Leitarniðurstöður
-
Annað
Fjallkonuhátíð í Skagafirði
Dagana 7. og 8. september 2024 fer fram Fjallkonuhátíð í Skagafirði. Fjölbreytt dagskrá með áhugaverðum erindum um baðstofulíf og búningaþróun á 19 öld, þjóðbúningasýningu, þjóðbúningamessu, kynnisfer...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/09/07/Fjallkonuhatid-i-Skagafirdi/
-
Frétt
/Mikilvægt að auka pólitíska umræðu um EES-samstarfið
Þróun innri markaðarins og EES-samningurinn í breyttum heimi var í brennidepli á opnum fundi utanríkisráðuneytisins og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands 3. september síðastliðinn. Frummælendur á fu...
-
Frétt
/Skýrsla ráðgjafa um möguleika á hagræðingu í rekstri Landhelgisgæslunnar
Í tilefni af fjölmiðlaumfjöllun og umræðu um skýrslu sem ráðgjafar Advance-ráðgjafafyrirtækisins unnu um málefni Landhelgisgæslunnar hefur dómsmálaráðuneytið ákveðið að birta skýrsluna opinberlega. Ja...
-
Annað
Föstudagspóstur 6. september 2024
Heil og sæl, Hér kemur föstudagspósturinn með yfirliti yfir helstu störf utanríkisþjónustunnar í fyrstu viku septembermánaðar. Varnaræfingunni Norður-Víkingur lauk í vikunni eftir árangursríka samvi...
-
Frétt
/Réttindagæsla fyrir fatlað fólk hluti af nýrri Mannréttindastofnun um áramót
Réttindagæsla fyrir fatlað fólk verður hluti af nýrri Mannréttindastofnun sem formlega tekur til starfa þann 1. janúar 2025. Alþingi samþykkti í júní sl. frumvarp forsætisráðherra um stofnun Mannrétti...
-
Frétt
/Fjarskiptastrengir og gagnaver á teikniborðinu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, greindi frá áformum um uppbyggingu gervigreindargagnavera hér á landi á fundi ríkisstjórnar í morgun. Áformin fela meðal annars ...
-
Sendiskrifstofa
Heimsókn forseta Íslands og félagsmálaráðherra til Parísar í tengslum við Ólympíumót fatlaðra
Síðastliðnar vikur hafa svo sannarlega verið viðburðaríkar í sendiráðinu. Ólympíumóti fatlaðra lýkur um helgina en það hefur staðið yfir síðan 28. ágúst. Verkefni sendiráðsins á þessu tímabili haf...
-
Frétt
/Streymi: Hitaveita á Reykjanesi, neyðarviðbragð og áskoranir og árangur í nýtingu jarðvarma
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið stendur fyrir kynningu á stöðu jarðhitamála á Suðurnesjum mánudaginn 9. september kl. 15.30. Staða orkumála á Suðurnesjunum og afhendingaröryggi hefur verið t...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. september 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Frumvarp til laga um breytingu á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993 (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins) Fjármála- og efnahagsráðh...
-
Sendiskrifstofa
Afhending trúnaðarbréfs til framkvæmdastjóra Matvælaáætlunar SÞ
Guðmundur Árnason sendiherra og fastafulltrúi Íslands gagnvart stofnunum Sameinuðu þjóðanna í Róm afhenti framkvæmdastjóra Matvælaáætlunar SÞ, (World Food Programme - WFP), Cindy McCain, trúnaðarbréf ...
-
Frétt
/Velheppnaðri varnaræfingu Íslands og Bandaríkjanna lokið
Varnaræfingunni Norður-Víkingur 2024 lauk í vikunni, eftir ellefu daga árangursríka samvinnu Íslands, Bandaríkjanna og annarra bandalagsríkja Atlantshafsbandalagsins. Þar var meðal annars lögð áhersla...
-
Frétt
/Sjö umsækjendur um embætti héraðsdómara
Hinn 16. ágúst 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara. Annars vegar er um að ræða embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Austurl...
-
Annað
Haustdagur Gott að eldast 2024
Það verður líf og fjör á Haustdegi Gott að eldast 2024 sem fram fer á Grand hótel mánudaginn 9. september nk. Haustdagurinn er fyrir starfsfólk þeirra svæða sem taka þátt í þróunarverkefnum um samþætt...
-
Frétt
/Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga haldinn 9. október
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 9. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica í Reykjavík. Til fundarins eru boðaðir framkvæmdastjórar sveitarfélaga eða staðgenglar þeir...
-
Frétt
/Hraunmyndanir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum í arkitektúr 2025
Verkefni s.ap arkitekta, Hraunmyndanir hefur verið valið framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum í arkitektúr 2025. Alls bárust tólf tillögur að sýningu í opnu kalli sem auglýst var í lok apríl af Miðstö...
-
Ræður og greinar
Húsin í bænum
Grein birt í Morgunblaðinu 5. september 2024 Hvenær get ég keypt mér íbúð, hugsa mörg þessi misserin. Á tíma þar sem útborgun hefur hækkað meira en geta margra til þessa að safna er eðlilegt að stjórn...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/09/05/Husin-i-baenum/
-
Frétt
/Velferðarvaktin á Vestfjörðum
Þann 3. september sl. stóð Velferðarvaktin fyrir fjarfundi á Vestfjörðum, sem sendur var út frá stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði. Meginefni fundarins var að kynna fyrir fulltrúum Velferðarvaktarinnar stö...
-
Frétt
/Menntaþing 2024
Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til Menntaþings mánudaginn 30. september kl. 9:00–16:00 á Hilton Reykjavík Nordica og í streymi. Á þinginu verður rætt um stöðu menntakerfisins, yfirstandandi brey...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/09/05/Menntathing-2024/
-
Frétt
/Styrkir til verkefna og viðburða á málefnasviðum ráðherra haustið 2024
Matvælaráðuneytið veitir styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum matvælaráðherra. Styrkhæf verkefni eru þau sem samræmast gildandi stefnu, markmiði og áherslum matvælaráðherra. Við úthlutun er...
-
Frétt
/RÚV Orð formlega tekið í notkun: Nýtt tæki til íslenskunáms fyrir innflytjendur
RÚV Orð, nýr vefur sem veitir innflytjendum aðgang að fjölbreyttu íslenskunámi í gegnum sjónvarpsefni frá RÚV, hefur nú verið formlega opnaður fyrir almenning. Eftir vel heppnaðar notendaprófanir er R...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN