Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Regludrög um aðkomu hagsmunaðila að ákvörðunum stjórnvalda til umsagnar
Á vegum Evrópuráðsins er nú unnið að reglum varða aðkomu og skráningu hagsmunaaðila og þeirra sem beita sér fyrir að hafa áhrif á ákvarðanir sem teknar eru í opinberri stjórnsýslu. Hefur Evrópuráðið f...
-
Frétt
/Upplýsingaskylda frambjóðenda við forsetakosningar 2016
Í umfjöllun Ríkisendurskoðunar eru ýmsar leiðbeiningar um þessa upplýsingaskyldu og er vísað í lög nr. 162/2006 um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda um upplýsingaskyldu þeirra. Leiðbeiningar...
-
Frétt
/Vegna umfjöllunar um formleg skil á framboðum til kjörs forseta Íslands
Í lögum um framboð og kjör forseta Íslands segir svo í 4. grein: Framboðum til forsetakjörs skal skila í hendur ráðuneytinu ásamt samþykki forsetaefnis, nægilegri tölu meðmælenda og vottorðum yfi...
-
Frétt
/Frestur vegna endurveitingar ríkisborgararéttar rennur út 1. júlí
Vakin er athygli á því að frestur til að óska eftir endurveitingu íslensks ríkisborgararéttar samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum um íslenskan ríkisborgararétt nr. 100/1952 rennur út 1. júlí 2016....
-
Frétt
/Jöfn kynjahlutföll í nefndum velferðarráðuneytisins
Velferðarráðuneytið birtir hér með upplýsingar um hlutföll kynjanna í nefndum sem skipaðar eru á vegum ráðherra velferðarráðuneytisins, líkt og skylt er samkvæmt jafnréttislögum. Karlar voru 49% og ko...
-
Frétt
/Vegna umfjöllunar um formleg skil á framboðum til kjörs forseta Íslands
Vegna umfjöllunar um framboð til kjörs forseta Íslands vill innanríkisráðuneytið taka eftirfarandi fram:Í lögum um framboð og kjör forseta Íslands segir svo í 4. grein: Framboðum til forsetakjörs skal...
-
Fundargerðir
32. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 32. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti. Staður og stund: Velferðarráðuneytið, 13. apríl 2016. Kl. 14.00–15.45. Málsnúmer: VEL15050483. Mætt: Anna Kolbr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2016/04/13/32.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Funduðu um samstarf og samræmingu meðal sýslumannsembætta
Nefnd þriggja sýslumanna fundaði nýverið í innanríksráðuneytinu en með nýlegum lögum um embætti sýslumanna er ákvæði um að þeir tilnefni árlega úr sínum hópi nefnd til að vinna með ráðuneytinu að stef...
-
Frétt
/Tilnefninga til jafnréttisviðurkenningar óskað
Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs fyrir árið 2016. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar eða félagasamtök,...
-
Rit og skýrslur
Ný eftirfylgniskýrsla GRECO komin út
30.03.2016 Dómsmálaráðuneytið Ný eftirfylgniskýrsla GRECO komin út Sjá eftirfylgniskýrslu GRECO . Ný skýrsla GRECO um Ísland hefur verið birt á vef GRECO. Skýrslan var tekin fyrir á fundi GRECO í Str...
-
Rit og skýrslur
Ný eftirfylgniskýrsla GRECO komin út
Ný skýrsla GRECO um Ísland hefur verið birt á vef GRECO. Skýrslan var tekin fyrir á fundi GRECO í Strassborg um miðjan mars.Sjá eftirfylgniskýrslu GRECO hér.
-
Frétt
/Vottorð um ríkisborgararétt og lögræði eru hjá Þjóðskrá
Þar sem brögð eru að því að leitað sé til innanríkisráðuneytisins vegna vottorða um ríkisborgararétt, nafnbreytingu og lögræði skal bent á að slík vottorð eru gefin út hjá Þjóðskrá Íslands. Á vef Þjóð...
-
Frétt
/Vefurinn kosning.is uppfærður
Vefurinn kosning.is hefur verið uppfærður vegna forsetakosninganna 25. júní næstkomandi. Á vefnum er að finna ýmsar fréttir varðandi undirbúning innanríkisráðuneytisins vegna kosninganna og upplýsing...
-
Frétt
/Fjölgað í verkefnisstjórn um heimild fyrir skiptri búsetu barna
Fjölgað hefur verið fulltrúum í verkefnisstjórn innanríkisráðuneytisins sem undirbúa á heimild fyrir skiptri búsetu barna. Bætt hefur verið við tveimur körlum. Verkefnisstjórnin er nú þannig skipuð: ...
-
Frétt
/Herða á baráttu gegn erlendum mútubrotum
Fulltrúar á ráðherrafundi OECD í París í síðustu viku samþykktu að herða baráttuna gegn erlendum mútubrotum. Ráðherrafundurinn er liður í að efla enn frekar starf starfshóps OECD um erlend mútubrot se...
-
Frétt
/Mælti fyrir lagafrumvörpum um stofnun millidómstigs
Ólöf Nordal innanríkisráðherra mælti í dag fyrir tveimur lagafrumvörpum á Alþingi í því skyni að komið verði á millidómstigi hér á landi sem nefnt yrði Landsréttur. Málin ganga nú til meðferðar hjá al...
-
Frétt
/Norrænir ráðherrar jafnréttismála segja kynjajafnrétti bæði forsendu og drifkraft sjálfbærrar þróunar
Heimsmarkmiðin voru samþykkt á leiðtogafundi haustið 2015 og eru vegvísir aðildaríkja Sameinuðu þjóðanna að sjálfbærri þróun til ársins 2030. Fund norrænu ráðherrana sóttu vel á annað hundrað manns og...
-
Frétt
/Drög að breytingu á lögum um dómstóla til umsagnar
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um dómstóla eru nú til umsagnar hjá ráðuneytinu. Unnt er að senda umsagnir um frumvarpsdrögin á netfangið [email protected] til og með 31. mars 2016. Með fr...
-
Frétt
/Ísland fjallar um kynbundið ofbeldi á 60. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Í dag stóðu íslensk stjórnvöld, í samstarfi við embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og Stígamót, fyrir viðburði um kynbundið ofbeldi á kvennanefndarfundi Sameinuðu þjóðanna í New York. Hátt...
-
Frétt
/Vegna umfjöllunar um málefni þolenda mansals og meint mansalsmál sem nú er til rannsóknar
Mansal er ein af helstu birtingarmyndum skipulagðrar glæpastarfsemi. Mansalsmál eru meðal flóknustu og erfiðustu mála sem koma til kasta lögreglu og á það líka við um þá sem veita brotaþolum þjónustu....
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN