Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti forstjóra Þjóðskrár Íslands
Fimm einstaklingar sækjast eftir embætti forstjóra Þjóðskrár Íslands sem auglýst var í apríl sl. Alls bárust átta umsóknir en þrír hafa dregið umsóknir sínar til baka. Innviðaráðherra skipar í embætti...
-
Frétt
/Norrænir samgönguráðherrar funduðu í Lúxemborg um evrópska samvinnu
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, bauð samgönguráðherrum Norðurlanda til fundar í gærkvöldi í Lúxemborg í aðdraganda fundar ráðherraráðs ESB á sviði samgöngumála. Á fundinum voru rædd ýmis sa...
-
Speeches and Articles
Joint Statement at meeting with the chairs of the Human Rights Treaty Bodies
Delivered by H.E. Jörundur Valtýsson, Permanent Representative of Iceland on behalf of Belgium, Denmark, Finland, Iceland, Norway, Slovenia and Sweden Thank you, Mr. Chair, and at the outset let me ...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins lokið
Undirbúningur fyrir leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Vilníus í júlí og áframhaldandi stuðningur við Úkraínu voru helstu umfjöllunarefnin á óformlegum utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsi...
-
Frétt
/Nýtt skipurit menningar- og viðskiptaráðuneytisins
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur staðfest nýtt skipurit menningar- og viðskiptaráðuneytis sem tekur gildi í dag, 1. júní. Samkvæmt nýju skipuriti fækkar skrifstofum rá...
-
Frétt
/Leiðtogar Evrópuríkja funduðu í Moldóvu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sótti í dag leiðtogafund hins pólitíska bandalags Evrópuríkja (European Political Community, EPC) sem fram fór skammt frá Chisinau, höfuðborg Moldóvu. Fundinn sótt...
-
Frétt
/Samstarfsráðherrar Íslands og Álandseyja undirrita viljayfirlýsingu um samstarf á sviði sjálfbærrar þróunar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, og Annette Holmberg-Jansson, samstarfsráðherra Norðurlanda á Álandseyjum, hafa undirritað viljayfirlýsingu um aukið samstarf varðandi sjálf...
-
Frétt
/Samkomulag við Bretland um reikigjöld á fjarskiptaþjónustu
Samkomulag Íslands og Bretlands um hámarks heildsöluverð alþjóðlegrar reikiþjónustu tekur gildi í dag, 1. júní. Um er að ræða ákvörðun þar sem kveðið er á um hver hámarksgjöld, sem veitandi almennrar ...
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum samþykkt á Alþingi
Alþingi hefur samþykkt þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til ársins 2027. Áætlunin felur í sér 27 aðgerðir til að hrinda í framkvæmd stefnu í geðheilbri...
-
Frétt
/Sóknarhugur fyrir skapandi greinar
Markmið Rannsóknaseturs skapandi greina er að efla rannsóknir á atvinnulífi menningar og skapandi greina með hliðsjón af fjölþættum áhrifum þeirra á samfélagið. Stofnfundur setursins fór fram í síðust...
-
Ræður og greinar
Ávarp ráðherra á seinni hluta norrænnar ráðstefnu um betri framtíð í þjónustu við fatlað fólk
Rafrænt ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar á seinni hluta ráðstefnunnar Co-creation of better future in the services for persons with person with disabilities: Esteemed attendees, On the 28th of Mar...
-
Ræður og greinar
Ávarp ráðherra á fyrri hluta norrænnar ráðstefnu um betri framtíð í þjónustu við fatlað fólk
Rafrænt ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar á fyrri hluta ráðstefnunnar Co-creation of better future in the services for persons with person with disabilities: Esteemed attendees, I bid you welcome to...
-
Heimsljós
Hjálparstarf kirkjunnar í Úganda: Heimsfaraldurinn bítur
HIV smituðum fækkar meðal íbúa á verkefnasvæðum Hjálparstarfs kirkjunnar í Úganda. Þar hafa samtökin aðstoðað um tuttugu ára skeið smitaða einstaklinga, alnæmissjúka, auk aðstandenda þeirra og eftirl...
-
Ræður og greinar
Ávarp félags- og vinnumarkaðsráðherra á útskrift starfsnema í Project Search
Rafrænt ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra: Sæl öll, Gaman að vera með ykkur þó á skjá sé. Mig langar að óska ykkur innilega til hamingju með útskriftina kæru Au...
-
Frétt
/Herstjórnarmiðstöð JEF á Íslandi
Sameiginlega viðbragðssveitin (Joint Expeditionary Force, JEF) sem Bretar leiða ásamt Norðurlöndunum, Eystrasaltsríkjunum og Hollandi setur í æfingaskyni upp færanlega herstjórnarmiðstöð á öryggissvæ...
-
Frétt
/Ræddu framtíð tungumála á málþingi í Kanada
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra tók þátt í hringborðsumræðunum um varðveislu tungumála í Kanada ásamt forseta Íslands, Elizu Reid forsetafrú, Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttur fr...
-
Frétt
/Möguleiki á fyrirframgreiðslu vegna kornræktar – frestur til 15. júní
Opnað verður fyrir umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur 1. júní 2023. Umsækjendur um jarðræktarstyrki til kornræktar, sem stofna jarðræktarumsókn og skrá upplýsingar um sáningu á korni í síð...
-
Frétt
/Bein útsending frá Hörpu: Samsköpun um betri framtíð í þjónustu við fatlað fólk
Norræn ráðstefna stendur nú yfir í Björtuloftum í Hörpu þar sem fjallað er um þær áskoranir sem fatlað fólk stendur frammi fyrir þegar horft er til framtíðar. Bein útsending er frá ráðstefnunni sem b...
-
Frétt
/Forsætisráðherra sækir leiðtogafund EPC í Moldóvu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sækir í dag leiðtogafund hins pólitíska bandalags Evrópuríkja (e. European Political Community, EPC) sem fram fer skammt frá Chisinau, höfuðborg Moldóvu. Alls...
-
Frétt
/Úkraína og Úganda efst á baugi Noregsheimsóknar
Áhrif innrásar Rússlands í Úkraínu, samvinna Íslands og Noregs og nýsamþykkt lög gegn hinsegin fólki í Úganda voru á meðal umræðuefna á fundum Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur með samstarfsráð...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN