 2020 Félagsmálaráðuneytið

  2,5 milljónir í verðlaun í stærsta hakkaþoni sem haldið hefur verið á Íslandi

  Nýsköpunarkeppninni Hack the Crisis Iceland lýkur á hádegi í dag. Þetta er stærsta stafræna hakkaþon sem haldið hefur verið hér á landi með nærri tvöhundruð þátttakendum víða að úr heiminum. Hakkaþoni...


 • 29. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

  FATF endurskoðaði ákvörðun um frestun júnífundar

  Fyrirhuguð frestun júnífundar FATF um málefni Íslands var endurskoðuð í kjölfar mótmæla dómsmálaráðherra. FATF (alþjóðlegur fjármálaaðgerðahóps ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðj...


 • 28. maí 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Sviðsmyndir um mögulegar afkomu- og skuldahorfur ríkissjóðs og hins opinbera

  Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um opinber fjármál sem felur í sér að veitt verði nauðsynlegt ráðrúm í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru til þes...


 • 28. maí 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýsing um WTO-tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum

  Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993 og með vísan til reglugerðar nr. 493/2020 er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á nauta-, svína- kinda-, geita- og alifuglakjöti...


 • 28. maí 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins

  Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 494/2020 um úthlutina, er hér með auglýst eftir ...


 • 28. maí 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss

  Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar nr. 492/2020 er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á kjöti úr dýrum af nautgripakyni...


 • 28. maí 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Ný skýrsla starfshóps um stöðu brunavarna hér á landi afhent ráðherra

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hyggst ráðast í margþættar aðgerðir til þess að efla umgjörð brunamála og brunavarna á Íslandi. Með þessu er ráðherrann að bregðast við ábendingum...


 • 28. maí 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Netspjall við hjúkrunarfræðinga verði í boði alla daga frá kl. 8.00 – 22.00

  Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins stefnir að því tryggja landsmönnum aðgang að ráðgjöf og leiðsögn um heilbrigðiskerfið í gegnum netspjall á www.heilsuvera.is alla daga vikunnar frá kl. átta á morgnan...


 • 28. maí 2020 Félagsmálaráðuneytið

  Sumarbúðir fyrir ungmenni með ADHD og/eða einhverfu í Háholti í sumar

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar, undirrituðu í dag samning um sumarbúðir í Háholti fyrir ungmenni með ADHD o...


 • 28. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið

  Mörk kjördæmanna í Reykjavík við kjör forseta Íslands 27. júní 2020

  Landskjörstjórn hefur ákveðið að auglýsing nr. 836/2017, sem fjallar um mörk kjördæmanna tveggja í Reykjavík við alþingiskosningarnar 28. október 2017, skuli fylgt við kjör forseta Íslands 27. júní 20...


 • 27. maí 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Fjölbreytt sumarstörf fyrir námsmenn hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu og stofnunum

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur auglýst sjö sumarstörf fyrir námsmenn en störfin eru hluti af efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 farsóttarinnar. Þá hafa margar stofnanir ráðuneytisins ...


 • 27. maí 2020 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Almenningssamgöngur milli byggða tryggðar

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur tryggt almenningssamgöngur milli byggða með auknum fjárveitingum. Aukinn stuðningur er nauðsynlegur til að bæta rekstraraðilum alm...


 • 27. maí 2020 Heilbrigðisráðuneytið

  Aðild Íslands að norrænum samningskaupum á dýrum frumlyfjum lofar góðu

  Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð hafa boðið BlueBird Bio, markaðsleyfishafa lyfsins Zynteglo, í sameiginleg norræn samningskaup. Þetta er fyrsta lyfið sem til greina kemur að semja um á ...


 • 27. maí 2020 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Stafrænt heilbrigðismót: Stefnumót heilbrigðisþjónustu og frumkvöðla

  Stafrænt heilbrigðismót er hafið og stendur til 15.júlí 2020. Þar geta aðilar sem veita heilbrigðisþjónustu sett fram raunverulegar áskoranir um lausnir í heilbrigðisþjónustu og komið á samstarfi við ...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira