Leitarniðurstöður
-
-
Heimsljós
Átta ár liðin frá upphafi borgarastyrjaldar í Jemen
Í lok síðustu viku var minnst þeirra sorglegu tímamóta að átta ár voru liðin frá því borgarastyrjöld hófst með ólýsanlegum hörmungum fyrir börn og aðra íbúa. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, gr...
-
Ræður og greinar
Ávarp á ráðstefnu Landgræðslunnar og Rótarýklubbs Rangæinga í Gunnarsholti 22.03.23
Góðir fundarmenn Það er ánægjulegt að fá að vera með ykkur hér í dag, þótt að hin mjög svo ófyrirsjáanlega dagskrá löggjafarþingsins geri það að verkum að ég geti ekki setið og hlustað á alla ráðstef...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 13. - 19. mars 2023
Mánudagur 13. mars Kl. 08.05 Flug til Varsjár Akstur til Przemysl Lest frá Przemysl til Kyiv Þriðjudagur 14. mars Dagskrá í Kyiv Lest frá Kyiv til Przemysl Miðvikudagur 15. mars Akstur til Var...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 6. - 12. mars 2023
Mánudagur 6. mars Kvennanefndarfundue SÞ (CSW67) í New York Þriðjudagur 7. mars Kvennanefndarfundur SÞ (CSW67) í New York Kl. 19.25 Flug til Keflavíkur Miðvikudagur 8. mars Kl. 07.00 Lending í...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 20. mars – 24. mars 2023
Mánudagur 20. mars Kl. 11:30 Fundur með sendiherrum ESB landanna á Íslandi Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Kl. 17:00 Munnleg fyrirspurn á Alþingi: Þróunarsamvin...
-
Ræður og greinar
Ávarp á ráðstefnu um fiskvinnslu og fiskeldi, haldið af launafólki innan matvælagreina, IUF í samstarfi við SGS, 27. mars 2022
Kæru fundarmenn Það er sannarlega gott að fá tækifæri til þess að ávarpa ykkur hér í dag. Það er ánægjulegt að vita til þess að okkar öflugu félög launafólks taki virkan þátt í alþjóðlegum umræðum u...
-
Ræður og greinar
Ávarp matvælaráðherra á ársfundi SFS 24. mars 2023
Ágætu fundarmenn. Það er ánægjulegt að fá að ávarpa ykkur hér á ársfundi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Þetta fyrsta ár mitt sem ráðherra sjávarútvegsmála í matvælaráðuneytinu hefur verið bæði ge...
-
Frétt
/Ný aðgerðaráætlun um meðferð kynferðisbrota fyrir árin 2023 - 2025
Aðgerðaráætlun um meðferð kynferðisbrota fyrir árin 2023 til 2025 liggur nú fyrir. Með þessari aðgerðaáætlun verður áfram unnið markvisst að úrbótum við meðferð kynferðisbrota í réttarkerfinu auk þes...
-
-
Annað
Framfylgd framkvæmdaáætlunar Græna sáttmálans
Að þessu sinni er fjallað um: framfylgd framkvæmdaáætlunar Græna sáttmálans 30 ára afmæli innri markaðarins og markmið ESB um aukna samkeppnishæfni á komandi árum fund leiðtogaráðs ESB ...
-
Frétt
/Tímabundnar undanþágur verði veittar vegna búsetuúrræða fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd
Mikil þörf er fyrirsjáanleg fyrir tímabundin búsetuúrræði handa umsækjendum um alþjóðlega vernd hér á landi. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að senda þingflokkum stjórnarflokkanna drög ...
-
Frétt
/Þjóðgarðsmiðstöð opnuð á Hellissandi
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, opnaði í dag formlega nýja þjóðgarðsmiðstöð Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls á Hellissandi. Við þetta sama tækifæri var nafni þjóðgarðsins ...
-
Frétt
/Úkraínustríðið efst á baugi utanríkisráðherrafundar Íslands og Danmerkur
Stríðið í Úkraínu og formennska Íslands í Evrópuráðinu auk tvíhliða samskipta voru aðalumræðuefnin á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Lars Løkke Rasmussen utanríkis...
-
Frétt
/Tíðniheimildir til 20 ára með skilyrðum um háhraðafarnetsþjónustu í byggð og á stofnvegum
Fjarskiptastofa hefur gefið út endurnýjaðar tíðniheimildir fyrir háhraða farnet til Nova ehf., Símans hf. og Sýnar hf. Með þessu er fyrirtækjunum heimiluð áframhaldandi not...
-
Frétt
/Starfshópur um heildarendurskoðun lífeyrissjóðakerfisins
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er það verkefni að vinna grænbók um lífeyriskerfið. Vonir standa til að grænbókin geti orðið grundvöllur að ítarlegri stefnumörkun og und...
-
Starfatorg
Sviðsstjóri fjármála og framkvæmda - Vatnajökulsþjóðgarður
Vatnajökulsþjóðgarður óskar eftir að ráða sviðsstjóra fjármála og framkvæmda. Rekstur þjóðgarðsins skiptist í sex rekstrarsvæði og þrjú stoðsvið, en svið fjármála og framkvæmda er eitt þeirra. Helstu ...
-
Starfatorg
Forstöðumaður Rannsókna – og tölfræðisviðs
Ferðamálastofa óskar eftir að ráða forstöðumann rannsókna- og tölfræðisviðs. Forstöðumaður stýrir daglegu starfi sviðsins í samráði við ferðamálastjóra. Forstöðumaður leiðir, stjórnar og ber ábyrgð á ...
-
Frétt
/Fýsileikakönnun á gerð jarðganga til Vestmannaeyja
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp sem ætlað er að leggja mat á fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja, byggt á fyrirliggjandi vísindagögnum og nýjustu...
-
Frétt
/Breytingar gerðar á reglugerð um stofnframlög og almennar íbúðir
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur staðfest breytingar á reglugerð sem fjallar um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga, húsnæðissjálfseignarstofnanir og almennar íbúðir (nr. 183/2020) sam...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN