Úrskurðir og álit
-
-
07. apríl 1997 /10/1997 - Úrskurður frá 7. apríl 1997 í málinu nr. A-10/1997
Kærð var synjun Akureyrarbæjar um að veita upplýsingar um launakjör bæjarstjórans. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Aðgangur veittur.
-
07. apríl 1997 /Þórshafnarhreppur - Almenn skilyrði álagningar. Fyrning
Rafn Jónsson 7. apríl 1997 97030060 Fjarðarvegi 23 )...
-
03. apríl 1997 /Reyðarfjarðarhreppur - Endurmat á fasteignaskatti
Gunnar Hjaltason 3. apríl 1997 97030070 Austurvegi 19 )...
-
02. apríl 1997 /Búðahreppur - Heimild til niðurfellingar gjalda og jafnræðisreglan
Búðahreppur 2. apríl 1997 97010118 Steinþór Pétursson sveitarstjóri )...
-
26. mars 1997 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 26. mars 1997
Miðvikudaginn 26. mars 1997 var í Matsnefnd eignarnámsbóta skv. lögum nr. 11/1973 um framkvæmd eignarnáms, tekið fyrir matsmálið nr. 8/1996, Kópavogsbær gegn Vélsmiðju Sigurðar Jónssonar ehf. )...
-
26. mars 1997 /X - Ýmsir þættir í stjórnsýslu oddvita og hreppsnefndar
A 26. mars 1997 96110066 )...
-
26. mars 1997 /X - Ýmsir þættir í stjórnsýslu oddvita og hreppsnefndar
A 26. mars 1997 96110066 )...
-
24. mars 1997 /09/1997 - Úrskurður frá 24. mars 1997 í málinu nr. A-9/1997
Kærð var synjun sjávarútvegsráðuneytisins um að veita aðgang að skýrslu starfshóps sem sjávarútvegsráðherra hafði skipað til að undirbúa tillögu til þingsályktunar um hvalveiðar. Almannahagsmunir. Gögn tekin saman fyrir ráðherrafund. Synjun staðfest.
-
24. mars 1997 /Vestur-Landeyjahreppur - Lækkun mótframlags sveitarfélagsins vegna barna úr VL í leikskóla Hvolhrepps
Lögmenn Höfðabakka 24. mars 1997 96100071 Jóhannes R. Jóhannsson hdl. )...
-
24. mars 1997 /06/1997 - Úrskurður frá 24. mars 1997 í málinu nr. A-6/1997
Kærð var synjun Iðnlánasjóðs um að veita aðgang að upplýsingum um ráðstöfun fjár til að greiða fyrir hagrannsóknum í þágu iðnaðarins og aðgerðum sem stuðla að þjóðhagslega hagkvæmri iðnþróun í landinu og til nýrra útflutningsverkefna, þróunarverkefna og rannsókna í iðnaði. Gildissvið. Tilgreining máls. Mikilvægir almannahagsmunir. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Þagnarskylda. Meginregla upplýsingalaga. Aðgangur veittur.
-
-
21. mars 1997 /Brottvikning úr skóla
Í menntamálaráðuneytinu hefur hinn 21. mars 1997 verið kveðinn upp svofelldur úrskurður. Kröfur aðila. Fjölskyldudeild félagsmálastofnunar X kærði með bréfi dags. 14. mars sl., þá ákvörðun skóla)...
-
19. mars 1997 /08/1997 - Úrskurður frá 19. mars 1997 í málinu nr. A-8/1997
Kærðar voru synjanir iðnaðarráðuneytisins og Landsvirkjunar um að veita upplýsingar um mögulegt söluverð raforku í stórsölu o.fl. Gildissvið upplýsingalaga. Frávísun. Tilgreining máls. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Synjun staðfest.
-
17. mars 1997 /Borgarbyggð - Umfjöllun bæjarráðs um tillögu um samgöngumál
Jenni R. Ólason 17. mars 1997 96120052 Kveldúlfsgötu 18 )...
-
-
12. mars 1997 /07/1997 - Úrskurður frá 12. mars 1997 í málinu nr. A-7/1997
Kærð var synjun Rafmagnsveitna ríkisins um að veita aðgang að bréfi, er hafði að geyma upplýsingar er snertu kæranda sjálfan. Gildissvið upplýsingalaga. Gildissvið gagnvart stjórnsýslulögum. Upplýsingaréttur aðila. Einkamálefni annarra. Aðgangur veittur.
-
-
05. mars 1997 /Rípurhreppur - Auglýsing hreppsnefndarfunda og birting fundargerða
Leifur H. Þórarinsson 5. mars 1997 97020029 Keldudal, Rípurhreppi )...
-
-
05. mars 1997 /Hólahreppur - Auglýsing hreppsnefndarfunda og útsending fundargerða
Pálmi Ragnarsson 5. mars 1997 97020012 Garðakoti, Hólahreppi )...
-
04. mars 1997 /05/1997 - Úrskurður frá 4. mars 1997 í málinu nr. A-5/1997
Kærð var meðferð átta ráðuneyta á beiðni um upplýsingar um nöfn arkitekta og verkfræðinga sem unnið höfðu sem verktakar fyrir ráðuneytin á tilteknu tímabili og um greiðslur til þeirra á sama tímabili. Kæruheimild. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Tilgreining máls. Aukinn aðgangur. Frávísun. Synjun staðfest.
-
04. mars 1997 /Súðavíkurhreppur - Nánari skýringar vegna skráningar fundargerða
Súðavíkurhreppur 4. mars 1997 97010088 Ágúst Kr. Björnsson sveitarstjóri )...
-
03. mars 1997 /Húsavíkurkaupstaður - Kosning bæjarstjórnar á fulltrúa á aðalfund hlutafélags
Kristján Ásgeirsson 3. mars 1997 97010117 Álfhóli 1 )...
-
27. febrúar 1997 /Skógarstrandarhreppur - Skyldur sveitarstjórna til að afgreiða erindi
Skógarstrandarhreppur 27. febrúar 1997 97020055 Guðmundur Jónsson oddviti )...
-
-
-
21. febrúar 1997 /Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Apavatns
Hinn 21. september 1995 luku þeir Gísli Ellertsson, bóndi á Meðalfelli og Gísli Kjartansson héraðsdómslögmaður mati á arðskrá fyrir Veiðifélag Apavatns.
-
19. febrúar 1997 /Súðavíkurhreppur - Umfjöllun um hlutafélag. Oddviti fulltrúi sveitarfélagsins í stjórn félagsins
Valsteinn Heiðar Guðbrandsson 19. febrúar 1997 97010088 Árnesi )...
-
19. febrúar 1997 /Súðavíkurhreppur - Boðun hreppsnefndarfundar, ritun fundargerða og hæfi oddvita
Valsteinn Heiðar Guðbrandsson 19. febrúar 1997 97010088 Árnesi )...
-
13. febrúar 1997 /Bessastaðahreppur - Aðal- og deiliskipulag í hesthúsahverfi. Oddviti eigandi hesthúss
Álftaneslistinn 13. febrúar 1996 95120066 Kjartan Sigtryggsson )...
-
13. febrúar 1997 /Viðvíkurhreppur - Auglýsing hreppsnefndarfunda
Guðríður Magnúsdóttir 13. febrúar 1997 97010092 Viðvík, Viðvíkurhreppi )...
-
-
-
04. febrúar 1997 /Reykdælahreppur - Almennt um álagningarstofn fasteignaskatts
Grein Reykdælahreppur 4. febrúar 1997 97010151 Benóný Arnórsson oddviti )...
-
04. febrúar 1997 /Borgarbyggð - Ágreiningur aðildarsveitarfélaga heilsugæslustöðvarinnar um hlutdeild í stofnkostnaði
Heilsugæslustöðin Borgarnesi 4. febrúar 1997 97010161 Eva Eðvarsdóttir framkvæmdastjóri )...
-
30. janúar 1997 /04/1997 - Úrskurður frá 30. janúar 1997 í málinu nr. A-4/1997
Kærð var synjun iðnaðarráðuneytisins um að veita aðgang að skýrslu ríkisendurskoðunar um viðskipti Iðnlánasjóðs og Byggingarfélagsins [A] hf. Gildissvið. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Mikilvægir almannahagsmunir. Þagnarskylda. Aðgangur veittur.
-
30. janúar 1997 /03/1997 - Úrskurður frá 30. janúar 1997 í málinu nr. A-3/1997
Kærð var synjun Súðavíkurhrepps um að veita aðgang að bókunum í fundargerðum tveggja hreppsnefndarfunda og drög að viðskiptasamkomulagi hreppsins við stjórnir tveggja hlutafélaga og Landsbanka Íslands. Mikilvægir fjárhags- eða viðskiptahagsmunir fyrirtækja og annarra lögaðila. Mikilvægir almannahagsmunir. Þagnarskylda. Aðgangur veittur. Aðgangur veittur að hluta. Synjun staðfest.
-
-
27. janúar 1997 /02/1997 - Úrskurður frá 27. janúar 1997 í málinu nr. A-2/1997
Kærð var synjun Rannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála um að leysa úr beiðni um aðgang að útreikningum á meðaltali einkunna úr samræmdum prófum í 10. bekk einstakra grunnskóla árin 1995 og 1996 á grundvelli upplýsingalaga. Gildissvið gagnvart tölvulögum. Þagnarskylda. Einkamálefni einstaklinga. Álit sérfróðs aðila. Aðgangur veittur að hluta.
-
24. janúar 1997 /Broddaneshreppur - Afsögn hreppsnefndarmanns
Broddaneshreppur 24. janúar 1997 97010145 Franklín Þórðarson oddviti )...
-
-
-
-
22. janúar 1997 /01/1997 - Úrskurður frá 22. janúar 1997 í málinu nr. A-1/1997
Kærðar voru synjanir sýslumannsins í Hafnarfirði, lögreglustjórans í Reykjavík og dóms- og kirkjumálaráðuneytisins um að veita aðgang að gögnum um umsókn tiltekins umsækjanda um leyfi til að eiga og nota skotvopn. Beiðni ekki beint að réttu stjórnvaldi. Frávísun. Einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga. Samþykki. Synjun staðfest að hluta. Aðgangur veittur að hluta. Aðgangur veittur.
-
15. janúar 1997 /Túlkun samnings um kostnaðarskiptingu vegna byggingar íþróttahúss og skólahúsnæðis á Laugabakka
Heimir Ágústsson 15. janúar 1997 97010102 Sauðadalsá )...
-
10. janúar 1997 /Mál nr. 6/1996
Synjun um íslenskt ríkisfang. Bráðabirgðaákvæði laga nr. 49/1952 ekki í samræmi við jafnréttislög.
-
06. janúar 1997 /Heimild til að sameina skólanefnd grunnskóla, tónlistarskóla og leikskóla.
Grein Skólaskrifstofa Suðurlands 6. janúar 1997 96120064 Jón Hjartarson )...
-
19. desember 1996 /Skólavist barna utan lögheimilissveitarfélags
Skólaskrifstofa Skagfirðinga 19. desember 1996 96090079 Allyson Macdonald forstöðumaður 1102 550 Sauðárkrókur Vísað er til erindis yðar til félagsmálaráðuneytisins, dagsett 20. september 1)...
-
-
18. desember 1996 /Húsavíkurkaupstaður - Hlutverk varaforseta bæjarstjórnar á fundi þegar forseti er viðstaddur
Sveinbjörn Lund bæjarfulltrúi 18. desember 1996 96120026 Brúnagerði 14 )...
-
17. desember 1996 /Tálknafjarðarhreppur - Hæfi skólastjóra til að ráða í kennarastöður
Grunnskóli Tálknafjarðar 17. desember 1996 96090073 Matthías Kristinsson skólastjóri )...
-
17. desember 1996 /Austur-Eyjafjallahreppur - Heimildir til að úthluta fé úr sveitarsjóði
Gunnar Sigurðsson 17. desember 1996 96090026 Eyvindarhólum, A-Eyjafjallahreppi )...
-
16. desember 1996 /Skorradalshreppur - Ákvarðanir um verðlagningu á heitu vatni til einkahlutafélags í eigu margra íbúa
Skorradalshreppur 16. desember 1996 96110076 Hr. Davíð Pétursson oddviti )...
-
05. desember 1996 /Reykjanesbær - Um hvort starf skólastjóra tónlistarskóla samræmist pólitískum störfum hjá sveitarfélaginu
Kjartan Már Kjartansson, skólastjóri 5. desember 1996 96110019 Freyjuvöllum 17 )...
-
-
-
-
02. desember 1996 /Þórshafnarhreppur - Kærufrestur liðinn
Óli Þorsteinsson 2. desember 1996 96110087 Fjarðarvegi 17 )...
-
25. nóvember 1996 /Vesturbyggð - Ýmis atriði varðandi stjórnun sveitarfélagsins
Einar Pálsson bæjarfulltrúi 25. nóvember 1996 96040100 Fagrahvammi )...
-
25. nóvember 1996 /Vesturbyggð - Ýmis atriði varðandi stjórnun sveitarfélagsins
Einar Pálsson bæjarfulltrúi 25. nóvember 1996 96040100 Fagrahvammi )...
-
25. nóvember 1996 /Vesturbyggð - Ýmis atriði í stjórnun sveitarfélagsins
Einar Pálsson bæjarfulltrúi 25. nóvember 1996 96040100 Fagrahvammi )...
-
22. nóvember 1996 /Eskifjarðarkaupstaður - Afgreiðsla forseta bæjarstjórnar á tillögu bæjarfulltrúa á fundi
Emil Thorarensen 22. nóvember 1996 96090023 Fífubarði 7 )...
-
21. nóvember 1996 /Húsavíkurkaupstaður - Ný kosning í nefndir þegar nýr meirihluti tekur við í bæjarstjórn
Húsavíkurkaupstaður 21. nóvember 1996 96110050 Sigurjón Benediktsson og Stefán Haraldsson )...
-
-
-
-
28. október 1996 /Mál nr. 10/1996
Réttur leigjanda til uppsagnar tímabundins leigusamnings. Niðurlagning ríkisstofnunar.
-
-
-
-
-
-
-
30. september 1996 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurður 30. september 1996
Mánudaginn 30. september 1996 var í Matsnefnd eignarnámsbóta skv. lögum nr. 11/1973 um framkvæmd eignarnáms, tekið fyrir matsmálið nr. 4/1996Sigríður Ingólfsdóttir,Haraldur Jóhann Ingólfsson ogIngólfu)...
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
09. ágúst 1996 /Hafnarfjarðarkaupstaður - Stofnun starfsnefndar um framkvæmdamál hafnarinnar og hugsanleg skörun við verksvið hafnarstjórnar
Þórdís Bjarnadóttir hdl. 9. ágúst 1996 96070048 Bæjarhrauni 20, pósthólf 633 )...
-
-
06. ágúst 1996 /Mál nr. 30/1996
Hússtjórn, skylda til stjórnarsetu, lögmæti aðalfundar, atkvæðagreiðsla.
-
02. ágúst 1996 /Yfirmatsgerð á arðskrá fyrir Veiðifélag Vatnsdalsár
Hinn 7. apríl 1994 luku þeir Gísli Kjartansson hdl. og Þorsteinn Þorsteinsson, Skálpastöðum, mati á arðskrá fyrir Veiðifélag Vatnsdalsár. Höfðu þeir verið dómkvaddir til starfans af Héraðsdómi Norðurlands vestra 26. júlí 1993.
-
24. júlí 1996 /Matsnefnd eignarnámsbóta,úrskurður 24. júlí 1996
Miðvikudaginn 24. júlí 1996 var í Matsnefnd eignarnámsbóta skv. lögum nr. 11/1973 um framkvæmd eignarnáms tekið fyrir matsmálið nr. 5/1993Sverrir MagnússongegnFerdinand Rósmundssyni ogGuðrúnu Ásgrímsd)...
-
23. júlí 1996 /Mál nr. 4/1996
Uppsögn, uppsagnarfrestur. Réttur skyldmenna til búsetu eftir andlát leigjanda.
-
-
17. júlí 1996 /Kópavogskaupstaður - Réttindi varamanna í bæjarstjórn
Þorbjörg Daníelsdóttir 17. júlí 1996 96070035 Víghólastíg 21 )...
-
-
-
-
-
-
16. júlí 1996 /Úrskurður um vinnubrögð oddvita og hreppsnefndar við útleigu húsnæðis til reksturs veitinga- og gistihúss
Eva Sigurbjörnsdóttir 16. júlí 1996 96040074 Hótel Djúpavík )...
-
16. júlí 1996 /Árneshreppur - Aðgangur sveitarstjórnarmanna að gögnum sveitarfélagsins
Ásbjörn Þorgilsson 16. júlí 1996 96030071 Hótel Djúpavík )...
-
16. júlí 1996 /Árneshreppur - Ýmsir þættir í stjórnsýslu sveitarfélagsins
Ásbjörn Þorgilsson 16. júlí 1996 96030071 Hótel Djúpavík )...
-
16. júlí 1996 /Árneshreppur - Ýmsir þættir í stjórnsýslu hreppsins
Ásbjörn Þorgilsson 16. júlí 1996 96030071 Hótel Djúpavík )...
-
-
-
09. júlí 1996 /Svalbarðsstrandarhreppur - Auglýsing hreppsnefndarfunda og hæfi við afgreiðslu aðalskipulags
Sveinberg Laxdal 9. júlí 1996 96020108 Túnsbergi )...
-
08. júlí 1996 /Grindavíkurkaupstaður - Afgreiðsla forseta bæjarstjórnar á tillögum bæjarstjórnarmanna
Kristmundur Ásmundsson 8. júlí 1996 96030116 Leynisbrún 7 )...
-
05. júlí 1996 /Bessastaðahreppur - Fyrirvaralaus útganga hreppsnefndarmanns af fundi
Oddviti Bessastaðahrepps 5. júlí 1996 96060037 Sigtryggur Jónsson )...
-
04. júlí 1996 /Hveragerðisbær - Kærufrestur liðinn
Ögmundur Jónsson 4. júlí 1996 96070003 Vorsabæ - Ölfusi )...
-
-
-
-
01. júlí 1996 /Kópavogskaupstaður - Málsmeðferð og afgreiðsla verksamninga
Helga Sigurjónsdóttir 1. júlí 1996 96020013 Hrauntungu 97 )...
-
26. júní 1996 /Mál nr. 14/1996
Aðgangur að sameign: Þvottahús, miðstöðvarherbergi, rafmagnstafla. Ónæði.
-
25. júní 1996 /Egilsstaðabær - Ákvörðun bæjarstjórnar um að gerast aðili að hlutafélagi um hótelrekstur
Heimir Sveinsson 25. júní 1996 96020065 Brávöllum 16 )...
-
-
-
-
-
-
-
21. maí 1996 /Akraneskaupstaður - Sala hlutabréfa sveitarfélagsins í Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts hf.
Bjarni H. B. Sveinsson 21. maí 1996 96010089 Furugrund 7 )...
-
21. maí 1996 /Akraneskaupstaður - Málsmeðferð bæjarráðs og bæjarstjórnar við sölu hlutabréfa í Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts hf.
Bjarni H. B. Sveinsson 21. maí 1996 96010089 Furugrund 7 )...
-
15. maí 1996 /Akureyrarkaupstaður - Kærufrestur, málshraði og jafnræðisreglan
Leikskóli Guðnýjar Önnu ehf. 15. maí 1996 96010152 Sigurjón Haraldsson framkvæmdastjóri )...
-
-
06. maí 1996 /Skútustaðahreppur - Möguleikar á skiptingu sveitarfélagsins
Eyþór Pétursson 6. maí 1996 96040107 Baldursheimi III, Skútustaðahreppi )...
-
02. maí 1996 /Kópavogskaupstaður - Útgáfa veðskuldabréfa og vinnulag við útboð og verksamninga
Helga Sigurjónsdóttir 2. maí 1996 96020013 Hrauntungu 97 )...
-
-
29. apríl 1996 /Mál nr. 6/1996
Valdsvið hússtjórnar: sjónvarpsmál, frestun húsfundar. Aðalfundur: tímasetning.
-
24. apríl 1996 /Tunguhreppur - Heimild hreppsnefndar til að skipa hreppsnefndarmenn eða maka þeirra í skólanefnd
Kári Ólason 24. apríl 1996 96040055 Árbakka, Tunguhreppi )...
-
-
-
19. apríl 1996 /Bolungarvíkurkaupstaður - Hæfi skoðunarmanna ársreikninga
Bolungarvíkurkaupstaður 19. apríl 1996 96040032 Ólafur Kristjánsson bæjarstjóri )...
-
-
25. mars 1996 /Kópavogskaupstaður - Almennt mat á skuldastöðu sveitarfélaga
Helga Sigurjónsdóttir 25. mars 1996 95060109 Hrauntungu 97 )...
-
22. mars 1996 /Reykhólahreppur - Skylda til að halda almennan borgarafund og lögmæti nokkurra funda hreppsnefndar
Burkni Dómaldsson 22. mars 1996 96010100 Hellisbraut 8 )...
-
-
-
-
-
-
-
-
01. mars 1996 /Skógarstrandarhreppur - Lausaganga hrossa. Hreppsnefndarmaður nágranni sem varð fyrir ágangi
Málflutningsskrifstofa Snæfellsness sf. 1. mars 1996 95120039 Pétur Kristinsson hdl. )...
-
-
-
27. febrúar 1996 /Hafnarfjarðarkaupstaður - Afgreiðsla bæjarstjórnar á samþykkt fyrir reynslusveitarfélagið varðandi félagslegar íbúðir
Magnús Jón Árnason og 27. febrúar 1996 96020078 Lúðvík Geirsson, bæjarfulltrúar )...
-
-
22. febrúar 1996 /Vesturbyggð - Reglur um boðun varamanna á bæjarstjórnarfundi
Ingibjörg Guðmundsdóttir 22. febrúar 1996 96020091 Mýrum 17 )...
-
-
-
20. febrúar 1996 /Hæfi skólastjóra og annarra starfsmanna grunnskóla til setu í sveitarstjórn
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu 20. febrúar 1996 96010109 Jónas Egilsson framkvæmdastjóri )...
-
13. febrúar 1996 /Broddaneshreppur - Auglýsing hreppsnefndarfunda og boðun varamanna
Sigurður Jónsson 13. febrúar 1996 96020052 Stóra-Fjarðarhorni )...
-
11. febrúar 1996 /Mál nr. 11/1995
Réttur leigjanda til endurgreiðslu á fyrirframgreiddri leigu, tryggingarfé og útlögðum kostnaði við endurbætur á íbúðinni.
-
-
24. janúar 1996 /Mál nr. 77/1995
Stjórn húsfélags: Laun stjórnarmanna. Valdsvið húsfélags: Kaup á þjónustu.
-
18. janúar 1996 /Eyrarbakkahreppur - Verksvið skoðunarmanna þegar löggiltur endurskoðandi starfar fyrir sveitarfélagið
Eyrarbakkahreppur 18. janúar 1996 95100101 Magnús Karel Hannesson oddviti )...
-
17. janúar 1996 /Mál nr. 75/1995
Stjórn húsfélags: Heimild til að veita undanþágu frá þinglýstri kvöð. Lögmæti: Eignarhald og nýting.
-
-
15. janúar 1996 /Mál nr. 76/1995
Húsfélag, húsfélagsdeild: Valdsvið vegna kaupa á fasteignatryggingu.
-
-
08. janúar 1996 /Vesturbyggð - Hafnað kröfu um að álit ráðuneytisins um afgreiðslu ársreiknings Patrekshrepps 1993 verði afturkallað
Haraldur Blöndal hrl. 8. janúar 1996 95050087 Ingólfsstræti 5, Pósthólf 36 )...
-
08. janúar 1996 /Vesturbyggð - Upplýsingaréttur aðila máls
Haraldur Blöndal hrl. 8. janúar 1996 95050087 Ingólfsstræti 5, Pósthólf 36 )...
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
03. nóvember 1995 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurðir 3. nóvember 1995
Föstudaginn 3. nóvember 1995 var í Matsnefnd eignarnámsbóta skv. lögum nr. 11/1973 um framkvæmd eignarnáms tekið fyrir matsmálið nr. 6/1995Vegagerð ríkisinsgegnFóðuriðjunni Ólafsdal hf. ogSæmundi Kris)...
-
01. nóvember 1995 /Mál nr. 54/1995
Breytingar á sameign: Þvottasnúrur, innkeyrsla. Hagnýting sameignar: Þvottasnúrur, innkeyrsla.
-
-
-
-
06. október 1995 /Mál nr. 9/1995
Hundahald, húsreglur, kostnaðarskipting, aðgangur leigjanda að leigusala.
-
06. október 1995 /Mál nr. 50/1995
Skipting kostnaðar: Hiti, girðing, lóð. Endurskoðun: Ársreikningur.
-
06. október 1995 /Mál nr. 44/1995
Eignarhald: Bílastæði. Breytingar á sameign: Gangstétt, gróður. Viðgerðarréttur eiganda vegna sameignar: Frágangur við hús, krafa á fyrri eiganda. Ákvörðunartaka: Hundahald. Brot á skyldum gagnvart húsfélagi.
-
-
-
-
21. september 1995 /Mál nr. 28/1995
Skipting kostnaðar: Bílskýli, samkomusalur, gangar, gufubað, nuddpottur.
-
-
-
11. september 1995 /Mál nr. 34/1995
Hagnýting séreignar: Þvottasnúrur, sorptunna. Skipting kostnaðar: Svalir. Sjálftaka: Tré.
-
-
-
30. ágúst 1995 /Mál nr. 25/1995
Ákvörðunartaka: Sala á húsvarðaríbúð, breyting á samkomusal. Skipting kostnaðar: Kaup á tækjum í þvottahús.
-
-
-
-
08. ágúst 1995 /Mál nr. 31/1995
Ákvörðunartaka: Skipting á lóð, rafmagnstafla, handrið. Hagnýting séreignar: Gluggar. Hagnýting sameignar: Bílastæði.
-
-
31. júlí 1995 /Matsnefnd eignarnámsbóta, úrskurðir 31. júlí 1995
Mánudaginn 31. júlí 1995 var Í Matsnefnd eignarnámsbóta skv. lögum nr. 11/1973 um framkvæmd eignarnáms tekið fyrir matsmálið nr. 5/1995AkureyrarbærgegnBirgi Steindórssyniog kveðinn upp svohljóðandiú r)...
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.