Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Innanríkisráðherra ávarpaði setningu prestastefnu í Grafarvogskirkju
Prestastefnan 2015 var sett í Grafarvogskirkju nú undir kvöld. Að lokinni guðsþjónustu flutti biskup Íslands, Agnes Sigurðardóttir, yfirlitsræðu sína og síðan flutti Ólöf Nordal innanríkisráðherra áva...
-
Frétt
/Umsögn réttarfarsnefndar um drög að lagafrumvörpum um dómstóla og breytingar á lögum um meðferð einkamála og sakamála
Réttarfarsnefnd skilaði innanríkisráðherra á dögunum umsögn um drög að lagafrumvörpum um dómstóla og breytingar á lögum um meðferð einkamála og sakamála. Nefnd sem þáverandi innanríkisráðherra skipaði...
-
Frétt
/Námskeið um vottun jafnlaunakerfa
Velferðarráðuneytið stendur, í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands, fyrir námskeiði um vottun jafnlaunakerfa. Á námskeiðinu verður fjallað um lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, ...
-
Auglýsingar
Embætti forstjóra Persónuverndar auglýst
Innanríkisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Persónuverndar. Gert er ráð fyrir að skipað verði í embættið frá 1. ágúst næstkomandi og umsóknarfrestur er til 26. apríl næstkomandi...
-
Frétt
/Drög að lagafrumvarpi um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka til umsagnar
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Breytingarnar miða að því að gera lögin skilvirk...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um hækkun á verði happdrættismiða til kynningar
Innanríkisráðuneytið hefur nú til kynningar drög að breytingu á reglugerð um happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Snýst breytingin um hækkun á miðaverði. Unnt er að senda ráðuneytinu umsögn ti...
-
Frétt
/Opið samráð um fyrirkomulag eftirlits með stöðum þar sem fólk hefur verið svipt frelsi sínu
Innanríkisráðuneytið vinnur nú að því að meta grundvöll fullgildingar valkvæðrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða re...
-
Frétt
/Ráðherrar jafnréttismála á Norðurlöndum: Nauðsynlegt að auka þátttöku karla í jafnréttisbaráttunni
Norrænir ráðherrar jafnréttismála stóðu fyrir opnum umræðufundi um karla og jafnrétti á 59. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York. Fundinn sóttu vel á annað hundrað manns og komust færri a...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra heimsótti Hæstarétt
Ólöf Nordal innanríkisráðherra heimsótti í gær Hæstarétt Íslands og tóku þeir Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, og Þorsteinn A. Jónsson skrifstofustjóri á móti ráðherra og fylgdarliði. Sýndu...
-
Frétt
/Vinnustofa um EES-samninginn og framkvæmd hans
Innanríkisráðuneytið efndi nýverið til vinnustofu um EES-samninginn og framkvæmd hans. Var hún skipulögð í samvinnu við Alþingi, EFTA-skrifstofuna í Brussel og utanríkisráðuneytið. Vinnustofuna sátu f...
-
Frétt
/Jafnrétti er grundvöllur hagsældar og velferðar
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, flutti í gær ræðu Íslands í almennum umræðum á 59. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (Commission on the Status of Women). Fundur kvennanefndar...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra flutti ávarp áráðstefnu um fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum
Ólöf Nordal innanríkisráðherra flutti í dag setningarávarp ráðstefnunnar fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum sem Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti við Háskóla Íslands stóð fyrir ásamt Nasdaq ...
-
Frétt
/Er þörf á endurskoðun mannanafnalaga?
Innanríkisráðuneytið skoðar nú hvort þörf sé á að endurskoða lög um mannanöfn, nr. 45/1996. Frumvarp laganna var afrakstur slíkrar endurskoðunar eldri laga frá árinu 1991 en mannanafnalög hafa verið í...
-
Frétt
/Verkefni flutt til sýslumanna frá ráðuneytum og stofnunum
Áætlun liggur nú fyrir um flutning verkefna frá ráðuneytum og stofnunum til embætta sýslumanna liggur nú fyrir og er tilgangurinn að efla embættin og styrkja opinbera þjónustu. Stefnt er að því að all...
-
Frétt
/Ingiríður Lúðvíksdóttir sett í embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur
Innanríkisráðherra hefur ákveðið að setja Ingiríði Lúðvíksdóttur, settan héraðsdómara, í embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur frá og með 1. mars 2015 til og með 15. september 2017, í leyfi Ingveld...
-
Fundargerðir
25. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 25. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti. Staður og stund: Velferðarráðuneytið, 3. mars 2015. Kl. 13.00–15.00. Málsnúmer: VEL12100264. Mætt: Anna Kolbrún Árnadóttir formaðu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2015/03/03/25.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Drög að breytingum á lögræðislögum til umsagnar
Drög að frumvarpi til breytinga á lögræðislögum, nr. 71/1997 með síðari breytingum, eru nú til kynningar hjá innanríkisráðuneytinu. Unnt er að senda umsagnir á netfangið [email protected] til og með 10. m...
-
Rit og skýrslur
Nefnd um millidómstig hefur skilað tillögum
Nefnd sem innanríkisráðherra skipaði í ágúst 2013 til að semja reglur um skipan og starfsemi dómstóla, upptöku millidómstigs og fyrirkomulag við skipan dómara hefur skilað ráðherra tillögum sínum. Nef...
-
Rit og skýrslur
Almennt góð reynsla af samningum landshlutasamtaka og Vegagerðarinnar um almenningssamgöngur
Tveggja ára reynsla landshlutasamtaka sveitarfélaga af samningum við Vegagerðina um umsjón og ábyrgð með almenningssamgöngum í hinum ýmsu landshlutum er almennt góð þrátt fyrir byrjunarörðugleika. Í s...
-
Frétt
/Alþingi samþykkir lagabreytingu vegna frestunar á nauðungarsölum
Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um nauðungarsölur en innanríkisráðherra lagði frumvarp þessa efnis fyrir Alþingi síðastliðinn miðvikudag sem samþykkt var óbreytt. Í lögunum er heimilað að ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN