Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Alls 237.957 kjósendur á kjörskrárstofni fyrir alþingiskosningar 27. apríl 2013
Á kjörskrárstofnum þeim, sem Þjóðskrá Íslands hefur unnið vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013 eru 237.957 kjósendur, sem er um 4,4% fjölgun frá alþingiskosningunum 25. apríl 2009 þegar 227.843 kj...
-
Frétt
/Innanríkisráðherra efnir til hugmyndasamkeppni um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg
Ögmundur Jónasson kynnti í ríkisstjórn í dag hugmynd um að efnt verði til hugmyndasamkeppni um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg í Reykjavík. Framkvæmdir við fangelsisbyggingu á Hólmsheiði e...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi til breytinga á almennum hegningarlögum til umsagnar
Drög að frumvarpi til breytinga á almennum hegningarlögum (mismunun á grundvelli kynvitundar og viðbótarbókun við samning Evrópuráðsins um tölvubrot) eru nú til umsagnar á vef innanríkisráðuneytisins....
-
Frétt
/Innanríkisráðherra flutti ávarp við setningu prestastefnu
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra flutti ávarp á prestastefnu sem sett var í Háteigskirkju í dag. Á prestastefnu er fjallað um málefni kirkju og starf presta og djákna og hefur prestastefna tillögu...
-
Frétt
/Auglýsing um kjörskrár vegna kosninga til Alþingis
Kjörskrár vegna kosninga til Alþingis sem fram eiga að fara laugardaginn 27. apríl 2013 skulu lagðar fram eigi síðar en miðvikudaginn 17. apríl 2013. Kjörskrá skal leggja fram á skrifstofu sveitarstj...
-
Frétt
/Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á sjúkrahúsum o.fl. kynnt á vef sýslumanna
Kjósanda, sem er til meðferðar á sjúkrahúsi eða vistmaður þar, eða er heimilismaður á dvalarheimili aldraðra eða stofnun fyrir fatlaða, er heimilt að greiða atkvæði á stofnuninni. Með sama hætti fer u...
-
Frétt
/Drög að stefnu almannavarna- og öryggismálaráðs til umsagnar
Drög að stefnu almannavarna- og öryggismálaráðs eru nú til umsagnar á vef innanríkisráðuneytisins og eru áhugasamir hvattir til þess að senda inn umsagnir. Unnt er að senda inn athugasemdir til 26. ap...
-
Frétt
/Skrá yfir listabókstafi stjórnmálasamtaka
Frestur stjórnmálasamtaka til að tilkynna innanríkisráðuneytinu ósk um listabókstaf rann út þriðjudaginn 9. apríl kl. 12 á hádegi vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013. Ráðuneytið birtir hér með sk...
-
Frétt
/Skrá yfir listabókstafi stjórnmálasamtaka
Frestur stjórnmálasamtaka til að tilkynna innanríkisráðuneytinu ósk um listabókstaf rann út þriðjudaginn 9. apríl kl. 12 á hádegi vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013. Ráðuneytið birtir hér með sk...
-
Frétt
/Sending atkvæða sem greidd eru utan kjörfundar erlendis
Kjósendur á erlendri grundu bera sjálfir ábyrgð á því að koma atkvæðum sínum til skila á Íslandi. Senda skal atkvæði til sýslumanns eða undirkjörstjórnar í því umdæmi þar sem kjósandinn telur sig stan...
-
Frétt
/Breytt heiti stjórnmálasamtaka og nýr listabókstafur
Innanríkisráðuneytinu hafa borist tilkynningar frá tvennum stjórnmálasamtökum um breytt heiti. Jafnframt hefur ráðuneytið ákveðið listabókstaf fyrir ein stjórnmálasamtök. Ráðuneytið hefur birt auglýsi...
-
Frétt
/Ræða um þýðingu alþjóðlegrar íhlutunar, sáttmála og skuldbindinga í baráttu við glæpi gegn mannkyni
Rætt er um alþjóðlega íhlutun og hvernig alþjóðlegar skuldbindingar og sáttmálar gagnast í baráttu við glæpi gegn mannkyni, stríðsátök og deilur bæði fyrr og síðar á alþjóðlegri ráðstefnu um mannrétti...
-
Frétt
/Breytt heiti stjórnmálasamtaka og nýr listabókstafur
Innanríkisráðuneytinu hafa borist tilkynningar frá tvennum stjórnmálasamtökum um breytt heiti. Jafnframt hefur ráðuneytið ákveðið listabókstaf fyrir ein stjórnmálasamtök. Ráðuneytið hefur birt auglýsi...
-
Fundargerðir
7. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti
Fundarheiti og nr. fundar: 7. fundur aðgerðahóps um launajafnrétti á vinnumarkaði Staður og stund: Stefnið, 3. hæð í Hafnarhúsinu, VEL. 10. apríl 2013 kl. 14.30. Málsnúmer: VEL 12100264 Mætt: Benedi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/fundargerd/2013/04/10/7.-fundur-adgerdahops-um-launajafnretti/
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðslu á sjúkrahúsum, hjúkrunarheimilum o.fl. í Reykjavík
Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur kynnt tímasetningar vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á sjúkrahúsum, hjúkrunarheimilum o.fl. á vegum embættisins vegna alþingiskosninganna 27. apríl nk.: Hjúk...
-
Frétt
/Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á stofnunum í umdæmi sýslumannsins í Hafnarfirði
Tímasetningar vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á sjúkrahúsum, hjúkrunarheimilum o.fl. í umdæmi sýslumannsins í Hafnarfirði vegna alþingiskosninganna 27. apríl nk. hafa nú verið kynntar: Hrafnis...
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á stofnunum í umdæmi sýslumannsins í Kópavogi
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á sjúkrahúsum, hjúkrunarheimilum o.fl. í umdæmi sýslumannsins í Kópavogi vegna alþingiskosninganna 27. apríl nk. fer fram 16.-17. apríl nk.: Líknardeild LSH ...
-
Frétt
/Alþjóðleg ráðstefna um mannréttindi, stjórnmál og alþjóðalög
Fjallað verður um alþjóðleg viðbrögð við glæpum gegn mannúð og öðrum grimmdarverkum á ráðstefnu undir heitinu „Human Rights Protection & International Law: The Dilemma of Restraining and Promoting...
-
Frétt
/Fleiri lögreglumenn verða ráðnir til að rannsaka kynferðisbrotamál
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja nú þegar 79 milljónum króna í ýmsar forgangsaðgerðir til að bregðast við neyðarástandi í kynferðisbrotum gegn börnum. Meðal annars á að ráða fleiri lögreglumenn ti...
-
Frétt
/Aðeins má mæla með einum framboðslista
Meðmælandi framboðslista skal vera með kosningarrétt í hlutaðeigandi kjördæmi og má aðeins mæla með einum lista við hverjar alþingiskosningar. Ef sami kjósandi hefur mælt með fleiri en einu framboði v...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN