Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Samgöngu- og sveit...
Sýni 1-200 af 895 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri fréttir

 • 13. desember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Tíu milljónum úthlutað til að efla verslun í strjálbýli árið 2018

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að þessu sinni var 10 milljónu...


 • 10. desember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að nýrri reglugerð ESB um flugöryggi birt í samráðsgátt

  Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið óskar eftir umsögnum um áform um að innleiða sameiginlegar reglur á sviði almenningsflugs og stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópu. Um er að ræða innleiðingu á regl...


 • 07. desember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að reglugerð um lögheimili og aðsetur birt í samráðsgátt

  Drög að reglugerð um lögheimili og aðsetur hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda en hægt er að senda umsögn um þau til og með miðvikudagsins 19. desember nk. Markmið reglugerðarinnar að stuðl...


 • 07. desember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hækka

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2018 um 550 m.kr. Áætlað útgjaldajöfn...


 • 07. desember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Framlög Jöfnunarsjóðs til eflingar tónlistarnáms skólaárið 2018-2019

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga á grundvelli 7. gr. reglna frá 31. ágúst 2016 vegna nemenda sem þurfa að s...


 • 07. desember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Framlög úr Jöfnunarsjóði vegna þjónustu við fatlað fólk tæpir fimmtán milljarðar árið 2018

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt meðfylgjandi tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um úthlutanir framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk á á...


 • 06. desember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ný reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga tekur gildi næstu áramót

  Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga sem tekur gildi 1. janúar 2019. Reglugerðin er nr. 1088/2018 og er sett á gr...


 • 04. desember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Mælt fyrir fjarskiptastefnu til fimmtán ára á Alþingi

  Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra mælti fyrir tveimur þingsályktunartillögum um fjarskiptaáætlun á Alþingi í dag, annars vegar stefnu í fjarskiptum til fimmtán ára og hins...


 • 04. desember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Tillögur um eflingu innanlandsflugs og rekstur flugvalla lagðar fram í skýrslu starfshóps

  Starfshópur sem hafði það hlutverk að móta tillögur um uppbyggingu flugvallakerfisins á Íslandi og eflingu innanlandsflugs sem almenningssamgangna hefur skilað skýrslu til Sigurðar Inga Jóhannssonar, ...


 • 03. desember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Jöfn tækifæri til tónlistarnáms

  Samkomulagi ríkisins og sveitarfélaganna um stuðning við tónlistarnám er ætlað að jafna aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms á framhaldsstigi og söngnám á mið- og framhaldsstigi og festa betur fjármög...


 • 30. nóvember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Lagt til að fella borgarlínu og stofnvegaframkvæmdir inn í samgönguáætlun

  Viðræðuhópur um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu skilaði niðurstöðum sínum til ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu 19. nóvember sl. Markmið hópsins va...


 • 29. nóvember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Reglugerð um stefnumótandi áætlun um málefni sveitarfélaga í samráðsgátt

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur birt til umsagnar drög að reglugerð um gerð stefnumótandi áætlunar ríkisins um málefni sveitarfélaga en gerð slíkrar áætlunar er nýmæli. Í reglugerðinni er...


 • 27. nóvember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fjarvinnslustöðvar fá 30 milljónir króna í verkefnastyrki

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að þessu sinni var 30 milljó...


 • 23. nóvember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ríkisstjórn samþykkir tillögur um eflingu byggðar við Bakkaflóa

  Ríkisstjórn samþykkti í dag tillögur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um eflingu byggðar við Bakkaflóa. Tillögurnar voru settar fram í skýrslu nefndar sem ráðherra skipaði til að fjalla um málefn...


 • 23. nóvember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Niðurstaða A-hluta umsóknarferlis vegna Ísland ljóstengt 2019

  Umsóknarferli fjarskiptasjóðs vegna verkefnisins Ísland ljóstengt skiptist að þessu sinni í A, B og C-hluta. Gögn bárust frá eftirfarandi sveitarfélögum vegna A-hluta sem er nokkurs konar forval. ...


 • 21. nóvember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla gefin út um ársreikninga sveitarfélaga árið 2017

  Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur gefið út árlega skýrslu sína um ársreikninga sveitarfélaga árið 2017. Í skýrslunni er fjallað um ársreikninga og þróun fjármála sveitarfélaga á því ári...


 • 20. nóvember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Uppbygging samgangna á höfuðborgarsvæðinu

  Viðræðuhópur um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu hefur skilað niðurstöðum sínum til ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.   Markmiðið með starfi...


 • 20. nóvember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi gefin út

  Isavia hefur gefið út rit um sögu flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi eftir Arnþór Gunnarsson sagnfræðing í tilefni merkra tímamóta í flugsögunni. Björn Óli Hauksson forstjóri Isavia færði ...


 • 20. nóvember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ísland ljóstengt: Svör við spurningum um umsóknarferli A-hluta 2019

  Fjarskiptasjóður auglýsti nýverið umsóknarferli vegna verkefnisins Ísland ljóstengt sem er landsátak stjórnvalda í uppbyggingu ljósleiðarakerfa utan markaðssvæða í dreifbýli. Meðfylgjandi eru svör v...


 • 19. nóvember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áhrifarík minningarathöfn um fórnarlömb umferðarslysa

  Falleg og áhrifarík athöfn var haldin í gær til minningar um fórnarlömb umferðarslysa á þyrlupallinum við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Þar komu saman fjölmargir aðstandendur sem minntu...


 • 15. nóvember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ráðherra úthlutar 120 milljónum krónum í verkefnastyrki til að efla byggðir landsins

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur undirritað samninga við landshlutasamtök sveitarfélaga um níu verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024....


 • 13. nóvember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

  Fórnarlamba umferðarslysa á Íslandi verður minnst á alþjóðlegum minningardegi sunnudaginn 18. nóvember. Minningarathöfn verður við þyrlupallinn við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi kl. 16 en þett...


 • 12. nóvember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Opið samráð um endurskoðun reglugerðar ESB um bókunarkerfi í flugi

  Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð vegna endurskoðunar á reglugerð um bókunarkerfi í flugi (80/2009). Endurskoðunin fer fram í samræmi við stefnu framkvæmdastjórnarinnar í flu...


 • 09. nóvember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Verklagsreglur gefnar út um viðauka við fjárhagsáætlun sveitarfélaga

  Gefnar hafa verið út verklagsreglur um gerð viðauka við fjárhagsáætlun sveitarfélaga í því skyni að samræma megi og efla enn frekar reikningsskil sveitarfélaga. Reikningsskila- og upplýsinganefnd sem ...


 • 07. nóvember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ráðherra fjallaði um flutningamál framtíðar á ráðstefnu

  Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu og sveitarstjórnarráðherra fjallaði um flutninga- og samgöngumál framtíðarinnar á ráðstefnu um flutningamál í Hörpu í gær. Flutningalandið Ísland stóð að ráðstefnunn...


 • 06. nóvember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ný heildarlöggjöf um póstþjónustu lögð fram á Alþingi

  Frumvarp til nýrra laga um póstþjónustu, sem ráðherra mælti fyrir á Alþingi í dag, felur í sér afnám einkaréttar á póstþjónustu og að tryggja skuli aðgang að alþjónustu, skilgreindri lágmarksþjónustu...


 • 05. nóvember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Opnað fyrir umsóknir um styrki í verkefninu Ísland ljóstengt

  Fjarskiptasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki í átaksverkefninu Ísland ljóstengt fyrir árið 2019. Átaksverkefnið er eitt af lykilverkefnum í byggðaáætlun stjórnvalda en markmið þess er að b...


 • 04. nóvember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgönguráðherrar funduðu um vegamál í Noregi

  Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra átti fund með Jon George Dale samgöngu- og fjarskiptaráðherra Noregs sl. föstudag. Fundarefnið var að kynna sér skipulag vegamála í Noreg...


 • 31. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Sigurður Ingi mælti fyrir fjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, mælti í dag fyrir fjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar á þingi Norðurlandaráðs fyrir hönd norrænna samstarfsráðherra og svaraði spurni...


 • 30. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Umbætur á samstarfi Norðurlandanna halda áfram

  Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og samstarfsráðherra Norðurlandanna fundaði með öðrum norrænum samstarfsráðherrum í morgun. Á fundinum, sem var haldinn í tengsl...


 • 29. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs til útgjaldajöfnunar nema tæpum 10 milljörðum árið 2019

  Áætluð útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga munu nema alls 9.775 m.kr. árið 2019. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar þess efnis, sbr. b. liða...


 • 29. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ný reglugerð um Jöfnunarsjóð lögð fram í samráðsgátt til umsagnar

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur lagt drög að nýrri reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Í drögunum eru gerðar breytingar á forsendum útgjaldajö...


 • 26. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði árið 2019 vegna þjónustu við fatlað fólk

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun almennra framlaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2019. Áætluð framl...


 • 26. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði árið 2019 vegna grunnskólastarfs

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt þrjár tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2019. Um er að ræða áætluð framlög vegna r...


 • 25. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Víðtækt samráð um frumvarp til nýrra umferðarlaga

  Mörg veigamikil nýmæli og breytingar eru boðaðar í frumvarpi til nýrra umferðarlaga sem lagt var fram á Alþingi þriðjudaginn 23. október. Um er að ræða heildarendurskoðun á núgildandi lögum sem eru í...


 • 25. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Framlög til útgjaldajöfnunar fyrir árið 2018 endurskoðuð

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlaga til útgjaldajöfnunar úr sjóðnum á árinu 2018, skv. regluger...


 • 22. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Norrænir samstarfsráðherrar Íslands og Danmerkur funduðu í Kaupmannahöfn

  Íslenski hesturinn var í aðalhlutverki á hátíðarviðburði í Kaupmannahöfn í gær til að fagna 100 ára fullveldisafmæli Íslands og fimmtíu ára afmæli Íslandshestafélagsins í Danmörku. Sigurður Ingi Jóh...


 • 19. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fjallaði um samgöngur á norðurslóðum

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra flutti ávarp í málstofu á Hringborði norðurslóða (Arctic Circle) í Hörpu í dag. Þar ræddi ráðherra um sérstöðu og hlutverk Íslands við að...


 • 19. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði 2019 vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá því í september 2018 um áætlaða heildarúthlutun framlaga vegna lækkunar tekna af fasteigna...


 • 18. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Rannsóknasetur um sveitarstjórnarmál sett á laggirnar á Laugarvatni

  Rannsóknir, nám og önnur fræðsla um sveitarstjórnarmál verður efld til muna í nýju rannsóknasetri um sveitarstjórnarmál sem sett verður á laggirnar á Laugarvatni í samvinnu Háskóla Íslands og samgön...


 • 16. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Frá fjármálaráðstefnu sveitarfélaga

  Fjármálaráðstefna sveitarfélaga stóð yfir í Reykjavík dagana 11. og 12. október. Þar var meðal annars fjallað um afkomu sveitarfélaga, stöðu og framtíð sveitarfélaga, sameiningar og fleira. Sigurður ...


 • 15. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna verslunar í strjálbýli

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru vegna verslunar í strjálbýli, sbr. aðgerð A.9 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024. Markmið með a...


 • 12. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Frá ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2018

  Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fór fram miðvikudaginn 10. október síðastliðinn. Fundinn sóttu fulltrúar sveitarfélaga og samtaka þeirra auk gesta. Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri í ...


 • 10. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Greinargerð um framvindu samninga um sóknaráætlanir landshluta og ráðstöfun fjármuna ársins 2017

  Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál hefur sent frá sér greinargerð um framvindu samninga um sóknaráætlanir landshluta og ráðstöfun fjármuna ársins 2017. Þar kemur m.a. fram að á árinu var unnið a...


 • 05. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áætluð tekjujöfnunarframlög 2018

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áæt...


 • 04. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fyrsti fundur nýskipaðs byggðamálaráðs

  Nýskipað byggðamálaráð fundaði í fyrsta skipti þriðjudaginn 2. október síðastliðinn. Hlutverk þess er...


 • 04. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sveitarstjórnarstigið til framtíðar

  Á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga í síðustu viku greindi Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra frá því að vinna væri að hefjast við stefnumótun til framtíðar fyrir...


 • 01. október 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Hvalfjarðargöng formlega afhent íslenska ríkinu

  Í gær undirritaði samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fyrir hönd ríkisins samning um afhendingu Hvalfjarðarganga til íslenska ríkisins. Undirritun samningsins fór fram við hátíðlega athöfn við norður...


 • 28. september 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Grænbók um fjarskipti, netöryggismál, póstmál og málefni Þjóðskrár Íslands til umsagnar

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur birt grænbók um fjarskipti, netöryggismál, póstmál og málefni Þjóðskrár Íslands til umsagnar í samráðsgáttinni. Grænbókin er liður í opnu samráði um stöðu...


 • 28. september 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Gjaldtöku í Hvalfjarðargöngunum lýkur í dag

  Með lögum nr. 45/1990 var þáverandi ríkisstjórn heimilað að semja við hlutafélag um byggingu Hvalfjarðarganga og rekstur þeirra um tiltekinn tíma. Framkvæmdir og rekstur skyldu fjármagnast af umferða...


 • 25. september 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn 10. október

  Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 10. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Fundurinn verður í sal B sem er staðsettur á jarðhæð hótel...


 • 25. september 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fyrsti fundur nýskipaðs Netöryggisráðs

  Fyrsti fundur nýskipaðs Netöryggisráðs var haldinn mánudaginn 17. september sl. (fyrra skipunartímabil var 2015-2018).  Hlutverk Netöryggisráðs er að vera samstarfsvettvangur stjórnvalda um málef...


 • 21. september 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Yfirlit yfir lögmælt verkefni sveitarfélaga

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur tekið saman yfirlit yfir lögmælt verkefni sveitarfélaga, skv. 1. mgr. 7. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011. Yfirlitinu er ætlað til leiðbeiningar fyri...


 • 21. september 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ráðstefna um framtíð siglinga

  Við bendum á áhugaverða ráðstefnu sem Siglingaráð og Samgöngustofa standa að í tilefni afmælis Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar. Skráning hér. Dagskrá Fundarstjórar: Guðjón Ármann Einarsson framkvæ...


 • 14. september 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna fjarvinnslustöðva

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru vegna fjarvinnslustöðva, sbr. aðgerð B.8 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024. Markmið aðger...


 • 13. september 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áherslur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í fjárlagafrumvarpi 2019

  Heildarframlag til samgöngumála nemur um 41,3 milljörðum króna og eykst um 12,3% á milli ára. Samstaða hefur verið á meðal almennings og þingmanna um að forgangsraða þessum mikilvæga málaflokki. Þanni...


 • 12. september 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2017

  Ársskýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, samkvæmt 62. gr. laga nr. 123/2015 um opinber fjármál, er nú birt í fyrsta skipti. Í lögunum er kveðið á um að hver ráðherra skuli birta slíka skýrslu ...


 • 10. september 2018 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Blásið til sóknar í loftslagsmálum

  • Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt af sjö ráðherrum • 34 aðgerðir • Megináhersla á orkuskipti í samgöngum og átak í kolefnisbindingu • 6,8 milljarðar í verkefni í loftslagsmálum á 5 árum Sjö ráð...


 • 07. september 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 10. október

  Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 10. október næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica. Fundurinn hefst klukkan 16 og verður með svipuðu sniði og áður. Þetta er í tólft...


 • 07. september 2018 Dómsmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Velferðarráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samstarf í þágu barna

  Dómsmálaráðherra hefur ásamt ráðherrum félags- og jafnréttismála, mennta- og menningarmála, samgöngu- og sveitarstjórnarmála ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga undirritað viljayfirlýsingu um aukið...


 • 07. september 2018 Velferðarráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Viljayfirlýsing um aukið samstarf í þágu barna

  Ráðherrar félags- og jafnréttismála, heilbrigðismála, mennta- og menningarmála, dómsmála, samgöngu- og sveitarstjórnarmála og Samband íslenskra sveitarfélaga lýsa yfir vilja til þess að auka samstarf ...


 • 30. ágúst 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Opnað fyrir umsóknir um framlög úr stefnumótandi byggðaáætlun 2018-2024

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða, sbr. aðgerð C.1 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-...


 • 20. ágúst 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að frumvarpi um framlengingu og víkkun gildissviðs laga um svæðisbundna flutningsjöfnun til umsagnar

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi þar sem lagt er til að gildistími laga um svæðisbundna flutningsjöfnun verði framlengdur til ársloka 2025. Skilyrði fl...


 • 15. ágúst 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Norrænir sveitarstjórnarráðherrar funda í Finnlandi

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, situr nú fund norrænna sveitarstjórnarráðherra í bænum Porvoo í Finnlandi. Meðal umræðuefna er stefnumörkun landanna og umbætur á sveita...


 • 13. ágúst 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrari staða og hlutverk landshlutasamtaka sveitarfélaga

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að meta stöðu landshlutasamtaka sveitarfélaga með það að markmiði að skýra hlutverk þeirra og stöðu gagnvart sveitarf...


 • 02. ágúst 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Nýr aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

  Sigtryggur Magnason er nýr aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Sigtryggur hefur starfað við stefnumótun og hugmyndavinnu hjá Hvíta húsinu og þar áður sem Cr...


 • 31. júlí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að reglum um úthlutun styrkja og framlaga sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir drög að reglum um úthlutun styrkja og framlaga og óskar eftir umsögnum um þær í samráðsgátt stjórnvalda. Um er að ræða nýjar reglur um úthlutun ráðh...


 • 19. júlí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Byggðin við Bakkaflóa

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað nefnd um málefni byggðarinnar við Bakkaflóa. Verkefni nefndarinnar er að yfirfara tillögur starfshóps á vegum heimamanna og fleiri aðila um málefni b...


 • 17. júlí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Víðtækt samráð um ný umferðarlög

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið leggur áherslu á víðtækt samráð um ný  umferðarlög. Í febrúar síðastliðnum óskaði ráðuneytið eftir athugasemdum almennings við drög að frumvarpi til nýrra ...


 • 16. júlí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Kynning á fyrsta áfanga þjónustukorts

  Ríkisstjórnin samþykkti í dag að tryggja öflun, samræmingu og áreiðanleika gagna sem þarf við áframhaldandi þróun þjónustukorts. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynnti fy...


 • 09. júlí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Markmið nýrra köfunarlaga að stuðla að auknu öryggi

  Með nýjum lögum um köfun, sem gilda bæði um atvinnuköfun og áhugaköfun, er regluverk köfunar hér á landi gert skýrara. Markmið laganna er að stuðla að auknu öryggi við köfun. Lögin, sem Alþingi samþyk...


 • 05. júlí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Grænbók um hagskýrslugerð, grunnskrár og upplýsingamál til umsagnar

  Grænbók um hagskýrslugerð, grunnskrár og upplýsingamál er nú í umsagnarferli í samráðsgáttinni. Hún er liður í samráði um stöðumat, lykilviðfangsefni og áherslur á þessu málefnasviði. Opið er fyrir in...


 • 04. júlí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Framlög til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að áætluðu uppgjöri framlaga til sveitarfélaga á árinu 2018 til jöfnunar á tekjutapi vegna fast...


 • 03. júlí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að lagafrumvarpi vegna gildistöku nýrrar persónuverndarlöggjafar til umsagnar

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna gildistöku nýrra laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Með hlið...


 • 02. júlí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Umhverfismat samgönguáætlunar 2019-2033 til kynningar

  Samgönguráð auglýsir nú umhverfismat tillögu að samgönguáætlun 2019-2033 til kynningar, í samræmi við lög nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana. Frestur til að gera athugasemdir við...


 • 02. júlí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Bergþóra Þorkelsdóttir skipuð forstjóri Vegagerðarinnar

  Bergþóra Þorkelsdóttir var í dag skipuð forstjóri Vegagerðarinnar frá og með 1. ágúst næstkomandi. Bergþóra hefur víðtæka rekstrar- og stjórnunarreynslu og þekkingu á íslensku atvinnulífi. Hún hefur v...


 • 29. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fjölmargar réttarbætur í nýjum lögum um lögheimili og aðsetur​

  Markmið nýrra laga um lögheimili og aðsetur, sem samþykkt voru á Alþingi 11. júní sl., er að stuðla að réttri skráningu lögheimilis og aðseturs á hverjum tíma og tryggja réttaröryggi í meðferð ágreini...


 • 28. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ný lög ramma inn starfsemi Þjóðskrár Íslands

  Ný heildarlög um Þjóðskrá Íslands voru samþykkt á Alþingi 7. júní síðastliðinn. Lögin, sem ramma inn starfsemi stofnunarinnar, taka gildi 1. september næstkomandi.  Helsta réttarbót laganna um Þ...


 • 28. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Norrænir ráðherrar byggðamála á fundi í Haparanda

  Samstarf Norðurlandanna á vettvangi byggðamála, flutningur opinberra starfa út á landsbyggðina og áhersluverkefni næsta árs þegar Ísland tekur við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni voru í sviðslj...


 • 27. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ólíkar leiðir til fjármögnunar samgönguinnviða ræddar á ráðstefnu í Helsinki

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sótti í gær norræna ráðstefnu í Helsinki um ólíkar leiðir til fjármögnunar samgönguinnviða á Norðurlöndunum. Finnski samgöngu- og fjars...


 • 26. júní 2018 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Velferðarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Forgangsmarkmið Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna samþykkt

  Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að forgangsraða 65 af 169 undirmarkmiðum Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna við innleiðingu þeirra á Íslandi. Þá samþykkti ríkisstjórnin einnig að opnuð verði samráðsgát...


 • 25. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ný lög marka nýja hugsun í opinberri stefnumótun

  Tekið hafa gildi ný lög um breytingar á ýmsum lögum til samræmingar á áætlunum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála. Með þessum breytingum eru vinnubrögð og aðferðafræði aðlö...


 • 22. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að lagafrumvarpi um netöryggismál til umsagnar

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur sett drög að lagafrumvarpi um netöryggismál til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Meginmarkmið frumvarpsins er að auka öryggi net- og upplýsingakerfa og ...


 • 21. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áskoranir í samgöngumálum í kastljósinu á samgönguþingi

  Hátt á annað hundrað manns sátu samgönguþing 2018 sem fram fór í dag. Fjallað var um helstu áherslur í samgönguáætlun 2019-2033 sem lögð verður fyrir Alþingi í haust, áskoranir í samgöngumálum, framkv...


 • 21. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ný stefna mótuð um fjarskipti, póstmál, netöryggismál og málefni Þjóðskrár Íslands

  Ein sameiginleg stefna fyrir fjarskipti, póstmál, netöryggismál og málefni Þjóðskrár Íslands er nú í undirbúningi í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Af því tilefni bauð ráðuneytið til stefnumó...


 • 21. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgönguþing hefst kl. 13 í dag – útsending á vefnum

  Á annað hundrað manns eru skráðir til þátttöku á samgönguþingi sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og samgönguráð boða til á Hótel Sögu kl. 13-16.30 í dag. Hægt verður að fylgjast með streymi f...


 • 20. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ungt fólk, ferðaþjónusta og hafið til umræðu á fundi samstarfsráðherra Norðurlandanna

  Formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni, sem hefst um næstu áramót, var til umræðu á fundi samstarfsráðherra Norðurlandanna sem fram fór í Lundi í Svíþjóð í dag.  Sigurður Ingi Jóhannsson,...


 • 20. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Frumvarp til laga um leigubifreiðar – áform um lagasetningu til umsagnar

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur tekið ákvörðun um að í ráðuneytinu skuli hefja undirbúning að frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðar með hliðsjón af tillögum starfshóps. Ráðgert er að l...


 • 15. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skipan í stýrihóp Stjórnarráðsins um byggðamál

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur skipað fulltrúa í stýrihóp Stjórnarráðsins um byggðamál, sbr. ákvæði 2. gr. laga um byggðaáætlun og sóknaráætlanir, nr. 69/2015. H...


 • 14. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Byggðaáætlun 2018-2024 samþykkt á Alþingi

  Þingsályktunartillaga um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018 til 2024 var samþykkt á Alþingi 11. júní síðastliðinn með öllum greiddum atkvæðum. Áætlunin lýsir stefnu ríkisins í byggðamálum og e...


 • 13. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Matslýsing umhverfismats samgönguáætlunar 2019-2033 til kynningar

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir nú matslýsingu umhverfismats samgönguáætlunar 2019-2033 í samráðsgáttinni. Umsagnarfrestur er til 29. júní nk. Unnið er að gerð stefnumótandi samgönguáætl...


 • 12. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgönguþing 21. júní – dagskrá og skráning

  Skráning stendur yfir á samgönguþing sem haldið verður fimmtudaginn 21. júní nk. í Súlnasal Hótel Sögu kl. 13-17. Á samgönguþinginu, sem er lokaskref í samráðsferli við gerð stefnumótandi samgönguáætl...


 • 07. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að frumvarpi til nýrra laga um póstþjónustu til umsagnar

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til nýrra laga um póstþjónustu sem m.a. fela í sér innleiðingu á tilskipun Evrópuráðsins nr. 6/2008 um afnám einkarétta...


 • 04. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Styrkveitingar vegna flutningsjöfnunar á árinu 2017

  Lögð hefur verið fram á Alþingi skýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um framkvæmd svæðisbundinnar flutningsjöfnunar á árinu 2017. Byggðastofnun annast veitingar flutningsjöfnunarstyrkja og á á...


 • 01. júní 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Niðurstaða verkefnahóps um nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli

  Verkefnahópur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins um nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli, sem starfað hefur frá því í október 2017, hefur skilað niðurstöðu sinni. Niðurstaða hópsins var að áhug...


 • 31. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Hægri umferð í 50 ár – tímamótanna minnst

  „Með miklu og samhentu átaki í aðdraganda þess að skipt var úr vinstri yfir í hægri umferð á Íslandi fyrir 50 árum var lagður grunnur að vitund Íslendinga um ábyrgð sína í umferðaröryggismálum og miki...


 • 30. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Framtíðarfundur um málaflokka samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins

  „Mikilvægt er að skilja hvaða þættir hafa áhrif á samfélagið og greina helstu stefnur og strauma á næstu árum“, sagði Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í upphafi framtíðarf...


 • 30. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Rannsóknir sjóslysa í brennidepli á alþjóðlegum fundi í Reykjavík

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, ávarpaði í morgun árlegan fund Evrópudeildar rannsóknaraðila á sjóslysum (EMAIIF) sem haldinn er í Reykjavík að þessu sinni.  Í áva...


 • 30. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Framlög vegna sérþarfa fatlaðra nemenda 2018

  Nú liggur fyrir endurskoðuð áætlun um úthlutun framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga vegna sérþarfa fatlaðra nemenda á grunnskólaaldri á árinu 2018, sbr. 4. gr. reglugerðar nr. 351/2002.  Áætl...


 • 29. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Framlög Jöfnunarsjóðs til eflingar tónlistarnámi 2018-2019

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga til eflingar tónlistarnámi og jöfnunar á aðstöðumun nemenda skólaárið 2018...


 • 25. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skýrsla um flutning hergagna með borgaralegum loftförum 2008-2017

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur lokið könnun sinni á veitingu undanþága vegna flutninga á hergögnum með borgaralegum loftförum á árunum 2008-2017 og gefið út skýrslu þar að lútandi. Áfang...


 • 25. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Gagnvirk upplýsingasíða um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga opnuð

  Opnað hefur verið nýtt vefsvæði Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem veitir á gagnvirkan hátt aðgang að tölfræðiupplýsingum um framlög sjóðsins. Á vefsvæðinu er hægt að skoða og bera saman f...


 • 23. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Mat á stuðningsþörf barna – ráðstefna 20. júní

  Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins og Jöfnunarsjóður sveitarfélaga standa sameiginlega að ráðstefnu um matskerfið Mat á stuðningsþörf barna (Supports Intensity Scale – Children‘s Version, SIS-C) á ...


 • 22. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Umsækjendur um embætti forstjóra Vegagerðarinnar

  Alls sóttu 25 um embætti forstjóra Vegagerðarinnar. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipar í embættið til fimm ára og er miðað við að skipunin taki gildi 1. júlí næstkomandi. Þriggja manna nefnd...


 • 18. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Opið samráð um ómönnuð loftför hjá ESB

  Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnir nú opið samráð um ómönnuð loftför eða dróna. Með samráðinu á að safna upplýsingum um þann ávinning sem gæti orðið af því að nota slík loftför og við hvaða atr...


 • 18. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samráðsfundur um stöðu net- og upplýsingaöryggis

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið stóð fyrir samráðsfundi um stöðu net- og upplýsingaöryggis og mótun nýrrar löggjafar þar að lútandi á Grand hóteli í gær, 17. maí. Fjallað var um vaxandi og síbr...


 • 18. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Viðbótarframlög vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2018

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 25. apríl sl. um úthlutun sérstaks viðbótarframlags á árinu 2018 vegna þjónustu við fatlað ...


 • 16. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Tvíhliða fundur samgönguráðherra Finnlands og Íslands

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sem nú tekur þátt í opinberri heimsókn forseta Íslands til Finnlands, hitti í morgun finnska samgönguráðherrann Anne Berner. Á fundinum ...


 • 15. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgönguþing haldið 21. júní - skráning hafin

  Samgönguþing verður haldið fimmtudaginn 21. júní nk. og er skráning hafin. Samgönguþing er lokaskref í samráðsferli við gerð þingsályktunartillögu um stefnu í samgöngumálum. Þingið er öllum opið. Fjal...


 • 09. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að reglugerð um leyfi til rekstrar báta í farþegaflutningum til umsagnar

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur birt til umsagnar í samráðsgátt drög að nýrri reglugerð um leyfi til rekstrar báta í farþegaflutningum. Þar er m.a. brugðist við tillögum rannsóknarnefndar...


 • 09. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ný reglugerð um Fasteignasjóð Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

  Gefin hefur verið út ný reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Þar er m.a. kveðið á um skilyrði þess að veittir séu styrkir til sveitarfélaga úr sjóðnum. Athygli er vakin á...


 • 08. maí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra ávarpaði Arctic Circle Forum í Þórshöfn í Færeyjum

  „Efnahagsuppbygging og umhverfisvernd eru engar andstæður,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í ávarpi sínu í opnunarathöfn Arctic Circle Forum í Þórshöfn í Færeyju...


 • 30. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Úttekt Oxford-háskóla á stöðu netöryggis og aðgerðir til eflingar þess

  Oxford-háskóli, sem var fenginn í júní 2017 til að gera úttekt á stöðu netöryggis í íslensku samfélagi, hefur skilað ítarlegri úttekt sinni. Þar er að finna ráðleggingar til úrbóta sem ráðuneyti og st...


 • 30. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir til sveitarfélaga árið 2018

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir framlaga til sveitarfélaga á árinu 2018. Að tillögu ne...


 • 27. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ríkisstjórnin úthlutar fjórum milljörðum króna til brýnna vegaframkvæmda

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um að veita fjögurra milljarða króna framlag til brýnna vegaframkvæmda árið...


 • 25. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga heimsækir Austurland

  Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur undanfarna daga verið á ferð um Austurland. Sveitarfélögin sem nefndin heimsótti að þessu sinni voru Sveitarfélagið Fljótsdalshérað, Borgarfjarðarhrepp...


 • 25. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Vilji til að efla byggðamálin á öllum sviðum

  „Stjórnarsáttmálinn staðfestir mikinn vilja til að efla byggðamálin á öllum sviðum og styrkja búsetu vítt og breitt um landið,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í áv...


 • 20. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sameiningar sveitarfélaga staðfestar

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur staðfest sameiningar sveitarfélaga sem taka gildi 10. júní nk. Er þar annars vegar um að ræða sameiningu Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs á Reykj...


 • 18. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Varðandi framkvæmd heimildar til lækkunar eða niðurfellingar fasteignaskatts hjá tekjulitlum elli- og örorkulífeyrisþegum

  Um álagningu fasteignaskatts og undanþágur frá honum er fjallað í II. kafla laga um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum. Samkvæmt 4. mgr. 5. gr. laganna er sveitarstjórn heimi...


 • 18. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ráðstefna um öryggismál sjófarenda 20. apríl

  Alþjóðleg ráðstefna um öryggismál sjófarenda verður haldin föstudaginn 20. apríl. Kastljósinu verður beint að öryggi sjómanna frá ýmsum hliðum og með þátttöku bæði innlendra og erlendra sérfræðinga. ...


 • 17. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ráðherra mælti fyrir stefnumótandi byggðaáætlun 2018-2024

  Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra mælti á Alþingi í gær fyrir tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018 til 2024. Áætlunin er unnin í samræmi...


 • 16. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Styrkir til verkefna sem ætlað er að auka öryggi sjófarenda

  Árlega eru veittir styrkir til hugvitsmanna til rannsókna og þróunar verkefna sem geta stuðlað að auknu öryggi sjófarenda. Styrkir eru nú lausir til umsóknar og er frestur til að skila inn umsóknum t...


 • 16. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að breytingu á reglugerð um framkvæmd siglingaverndar í umsagnarferli

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur nú birt til umsagnar í Samráðsgáttinni drög að breytingu á reglugerð um framkvæmd siglingaverndar. Með drögunum eru lagðar til breytingar sem fela í sér að...


 • 16. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ný reglugerð um hækkun sekta fyrir umferðarlagabrot tekur gildi 1. maí

  Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skrifað undir nýja reglugerð um sektir og önnur viðurlög fyrir umferðarlagabrot. Tekur hún gildi 1. maí næstkomandi. Sektir við umfe...


 • 13. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áfangaskýrsla vegna flutninga á hergögnum með íslenskum loftförum 2008-2017

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn í dag áfangaskýrslu vegna könnunar á flutningi á hergögnum með borgaralegum loftförum en sú vinna var gerð að beiðni forsætisráðherra. Ann...


 • 13. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ráðgert að hefja vinnu við ný lög um leigubifreiðar með hliðsjón af tillögum starfshóps

  Starfshópur sem skipaður var á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í október á síðasta ári til að endurskoða í heild regluverk um leigubifreiðaakstur á Íslandi hefur skilað skýrslu með til...


 • 11. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ísland í 1. sæti meðal þjóða heims í upplýsingatækni og fjarskiptum

  „Ríkisstjórnin hefur metnað til að Ísland haldi stöðu sinni sem eitt af forysturíkjum heims í fjarskiptainnviðum og nýtingu þeirra í þágu samfélagsins,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sve...


 • 11. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Aukin áhersla á samgöngu- og byggðamál

  Gert er ráð fyrir töluverðri aukningu til málefnasviðs samgöngu- og fjarskiptamála og málefnasviðs sveitarstjórna og byggðamála í tillögu að fjármálaáætlun 2019-2023 ef miðað er við fjármálaáætlun 201...


 • 06. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Embætti forstjóra Vegagerðarinnar auglýst laust til umsóknar

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra auglýsir embætti forstjóra Vegagerðarinnar laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 23. apríl næstkomandi. Samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra skipar í embætti ...


 • 05. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra ávarpaði aðalfund Isavia

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti í dag ávarp við upphaf aðalfundar Isavia sem haldinn var í Reykjavík. Fram kom meðal annars í máli hans að samkvæmt fjármálaáætlu...


 • 03. apríl 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ný reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs vegna þjónustu við fatlað fólk

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2018. Reglugerðin er sett á grundvelli laga um tekjusto...


 • 27. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sveitarfélögum fækkar um tvö

  Sveitarfélögum landsins fækkar um tvö eftir næstu sveitarstjórnarkosningar og verða þá alls 72. Íbúar Breiðdalshrepps og Fjarðabyggðar samþykktu sameiningu sveitarfélaganna laugardaginn 24. mars og 11...


 • 23. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ávarpaði fund um norræna byggðaþróun á degi Norðurlandanna

  Í dag, 23. mars, er dagur Norðurlandanna og stóð Norræna húsið fyrir fundi um efni skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar um stöðu Norðurlandanna. Sigurður Ingi Jóhannsson, sem er samstarfsráðherra Norð...


 • 22. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Skrifað undir samninga um ljósleiðarastyrki verkefnisins Ísland ljóstengt

  Fulltrúar fjarskiptasjóðs og sveitarfélaga skrifuðu í dag undir 24 samninga um styrki fjarskiptasjóðs vegna ljósleiðaravæðingar sveitarfélaga í tengslum við landsátakið Ísland ljóstengt. Sigurður Ingi...


 • 22. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ráðherra ræddi við ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

  Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra ræddi nýverið við ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem heldur fundi sína í ráðuneytinu að jafnaði mánaðarlega. Á fundinum ræddu ...


 • 21. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ársskýrsla eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga komin út

  Komin er út ársskýrsla eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga fyrir starfstímabilið október 2016 til september 2017. Fram kemur í inngangi skýrslunnar að rekstrarniðurstaða sveitarfélaga árið 20...


 • 20. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Opnaði vef um öryggismat íslenska vegakerfisins

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, opnaði í dag aðgang að vef evrópska vegamatskerfisins EuroRAP á morgunfundi Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Félagið hefur frá árinu 20...


 • 19. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Meðferð reikningsskila vegna leigusamninga ríkis og sveitarfélaga um hjúkrunarheimili

  Reikningsskilaráð hefur svarað erindi reikningsskila- og upplýsinganefndar sveitarfélaga um áhrif leigusamninga ríkis og sveitarfélaga um hjúkrunarheimili á reikningsskil sveitarfélaga. Er það ni...


 • 16. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Afhentu ráðherra undirskriftarlista frá Borgfirðingum eystra

  Þrír íbúar og fulltrúar sveitarfélagsins Borgafjarðar eystri afhentu Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, lista með 2.461 nafni þess efnis að ráðherra setti Borgarfjarðarveg...


 • 15. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ræddi við bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar um rekstur nýrrar Vestmannaeyjaferju

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fundaði í dag með bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar um mögulegt rekstrarfyrirkomulag nýrrar Vestmannaeyjaferju. Ráðherra boðaði til fundari...


 • 13. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sama fargjald með Herjólfi í Landeyjahöfn og Þorlákshöfn

  Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið þær breytingar á gjaldskrá Herjólfs að sama fargjald verði fyrir ferðir milli lands og Eyja hvort heldur siglt er til Landey...


 • 12. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í byggðamálum 2018-2024 kynnt í samráðsgátt

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir drög að tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018 til 2024 á samráðsgátt um opið samráð stjórnvalda. Frestur til að skila u...


 • 02. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Flutningur hergagna – reglugerð í endurskoðun

  Að gefnu tilefni með vísan til umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarna daga vill samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið taka eftirfarandi fram: Íslensk stjórnvöld hafa veitt flugrekendum undanþágur til fl...


 • 02. mars 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Tók þátt í málþingi á Grænlandi um norrænt samstarf

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, tók þátt í málþingi um norrænt samstarf sem skipulagt var af grænlenskum stjórnvöldum og fram fór í Nuuk síðastliðinn miðvikudag. Þá átti ráðhe...


 • 27. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Staða vegamála og mat á útgjaldaþörf

  Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynnti stöðu vegamála og mat á útgjaldaþörf á ríkisstjórnarfundi 23. febrúar. Fór hann þar yfir þörfina fyrir nýjar framkvæmdir, viðhald o...


 • 27. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fjárhagsáætlanir sveitarfélaga 2018 birtar

  Samkvæmt reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga skulu sveitarfélög fyrir lok hvers árs skila fjárhagsáætlunum næsta árs með rafrænum hætti til upplýsingaveitu sveitarféla...


 • 27. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að lagafrumvarpi til nýrra umferðarlaga birt í samráðsgátt

  Drög að frumvarpi til nýrra umferðarlaga hafa verið birt á samráðsgátt stjórnvalda við almenning og er unnt að senda þar umsagnir um frumvarpið til 16. mars næstkomandi. Unnið hefur verið að endurskoð...


 • 21. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Önnur áætlun almennra framlaga vegna málefna fatlaðs fólks 2018

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun um úthlutanir framlaga vegna málefna fatlaðs fólks á árinu ...


 • 16. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Til umsagnar drög að frumvarpi um breytingu á ýmsum lögum vegna samþykktar um vinnuskilyrði farmanna

  Drög að frumvarpi um breytingu á ýmsum lögum vegna samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um vinnuskilyrði farmanna hafa verið sett fram til umsagnar á samráðsgátt um opið samráð stjórnvalda við al...


 • 16. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fyrirlestur um netöryggisrannsóknir

  Dr. Katrin Franke, prófessor í tölvuvísindum og netöryggismálum, heldur fyrirlestur um netöryggisrannsóknir við Tækniháskóla Noregs (NTNU) í Gjøvik og samstarf opinberra aðila og einkaaðila við uppbyg...


 • 15. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að lagafrumvarpi til að samræma áætlanir á sviði samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis til umsagnar

  Til umsagnar eru nú hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu drög að frumvarpi til laga um breytingar á ýmsum lögum til samræmingar á áætlunum ráðuneytisins: Samgönguáætlun, fjarskiptaáætlun og by...


 • 14. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Íslenskir landshlutar koma vel út úr norrænum samanburði

  Íslenskir landshlutar koma mjög vel út í samanburði á efnahagslegri og félagslegri stöðu og horfum fyrir einstaka landshluta. Höfuðborgarsvæðið lendir í fjórða sæti og Vestfirðir fikra sig upp um 17 s...


 • 08. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Byggðarannsóknasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á sviði byggðamála

  Byggðarannsóknasjóður, sem hefur þann tilgang að efla byggðarannsóknir og bæta þekkingargrunn fyrir stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum, auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna. Umsóknir þu...


 • 08. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samstarfsráðherrar Norðurlanda funda í Stokkhólmi

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem jafnframt er samstarfsráðherra Norðurlanda, tók í dag þátt í fundi samstarfsráðherra Norðurlanda sem fram fór í Stokkhólmi. Er þetta...


 • 07. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Flugvallarskilyrði í Hvassahrauni verði fullrannsökuð

  Starfshópur um framtíð Reykjavíkurflugvallar skilaði Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, nýverið áfangaskýrslu sinni. Jón Gunnarsson, fyrrverandi ráðherra, skipaði hópinn ...


 • 07. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Forseti sænska þingsins átti fund með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

  Forseti sænska þjóðþingsins, Urban Ahlin, heimsótti nýverið Sigurð Inga Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra ásamt fylgdarliði en hann var hérlendis í opinberri heimsókn ásamt fjórum þingm...


 • 02. febrúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Mótun heildarlöggjafar um net- og upplýsingaöryggi

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í dag, mótun heildarlöggjafar um net- og upplýsingaöryggi sem er næsta skref til eflingar netöryggis á Íslan...


 • 31. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Byggðastofnun falin gerð þjónustukorts í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur falið Byggðastofnun að vinna þjónustukort í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga. Kortið á að sýna á aðgengi landsmanna ...


 • 25. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Samið um þjónustu Netöryggissveitarinnar við stjórnsýsluna

  Í dag var undirritaður fyrsti þjónustusamningur sem gerður hefur verið um þjónustu Netöryggissveitar Póst- og fjarskiptastofnunar. Samninginn undirrituðu fulltrúar  fjármála- og efnahagsráðuneyt...


 • 25. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ráðherra tók þátt í borgarafundi um samgöngumál á Vesturlandi

  Opinn fundur um samgöngumál á Vesturlandi fór fram á Akranesi í gær og var Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, afhent þar áskorun fundarins um tafarlausar úrbætur á Vestur...


 • 25. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra heimsótti Isavia

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, heimsótti Isavia á Keflavíkurflugvelli í gær ásamt fylgdarliði. Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, og nokkrir samstarfsmenn fóru yfi...


 • 23. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Byggðastofnun og atvinnuþróunarfélög skrifuðu undir nýja samstarfssamninga

  Fulltrúar Byggðastofnunar og átta atvinnuþróunarfélaga um land allt skrifuðu í dag undir nýja samstarfssamninga til næstu fimm ára. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var...


 • 22. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sex drög að reglugerðum um flugmál til umsagnar

  Drög að sex reglugerðum er varða flugrekstur og flugmál eru nú til umsagnar hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 5. febrúar næstkoma...


 • 19. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áform um setningu nýrra umferðarlaga

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið undirbýr nú heildarendurskoðun umferðarlaga. Frestur til að koma að ábendingum og umsögnum er til og með 2. febrúar næstkomandi og sendist á netfangið [email protected]


 • 17. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að frumvarpi til laga um köfun í atvinnuskyni til umsagnar

  Til umsagnar eru nú hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu drög að frumvarpi til laga um köfun í atvinnuskyni. Unnt er að senda umsagnir um drögin til 30. janúar nk. og skulu þau send á netfangi...


 • 16. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Umsagnarfrestur framlengdur um drög að frumvarpi til laga um lögheimili

  Umsagnarfestur um drög að frumvarpi til laga um lögheimili hefur verið framlengdur til mánudagsins 22. janúar næstkomandi. Senda skal umsagnir á netfangið [email protected] fyrir þann tíma. Markmið lagase...


 • 10. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áform um lagasetningu vegna innleiðingar alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið undirbýr nú innleiðingu á alþjóðasamþykkt um vinnuskilyrði farmanna og áformar í því skyni að leggja frumvarp fyrir Alþingi svo unnt verði að fullgilda samþykkt...


 • 05. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Endanleg framlög Jöfnunarsjóðs á tekjutapi vegna fasteignaskatts, tekjujöfnunar og útgjaldajöfnunar 2017

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða úthlutun framlaga vegna tekjutaps fasteignaskatts, tekjujöfnunarframlags og út...


 • 05. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Vetrarþjónusta verður aukin á þjóðvegum

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið í samráði við Vegagerðina að auka vetrarþjónustu og hálkuvarnir á ákveðnum köflum á þjóðvegakerfinu í því skyni að bæta umferðaröryggi. Ráðherra og ...


 • 04. janúar 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Þórunn Egilsdóttir formaður samgönguráðs

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur skipað Þórunni Egilsdóttur alþingismann formann samgönguráðs. Í samgönguráði sitja einnig forstöðumenn Vegagerðarinnar, Samgöngus...


 • 29. desember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að breytingu á reglugerð um markaðsgreiningar í fjarskiptum til umsagnar

  Til umsagnar eru nú hjá ráðuneytinu drög að breytingu á reglugerð um markaðsgreiningar á sviði fjarskipta. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 17. janúar 2018 á netfangið postu...


 • 22. desember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að lagafrumvarpi um lögheimili til umsagnar

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um lögheimili og aðsetur. Unnt er að senda umsagnir um drögin til 15. janúar nk. og skulu þau send á netfangi...


 • 21. desember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Umsagnarfrestur framlengdur

  Framlengdur hefur verið umsagnarfrestur um áform um lagasetningu er varðar samnýtingu jarðvegsframkvæmda til að greiða fyrir ljósleiðaralagningu. Er fresturinn nú til og með 15. janúar næstkomandi. M...


 • 20. desember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Tvö aðstoða Sigurð Inga Jóhannsson

  Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ráðið tvo aðstoðarmenn. Þeir eru Ingveldur Sæmundsdóttir og Ágúst Bjarni Garðarsson. Þau hafa bæði hafið störf. Ingveldur Sæmudsdót...


 • 18. desember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Fundaði með forstöðumönnun stofnana ráðuneytisins

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra átti óformlegar viðræður við forstöðumenn stofnana ráðuneytisins um það sem efst væri á baugi í starfseminni. Fundurinn var haldinn í da...


 • 15. desember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Mislæg gatnamót á Reykjanesbraut og Krýsuvíkurvegi í notkun

  Tekin hafa verið í notkun hin nýju mislægu gatnamót á Reykjanesbraut og Krýsuvíkurvegi sem unnið hefur verið að frá liðnu vori. Um 15-20 þúsund bílar fara um mannvirkið á degi hverjum og með mislægum...


 • 07. desember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Úthlutun 450 milljóna króna til ljósleiðaraverkefna undirbúin

  Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórarráðherra, mun eftir að fjárlög liggja fyrir staðfesta samninga við sveitarfélög um lagningu ljósleiðara í kjölfar umsókna. Gert er ráð fyrir að sa...


 • 07. desember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áform um lagasetningu um samnýtingu jarðvegsframkvæmda til að greiða fyrir ljósleiðaralagningu

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið undirbýr nú innleiðingu á tilskipun Evrópusambandsins nr. 2014/61/EB og áformar í því skyni að leggja frumvarp fyrir Alþingi er varðar samnýtingu jarðvegsframkv...


 • 05. desember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að breytingu á reglugerð um skoðun ökutækja til umsagnar

  Til umsagnar eru nú drög að breytingu á reglugerð um skoðun ökutækja. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 13. desember næstkomandi og skulu þær sendar á netfangið [email protected]


 • 01. desember 2017 Forsætisráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Norðurlanda

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að skipa Sigurð Inga Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í embætti samstarfsráðherra Norðurlanda. Samstarfsráðherra ber ábyrgð á norrænu ríkis...


 • 01. desember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sigurður Ingi Jóhannsson er samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

  Sigurður Ingi Jóhannsson tók í gær við embætti samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að loknum ríkisráðsfundi á Bessastöðum og afhenti Jón Gunnarsson, fráfarandi ráðherra, honum lyklavöldin í morgun. ...


 • 30. nóvember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Reykjavíkurborg og Stjórnarráðið fengu viðurkenningu fyrir bestu vefi ríkisstofnunar og sveitarfélags

  Reykjavíkurborg og Stjórnarráðið fengu viðurkenningu fyrir bestu vefi ríkisstofnunar og sveitarfélags á degi upplýsingartækninnar sem fram fór í dag í Reykjavík. Fjallað var um fjölmargar hliðar vef- ...


 • 24. nóvember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Viðbótarframlög vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2017

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarjóðs sveitarfélaga frá 17. nóvember síðastliðnum um úthlutun sérstaks viðbótarframlags á árinu 2017 vegna þjónustu...


 • 24. nóvember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Almenn framlög vegna þjónustu við fatlað fólk 2018

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 17. nóvember síðastliðnum um áætlaða úthlutun almennra framlaga vegna þjónustu við fatlað ...


 • 24. nóvember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Niðurstaða opnunar styrkbeiðna fyrir Ísland ljóstengt 2018

  Fjarskiptasjóður úthlutar styrkjum til sveitarfélaga til ljósleiðaravæðingar í dreifbýli utan markaðssvæða. Umsóknar- og úthlutunarferli  vegna fyrirhugaðra framkvæmda sveitarfélaga 2018 er lan...


 • 23. nóvember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  UT-dagurinn haldinn 30. nóvember

  Dagur upplýsingatækninnar 2017 verður haldinn á Grand hóteli í Reykjavík fimmtudaginn 30. nóvember. Fyrir hádegi fer fram vinnustofa um nýjungar í vefmálum ríkis og sveitarfélaga. Fjallað verður um ve...


 • 22. nóvember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Staðlar um áhrif þungra ökutækja til umsagnar

  Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birti þann 20. nóvember síðastliðinn áhrifamat á tillögu sinni um staðla um losun koltvíoxíðs frá þungum ökutækjum. Hægt er að koma að athugasemdum og sjónarmiðum t...


 • 19. nóvember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Mínútu þögn í minningu þeirra sem látist hafa í umferðarslysum

  Minningarathöfn um þá sem hafa látist í umferðarslysum á Íslandi var haldin í Reykjavík í dag. Um leið var viðbragðsaðilum, lögreglu, Landhelgisgæslu, björgunarsveitum og heilbrigðisstéttum þakkað fyr...


 • 15. nóvember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ísland í efsta sæti meðal þjóða heims í þróun upplýsingasamfélagsins

  Ísland er komið í efsta sæti meðal þjóða heims á lista Alþjóðafjarskiptasambandsins um stöðuna í upplýsingatækni og fjarskiptum. Á síðasta ári var Ísland í öðru sæti listans en hefur nú skotist upp f...


 • 14. nóvember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Minningarathöfn um þá sem látist hafa í umferðinni

  Sunnudaginn 19. nóvember verður minnst þeirra sem látist hafa í umferðarslysum. Athöfn verður haldin við þyrlupall bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi í Reykjavík og hefst hún klukkan 11. Hliðstæð ...


 • 14. nóvember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Niðurstaða A hluta umsóknarferlis fyrir Ísland ljóstengt á næsta ári

  Umsóknarferli fjarskiptasjóðs vegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2018 sem nú stendur yfir skiptist í A og B hluta. A hlutinn er nokkurs konar forval og er þeim hluta lokið en B hlutinn eru skil á ei...


 • 12. nóvember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Norðfjarðargöng formlega opnuð

  Norðfjarðargöng, milli Eskifjarðar og Norðfjarðar, voru formlega opnuð í gær við hátíðlega athöfn en talið er að yfir þúsund manns hafi verið viðstödd. Fjarðabyggð efndi til margs konar viðburða í sv...


 • 10. nóvember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Hækkun útgjaldajöfnunarframlaga Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um hækkun útgjaldajöfnunarframlaga sjóðsins á árinu 2017 um 500 m.kr. Áætlað útgjaldajöfnunarf...


 • 09. nóvember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Reglur um frumkvæðismál vegna stjórnsýslu sveitarfélaga endurskoðaðar

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur gefið út nýjar og endurskoðaðar verklagsreglur um meðferð svonefndra frumkvæðismála skv. 112. gr. sveitarstjórnarlaga. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherr...


 • 09. nóvember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Drög að breytingum á reglugerð um radíóáhugamenn til umsagnar

  Til umsagnar eru hjá ráðuneytinu drög að breytingum á reglugerð um radíóáhugamenn. Er lagt til að uppbyggingu kallmerkja radíóáhugamanna verði breytt. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin ...


 • 03. nóvember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Ísland ljóstengt 2018 - spurningar og svör vegna umsókna í A-hluta

  Fjarskiptasjóður auglýsti nýverið umsóknarferli vegna verkefnisins Ísland ljóstengt sem er landsátak stjórnvalda í uppbyggingu ljósleiðarakerfa utan markaðssvæða í dreifbýli. Fyrirspurnarfrestur vegna...


 • 01. nóvember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði vegna tekna af skatti á fjármálafyrirtæki

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga er byggjast á breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Breytingin ...


 • 01. nóvember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áætluð tekjujöfnunarframlög 2017

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga ársins 2017. Ráðherra hefur samþykkt tillöguna á grun...


 • 31. október 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árið 2018

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2018. Framlög til jöfnunar á tekjutapi ve...


 • 27. október 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Tillögur til breytinga á starfsemi faggiltra skoðunarstofa skipa

  Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið birtir nú til kynningar drög að breytingu á reglugerð um starfshætti faggiltra skoðunarstofa skipa og búnaðar, nr. 94/2004, með síðari breytingum. Unnt er að se...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira