Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Komið til móts við óskir um aukna þjónustu í heimabyggð
Löglærðum fulltrúum verður bætt við í umdæmum tveggja sýslumannsembætta landsins. Embættin á Norðurlandi eystra og á Austurlandi fá hvort um sig fjárveitingu til að ráða löglærða fulltrúa á skrifstofu...
-
Frétt
/Aukin fjárveiting vegna ráðgjafar fyrir foreldra í forsjár- og umgengnisdeilum
Á næsta ári er ráðgert samkvæmt fjárlagafrumvarpinu að verja alls 60 milljónum króna í verkefnið sáttameðferð hjá sýslumannsembættum sem er vegna innleiðingar á barnalögum sem samþykkt voru árið...
-
Frétt
/Drög að reglum um þóknun skipaðra lögráðamanna til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að reglum um þóknun og útlagnað kostnað skipaðra lögráðamanna. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 25. september næstkomandi o...
-
Fundargerðir
28. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 28. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti. Staður og stund: Velferðarráðuneytið, 9. september 2015. Kl. 14.00–16.00. Málsnúmer: VEL12100264. Mætt: Anna Kolbrún Árnadóttir fo...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2015/09/09/28.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Dómnefnd mat þrjá umsækjendur um embætti dómara hæfasta
Dómnefnd hefur skilað umsögn um umsækjendur um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Embættið var auglýst þann 12. júní 2015 og bárust alls sjö umsóknir.Samkvæmt lögum um dómstóla nr. 15/1998 fór ...
-
Auglýsingar
Kynningarfundur og undirbúningsnámskeið vegna löggildingarprófa fyrir dómtúlka og skjalaþýðendur
Löggildingarpróf fyrir dómtúlka og skjalaþýðendur verða haldin 15. og 16. febrúar 2016 að undangengnu kynningar- og undirbúningsnámskeiði á vegum Þýðingarseturs Háskóla Íslands. Kynningarfundur fyrir ...
-
Frétt
/Hælisleitendur orðnir 154 það sem af er ári
Samtals sóttu 154 einstaklingar um hæli á Íslandi á tímabilinu 1. janúar 2015 til 31. ágúst 2015. Er það 66% aukning miðað við sama tíma árið 2014 en þá höfðu 93 sótt um hæli. Í ágúst sóttu 49 manns u...
-
Auglýsingar
Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið haustið 20...
-
Frétt
/Mótun réttaröryggisáætlunar rædd á samráðsfundi
Innanríkisráðuneytið og stýrihópur um mótun réttaröryggisáætlunar boðuðu í gær til samráðsfundar með forystumönnum og lykilfólki innan réttarkerfisins og fulltrúum fagfélaga innan þess. Efni fundarins...
-
Rit og skýrslur
Starfshópur leggur til að stofnað verði mennta- og starfsþróunarsetur löggæslunnar
Starfshópur um endurskoðun á lögreglunámi hefur skilað innanríkisráðherra skýrslu sinni og er aðal tillaga hópsins að sett verði á stofn mennta- og starfsþróunarsetur löggæslunnar. Lagt er til að grun...
-
Frétt
/Skrifaði undir samning um árangursstjórnun við Landhelgisgæsluna
Ólöf Nordal innanríkisráðherra og Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands, skrifuðu í dag undir árangursstjórnunarsamning ráðuneytisins og LHG þegar ráðherra heimsótti stofnunina. Forstj...
-
Frétt
/Lög um þriðju kynslóð farsíma verði felld úr gildi
Drög að lagafrumvarpi um afnám laga um þriðju kynslóð farsíma eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Unnt er að senda ráðuneytinu umsögn um drögin til og með 10. september næstkomandi og skulu...
-
Frétt
/Drög að endurskoðaðri reglugerð um gerð og búnað reiðhjóla til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að endurskoðaðri reglugerð um gerð og búnað reiðhjóla. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 9. september næstkomandi og skulu þ...
-
Frétt
/Frumvarp til nýrra laga um útlendinga til umsagnar
Þverpólitísk þingmannanefnd um útlendingamál kynnti á fundi í dag í samvinnu við innanríkisráðuneytið drög að lagafrumvarpi til nýrra útlendingalaga. Sjá má frumvarpið hér á vef innanríkisráðuneytisin...
-
Ræður og greinar
Innanríkisráðherra flutti ræðu á Hólahátíð
Hólahátíð 16. ágúst 2015 – ræða Ólafar Nordal innanríkisráðherra Ágætu hátíðargestir. Það er mér mikill heiður að vera hér að Hólum í dag. Hve lengi get ég lofsungið þessi fjöll lofsungið þetta haf...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2015/08/16/Innanrikisradherra-flutti-raedu-a-Holahatid/
-
Frétt
/Innanríkisráðherra fjallaði m.a. um stjórnmál, orðræðuna og Hólaprent í ræðu á Hólahátíð
Ólöf Nordal innanríkisráðherra flutti hátíðarræðu á Hólahátíð sem lauk síðdegis í dag. Ráðherra ræddi meðal annars um um Hólastað og Hólaprentið og áhrif þess, gerði stjórnmálin og orðræðuna að umtals...
-
Frétt
/Auka á samstarf stofnana vegna fjölgunar ferðamanna
Innanríkisráðherra vinnur að því í samvinnu við lögreglustjórann á Suðurlandi, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, Slysavarnafélagið Landsbjörg og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið að koma á skilvir...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti hæstaréttardómara, héraðssaksóknara og varahéraðssaksóknara
Runninn er út umsóknarfrestur um þrjú embætti sem innanríkisráðuneytið auglýsti: Embætti hæstaréttardómara, embætti héraðssaksóknara og varahéraðssaksóknara. Embætti hæstaréttardómara var auglýst 10. ...
-
Frétt
/Meirihluti svarenda vill rýmkaðar reglur ummannanöfn
Niðurstaða könnunar sem innanríkisráðuneytið lét vinna er að 60% svarenda vilja að reglur um mannanöfn verði rýmkaðar. Tæp 20% eru hlutlausir og 20% svarenda eru andvígir því að reglur verði rýmkaðar....
-
Frétt
/Undirbúningur hafinn vegna breytinga á lögræðislögum
Hinn 1. júlí sl. samþykkti Alþingi lög sem fela í sér breytingar á ákvæðum lögræðislaga. Markmið laganna er að bæta framkvæmd lögræðislaga og tryggja að lagaumhverfi og verklag sé í samræmi við alþjóð...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN