Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ráðherranefnd um málefni íslenskrar tungu kynnir aðgerðir
Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu verður lögð fram sem þingsályktunartillaga á Alþingi á næstu dögum. Ráðherranefnd um málefni íslenskrar tungu kynnti í dag tillögur sínar að alls 19 aðgerðum ...
-
Frétt
/Málþing um dómstólakafla stjórnarskrárinnar
Forsætisráðuneytið í samvinnu við Háskólann á Akureyri, Háskólann á Bifröst, Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands býður til málþings undir yfirskriftinni Er þörf á breytingum á dómstólakafla stjór...
-
Frétt
/Trausti Fannar Valsson skipaður formaður úrskurðarnefndar um upplýsingamál
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Trausta Fannar Valsson, forseta lagadeildar Háskóla Íslands, formann úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Hafsteinn Þór Hauksson, dósent við lagadeild H...
-
Frétt
/Óháð úttekt staðfestir áþreifanlegan árangur Íslands í Malaví
Áratugalangt samstarf Íslands við Mangochi-hérað í Malaví hefur skilað áþreifanlegum árangri fyrir íbúa héraðsins, að því er fram kemur í nýrri óháðri úttekt sem unnin var af alþjóðlega ráðgjafarfyrir...
-
Frétt
/Flóttafólk frá Afganistan komið til landsins
Átján einstaklingar frá Afganistan eru nú komnir til Íslands í boði íslenskra stjórnvalda en um er að ræða aðstandendur ungra Afgana sem búa hér á landi. Fólkið kemur hingað til lands á grundvelli sér...
-
Frétt
/Tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu ásamt fimm ára aðgerðaáætlun lögð fram á Alþingi
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, lagði í gær fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024-2028. Sigurð...
-
Frétt
/Sæðingar niðurgreiddar til að innleiða verndandi arfgerðir gegn riðu
Samkvæmt tillögum sérfræðingahóps sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði 16. maí sl. munu sæðingar árið 2023 á vegum sauðfjársæðingastöðvanna á Suðurlandi og Vesturlandi verða niðurgreidda...
-
Mission
Ambassador Visited the Local Partner of OSSUR in Shenzhen
Ambassador Ibsen visited the local partner of OSSUR - TEH LIN Prosthetic & Orthopaedic (Shenzhen) Co., Ltd. during his attendance at the China Marine Economy Expo. At the meeting with TEH LI...
-
Mission
2023 China Marine Economy Expo and the Shenzhen International Marine Week
Ambassador Thórir Ibsen visited Shenzhen on the occasion of the China Marine Economy Expo and the Shenzhen International Marine Week. He addressed the opening of the China Marine Economy Expo and said...
-
Frétt
/Alþingi samþykkti einróma frumvarp um stuðning vegna launa fólks sem starfar í Grindavíkurbæ
Frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um stuðning vegna launa fólks sem starfar í Grindavíkurbæ var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á Alþingi í gær. Í kjö...
-
Frétt
/Orkuveitan og Ölfus í samstarf um nýtingu jarðhita
- Sækja sameiginlega um rannsóknarleyfi með það að markmiði að vinna að uppbyggingu jarðhitavirkjunar í Ölfusdal. - „Mikilvægt að allir vinni saman að þeim markmiðum sem við höfum sett okkur. Ég fagn...
-
Frétt
/Unnið að eflingu samfélagsins í Dalabyggð
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið það hlutverk að vinna tillögur til ráðherra um framgang þeirra mála í Dalabyggð, sem heyra undir m...
-
Frétt
/Sjáumst á Ísafirði á morgun!
English below / Język polski poniżej / Vilt þú hafa áhrif á mótun stefnu í málefnum innflytjenda? Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið býður til samtals í Edinborgarhúsinu á Ísafirði miðvikudaginn 2...
-
Frétt
/Streymt frá kynningarfundi um eflingu lífrænnar matvælaframleiðslu
Streymt verður frá kynningarfundi um eflingu lífrænnar matvælaframleiðslu sem fer fram fimmtudaginn 30. nóvember í Vox-salnum á Hilton Nordica kl. 10.00. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun þar ...
-
Frétt
/Hjálparsamtök styrkt í aðdraganda jóla
Samþykkt var á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að veita tíu hjálparsamtökum sem starfa hér á landi styrk í aðdraganda jóla eins og gert hefur verið undanfarin ár. Að þessu sinni nemur styrkurinn all...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. nóvember 2023
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra / innviðaráðherra / dómsmálaráðherra/ fjármála- og efnahagsráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / umhverfis-, orku- og...
-
Frétt
/Upplýsingatorg fyrir foreldra fatlaðra barna
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gert samning við Landssamtökin Þroskahjálp um stuðning við að setja á fót rafrænt upplýsingatorg fyrir foreldra fatlaðra barna, með áherslu á upplýsingar fyrir for...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 20. nóvember – 24. nóvember 2023
Mánudagur 20. nóvember Brussel – Fundir EES- ráðsins Þriðjudagur 21. nóvember Stokkhólmur – Fundur varnarmálaráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna (NORDEFCO) Miðvikudagur 22. nó...
-
Frétt
/Hitt Húsið vígir ramp númer 1000
Stórum áfanga var náð í verkefninu Römpum upp Ísland nú á dögunum þegar rampur númer 1000 var reistur við Hitt Húsið, miðstöð ungs fólks í Reykjavík. Markmið verkefnisins er að auka aðgengi hreyfihaml...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 13. - 19. nóvember 2023
Mánudagur 13. nóvember Kl. 07.30 Morgunvaktin á Rás 1 Kl. 08.45 Opnun á Reykjavík Global Forum WPL Kl. 12.30 Framsöguræða um frumvarp um vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga Kl. 15.00 Fundu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN