Leitarniðurstöður
-
Auglýsingar
Styrkir til verkefna á sviði mannréttindamála
Samkvæmt fjárlögum ársins 2012 hefur innanríkisráðuneytið 6,2 milljónir króna til ráðstöfunar fyrir styrki til mannréttindamála. Styrkja á verkefni og starfsemi sem á einn eða annan hátt styðja við eð...
-
Rit og skýrslur
Áfangaskýrsla með tillögum um umferðaröryggismál
Starfshópur sem innanríkisráðherra skipaði í apríl 2011 til að gera tillögur í tengslum við heimsátak um áratug aðgerða í umferðaröryggismálum 2011 til 2020 hefur skilað áfangaskýrslu sinni.Skýrslan h...
-
Frétt
/Rætt um hatursáróður á morgunverðarfundi
Hatursáróður verður umfjöllunarefni fimmta fundarins í fundaröð innanríkisráðuneytisins um mannréttindamál í tengslum við mótun landsáætlunar í mannréttindum. Fundurinn verður haldinn í Iðnó í Reykjav...
-
Frétt
/Undirbúningur forsetakosninga í fullum gangi
Undirbúningur fyrir forsetakosningarnar sem fram fara 30. júní næstkomandi stendur nú yfir í innanríkisráðuneytinu. Fulltrúar ráðuneytisins, formenn yfirkjörstjórna, fulltrúar sýslumanna, landskjörstj...
-
Frétt
/Undirbúningur forsetakosninga í fullum gangi
Undirbúningur fyrir forsetakosningarnar sem fram fara 30. júní næstkomandi stendur nú yfir í innanríkisráðuneytinu. Fulltrúar ráðuneytisins, formenn yfirkjörstjórna, fulltrúar sýslumanna, landskjörst...
-
Frétt
/Mikilvægt að tryggja að Mannréttindadómstóll Evrópu geti sinnt hlutverki sínu
Framtíð og áskoranir í starfsemi Mannréttindadómstóls Evrópu eru til umræðu á fundi dómsmálaráðherra ríkja Evrópuráðsins sem stendur nú yfir í Brighton á Englandi. Ögmundur Jónasson innanríkisrá...
-
Frétt
/Upplýsingar um kjörstaði
Sveitarfélög auglýsa kjörstaði við forsetakjör 30. júní 2012 og mörg þeirra birta einnig kjörfundarupplýsingar á vefjum sínum. Innanríkisráðuneytið hefur hvatt sveitarfélög til að birta upplýsingar á...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2012/04/18/Upplysingar-um-kjorstadi/
-
Frétt
/Upplýsingar um kjörstaði
Sveitarfélög auglýsa kjörstaði við forsetakjör 30. júní 2012 og mörg þeirra birta einnig kjörfundarupplýsingar á vefjum sínum. Innanríkisráðuneytið hefur hvatt sveitarfélög til að birta upplýsingar á...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2012/04/18/Upplysingar-um-kjorstadi/
-
Frétt
/Starfshópur um Guðmundar- og Geirfinnsmál skilar stöðuskýrslu í apríl
Starfshópi um Guðmundar- og Geirfinnsmál, sem innanríkisráðherra skipaði í október á síðasta ári, hefur verið veittur frestur til að skila áfangaskýrslu. Gert var ráð fyrir að hún lægi fyrir nú í aprí...
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun í málefnum ungs fólks
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í dag að gera aðgerðaráætlun í málefnum ungs fólks að tillögu Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra og Katrínar Jakobsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra....
-
Frétt
/Kjör forseta Íslands 2012
Kjörtímabil forseta Íslands rennur út 31. júlí 2012. Í samræmi við lög um framboð og kjör forseta Íslands nr. 36/1945, með síðari breytingum, skal forsetakjör fyrir næsta fjögurra ára tímabil fara fra...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2012/03/30/Kjor-forseta-Islands-2012/
-
Frétt
/Kjör forseta Íslands 2012
Undirbúningur stjórnvalda að kosningunum hófst með því að forsætisráðherra auglýsti kosninguna 20. mars 2012 og tilgreindi lágmark og hámark kosningarbærra meðmælenda úr hverjum landsfjórðungi. Framb...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2012/03/30/Kjor-forseta-Islands-2012/
-
Frétt
/Mannréttindi geðsjúkra rædd á fundi um mannréttindamál
Fjallað var um ýmsar hliðar mannréttinda geðsjúkra á fjórða fundi innanríkisráðuneytisins í morgun í fundaröð um mannréttindamál sem nú stendur yfir í tengslum við mótun landsáætlunar í mannréttindum....
-
Frétt
/Norrænn fundur embættismanna á sviði útlendingamála
Norrænn embættismannafundur um útlendingamál hefur staðið yfir í innanríkisráðuneytinu í dag. Fundinn sækja kringum 15 manns, fulltrúar ráðuneyta sem fara með útlendingamál, og fer Ísland með formenns...
-
Frétt
/Fundur um mannréttindi geðsjúkra 29. mars
Fjórði fundurinn í fundaröð innanríkisráðuneytisins um mannréttindamál í tengslum við mótun landsáætlunar í mannréttindum verður haldinn fimmtudaginn 29. mars. Fjallað verður um mannréttindi geð...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um spilahegðun og algengi spilavanda meðal fullorðinna Íslendinga árið 2011
Ný skýrsla um spilahegðun og algengi spilavanda meðal fullorðinna Íslendinga árið 2011 var kynnt á fundi sem innanríkisráðuneytið hélt í Iðnó í dag. Skýrsla um spilahegðun og algengi spilavanda meðal...
-
Frétt
/Um 2,5% þjóðarinnar eiga við spilavanda að etja
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sagði á fundi þar sem kynnt var niðurstaða rannsóknar um spilavanda meðal Íslendinga að herða verði róðurinn þeim hópi til varnar sem glímir við slíkan vanda. Hann...
-
Frétt
/Drög að lagafrumvarpi um sýslumenn kynnt
Innanríkisráðuneytið kynnir nú drög að lagafrumvarpi þar sem lagt er til að sýslumannsembættum landsins verði fækkað úr 24 í 8. Samhliða þessu er með frumvarpi um breytingar á lögreglulögum lagt til a...
-
Frétt
/Auglýsing um framboð og kjör forseta Íslands
Forsætisráðuneytið hefur í dag látið birta svofellda auglýsingu um framboð og kjör forseta Íslands: Kjör forseta Íslands skal fara fram laugardaginn 30. júní 2012. Framboðum til forsetakjörs skal s...
-
Frétt
/Bein útsending frá fundi mannréttindaráðs SÞ í Genf
Fulltrúi úr fastanefnd Íslands í Genf kynnir í dag lokaafstöðu íslenskra stjórnvalda til tilmæla sem fram komu á vettvangi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í reglubundnu eftirliti með mannréttindum...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN