Grænbók um fjárveitingar til háskóla
Meðal aðgerða í stefnu- og aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs er að auka gæði og skilvirkni í háskólastarfi með því að efla fjármögnun og endurskoða reglur um fjárveitingar til háskóla. Því hefur verið unnin grænbók um fjármögnun háskóla. Grænbókin var til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda frá 13. janúar - 7. febrúar 2020.
Grænbók um fjárveitingar til háskóla