Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Stofnun millidómstigs samþykkt á Alþingi
Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. Eru það annars vegar lög um dómstóla og hins vegar breyting á lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála. Með br...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg
Vegna umfjöllunar um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg í Reykjavík minnir innanríkisráðuneytið á skýrslu starfshóps sem innanríkisráðherra skipaði til að skoða hugmyndir að framtíðarnýtingu ...
-
Frétt
/Kvennaathvarfið og Reykjavíkurborg hlutu jafnréttisviðurkenningu
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, afhenti í gær jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs. Að þessu sinni voru það tveir aðilar sem hlutu viðurkenninguna eins og fram kemur í eftirfara...
-
Frétt
/Frambjóðendur til kjörs forseta Íslands 2016
Innanríkisráðuneytið hefur í dag gefið út auglýsingu um hverjir séu í framboði til kjörs forseta Íslands 25. júní næstkomandi í samræmi við lög um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945, með síð...
-
Frétt
/Frambjóðendur til kjörs forseta Íslands 2016
Andri Snær Magnason, Karfavogi 16, Reykjavík Ástþór Magnússon, Bretlandi, dvalarstaður Vogasel 1, Reykjavík Davíð Oddsson, Fáfnisnesi 12, Reykjavík Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Framnesvegi...
-
Frétt
/Vilja fá íslenska lögreglumenn til Frakklands vegna Evrópumótsins
Frönsk stjórnvöld hafa óskað eftir því við íslensk stjórnvöld að sendir verði átta íslenskir lögreglumenn til starfa í Frakklandi í tengslum við Evrópumótið í knattspyrnu sem þar fer fram dagana 10. j...
-
Frétt
/Tilkynning um nýtt lögheimili – síðustu forvöð föstudaginn 3. júní
Óheimilt er að breyta skráningu í kjörskrá ef tilkynning um nýtt lögheimili hefur ekki borist Þjóðskrá Íslands fyrir viðmiðunardag. Síðustu forvöð að tilkynna um nýtt lögheimili til Þjóðskrár eru...
-
Frétt
/Markvissar aðgerðir gegn mansali nauðsynlegar
Mansal er samfélagsmein sem gæti ef það festir rætur haft í för með sér breytingar á samfélaginu og jafnvel haft áhrif á grundvallarmannréttindi. Því er nauðsynlegt að virkja sem flesta með fræðslu og...
-
Frétt
/Tíu skiluðu framboðum til kjörs forseta Íslands 25. júní 2016
Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri stýrði fundinum og fór hún yfir næstu skref og var fundarmönnum einnig gefinn kostur á að kynna sér gögn sem lágu frammi. Ráðuneytisstjóri tilkynnti hver he...
-
Frétt
/Tíu skiluðu framboðum til kjörs forseta Íslands 25. júní 2016
Fundur var haldinn í dag í innanríkisráðuneytinu þar sem tilkynnt var hvaða framboð til embættis forseta Íslands hefðu borist ráðuneytinu fyrir lok framboðsfrests á miðnætti 20. maí 2016. Forsetaefnum...
-
Frétt
/Skrifað undir samning um árangursstjórnun við sýslumannsembættið á Vesturlandi
Ólöf Nordal innanríkisráðherra og Ólafur K. Ólafsson, sýslumaður á Vesturlandi, skrifuðu í dag undir árangursstjórnunarsamning ráðuneytisins og sýslumannsembættisins. Í samningnum er kveðið á um gagnk...
-
Frétt
/Málþing um mansal – ábyrgð og framtíðarsýn samfélags og stjórnvalda
Málþing um mansal verður haldið í Iðnó á morgun, föstudaginn 20. maí, á vegum innanríkisráðuneytisins og utanríkisráðuneytisins í samvinnu við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Málþingið stendur yfir f...
-
Frétt
/Framboðsfrestur rennur út föstudaginn 20. maí
Framboðum til forsetakjörs skal skila til innanríkisráðuneytisins föstudaginn 20. maí 2016, eigi síðar en fyrir miðnætti.Framboðum skal fylgja samþykki forsetaefnis, nægilegur fjöldi meðmælenda og vot...
-
Frétt
/Framboðsfrestur rennur út föstudaginn 20. maí
Framboðum skal fylgja samþykki forsetaefnis, nægilegur fjöldi meðmælenda og vottorð viðkomandi yfirkjörstjórna um að meðmælendur séu kosningarbærir.
-
Frétt
/Tillaga að framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum lögð fyrir Alþingi
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum tilfjögurra ára . Þetta er í sjötta sinn sem slík áætlun...
-
Frétt
/Opnaði formlega nýjan vef dómstólaráðs
Ólöf Nordal innanríkisráðherra opnaði í dag formlega við athöfn í Safnahúsinu nýjan vef dómstólaráðs sem hefur verið endurnýjaður. Á vefnum er að finna upplýsingar um starf dómstólaráðs, héraðsdómstól...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra flutti erindi á málþingi Lögmannafélags Íslands
Skyldur lögmanna gagnvart samfélaginu var yfirskrift málþings sem Lögmannafélag Íslands stóð fyrir í gær í tengslum við aðalfund félagsins. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, ávarpaði málþingið ...
-
Ræður og greinar
Málþing Lögmannafélags Íslands 12. maí
Skyldur lögmanna gagnvart samfélaginuErindi Ólafar Nordal innanríkisráðherraForseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, góðir fundargestir Ég vil byrja á að þakka Lögmannafélagi Íslands fyrir að bj...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2016/05/12/Malthing-Logmannafelags-Islands-12.-mai/
-
Fundargerðir
33. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 33. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti. Staður og stund: Velferðarráðuneytið, 11. maí 2016. Kl. 14.00–15.45. Málsnúmer: VEL15050483. Mætt: Ann...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2016/05/11/33.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/32 milljónir króna í styrki til atvinnumála kvenna
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra úthlutaði nýlega 32 milljónum króna í styrki til atvinnumála kvenna. Alls hlutu 33 verkefni styrk í samræmi við niðurstöðu ráðgjafarnefndar sem mat ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN