Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Tillaga að framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum lögð fyrir Alþingi
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum tilfjögurra ára . Þetta er í sjötta sinn sem slík áætlun...
-
Frétt
/Opnaði formlega nýjan vef dómstólaráðs
Ólöf Nordal innanríkisráðherra opnaði í dag formlega við athöfn í Safnahúsinu nýjan vef dómstólaráðs sem hefur verið endurnýjaður. Á vefnum er að finna upplýsingar um starf dómstólaráðs, héraðsdómstól...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra flutti erindi á málþingi Lögmannafélags Íslands
Skyldur lögmanna gagnvart samfélaginu var yfirskrift málþings sem Lögmannafélag Íslands stóð fyrir í gær í tengslum við aðalfund félagsins. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, ávarpaði málþingið ...
-
Ræður og greinar
Málþing Lögmannafélags Íslands 12. maí
Skyldur lögmanna gagnvart samfélaginuErindi Ólafar Nordal innanríkisráðherraForseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, góðir fundargestir Ég vil byrja á að þakka Lögmannafélagi Íslands fyrir að bj...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2016/05/12/Malthing-Logmannafelags-Islands-12.-mai/
-
Fundargerðir
33. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 33. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti. Staður og stund: Velferðarráðuneytið, 11. maí 2016. Kl. 14.00–15.45. Málsnúmer: VEL15050483. Mætt: Ann...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2016/05/11/33.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Fundargerðir
31. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: Vinnufundur aðgerðahóps um launajafnrétti. Staður og stund: Velferðarráðuneytið, 31. mars 2016. Kl. 11.00–15.00. Málsnúmer: VEL15050483. Mætt: An...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2016/05/10/31.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/32 milljónir króna í styrki til atvinnumála kvenna
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra úthlutaði nýlega 32 milljónum króna í styrki til atvinnumála kvenna. Alls hlutu 33 verkefni styrk í samræmi við niðurstöðu ráðgjafarnefndar sem mat ...
-
Frétt
/Jafnréttissjóður Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki
Í velferðarráðuneytinu er starfræktur Jafnréttissjóður Íslands sem stofnaður var á grundvelli þingsályktunar nr. 13/144 sem samþykkt var á Alþingi í tilefni af 100 ára kosningaréttarafmæli íslenskra k...
-
Frétt
/Auglýsingar yfirkjörstjórna um móttöku meðmælendalista og útgáfu vottorða
Nánari upplýsingar um skil frambjóðenda á meðmælendalistum og vottorð yfirkjörstjórna er að finna í meðfylgjandi auglýsingum. Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi ...
-
Frétt
/Rafræn skráning meðmælendalista á Ísland.is
Um er að ræða nýjung sem má segja að jafngildi og komi í stað skráningar á excel-skjal sem notað hefur verið hingað til. Tilgangurinn með þessu viðmóti er að gefa frambjóðendum og yfirkjörstjórnum kos...
-
Frétt
/Auðlesið efni um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar
Fulltrúar félagsins lögðu til drög að efni sem síðan var unnið úr af starfsmönnum ráðuneytisins. Vefsíða með auðlesnu efni
-
Frétt
/Upplýsingar á táknmáli
Vefsíða með táknmálsfréttum
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2016/05/02/Upplysingar-a-taknmali/
-
Frétt
/Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar má hefjast í dag 30. apríl
Heimilt er að greiða atkvæði utan kjörfundar vegna kjörs forseta Íslands frá og með deginum í dag, 30. apríl, bæði innan lands og utan. Atkvæðagreiðslan fer fram á vegum sýslumanna um land allt en uta...
-
Frétt
/Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar má hefjast 30. apríl
Á höfuðborgarsvæðinu fer atkvæðagreiðslan í fyrstu fram á skrifstofum embættis sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu að Skógarhlíð 6, Reykjavík, og Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, alla virka daga á skrifsto...
-
Frétt
/Umbótaverkefni Útlendingastofnunar og Flóttamannastofnunar skila árangri
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna og Útlendingastofnun kynntu í vikunni niðurstöður og árangur umbótaverkefnis stofnananna sem hófst árið 2013. Markmið verkefnisins voru meðal annars að auka skilv...
-
Frétt
/Lagafrumvarp um breytingar á námi lögreglumanna samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag frumvarp innanríkisráðherra til breytinga á lögreglulögum sem snúast um nýja skipan á námi lögreglumanna. Frumvarpið fer nú til umfjöllunar hjá þingflokkum ...
-
Rit og skýrslur
Hugað verði að endurskoðun laga um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu
Þriggja manna nefnd sem innanríkisráðherra skipaði í júlí 2014 til að endurskoða svokallað kirkjugarðasamkomulag skilaði nýverið skýrslu sinni til ráðherra. Meðal niðurstaðna nefndarinnar er að huga þ...
-
Frétt
/Skýrsla ríkislögreglustjóra til innanríkisráðherra um mat á Schengen-samstarfinu
Innanríkisráðherra óskaði í desember síðastliðnum eftir matsskýrslu ríkislögreglustjóra vegna Schengen samstarfsins. Skýrslan barst ráðherra í dag og kemur þar meðal annars fram að fjölgun ferðamanna,...
-
Frétt
/Frumvarpi um ný útlendingalög dreift á Alþingi
Frumvarpi til laga um útlendinga hefur verið dreift á Alþingi og er það heildarendurskoðun gildandi laga sem eru frá árinu 2002. Gert er ráð fyrir að Ólöf Nordal innanríkisráðherra mæli fyrir frumvarp...
-
Frétt
/Alls sóttu 134 um vernd fyrstu þrjá mánuðina
Alls sóttu 134 um vernd á Íslandi fyrstu þrjá mánuði árs. Eru það 95 fleiri en á sama tíma á síðasta ári. Flestir umsækjenda til loka mars eru frá Albaníu eða 33, 21 frá Makedóníu og 19 frá Írak. Allt...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN