Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Atvinnuvega- og ný...
Sýni 1-200 af 926 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri fréttir

 • 13. nóvember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla ráðherra um nýjar aðferðir við orkuöflun

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir hefur að beiðni Alþingis lagt fram skýrslu um nýjar aðferðir við orkuöflun. Einkum er fjallað um nýtingu vindorku, sjávarorku og varmaorku með varmadælum en einnig er stu...


 • 13. nóvember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Leiðrétting á fréttaflutningi um sæstreng

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið vill af gefnu tilefni koma því á framfæri, að það er ekki rétt sem sagt er í fréttum í Morgunblaðinu og á vefnum Mbl.is í dag, að fyrirtækið Atlantic SuperConnecti...


 • 09. nóvember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Heimagistingarvaktin skilar árangri: 80% fjölgun á skráðum heimagistingum

  Til að tryggja rétta skráningu og bæta eftirlit heimagistingar, var Heimagistingarvakt efld með sérstakri fjárveitingu ferðamálaráðherra síðasta sumar. Hún hefur nú þegar skilað árangri. Heimagistinga...


 • 06. nóvember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Basalt arkitektar og Lava Centre hlutu Hönnunarverðlaun Íslands 2018

  Basalt arkitektar hlutu Hönnunarverðlaun Íslands 2018 fyrir arkitektúr í íslenskri baðmenningu en þeir hafa lagt ríkulega til þróunar baðstaða og baðmenningar á Íslandi. Nýjustu dæmin eru The Retreat...


 • 05. nóvember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Arctic Sea Farm og Fjarðalax fá rekstrarleyfi til bráðabirgða

  Fiskeldisfyrirtækin Arctic Sea Farm hf. og Fjarðalax hf. hafa fengið rekstrarleyfi til bráðabirgða til 10 mánaða fyrir laxeldi í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði, samkvæmt ákvörðun sjávarútvegs-...


 • 01. nóvember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Vegna ummæla formanns Sambands garðyrkjubænda: Misskilningur um áhrif þriðja orkupakkans

  Haft er eftir formanni Sambands garðyrkjubænda á forsíðu Bændablaðsins í dag, fimmtudaginn 1. nóvember, að innleiðing á þriðja orkupakka Evrópusambandsins myndi „án nokkurs vafa leiða til lagningar sæ...


 • 30. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kerecis fær Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018

  Fyrirtækið Kerecis hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í dag. Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, veitti verðlaununum viðtöku úr hendi Þ...


 • 19. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkið tekur yfir lífeyrisskuldbindingar Bændasamtaka Íslands – enginn kostnaðarauki því samhliða

  Þegar Bændasamtök Íslands voru stofnuð árið 1995 með sameiningu Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda ábyrgðist ríkissjóður skuldbindingar Bændasamtaka Íslands í B-deild Lífeyrissjóðs starfsm...


 • 18. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Breytingar á lögum um heimagistingu á samráðsgátt stjórnvalda

  Ferðamálaráðherra hefur birt á samráðsgátt stjórnvalda frumvarp til laga sem breytir ákvæðum varðandi heimagistingu. Breytingarnar sem lagðar eru til varða allar starfssvið Sýslumannsins á höfuðborgar...


 • 17. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samningur um samstarf á milli Íslands og Kína á sviði einkaleyfa og vörumerkja

  Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra undirritaði í dag samstarfssamning (MOU) á milli íslenskra og kínverskra stjórnvalda um samstarf og samvinnu á sviði hugverkaréttinda (einkaleyfa og vörumerk...


 • 15. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Landbúnaðarráðherrar Íslands og Kína undirrita samstarfsyfirlýsingu

  Í dag átti Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fund í Reykjavík með Han Changfu landbúnaðarráðherra Kína. Í kjölfar fundarins undirrituðu ráðherrarnir samstarfsyfirlýsingu um s...


 • 15. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýsing til bæjar- og sveitarstjórna um úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2018/2019

  Með auglýsingu þessari vill ráðuneytið gefa bæjar- og sveitarstjórnum kost á að sækja um byggðakvóta, fyrir fiskveiðiárið 2018/2019, á grundvelli 10. gr. laga nr. 116/2006, með síðari breytingum. Bæja...


 • 11. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Viðbrögð stjórnvalda við dómi Hæstaréttar Íslands

  Hæstiréttur Íslands kvað í dag upp dóm í máli Ferskra kjötvara ehf. gegn íslenska ríkinu. Í dómnum kemst Hæstiréttur að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið sé skaðabótaskylt vegna tjóns sem Fersk...


 • 08. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Frumvarp um fiskeldi

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun leggja fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingar á lögum um fiskeldi. Frumvarpinu er ætlað að lagfæra með almennum hætti annmarka á lögum u...


 • 08. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Sjávarútvegsráðherra með opna fundi um allt land um veiðigjald og stöðu sjávarútvegs

  Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun á næstu tveimur vikum halda tíu opna fundi hringinn í kringum til að ræða  nýtt frumvarp til laga um veiðigjald og stöðu sjávarútve...


 • 06. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Hvernig aukum við verðmætasköpun í íslenskum landbúnaði? - Morgunfundur á miðvikudaginn með fulltrúum bænda, neytenda og verslunar

  Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra boðar til opins morgunfundar með fulltrúum bænda, neytenda og verslunar um tækifærin í íslenskum landbúnaði, m.a. í ljósi endurskoðunar á bú...


 • 04. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Mótun nýrrar Orkustefnu - opið fyrir tillögur og ábendingar á samráðsgátt stjórnvalda

  Starfshópur um gerð langtíma orkustefnu fyrir Ísland hefur tekið til starfa og er lagt upp með að tillaga að orkustefnu fyrir Ísland verði lögð fram á Alþingi í byrjun árs 2020. Mikil áhersla er lögð ...


 • 03. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samningur um stjórn fiskveiða og samstarf um fiskirannsóknir í Norður Íshafi

  Í dag undirritaði Kristján Skarphéðinsson, ráðuneytisstjóri atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, samning um stjórn fiskveiða utan lögsögu ríkja og samstarf um fiskirannsóknir og vöktun fiskistofna...


 • 28. september 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um endurskoðun eignarhalds á bújörðum

  Starfshópur um endurskoðun eignarhalds á bújörðum hefur skilað skýrslu til ráðherra. Í skýrslunni er farið yfir þær takmarkanir sem unnt væri að mæla fyrir um í ákvæðum ábúðar- og jarðalaga og jafnfra...


 • 25. september 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Álagning veiðigjalds færð nær í tíma

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um veiðigjald. Meginmarkmið frumvarpsins er að færa álagningu veiðigjalds nær í tíma þannig að...


 • 24. september 2018 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samfélagslegar áskoranir Íslands: taktu þátt!

  Vísinda- og tækniráð Íslands efnir til opins samráðs við almenning og hagsmunaaðila um skilgreiningu þeirra framtíðaráskorana sem vísindi og rannsóknir ættu markvisst að takast á við. Markmið þess er ...


 • 21. september 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stýrihópur um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra nýsköpunarmála hefur skipað stýrihóp um mótun heildstæðrar nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Stýrihópurinn fundaði í fyrsta sinn í gær. Í stýrihópnum eru fulltrúar ...


 • 18. september 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tíu reglugerðir á sviði landbúnaðarmála felldar brott

  Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að fella úr gildi tíu reglugerðir á sviði landbúnaðarmála. Reglugerðirnar eru frá árunum 1986-2010 og eiga það sammerkt að ver...


 • 17. september 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Greinargerð um þriðja orkupakkann

  Birgir Tjörvi Pétursson lögmaður hefur að beiðni ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra unnið greinargerð um þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Greinargerð Birgis Tjörva um þriðja orkupakkan...


 • 17. september 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla um endurskoðun á regluverki um veiðarfæri, veiðisvæði og verndunarsvæði

    Starfshópur sem hafði það hlutverk að gera faglega heildarendurskoðun á regluverki er varðar notkun veiðarfæra, veiðisvæði og verndunarsvæði á Íslandsmiðum hefur skilað lokaskýrslu ásamt tillög...


 • 17. september 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant leiðir vinnu við nýsköpunarstefnu fyrir Ísland

  Guðmundur Hafsteinsson yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant hefur tekið að sér formennsku í stýrihópi um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Guðmundur hefur starfað hjá Google frá árinu 2014 og ...


 • 12. september 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ársskýrslur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fyrir árið 2017

  Ársskýrslur ráðherra eru nú birtar í fyrsta skipti samkvæmt 62. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál. Í lögunum er kveðið á um að hver ráðherra skuli birta slíka skýrslu þar sem gera skal grein ...


 • 10. september 2018 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Blásið til sóknar í loftslagsmálum

  • Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt af sjö ráðherrum • 34 aðgerðir • Megináhersla á orkuskipti í samgöngum og átak í kolefnisbindingu • 6,8 milljarðar í verkefni í loftslagsmálum á 5 árum Sjö ráð...


 • 31. ágúst 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun á heildsöluverði mjólkurvara

  Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum sem nefndin verðleggur, hækki um 4,86% þann 1. september nk., nema smjör sem hækkar um 15%. Vegin hækkun heildsö...


 • 29. ágúst 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristján Þór leggur áherslu á sjálfbæra nýtingu og vernd hafsvæða á ráðstefnu sjávarútvegsráðherra Norður-Atlantshafsins

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sat 23. ráðstefnu sjávarútvegsáðherra Norður-Atlantshafsins í Þórshöfn í Færeyjum 27.-28. ágúst. Þau ríki sem funda eru Ísland, Færeyjar, ...


 • 28. ágúst 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Vinna hafin við mótun matvælastefnu fyrir Ísland

  Á Íslandi eru um margt kjöraðstæður til að framleiða matvörur af miklum gæðum - þökk sé hreinu vatni, jarðvegi og lofti, ríkulegu lífríki í hafinu, umhverfisvænum orkugjöfum og dýrmætri matarhefð. Mik...


 • 27. ágúst 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samkeppnismat á ferðaþjónustu og byggingariðnaði í samstarfi við OECD

  Á næstu misserum munu íslensk stjórnvöld í samstarfi við Efnahags- og framfarastofnunina OECD framkvæma samkeppnismat á tilteknum sviðum atvinnulífsins, þ.e. ferðaþjónustu og byggingarinaði. Tilgangur...


 • 25. ágúst 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Punktur settur aftan við „Átak til atvinnusköpunar“

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ákveðið að binda enda á átaksverkefni á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins sem nefnist „Átak til atvi...


 • 14. ágúst 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýsing um próf til viðurkenningar bókara

  Með vísan til laga nr. 145/1994 um bókhald, er fyrirhugað að halda próf til viðurkenningar bókara 2018 sem hér segir: Prófhluti I: Reikningshald 11. október 2018 – prófið hefst kl. 13 og stendur...


 • 27. júlí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Endurskoðun sauðfjársamnings flýtt

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í samráði við Bændasamtök Íslands ákveðið að flýta viðræðum um endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og verða skipaðar samninganefndir á vegu...


 • 05. júlí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samstarfsverkefni með MIT um bætt umhverfi nýsköpunardrifinnar frumkvöðlastarfsemi

  Frá árinu 2016 hefur verið í gangi samstarfsverkefni með Massachusetts Institute of Technology (MIT) sem miðar að því að bæta umhverfi nýsköpunardrifinnar frumkvöðlastarfsemi á Íslandi. Formleg útskri...


 • 05. júlí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  32 þúsund tonnum ráðstafað til sérstakra aðgerða í fiskveiðistjórnunarkerfinu

  Samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða er 5,3% af heildarafla í hverri fisktegund dregið af leyfilegum heildarafla til að mæta áföllum, til stuðnings byggðalögum, til línuívilnunar, til strandveiða, til r...


 • 05. júlí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Nýsköpun á réttri leið

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir var í viðtali við Fréttablaðið um nýsköpun í dag þar sem hún segir m.a. að íslensk fyrirtæki séu á réttri leið í nýsköpunargreinum og að ráðuneytið sé að hefja vinnu við...


 • 05. júlí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Lagafrumvarp um myndavélaeftirlit í sjávarútvegi til umsagnar

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um myndavélaeftirlit í sjávarútvegi. Frumvarpsdrögin eru á Samráðsgátt stjórnvalda og er frestur til að sk...


 • 03. júlí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  26 sóttu um starf skrifstofustjóra á skrifstofu landbúnaðar og matvæla

  Alls bárust 26 umsóknir um starf skrifstofustjóra á skrifstofu landbúnaðar og matvæla í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu en skrifstofan er ein þriggja fagskrifstofa sem heyra undir sjávarútvegs- ...


 • 03. júlí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Friðrik Már formaður verðlagsnefndar búvara

  Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað verðlagsnefnd búvara og er Friðrik Már Baldursson, prófessor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík, formaður nefndarin...


 • 02. júlí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samkomulag um loðnukvóta

  Samkomulag hefur tekist milli Íslands, Grænlands og Noregs um nýjan samning um hlutdeild í loðnukvóta á milli landanna en samningaviðræður hafa staðið yfir frá 2016. Nýr samningur var áritaður í síðus...


 • 29. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Hönnunarstefna 2019-2027 – drög lögð fram til umsagnar

  „Hönnunarstefna 2019-2027 - Hönnun í öllum geirum“ hefur verið lögð fram til umsagnar á samráðsgátt stjórnvalda og er öllum frjálst að senda inn athugasemdir til 31. ágúst. Hönnunarstefna á ...


 • 27. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Breyting á reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald

  Ekki er lengur gerð krafa um að allir gististaðir utan heimagistingar skuli vera starfræktir í atvinnuhúsnæði en krafan þótti of takmarkandi út frá ráðstöfunarrétti fasteigna í eigu einstaklinga og lö...


 • 27. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Endurnýjaður kynningarvefur stjórnvalda um sjávarútveg

  Ábyrg og sjálfbær nýting auðlinda hafsins er hornsteinn stefnu íslenskra stjórnvalda í sjávarútvegsmálum. Vefurinn fisheries.is er upplýsingavefur stjórnvalda á ensku um íslenskan sjávarútveg og ...


 • 27. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samningur undirritaður um eflingu heimagistingarvaktar

  Eftirlit með heimagistingu verður mun virkara og sýnilegra með styrkingu á heimagistingarvakt Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu en Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur ráðherra ferðamála og Þórólfur ...


 • 27. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið júlí - desember 2018

  Föstudaginn 22. júní síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2018. Fjögur tilboð bárust um innflutning á blómstrandi pottaplöntum á vörulið (0602.9091) samta...


 • 26. júní 2018 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Velferðarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Forgangsmarkmið Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna samþykkt

  Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að forgangsraða 65 af 169 undirmarkmiðum Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna við innleiðingu þeirra á Íslandi. Þá samþykkti ríkisstjórnin einnig að opnuð verði samráðsgát...


 • 21. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Reglugerð um veiðar á sæbjúgum til umsagnar: Opnað fyrir möguleika á tilraunaveiðiðleyfum á nýjum svæðum

  Meginbreytingin samkvæmt drögum að nýrri reglugerð um sæbjúgnaveiðar er að opnað verður fyrir möguleika á að veita tilraunaveiðileyfi á nýjum svæðum. Drög að reglugerð um sæbjúgnaveiðar - fyrirhu...


 • 19. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherra fylgir ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár og fylgir hún alfarið ráðgjöf Hafr...


 • 14. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Innflutningur á upprunatengdum ostum

  Með vísan til umræðu um innleiðingu á auknum tollkvótum vegna innflutnings á upprunatengdum ostum vegna tollasamnings Íslands við Evrópusambandið vill atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið koma eftirfa...


 • 14. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skipað í starfshóp um úthlutun tollkvóta

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað fimm manna starfshóp um endurskoðun á regluverki um úthlutun tollkvóta. Tilefnið er tollasamningar Íslands og Evrópusambandsi...


 • 12. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí 2018 til 30. júní 2019

  Þriðjudaginn 5. júní 2018 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum fyrir tímabilið 1. júlí ...


 • 12. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Heimagistingarvakt efld

  Á síðasta ríkisstjórnarfundi var samþykkt tillaga Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ráðherra ferðamála um að fjármagni verði veitt í átaksverkefni til að efla eftirlit með heimagistingu og þann...


 • 11. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á EFTA tollkvóta 2018-2019

  Þriðjudaginn 5. júní 2018 rann út umsóknarfrestur um EFTA tollkvótum á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss, vegna innflutnings á nautakjöti úr vörulið ex0210.xxxx og ostum 0406.xxxx fyrir tímabilið 1...


 • 06. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðstefna í Berlín um íslenskar orkulausnir

  Íslenskar orkulausnir voru til umfjöllunar á ráðstefnunni „Empowered – Icelandic energy solutions for Europe“ sem haldin var í sendiráði Íslands í Berlín 30 maí. Í upphafi ráðstefnunnar fór Þórdís Kol...


 • 29. maí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samtök launþega nýta ekki rétt sinn til tilnefninga í verðlagsnefnd búvara

  Samtök launþega hafa ákveðið að nýta ekki rétt sinn til tilnefningar tveggja fulltrúa í verðlagsnefnd búvara og þar af leiðandi hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra falið félags- og jafnréttismá...


 • 29. maí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Harðfisksúpa valin þjóðlegasti rétturinn!

  Í gærkvöldi afhenti Eliza Reid, forsetafrú og verndari kokkalandsliðsins verðlaun í samkeppninni „Þjóðlegir réttir á okkar veg“ sem Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn stóðu fyrir. Harðfisk...


 • 25. maí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Úthlutun aflaheimilda Íslands fyrir árið 2018 úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks.

  Ísland hefur verið aðili að Atlantshafs túnfiskveiðiráðinu (ICCAT) frá árinu 2002. Á árinu 2018 er íslenskum skipum heimilt að veiða samtals 84 tonn af bláuggatúnfiski miðað við afla upp úr sjó. Af þ...


 • 23. maí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps yfir starfsemi Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins

  Síðast liðið haust skipaði ráðherra ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunar starfshóp sem fara átti yfir starfsemi Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins og koma með tillögur um framtíð sjóðsins. Í skýrslu starfshóp...


 • 17. maí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Einfaldari upplýsingagjöf fyrirtækja á Norðurlöndum

  Nordic Smart Government 3.0 verkefnið miðar að því að Norðurlöndin verði gagnsætt og stafrænt svæði þar sem lítil og meðalstór fyrirtæki geta miðlað efnahagsupplýsingum á öruggan hátt í rauntíma. Verk...


 • 11. maí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Úttekt á þjóðhagslegum áhrifum hvalveiða

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, tók í dag við undirskriftum 50.424 einstaklinga sem krefjast þess að Faxaflói verði lýstur griðarsvæði hvala. Fulltrúar frá IFAW (Internat...


 • 09. maí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss.

  Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar nr. 457/2018 er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á kjöti úr dýrum af nautgripakyni...


 • 09. maí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum frá Evrópusambandinu á landbúnaðarafurðum alifuglakjöti lífrænt/lausagöngu, fyrir tímabilið 1. maí – 31. desember 2018

  Miðvikudaginn 2. maí 2018 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu á kjöti af alifuglum, fryst – lífrænt ræktað/lausagöngu samkvæmt reglugerð nr....


 • 09. maí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Reglugerð um veiðar á kröbbum

  Til stendur að gera breytingar á fyrirkomulagi krabbaveiða með það að markmiði að gefa áhugasömum útgerðum kost á krabbaveiðum án takmarkana. Óskað er eftir athugasemdum við meðfylgjandi drög fyrir 25...


 • 09. maí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Frumvarp um tollfrjálsa móðurmjólk og innflutning osta

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt fram frumvarp til breytinga á tollalögum. Annars vegar er í frumvarpinu kveðið á um að tollar á innflutta móðurmjólk verði fel...


 • 07. maí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Þverpólítískur starfshópur skipaður um orkustefnu fyrir Ísland

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur skipað starfshóp með aðkomu allra þingflokka til að vinna orkustefnu fyrir Ísland. Þess er vænst að tillaga hóps...


 • 04. maí 2018 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kvikmyndin Kona fer í stríð fær styrk

  Ríkisstjórnin samþykkti í dag að veita kvikmyndinni Kona fer í stríð styrk af ráðstöfunarfé sínu til að standa straum af kynningarkostnaði vegna þátttöku á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Kvikmyndin var...


 • 03. maí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um aukaúthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrri hluta árs 2018

  Föstudaginn 27. apríl 2018 rann út tilboðsfrestur í aukaúthlutun tollkvóta á blómum vegna fyrri hluta ársins 2018, sbr. reglugerð nr. 1010/2017.   Tvær umsóknir bárust um innflutning á blómstrand...


 • 02. maí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um tollasamning og mótvægisaðgerðir stjórnvalda

  Með vísan til umræðu í fjölmiðlum um mótvægisaðgerðir vegna tollasamnings Íslands við Evrópusambandið vill atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri. Í apríl 2016 skipaði þáver...


 • 02. maí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Vinna hafin við mótun nýsköpunarstefnu

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, lagði á síðasta ríkisstjórnarfundi fram tillögu að gerð heildstæðrar nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Kveðið er á um mótun...


 • 02. maí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstaða úthlutunar á tollkvótum frá Evrópusambandinu á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. maí – 31. desember 2018

  Föstudaginn 20. apríl 2018 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 318/2018 fyrir tímabilið 1. maí – 31. desember 2018. S...


 • 17. apríl 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Minnisblað um þriðja orkupakka ESB

  Þriðjudaginn 10. apríl sl. átti ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ásamt embættismönnum í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu fund um þriðja orkupakka Evrópusambandsins með Ólafi Jóhannesi E...


 • 17. apríl 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Úthlutun verkefnastyrkja atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins

  Til úthlutunar á árinu 2018 eru alls 23 m.kr. Fjárhæðin skiptist jafnt á milli ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sem úthlutaði að fullu sínum hluta, og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ...


 • 13. apríl 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Orkuskipti í íslenskum höfnum

  Mótun markvissrar aðgerðaáætlunar um orkuskipti í íslenskum höfnum með uppbyggingu rafinnviða fyrir skip og annarrar haftengdrar starfsemi eru kjarninn í samningi sem Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, fe...


 • 09. apríl 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Íbúafundur í Bolungarvík um fiskeldi

  Þriðjudaginn 17. apríl kl. 19:30 fer fram opinn íbúafundur um fiskeldi í félagsheimilinu í Bolungarvík. Á fundinum munu Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, og Ragnar Jóhannsson, svi...


 • 06. apríl 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Þolmörk ferðamennsku – ráðherra leggur fram skýrslu á Alþingi

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur lagt fram á Alþingi skýrslu um þolmörk ferðamennsku. Skýrsla um þolmörk ferðamennsku Ferðaþjónusta hefur á fáum ár...


 • 22. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Verk Söru Riel varð hlutskarpast í listaverkasamkeppninni „Arftaki sjómannsins"

  "Glitur hafsins" verk Söru Riel bar sigur úr býtum í samkeppni um nýtt útilistaverk á austurgafl Sjávarútvegshússins sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið efndi til í samstarfi við Samband Íslenskr...


 • 22. mars 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stórsókn í uppbyggingu innviða á ferðamannastöðum með áherslu á friðlýst svæði og fjölgun áfangastaða

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilkynntu í dag um úthlutun á ríflega 2,8 milljörðum kró...


 • 21. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherra undirritar reglugerð um sjóstangaveiðimót

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað nýja reglugerð um skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum en slík mót eru haldin víða um land á hverju sumri á veg...


 • 19. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Drög að lagafrumvarpi á sviði ferðamála

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum á samráðsgátt stjórnvalda um drög að lagafrumvarpi á sviði ferðamála, frumvarpi til breytinga á lögum nr. 85/2007, um veitingastaði, gististað...


 • 16. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Orkusjóður auglýsir sérstaka styrki 2018

  Ráðgjafarnefnd Orkusjóðs ákvað að styrkveitingar Orkusjóðs 2018 yrðu samkvæmt b) lið 7.gr. reglugerðar nr. 185/2016 um Orkusjóð þ.e. „styrkir til verkefna sem leiði til lægri kostnaðar við óniðurgreid...


 • 13. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Reglugerð um hrognkelsaveiðar

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag gefið út reglugerð um hrognkelsaveiðar árið 2018. Reglugerðin er með sama sniði og á síðasta ári. Landinu er skipt í sjö veiðisvæði og eru veiðitímabil...


 • 09. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Tvö lagafrumvörp á sviði ferðamála

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að tveimur lagafrumvörpum á sviði ferðamála. Drögin hafa verið birt á samráðsgátt stjórnvalda við almenning og er unnt að senda u...


 • 07. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla Deloitte um íslenskan sjávarútveg

  Haustið 2017 fól atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið endurskoðunarskrifstofunni Deloitte að taka saman yfirlit um rekstur sjávarútvegsfélaga á árinu 2016, áætlaða þróun rekstrar þeirra á árinu 2017 o...


 • 05. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ræða landbúnaðarráðherra á Búnaðarþingi 2018

  Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hélt ræðu við upphaf Búnaðarþings sem haldið er í dag og á morgun á Hótel Sögu. Ræða Kristjáns Þórs: Ágætu Búnaðarþingsfulltrúar og ágætu ge...


 • 02. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um starfsumhverfi gagnavera

  Ef Ísland á að koma til greina sem eftirsóknarverð staðsetning fyrir alþjóðlegan gagnaveraiðnað er lykilatriði að samkeppnishæfni gagnatenginga við útlönd verði aukin. Núverandi gagnaflutningskerfi Fa...


 • 01. mars 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Heimsókn sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til Póllands

  Í gær fundaði Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra með Marek Gróbarczyk sjávarútvegsráðherra Póllands. Fundurinn fór fram í Varsjá. Á fundinum ræddu ráðherrarnir samstarf ríkja...


 • 23. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samið um þorskafla Íslands í Smugunni

  Haldinn var samningafundur í fiskveiðinefnd Íslands og Rússlands daganna 19.-20. febrúar. Umræðuefnið var að venju framkvæmd svokallaðs Smugusamnings frá 1999 milli Íslands, Noregs og Rússlands um þor...


 • 22. febrúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherrar funda með Dr. Robert Costanza

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, funduðu í dag með dr. Robert Costanza, þekktum umhverf...


 • 20. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Reglugerð um velferð lagardýra, varnir gegn sjúkdómum og heilbrigðiseftirlit með eldisstöðvum

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur sett fram til umsagnar á SAMRÁÐSGÁTT drög að reglugerð um velferð lagardýra og er tilgangur hennar er að tryggja góðan aðbúnað, umhirðu, heilbrigði og v...


 • 16. febrúar 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Vel sóttur kynningarfundur um landsáætlun um innviði

  Góðar umræður skópust á opnum kynningarfundi um um landsáætlun um innviði sem haldinn var í gær. Á fundinum var landsáætlunin kynnt, en um er að ræða stefnumarkandi áætlun til tólf ára sem setur fram ...


 • 09. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Drög að landsáætlun um innviði til umsagnar á SAMRÁÐSGÁTT – opinn kynningarfundur 15. febrúar

  Drög að landsáætlun um það hvernig byggja eigi byggja upp helstu innviði til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum hefur verið sett fram til umsagnar á SAMRÁÐSGÁTT Stjórnarráðsins. Þessi s...


 • 08. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skipað í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. Við afgreiðslu búvörusamninganna árið 2016 var lagt upp með að skipaður yrði sjö manna samráðshópur en í t...


 • 07. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristján Þór heimsótti Hafrannsóknastofnun

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, heimsótti í gær höfuðstöðvar Hafrannsóknastofnunar, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna og fékk kynningu á starfsemi stofnunarinn...


 • 06. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Þórdís Kolbrún á ferðamálaráðstefnu á Grænlandi

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamálaráðherra kynnti áherslur Íslands í ferðamálum á þemaráðstefnu Vestnorræna ráðsins sem haldin var í Ilulissat á Grænlandi í síðustu viku. Sagði Þórdís Kolbrún vöx...


 • 05. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristján Þór heimsótti Fiskistofu

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, heimsótti í morgun höfuðstöðvar Fiskistofu í Borgum á Akureyri og fékk kynningu á starfsemi stofnunarinnar. Ráðherra ræddi við starf...


 • 02. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Styrkir til áhugahópa og faglegs starfs á verkefnasviðum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti veitir styrki til félagasamtaka og áhugahópa vegna verkefna sem eru á verkefnasviði ráðuneytisins. Ekki eru veittir styrkir til ríkisstofnana eða sveitarfélaga. Sty...


 • 01. febrúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kolmunnakvóti Íslands 293 þúsund tonn

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag gefið út reglugerð um togveiðar íslenskra skipa á kolmunna árið 2018. Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráðlagði síðastliðið haust að hámarksveiði á kolm...


 • 30. janúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Drög að lagafrumvarpi um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi. Unnt er að senda umsagnir um drögin til og með 9. febrú...


 • 29. janúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ísland og Færeyjar semja um fiskveiðimál

  Íslensk og færeysk stjórnvöld hafa náð samningum um fiskveiðiheimildir Færeyinga innan íslenskrar lögsögu fyrir þetta ár og um gagnkvæman aðgang að veiðum í lögsögu beggja fyrir norsk-íslenska síld o...


 • 19. janúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Gunnar Atli Gunnarsson ráðinn aðstoðarmaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ráðið Gunnar Atla Gunnarsson sem aðstoðarmann sinn. Hann hefur störf í ráðuneytinu í dag. Kristján Þór mun þar með hafa tvo aðstoðar...


 • 18. janúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Arftaki sjómannsins – frestur til að skila inn tillögum um listaverk á Sjávarútvegshúsið framlengdur til 1. febrúar

  Frestur til að senda inn tillögu í samkeppni um nýtt útilistaverk á austurgafl Sjávarútvegshússins Skúlagötu 4 hefur verið framlengdur til kl. 16:00 fimmtudaginn 1. febrúar. Verkið skal hafa skírskot...


 • 17. janúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fjögur nýsköpunarfyrirtæki hljóta viðurkenningar fyrir samstarf

  Í dag afhenti Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra viðurkenningar til fjögurra fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans sem skarað hafa framúr við að efla samstarf við önnur fyrirtæki. Fyrirt...


 • 12. janúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fyrsta beina flugið milli Cardiff og Akureyrar

  Fyrst beina flugið frá Bretlandi til Ak­ur­eyr­ar á veg­um ferðaskrif­stof­unn­ar Super Break var í dag. Við upphaf ferðarinnar í Cardiff fylgdi Akureyringurinn og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunn...


 • 10. janúar 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Hildur Sverrisdóttir ráðin aðstoðarmaður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ráðið Hildi Sverrisdóttur sem aðstoðarmann sinn. Hún hefur störf undir lok þessa mánaðar. Þórdís Kolbrún mun þar ...


 • 30. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fiskveiðisamningur Íslands og Færeyja

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að fella úr gildi allar heimildir færeyskra fiskiskipa til að stunda veiðar innan íslenskrar lögsögu á árinu 2018. Í því fellst að þær reglugerðir se...


 • 30. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Aðgerðir stjórnvalda vegna erfiðleika í sauðfjárrækt

  Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er sérstaklega fjallað um að bregðast beri við vanda sauðfjárbænda til skemmri og lengri tíma. Alþingi hefur samþykkt tillögur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherr...


 • 27. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fækkað í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að endurskipa samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. Upphaflega var lagt upp með að skipaður yrði sjö manna samráðshópur en í tíð tveggja síðustu...


 • 21. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar til júní 2017

  Þriðjudaginn 13. desember 2016 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum fyrir tímabilið 1. ...


 • 18. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Framlög til Markaðsstofa landshluta hækka

  Alls munu Markaðsstofur landshluta í ferðamálum fá 91 m.kr. í sinn hlut á næsta ári, eða um 270 m.kr. til næstu þriggja ára. Rétt er að vekja athygli á þessu þar sem að í Fréttablaðinu í dag er fullyr...


 • 15. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2018

  Þrjú tilboð bárust um innflutning á smurostum frá Noregi, (0406.3000) samtals 13.000 kg., á meðalverðinu 24 kr./kg.  Hæsta boð var 100 kr. en lægsta boð var 0. Tilboðum var tekið frá þremur fyrir...


 • 15. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skarphéðinn Berg Steinarsson skipaður ferðamálastjóri

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, hefur skipað Skarphéðinn Berg Steinarsson í embætti ferðamálastjóra til fimm ára frá 1. janúar n.k. Skarphéðinn Berg...


 • 12. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Vottorð um rekjanleika nauðsynleg í útflutningi á þorski til Bandaríkjanna frá áramótum

  Nýjar reglur bandarískra yfirvalda um rekjanleika sjávarafurða taka gildi um næstu áramót og verður þá gerð krafa um rekjanleikavottorð vegna tiltekinna sjávarafurða, m.a. þorsks. Þær fisktegundir sem...


 • 08. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Reglugerðir um framkvæmd búvörusamninga

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið birtir hér til umsagnar fjórar reglugerðir er varða framkvæmd búvörusamninga. Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað Reglugerð um stuðning við garðy...


 • 08. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samkomulag vegna síldveiða 2018

  Í gær lauk í Kaupmannahöfn fundi strandríkja um Norsk-Íslenska síld. Ekki náðist samkomulag um skiptingu heildarafla milli ríkja en aðilar komu sér saman um að miða sínar aflaheimildir við 435 þúsund...


 • 04. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Frumvarp til breytinga á lögum um einkaleyfi

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um frumvarp til breytinga á lögum nr. 17/1991 um einkaleyfi. Hægt er að senda inn umsagnir um frumvarpið til og með 19. desember nk. á netfan...


 • 01. desember 2017 Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Nýr samningur um stjórnun fiskveiða og vísindasamstarf í Norður-Íshafi

  Samkomulag hefur náðst á milli Bandaríkjanna, Danmerkur f.h. Færeyja og Grænlands, Íslands, Japan, Kanada, Kína, Noregs, Rússlands, Suður-Kóreu og Evrópusambandsins um drög að samningi sem kemur í veg...


 • 01. desember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

  Kristján Þór Júlíusson tók í gær við embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og afhenti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fráfarandi ráðherra, honum lyklavöldin nú í morgun. Kristján Þór er annar ...


 • 29. nóvember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Friðunarsvæði hvala í Faxaflóa stækkað

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur með reglugerðarbreytingu (1035/2017) stækkað friðunarsvæði hvala í Faxaflóa og eru nú hvalveiðar bannaðar innan þess svæðis sem nær frá Skógarnesi að Garðska...


 • 22. nóvember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Umtalsverð aukning við úthlutun almenns og sértæks byggðakvóta

  Samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða er 5,3% af heildarafla í hverri fisktegund dregið af leyfilegum heildarafla og varið til ýmissa tímabundinna ráðstafana til þess að auka byggðafestu. Þorgerður Katrí...


 • 17. nóvember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ársfundur Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) 2016

  Ársfundur Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins, sá 36. í röðinni, var haldinn í London 13.–17. nóvember. Ráðið fer með stjórn fiskveiða utan lögsagna einstakra ríkja á Norðaustur-Atlantshafi. Aðil...


 • 17. nóvember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Arftaki sjómannsins - samkeppni um listaverk á gafl sjávarútvegshússins

  Það eru margir sem sjá á eftir veggmyndinni af sjómanninum sem nýverið prýddi gafl sjávarútvegshússins. Frá því að mála þurfti yfir myndina af sjómanninum hefur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið í ...


 • 14. nóvember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Dómur EFTA-dómstólsins um innflutningseftirlit með hrárri og unninni kjötvöru, eggjum og mjólk

  Með dómi sem kveðinn var upp í dag, komst EFTA-dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að íslenskar reglur er varða innflutning á hrárri og unninni kjötvöru, eggjum og mjólk samrýmist ekki ákvæðum EES-samnin...


 • 07. nóvember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ný heimasíða og myndband um Matarauð Íslands

  Af hverju fóru Íslendingar að nota mjólkursúr til að geyma matinn sinn? Hver eru matarsérkenni Vesturlands? Var kræklingasúpa margreynt ráð við svefnleysi fyrr á öldum? Hver er sérstaða íslensks hráef...


 • 06. nóvember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  23 sækja um starf ferðamálastjóra

  Alls bárust 23 umsóknir um starf ferðamálastjóra en umsóknarfrestur rann út 31. október sl. Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipar í embætti ferðamálastjóra að fengnu áliti hæfnisnefndar se...


 • 03. nóvember 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tilkynningaskyldur plöntusjúkdómur í tómatarækt

  Matvælastofnun hefur verið upplýst um tilkynningaskyldan plöntusjúkdóm sem greinst hefur í tómatarækt hérlendis. Sjúkdómurinn nefnist Potato spindle tuber viroid, spóluhnýðissýking, og er um veirung a...


 • 27. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stafræna Fab Lab smiðjan á Akranesi stórefld

  Fab Lab smiðjan á Akranesi hefur nú verið flutt í nýtt húsnæði og tækjabúnaður endurnýjaður að hluta. Samningur um stuðning ríkisins við Fab Lab smiðjuna var undirritaður í gær af Þórdísi Kolbrúnu R. ...


 • 26. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Nýtt áhættumat verður unnið um innflutning hunda og katta

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun láta semja nýtt áhættumat fyrir íslensk stjórnvöld vegna innflutnings hunda og katta. Sérstaklega verða möguleikar á breytingum vegna leiðsöguhunda skoðaðir. ...


 • 25. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samið um Vínlandssetur í Dalabyggð

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið undirrituðu í dag viðaukasamning við samning um sóknaráætlun Vesturlands við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi. Markmiði...


 • 20. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Allar upplýsingar um ferðaþjónustuna á einni vefsíðu

  Mælaborð ferðaþjónustunnar er ný vefsíða þar sem tölulegar upplýsingar um atvinnugreinina eru birtar með myndrænum hætti. Þetta er í fyrsta skipti sem þessar upplýsingar eru aðgengilegar á einum og s...


 • 18. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um endurskoðun löggjafar um dýrasjúkdóma og dýralækna

  Þann 23. maí 2016 var skipaður starfshópur um endurskoðun löggjafar um dýrasjúkdóma og dýralækna, með það að markmiði að búa til ein heildarlög um heilbrigði dýra, sem hefði þann tilgang að bæta almen...


 • 13. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Áfangaskýrsla um rekstrarstöðu fyrirtækja í sjávarútvegi

  Sjávarútvegsráðherra og formaður Atvinnuveganefndar ákváðu í sumarbyrjun að gerð skyldi úttekt á rekstrarstöðu fyrirtækja í sjávarútvegi. Þar skyldi m.a. horft sérstaklega til þess hvaða áhrif styrkin...


 • 10. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Markviss vinna við stefnumótun og lagasetningu um skipan ferðamála

  Ríkisendurskoðun hefur birt á vef sínum skýrslu til Alþingis um stjórnsýslu ferðamála. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru þær að endurskoða þurfi lög og marka stefnu um skipan ferðamála, endurskoða þ...


 • 06. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Þorgerður Katrín ræddi verndun hafsins á „Our Ocean“ ráðstefnunni

  Ákall og brýning um að þjóðir heims verði að vernda hafið fyrir mengun og ofveiði og alvarleg áhrif loftslagsbreytinga á eyríki sem m.a. koma fram í súrnun hafsins var kjarninn í ræðu Þorgerðar Katrín...


 • 05. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Hæfnissetur ferðaþjónustunnar stóreflt

  Ráðherra ferðamála, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, undirritaði í dag þjónustusamning við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) um að hýsa verkefnið Hæfnisetur ferðaþjónustunnar. Atvinnuvega- og nýsköpuna...


 • 03. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristrún Frostadóttir er nýr formaður verðlagsnefndar búvara

  Gengið hefur verið frá skipun verðlagsnefndar búvara og er Kristrún M Frostadóttir hagfræðingur formaður nefndarinnar. Verðlagsnefndin er skipuð 7 einstaklingum og skulu tveir fulltrúar vera tilnefnd...


 • 03. október 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Þórdís Kolbrún á ráðherrafundi OECD um ferðaþjónustu

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, situr ráðherrafund OECD um stefnumótun sem miðar að sjálfbærri ferðaþjónustu sem haldinn er í París dagana 2.-3. október. Á f...


 • 29. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Orkusjóður auglýsir fjárfestingastyrki til eflingar innlendrar eldsneytisframleiðslu.

  Hlutverk Orkusjóðs er að stuðla að hagkvæmri nýtingu orkulinda landsins með styrkjum eða lánum, einkum til aðgerða er miða að því að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis. Styrkirnir eru einungis ætlaði...


 • 29. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Reglugerð um framleiðslu og útflutning á fiskiolíu

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að nýrri reglugerð sem fjallar um framleiðslu og útflutning á fiskiolíu til ríkja utan hins Evrópska efnahagssvæðis. Megintilgangur r...


 • 27. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ferðamálaráð leggur til 20 aðgerðir til eflingar ferðaþjónustu. Ráðherra hefur þegar ákveðið að efla markaðsstofur landshlutanna

  Ferðamálaráð leggur til 20 aðgerðir í svari við erindi ferðamálaráðherra frá því í sumar, þar sem ráðherra óskaði eftir tillögum um viðbrögð við þremur áskorunum í íslenskri ferðaþjónustu. Áskoranirn...


 • 27. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kraftmikill fundur um áhættumat HAFRÓ

  Hann var bæði fjölsóttur og kraftmikill fundurinn um ÁHÆTTUMAT HAFRÓ vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi sem haldinn var í ráðuneytinu í morgun. Sigurður Guðjónsson forstjóri Hafrannsóknastof...


 • 22. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Morgunfundur um áhættumat HAFRÓ – miðvikudaginn 27. sept. kl. 9:00-10:15

  Fiskeldismál hafa verið í brennidepli umræðunnar og miðvikudaginn 27. september mun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið halda opinn morgunfund um Áhættumat HAFRÓ vegna mögulegrar erfðablöndunar frá l...


 • 22. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýst eftir umsóknum um styrki frá Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

  Mánudaginn 25. september verður opnað fyrir umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2018. Umsóknarfrestur er til 25. október næstkomandi. Vakin er sérstök athygli á að í kjölf...


 • 14. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  World Seafood ráðstefnan og ráðherrafundur

  Dagana 11.-13. september fór fjölmenn alþjóðleg ráðstefna fram í Hörpu, World Seafood Congress. Ráðstefnan er haldin á tveggja ára fresti og fer næst fram í Penang-fylki í Malasíu. Aðalábyrgð á skipu...


 • 12. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Aukin framlög til eflingar hafrannsókna

  Aukin framlög til eflingar hafrannsókna eru markverðasta breyting á áherslum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vegna fjárlagafrumvarps árið 2018. Sjávarútvegur og fiskeldi Áætluð heildarútgjöld til...


 • 12. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Aukin framlög til eflingar ferðaþjónustu

  Aukin framlög til eflingar ferðaþjónustu eru helstu áherslubreytingar sem liggja til grundvallar fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2018 af hálfu ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar. Alls er gert ráð ...


 • 12. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Aukið samstarf Norðurlandanna í samkeppnismálum

  Forstjórar samkeppniseftirlitanna á Norðurlöndum undirrituðu í dag, fyrir hönd ríkisstjórna landanna, samning um samvinnu eftirlitanna í samkeppnismálum. Samningurinn kveður á um að Norðurlöndin munu ...


 • 04. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Athugasemd frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti vegna umfjöllunar um lögmæti ívilnanasamnings

  Í umfjöllun fjölmiðla um málefni kísilvers United Silicon hefur komið fram misskilningur þess efnis að ívilnanasamningur fyrirtækisins við ríkið hafi verið úrskurðaður ólöglegur af Eftirlitsstofnun EF...


 • 04. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tillögur stjórnvalda vegna erfiðleika í sauðfjárrækt

  Í ljósi erfiðrar stöðu sauðfjárræktar á Íslandi leitaði forysta bænda til ráðherra í lok mars 2017 til að ræða mögulegar lausnir á vanda greinarinnar. Í upphafi óskuðu bændur m.a. eftir 200 m.kr. viðb...


 • 01. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Starfshópur skipaður um starfsumhverfi gagnavera

  Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipaði í dag, í samráði við samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, starfshóp til að greina og meta starfsumhverfi gagnavera. Nánar tiltekið er hlutverk starf...


 • 01. september 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ný skrifstofa alþjóðamála

  Stefán Ásmundsson er skrifstofustjóri nýrrar skrifstofu alþjóðamála sem heyrir undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Stefán Ásmundsson hóf störf í sjávarútvegsráðuneytinu árið 1998 og gegndi emb...


 • 31. ágúst 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Drög til umsagnar að tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku.

  Á heimasíðu ráðuneytisins hafa verið lögð fram til kynningar og umsagnar drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku. Eru drögin í samræmi við ákvæð...


 • 29. ágúst 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Mat Alþjóða dýraheilbrigðisstofnunarinnar á dýralæknaþjónustu á Íslandi

  Staða dýralæknaþjónustu á Íslandi er um flest góð að mati Alþjóða dýraheilbrigðisstofnunarinnar OIE en stofnunin framkvæmdi mat á fyrirkomulagi og virkni þjónustunnar haustið 2015 að beiðni íslenskra...


 • 25. ágúst 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla um varnarlínur vegna sauðfjársjúkdóma

  Ekki eru lagðar til grundvallarbreytingar á varnarlínum vegna sauðfjársjúkdóma í skýrslu starfshóps sem falið var að kanna þessi mál. Starfshópurinn mælir með því að varnarlínur í Suðvestur-, Norðvest...


 • 23. ágúst 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Sátt um ábyrgt fiskeldi þar sem sjálfbær þróun og vernd lífríkis er höfð að leiðarljósi

  Forsenda fyrir því að sátt náist um framtíðaruppbyggingu öflugs og ábyrgs fiskeldis á Íslandi er að sjálfbær þróun og vernd lífríkis séu höfð að leiðarljósi. Þetta er kjarninn í samkomulagi Landssamba...


 • 09. ágúst 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  NATA auglýsir styrki til ferðaþjónustuverkefna á Íslandi, Færeyjum og Grænlandi

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála. Styrkirnir eru af tvennum toga; annars vegar til þróunar í ferðaþjónustu og hins...


 • 04. ágúst 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auknar aflaheimildir til strandveiða

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur í dag ákveðið að auka við aflaheimildir til strandveiða um 560 tonn og verða strandveiðiheimildir því 9.760 tonn á þessari ver...


 • 02. ágúst 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Þorgerður Katrín og Michael Gove sammála um mikilvægi frjálsra milliríkjaviðskipta

  Þogerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hitti í morgun Michael Gove, umhverfisráðherra í bresku ríkisstjórninni, en undir ráðuneyti hans heyra sjávarútvegs- og landbúnarm...


 • 12. júlí 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kynning á frumvörpum um lög um Matvælastofnun, matvæli og um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr.

  Á vegum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa verið samin drög að tveim frumvörpum, annars vegar til laga um Matvælastofnun og hins vegar til breytingar á lögum nr. 93/1995, um matvæli og lögum n...


 • 10. júlí 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fundir nefndar um byggðakvóta kynntir á landsbyggðinni

  Nefnd um endurskoðun byggðakvótakerfisins hefur skilað tillögum sínum til ráðherra og mun kynna þær á samráðsfundum víða um land í þessari og næstu viku. Fundadagskráin er þessi: Félagsheimilinu...


 • 04. júlí 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Aflaregla fyrir íslenska sumargotssíld

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur staðfest aflareglu fyrir íslenska sumargotssíld til næstu fimm ára. Reglan byggir á því að veiða 15% af viðmiðunarstofni (lífmassi 4+ ára í byrjun stofnmats...


 • 03. júlí 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fjárfesting í nærandi nýsköpun

  Þann 3. júlí verður viðburðurinn Fjárfesting í nærandi nýsköpun sem er stefnumót fjárfesta og matarfrumkvöðla undir handleiðslu Woody Tasch. Rætt verður um fjárfestingar í matvælaframleiðslu í héraði ...


 • 03. júlí 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Aflaregla fyrir keilu og löngu

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur staðfest eftirfarandi aflareglur fyrir keilu og löngu til næst fimm ára: Aflaregla keilu gerir ráð fyrir að aflamark ákvarðist sem 13% af stofni keilu 40 cm ...


 • 30. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Norrænn ráðherrafundur í Álasundi 27. - 29. júní 2017

  Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sótti fund norrænna sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í Álasundi í vikunni. Meðal þess sem ráðherrarnir ræddu á fundinum voru loftlagsmál, samnorræn lífhagkerfisstefn...


 • 29. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Úthlutun aflaheimilda Íslands fyrir árið 2017 úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks.

  Ísland hefur verið aðili að Atlantshafs túnfiskveiðiráðinu (ICCAT) frá árinu 2002. Á árinu 2017 er íslenskum skipum heimilt að veiða samtals 52,48 tonn af bláuggatúnfiski miðað við afla upp úr sjó. A...


 • 29. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Úthlutun aflaheimilda Íslands fyrir árið 2017 úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks

  Ísland hefur verið aðili að Atlantshafs túnfiskveiðiráðinu (ICCAT) frá árinu 2002. Á árinu 2017 er íslenskum skipum heimilt að veiða samtals 52,48 tonn af bláuggatúnfiski miðað við afla upp úr sjó. Af...


 • 28. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí 2017 til 30. júní 2018

  Föstudaginn 23. júní 2017 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-,  kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum fyrir tímabilið 1....


 • 27. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ný skýrsla OECD: Kröftugur vöxtur í íslensku efnahagslífi

  Góðar horfur eru í íslensku efnahagslífi og hagvöxtur mestur á Íslandi af löndum OECD. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ísland, sem birt...


 • 23. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherra ákvarðar heildarafla fyrir næsta fiskveiðiár

    Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár, 2017/2018. Ákvörðu...


 • 22. júní 2017 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Lykillinn að sjálfbærri þróun ferðamannastaða: Málstofa í Hörpu

  Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, kynnir 27. júní nýja skýrslu um íslensk efnahagsmál. Slík skýrsla er gefin út á tveggja ára fresti. Í skýrslunni er að þessu sinni sérstök umfjöllun um stöðu ferð...


 • 20. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á EFTA tollkvóta 2017-2018

  Fimmtudaginn 15. júní 2017 rann út umsóknarfrestur um EFTA tollkvótum á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss, vegna innflutnings á nautakjöti úr vörulið ex0210.xxxx og ostum 0406.xxxx fyrir tímabilið ...


 • 16. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ferðamálaráði falið að gera tillögur um viðbrögð við þremur áskorunum í ferðaþjónustu

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála hefur í dag óskað eftir því við ferðamálaráð að ráðið geri tillögur um aðgerðir af hálfu stjórnvalda til að bregðast við þremur áskorunum sem ætla má a...


 • 15. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Eignarnám vegna Kröflulínu 4 staðfest

  Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að eignarnám af hálfu Landsnets vegna Kröflulínu 4 hafi verið heimilt.  Um er að ræða hluta af óskiptu landi Reykjahlíðar í Skútus...


 • 14. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Salernum fyrir ferðamenn komið upp á 15 stöðum hringinn í kringum landið

  Stjórnstöð ferðamála skilgreindi snemma á þessu ári brýn forgangsverkefni á árinu 2017. Eitt af þessum forgangsmálum var að bæta aðgengi ferðamanna að salernum á landsbyggðinni, einkum á þeim stöðum í...


 • 09. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Rödd Íslands sterk á hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York

  Þessa vikuna fer fram ráðstefna Sameinuðu þjóðanna, sem fjallar um heimsmarkmið samtakanna sem samþykkt voru árið 2015 og snúa að málefnum hafsins. Ráðstefnan, sem fram fer í höfuðstöðvum Sþ, samanste...


 • 08. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ný ferðatilskipun Evrópusambandsins tryggir aukin réttindi ferðamanna

  Fimmtudaginn 15. júní 2017 verður haldinn kynningarfundur um nýja ferðatilskipun Evrópusambandsins sem mun koma til framkvæmda 1. júlí 2018. Starfshópur sem unnið hefur að undirbúningi málsins vill tr...


 • 08. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum júlí – desember 2017

  Miðvikudaginn 17. maí 2017 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum  frá Evrópubandalaginu samkvæmt reglugerð nr. 1004/2016 fyrir tímabilið júlí – desember 2017...


 • 06. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Heimagisting einfölduð

  Krafa um starfsleyfi heilbrigðisnefndar vegna heimagistingar hefur verið felld niður með breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, sem samþykkt var á Alþingi í síðustu viku. Breytingin te...


 • 02. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Metnaðarfull aðgerðaáætlun í orkuskiptum fram til 2030

  Ísland ætlar sér áfram að vera í flokki með þeim þjóðum sem eru í fararbroddi varðandi notkun endurnýjanlegra orkugjafa og samþykkti einróma Alþingi í gær ályktun ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráð...


 • 01. júní 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Úttekt á rekstrarstöðu fyrirtækja í sjávarútvegi

  Sjávarútvegsráðherra og formaður atvinnuveganefndar Alþingis hafa ákveðið að nauðsynlegt sé að fram fari úttekt á rekstrarstöðu fyrirtækja í sjávarútvegi. Einkum verði horft til þess hvaða áhrif styrk...


 • 24. maí 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherra skipar starfshóp um úrbætur í þrífösun rafmagns

  Ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, hefur skipað starfshóp til að greina möguleika og gera tillögur um uppfærslur á raforkuflutningskerfi í dreifbýli, með áherslu á þrífösun rafmagns. Núverandi...


 • 24. maí 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið júlí - desember 2017

  15. maí síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2017. Eitt tilboð barst um innflutning á blómstrandi pottaplöntum á vörulið (0602.9091) samtals 1.650 stk., á...


 • 18. maí 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Breytingar á lögum um skipan ferðamála

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um skipan ferðamála, nr. 73/2005. Drög að frumvarpi um breytingu á lögum um skipan ferðamála ...


 • 15. maí 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ísland og EFSA leggjast á eitt gegn sýklalyfjaónæmi

  Í gær tók Matvælastofnun á móti sendinefnd Matvælaöryggisstofnunar Evrópu (EFSA), með Dr. Bernhard Url forstjóra í broddi fylkingar. Tilefni heimsóknar EFSA til Íslands er að ræða sameiginlegar áhersl...


 • 09. maí 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Nefnd um framtíðarfyrirkomulag gjaldtöku fyrir afnot af fiskveiðiauðlindinni

  Gengið hefur verið frá skipan nefndar til að móta tillögur um hvernig tryggja megi sanngjarna gjaldtöku fyrir afnot af fiskveiðiauðlindinni. Formaður nefndarinnar er Þorsteinn Pálsson sem skipaður er ...


 • 12. apríl 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Styrkir á sviði ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti styrkir félög, samtök, fyrirtæki eða einstaklinga, eftir því sem við á, til að styðja við áhugahópa og faglegt starf á sviði ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar. Hafi...


 • 12. apríl 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fyrirkomulag strandveiða 2017

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2016/2017. Reglugerðin mun birtast í Stjórnartíðindum síðar í dag.  Aukning verður á veiðiheimildu...


 • 12. apríl 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Styrkir á sviði sjávarútvegs og landbúnaðar

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti styrkir félög, samtök, fyrirtæki eða einstaklinga, eftir því sem við á, til að styðja við áhugahópa og faglegt starf á á sviði sjávarútvegs og landbúnaðar. Hafi um...


 • 12. apríl 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Umhverfissjóður sjókvíaeldis úthlutar 87 milljónum

    Meginmarkmið með styrkjum úr Umhverfissjóði sjókvíaeldis er að lágmarka umhverfisáhrif af völdum sjókvíaeldis. Að þessu sinni var úthlutað tíu styrkjum alls að upphæð 86,6 m.kr.  Eftirtö...


 • 06. apríl 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  MATARAUÐUR ÍSLANDS

  MATARAUÐUR ÍSLANDS er nýtt heiti á verkefni um matvælaframleiðslu, matarmenningu og matarferðaþjónustu og heyrir undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Verkefnið hét áður Matvælalandið Ísland en ...


 • 04. apríl 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarfjárframlagi til hrossaræktar

  Markmið með styrkjum úr þróunarframlagi til hrossaræktar er að efla markaðssókn og ræktun íslenska hestsins. Styrkhæf eru hvers konar verkefni er lúta að: Kynbótum hrossa, fóðrun þeirra eða meðfe...


 • 30. mars 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skaginn hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017

  Fyrirtækið Skaginn hf. hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun. Ingólfur Árnason, framkvæmdastjóri Skagans, veitti verðlaununum viðtöku úr hendi Þórdísar Kolbr...


 • 29. mars 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Markaðsverkefnið „Horses of Iceland“ kynnt á stærstu hestasýningu í Evrópu

  Markaðsverkefnið Horses of Iceland var áberandi á hestasýningunni Equitana sem haldin var í Essen í Þýskalandi um liðna helgi. Þetta er stærsta hestasýning í Evrópu og er áætlað að um 200.000 gestir h...


 • 23. mars 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Reglugerðarbreyting um sóttvarnarstöðvar fyrir alifugla

  Í reglugerðinni er mælt fyrir um að leyfisveitingar til að reka sóttvarnarstöð skuli færðar til Matvælastofnunar. Matvælastofnun verður ennfremur veitt heimild til að afturkalla leyfi til reksturs sót...


 • 23. mars 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Varúðarráðstafanir til að fyrirbyggja að fuglaflensa berist í alifugla

  Fuglaflensa af völdum alvarlegs afbrigðis fuglaflensuveiru af sermisgerðinni H5N8 hefur breiðst hratt út í Evrópu frá því í október á síðasta ári, bæði í villtum fuglum og alifuglum, m.a. á þeim slóðu...


 • 16. mars 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stóraukinn stuðningur við aukið öryggi ferðamanna undir merkjum Safetravel

  Ráðherra ferðamála og formaður Samtaka ferðaþjónustunnar skrifuðu í dag undir samstarfssamning við Slysavarnafélagið Landsbjörg sem felur í sér stóraukinn stuðning við verkefnið Safetravel.  Samn...


 • 15. mars 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  610 milljóna úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og öryggisverkefni í Reynisfjöru

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála hefur staðfest tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða um úthlutun úr sjóðnum. Alls eru veittir styrkir til 58 verkefna hringinn í kringum lan...


 • 14. mars 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Áætlun um mat á gróðurauðlindum

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Bændasamtök Íslands, Landgræðsla ríkisins og Landssamtök sauðfjárbænda, hafa gert með sér samkomulag til 10 ára um um mat á gróðurauðlindum. Markmið verkefnisins ...


 • 14. mars 2017 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Breyting á heiti Einkaleyfastofunnar

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna breytingar á heiti Einkaleyfastofunnar. Með frumvarpinu er lagt til að heitinu ...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira