Leitarniðurstöður
-
Frétt
/EFTA og Moldóva ná samkomulagi um fríverslunarsamning
EFTA-ríkin og Moldóva hafa komist að samkomulagi um fríverslunarsamning sem undirritaður verður á næsta ráðherrafundi EFTA í Liechtenstein í júní næstkomandi. Viðræðurnar tóku alls tvö ár og fóru leng...
-
Frétt
/Streymi: Fjárfesting í börnum – lykillinn að farsæld
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Evrópuráðið standa fyrir eins dags ráðstefnu fimmtudaginn 30. mars um kosti þess að fjárfesta í börnum. Viðburðinn er skipulagður sem hluti af ...
-
Frétt
/Verkefni á vegum Stafræns Íslands fá sjö tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna
Verkefni á vegum Stafræns Íslands fá sjö tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Verkefni sem Stafrænt Ísland vinnur að svo Ísland verði leiðandi í opinberri, stafrænni þjónustu fá sjö tilnefningar...
-
Frétt
/Einarður stuðningur Norðurlandanna við Úkraínu
Staða mála á alþjóðavettvangi var rædd á fjarfundi utanríkisráðherra Norðurlandanna í gær. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra stýrði fundinum þar sem Ísland gegnir formennsku í sam...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing undirrituð um þróun á lausnum á rafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk
Fjórir ráðherrar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um þróun á lausnum að rafrænu aðgen...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. mars 2023
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Tímabundin leiga á húsnæði fyrir Stjórnarráðið Fjármála- og efnahagsráðherra Frumvarp til laga um breytingu á lögum u...
-
Frétt
/Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023
Fyrsti fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023 fór fram mánudaginn 27. mars. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu, s.s. verðbólguhorfur, stöðuna á fasteignamarkað...
-
Ræður og greinar
Græn hugsun í matvælaráðuneytinu, grein birt í Morgunblaðinu 28. mars 2023
Græn hugsun í matvælaráðuneytinu Í síðustu viku gaf Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna, IPCC, út skýrslu um loftslagsbreytingar. Niðurstöður skýrslunnar eru að athafnir af manna völdum hafi nú þegar l...
-
Frétt
/Stýrinefnd Evrópuráðsins um réttindi barna fundar á Íslandi
Stýrinefnd Evrópuráðsins um réttindi barna (CDENF) fundar í Reykjavík í dag og á morgun um réttindi barna á grundvelli stefnu Evrópuráðsins í málefnum barna. Fundurinn er skipulagður sem hl...
-
Heimsljós
Menntunarátak í Níger til að draga úr fólksfjölgun og barnahjónaböndum
Hvergi í heiminum er fæðingartíðni hærri en í Afríkuríkinu Níger. Þar stendur nú yfir átak til að auka möguleika stúlkna til menntunar í þeim tilgangi að hægja á fólksfjölgun í landinu. Atvinnuleysi ...
-
Auglýsingar
Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) - Programme Specialist (Social and Human Sciences)
Staðsetning: Harare, Simbabve. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2023. Nánari upplýsingar á vef UNESCO.
-
Auglýsingar
Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) - Chief of Section (Ocean Science)
Staðsetning: París, Frakklandi. Umsóknarfrestur er til 10. maí 2023. Nánari upplýsingar á vef UNESCO.
-
Auglýsingar
Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) - Director of Office and UNESCO Representative to East African States
Staðsetning: Naíróbí, Kenía. Umsóknarfrestur er til 28. apríl 2023. Nánari upplýsingar á vef UNESCO.
-
Auglýsingar
Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) - Director, Bureau of Human Resources Management
Staðsetning: París, Frakklandi. Umsóknarfrestur er til 28. apríl 2023. Nánari upplýsingar á vef UNESCO.
-
Auglýsingar
Fríverslunarsamtök Evrópu (EFTA) - Junior Professional
Staðsetning: Genf, Sviss. Umsóknarfrestur er til 16. apríl 2023. Nánari upplýsingar á vef EFTA.
-
Frétt
/Þakkað fyrir frábærar viðtökur við samráði
Nýlega lauk samráði um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Íslandi til ársins 2025. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið kallaði ...
-
Frétt
/Heilbrigðisráðherrar Íslands og Grænlands ræddu samstarf á sviði heilbrigðismála
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Mimi Karlsen, heilbrigðisráðherra Grænlands, ræddu samstarf þjóðanna á sviði heilbrigðismála á fundi í liðinni viku. Þau eru sammála um mikilvægi samstarfsin...
-
Frétt
/Sjávarútvegurinn er hreyfiafl í að takast á við áskoranir 21. aldarinnar
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra ávarpaði aðalfund Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi 24. mars sl. Í ávarpi sínu kom matvælaráðaherra m.a. inn á hversu margvíslegar umræður um fiskveiðistjórnunar...
-
Frétt
/Réttarvörslugáttin tilnefnd á ný til verðlauna sem Stafræn lausn ársins
Réttarvörslugáttin, stafræn vefgátt fyrir íslenska réttarvörslukerfið er í annað skipti tilnefnd til vefverðlauna SVEF. Árið 2020 vann réttarvörslugáttin til verðlauna sem vefkerfi ársins. SVEF eru s...
-
Heimsljós
Fyrrverandi nemendur GRÓ skólanna hittast í fyrsta sinn í Kenía
Kenía stæði ekki jafn framarlega í nýtingu jarðvarma eins og raun ber vitni ef ekki hefði komið til samstarfsins við Jarðhitaskólann á Íslandi. Þetta er álit fyrrverandi kenískra nemenda skólans, sem...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN