Rit og skýrslur
Hér er hægt að skoða rit og skýrslur ráðuneytanna sem gefin hafa verið út eftir 2018.
- Sjá rit og skýrslur sem eru eldri.
-
19. desember 2024 /Lokaathugasemdir Mannréttindanefndarinnar vegna sjöttu skýrslu Íslands
Lokaathugasemdir Mannréttindanefndarinnar vegna sjöttu skýrslu Íslands Concluding observations of the Human Rights Committee on the sixth periodic report of Iceland
-
11. nóvember 2024 /Lokaathugasemdir nefndarinnar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna fimmtu skýrslu Íslands
Lokaathugasemdir nefndar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna fimmtu skýrslu - Íslensk þýðing Lokaathugasemdir nefndar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi v...
-
28. febrúar 2024 /Samantekt frá þriðja fundi Jafnréttisráðs
Samantekt frá þriðja fundi Jafnréttisráðs - samráðsvettvangs um jafnréttismál
-
20. febrúar 2024 /Niðurstaða Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna vegna allsherjarúttektar 2021-2022
Niðurstaða Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna vegna allsherjarúttektar 2021-2022
-
01. febrúar 2024 /Samantekt um aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og áreitni 2020-2023
Samantekt um aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og áreitni 2020-2023
-
29. janúar 2024 /Virðismatskerfi í þágu launajafnréttis - unnið fyrir aðgerðahóp um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði
Virðismatskerfi í þágu launajafnréttis - unnið fyrir aðgerðahóp um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði
-
29. janúar 2024 /Virðismat starfa - skýrsla aðgerðahóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði
Virðismat starfa - skýrsla aðgerðahóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði
-
26. október 2023 /Þriðja úttektarskýrsla GRETA. Staða mansalsmála á Íslandi
Þriðja úttektarskýrsla GRETA um stöðu mansalsmála.pdf
-
07. september 2023 /Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2022
Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2022
-
30. ágúst 2023 /Lokaathugasemdir Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna við níundu skýrslu Íslands um framkvæmd samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum
Lokaathugasemdir Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna við níundu skýrslu Íslands um framkvæmd samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum Concluding observations on the ninth periodic report of Ice...
-
29. nóvember 2022 /Lokaathugasemdir Barnaréttarnefndar við sameinaðar fimmtu og sjöttu reglubundnu skýrslur Íslands
Lokaathugasemdir Barnaréttarnefndar við sameinaðar fimmtu og sjöttu reglubundnu skýrslur Íslands Concluding observations on the combined fifth and sixth periodic reports of Iceland
-
29. nóvember 2022 /Lokaniðurstöður nefndar gegn pyndingum vegna fjórðu skýrslu Íslands
Lokaniðurstöður nefndar gegn pyndingum vegna fjórðu skýrslu Íslands Concluding observations on the fourth periodic report of Iceland
-
-
19. nóvember 2022 /Kröfulýsing - þjónusta móttökusveitarfélaga vegna samræmdrar móttöku flóttafólks 2022
Kröfulýsing - þjónusta móttökusveitarfélaga vegna samræmdrar móttöku flóttafólks, skjal frá 19. nóv 2022
-
26. ágúst 2022 /Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2021
Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2021
-
19. ágúst 2022 /Kortlagning kynjasjónarmiða - stöðuskýrsla 2022
Í stöðuskýrslunni, sem nú kemur út í þriðja sinn, má finna greiningu á stöðu kynjanna á flestum málefnasviðum ríkisins. Öll ráðuneyti hafa unnið jafnréttismat á málefnasviðum og málaflokkum sem þau be...
-
25. nóvember 2021 /Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum
Níunda skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum Iceland's Ninth Periodic Report on the CEDAW
-
13. október 2021 /Samantekt á styrkveitingum Jafnréttissjóðs Íslands árin 2016-2020
Samantekt á styrkveitingum Jafnréttissjóðs Íslands árin 2016-2020
-
12. október 2021 /Fimmta skýrsla Íslands um alþjóðasamninginn um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi
Fimmta skýrsla Íslands um alþjóðasamninginn um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi (pdf) Fimmta skýrsla Íslands um alþjóðasamninginn um efnahagsleg, félagsleg og me...
-
27. september 2021 /Þriðja skýrsla um stöðu mannréttindamála á Íslandi
Komin er út skýrsla Íslands í tilefni af þriðju allsherjarúttekt mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála (Universal Periodic Review – UPR). Í skýrslunni er farið yfir það hvernig ...
-
15. september 2021 /Skýrsla stýrihóps um málefni fanga
Skýrsla stýrihóps um málefni fanga Þann 29. maí 2020 skipuðu félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra sameiginlega stýrihóp um málefni fanga en hlutverk hópsins var að móta heildstæða me...
-
08. september 2021 /Verðmætamat kvennastarfa - Tillögur starfshóps forsætisráðherra um endurmat á virði kvennastarfa
Verðmætamat kvennastarfa - Tillögur starfshóps forsætisráðherra um endurmat á virði kvennastarfa
-
01. september 2021 /Jafnréttisráð 1976-2020 - Skipan, hlutverk og verkefni í 45 ár
Jafnréttisráð 1976-2020 - Skipan, hlutverk og verkefni í 45 ár
-
26. mars 2021 /Úttekt gæðaráðs íslenskra háskóla: lögreglunám við Háskólann á Akureyri
Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar sinnar á lögreglunámi við Háskólann á Akureyri. Samantekt úttektar: Summary - Commissioned Review of the Police Science...
-
10. febrúar 2021 /Fyrsta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Fyrsta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (íslensk útgafa) Fyrsta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (ensk útgafa)
-
15. desember 2020 /Tillögur til úrbóta á stöðu barna í leit að alþjóðlegri vernd
Dómsmálaráðuneytið hefur birt skýrsluna: Samantekt um stöðu barna í leit að alþjóðlegri vernd á Íslandi – Tillögur til úrbóta. Samantektin var gerð að frumkvæði dómsmálaráðuneytisins og lýtur að lagau...
-
15. september 2020 /Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna (á ensku)
Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna Allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna - pdf á ensku
-
19. júní 2020 /Réttarstaða brotaþola - Greinargerð um leiðir til að styrkja réttarstöðu brotaþola
Hildur Fjólu Antonsdóttur, réttarfélagsfræðingur, er höfundur skýrslu um stöðu brotaþola á Íslandi í samanburði við önnur Norðurlönd og gera tillögur um úrbætur. Skýrslan var unnin fyrir stýrihóp fors...
-
27. maí 2020 /Kynferðisleg friðhelgi, umfjöllun um réttarvernd og ábendingar til úrbóta.
Greinargerð Maríu Rúnar Bjarnadóttur um stafrænt kynferðisofbeldi var unnin fyrir stýrihóp forsætisráðherra um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi. Í greinargerðinni k...
-
22. maí 2020 /Viðbrögð stjórnvalda við skýrslu pyndingarnefndar Evrópuráðsins vegna úttektar á Íslandi 2019
Svör íslenska ríkisins við skýrslu um vitjun Evrópunefndar um varnir gegn pyndingum og ómannlegri og vanvirðandi meðferð eða refsingu (CPT) til Íslands frá 17. til 24. maí 2019 Viðbrögð stjórnvalda vi...
-
22. maí 2020 /Skýrsla pyndingarnefndar Evrópuráðsins vegna úttektar á Íslandi 2019
Skýrsla pyndingarnefndar Evrópuráðsins vegna úttektar á Íslandi 2019
-
20. febrúar 2020 /Skýrsla forsætisráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2018 – 2019
Í skýrslunni kemur meðal annars fram að þó að atvinnuþátttaka kvenna sé með því mesta sem þekkist í Evrópu sé kynbundin verkaskipting enn einkennandi fyrir íslenskan vinnumarkað, við umönnun og innan ...
-
31. janúar 2020 /Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir
Mengun af völdum skotelda og tillögur um aðgerðir Niðurstöður starfshóps og tillögur sem birtar voru í janúar 2020. Dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra ákváðu að s...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN