Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Yfir 1000 sérfræðingar hafa setið 30 fræðslufundi um mansal síðustu misseri
Aðgerðaáætlun um mansal hefur verið endurskoðuð og verður áfram á þessu ári unnið að vitundarvakningu um mansal og lögð áhersla á að auka forvarnir meðal almennings og fagaðila. Aukin áhersla verður l...
-
Frétt
/Menntunlögreglumanna verði færð á háskólastig
Lögð er til ný skipan lögreglumenntunar á Íslandi með frumvarpsdrögum að breytingu á lögreglulögum sem innanríkisráðuneytið kynnir til umsagnar. Með breytingunni yrði lögreglunám fært á háskólastig og...
-
Frétt
/Greind verða umbótatækifæri í þjónustu í málefnum útlendinga
Innanríkisráðherra og félagsmálaráðherra hafa haft til skoðunar ábendingar Ríkisendurskoðunar frá mars 2015 um málefni útlendinga og innflytjenda á Íslandi. Lagt er til að farið verði í sameiginlegt v...
-
Frétt
/Ísland nær árangri í aðgerðum gegn peningaþvætti
Íslensk stjórnvöld eru talin hafa náð mikilvægum árangri í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka með laga- og stjórnkerfisbreytingum. Þetta var staðfest í gær á fundi FATF (Financial A...
-
Frétt
/Upplýsingablaði um mútubrot dreift til sendiráða Íslands
Í ljósi aukinnar áherslu á baráttu gegn mútum í alþjóðlegum viðskiptum hafa innanríkisráðuneyti og utanríkisráðuneyti haft samvinnu um að senda upplýsingablað um erlend mútubrot til sendiráða Íslands ...
-
Frétt
/Fimmtíu sóttu um hæli í janúar og þar af 7 fylgdarlaus börn
Fimmtíu manns sóttu um hæli á Íslandi í janúar og í lok mánaðarins voru alls 162 umsóknir um alþjóðlega vernd í vinnslu hjá Útlendingastofnun, þar á meðal mál sjö fylgdarlausra barna. Þá voru 79 mál í...
-
Frétt
/Heildar spilatekjur happdrættis- og spilamarkaðar 16 milljarðar árið 2014
Innanríkisráðuneytið hefur tekið saman yfirlit yfir spilamarkaðinn á Íslandi árið 2014 og veltu hans. Alls keyptu þátttakendur á íslenskum happdrættis- og spilamarkaði miða og leiki fyrir rúma 16 mill...
-
Frétt
/Nauðsynlegt að koma á virkaraeftirliti með lögreglunni
Innanríkisráðuneytið stóð ásamt Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík fyrir málþingi í dag um hvernig hafa eigi eftirlit með lögreglu. Ólöf Nordal innanríkisráðherra sagði í ávarpi sínu við upphaf...
-
Frétt
/20ára afmæli Neyðarlínunnar
Neyðarlínan fagnar í dag 20 ára afmæli og efndi hún ásamt samstarfsaðilum til dagskrár í björgunarmiðstöðinni við Skógarhlíð í Reykjavík um leið og haldið er uppá hinn árlega einn-einn-tveir dag. Ólöf...
-
Frétt
/Ráðstöfunarfé innanríkisráðherra 2015
Hér að neðan er listi yfir ráðstöfunarfé ráðherra 2015. Samkvæmt ákvörðun ráðherra eru styrkir aðeins veittir til málefna er heyra undir verksvið ráðuneytisins. Styrkþegar o...
-
Frétt
/Drög að breytingu á lögum um eftirlit með störfum lögreglu til umsagnar
Drög að frumvarpi til breytingar á lögreglulögum sem fjallar um eftirlit með störfum lögreglu eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Með drögunum eru tillögur nefndar innanríkisráðherra um með...
-
Frétt
/Málþing um hvernig á að efla eftirlit með lögreglu
Innanríkisráðuneytið efnir til málþings í samstarfi við lagadeild Háskólans í Reykjavík og lagadeild Háskóla Íslands um efnið: Hvernig á að efla eftirlit með lögreglu? Málþingið fer fram föstudaginn ...
-
Auglýsingar
Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 2016...
-
Frétt
/Vinnufundur þriggja ráðuneyta um aðgerðir gegn ofbeldi
Innanríkisráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti og velferðarráðuneyti stóðu í dag fyrir vinnufundi í Reykjavík um landssamráð um aðgerðir gegn ofbeldi. Stýrihópur um aðgerðir gegn ofbeldi skipu...
-
Frétt
/Nýtt námskeið um kynjaða fjárhagsáætlunargerð
Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands býður upp á nýtt námskeið um kynjaða fjárhagsáætlanagerð. Kynjuð hagstjórn er almennt skilgreind sem samþætting kynja- og jafnréttissjónarmið...
-
Frétt
/Námskeið um alþjóðleg tilmæli á sviði peningaþvættis og spillingar
Um 90 manns frá fjölda embætta og stofnana sátu námskeið um peningaþvætti og spillingarbrot sem Lögregluskóli ríkisins, Tollskóli ríkisins og innanríkisráðuneytið stóðu fyrir í síðustu viku. Á námskei...
-
Frétt
/Ný miðstöð Europol til að styrkja viðbrögð við hryðjuverkum
Í dag fór fram í Amsterdam óformlegur fundur dóms- og innanríkisráðherra Schengen-ríkjanna. Fundinn sótti Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri fyrir hönd innanríkisráðherra. Umræðuefni fundarins v...
-
Frétt
/Hugað að undirbúningi forsetakosninga
Innanríkisráðuneytið boðaði ýmsa aðila sem koma að undirbúningi og framkvæmd forsetakosninga næsta sumar til fundar í ráðuneytinu í dag. Fundinn sátu fulltrúar innanríkisráðuneytisins, utanríkisráðune...
-
Frétt
/Drög að nýrri reglugerð fyrir Íslenskar getraunir til umsagnar
Drög að nýrri reglugerð fyrir Íslenskar getraunir eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir til og með 27. janúar næstkomandi og skulu þær berast á netfangið...
-
Frétt
/Drög að lagafrumvarpi um breytingu á lögum um meðferð sakamála til umsagnar
Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um meðferð sakamála (skilyrði fyrir beitingu úrræða skv. XI. kafla) eru nú til umsagnar hjá ráðuneytinu. Unnt er að senda umsagnir um frumvarpið á netfangið po...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN