Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Innanríkisráðherra ræddi launamun, ofbeldi og rannsóknarheimildir
Launamunur, ofbeldi og rannsóknarheimildir lögreglu voru meðal umfjöllunarefna Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra í ræðu við guðsþjónustu í Neskirkju í morgun þar sem Lögreglukórinn söng. Ráð...
-
Rit og skýrslur
Aukinn rekstrarkostnaður Landhelgisgæslunnar við flutning til Suðurnesja
Rekstrarkostnaður Landhelgisgæslu Íslands er talinn aukast um 690 milljónir króna ef aðsetur hennar verður flutt til Suðurnesja. Þetta kemur fram í skýrslu sem innanríkisráðherra kynnti í ríkisstjórn ...
-
Auglýsingar
Umsóknarfrestur vegna styrkja til mannréttindamála framlengdur til 27. apríl
Umsóknarfrestur vegna styrkja til mannréttindamála hefur verið framlengdur til 27 apríl nk. Umsóknarfrestur vegna styrkja til mannréttindamála hefur verið framlengdur til 27 apríl nk. Samkvæmt fj...
-
Frétt
/Auglýsing um niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 13/2011
Í samræmi við lög um þjóðaratkvæðagreiðslu nr. 91/2010 hefur innanríkisráðuneytið nú auglýst niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar sem fram fór 9. apríl síðastliðinn. Ráðuneytinu ber að auglýsa niðurs...
-
Auglýsingar
Auglýsing um niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 13/2011
Í samræmi við lög um þjóðaratkvæðagreiðslu nr. 91/2010 hefur innanríkisráðuneytið nú auglýst niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar sem fram fór 9. apríl síðastliðinn. Ráðuneytinu ber að auglýsa niðurst...
-
Frétt
/Innanríkisráðuneytið flytur í Sölvhólsgötu 7
Vegna flutnings og frágangs í nýju aðsetri innanríkisráðuneytinu að Sölvhólsgötu 7 í dag má búast við truflun á starfsemi ráðuneytisins. Afgreiðslan er þó opin milli kl. 8.30 og 16 og síminn þar er 54...
-
Frétt
/Aðgerðir til að sporna við ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur lagt fyrir Alþingi skýrslu með tillögum um ýmsar aðgerðir til að sporna við ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum. Skýrslan er lögð fram í samr...
-
Frétt
/Mælti fyrir frumvarpi um nálgunarbann og brottvísun af heimili
Innanríkisráðherra mælti á Alþingi í dag fyrir frumvarpi til laga um nálgunarbann og brottvísun af heimili en brottvísun af heimili er úrræði sem fram til þessa hefur einungis verið að finna í barnave...
-
Frétt
/Mannréttindi fá aukið vægi í innanríkisráðuneytinu
Mannréttindamál hafa fengið aukið vægi í innanríkisráðuneytinu en við stofnun þess um áramótin var ákveðið að einn sérfræðingur helgaði sig eingöngu þeim málaflokki. María Rún Bjarnadóttir lögfræðingu...
-
Frétt
/Niðurstaða talningar við þjóðaratkvæðagreiðsluna 9. apríl 2011
Talningu atkvæða við þjóðaratkvæðagreiðslu um gildi laga nr. 13/2011 lauk kl. 15.30 hinn 10. apríl. Samkvæmt skýrslum yfirkjörstjórna voru 232.422 kjósendur á kjörskrá og greiddu 175.114 manns atkvæði...
-
Frétt
/Innanríkisráðuneytið flytur um set í næstu viku
Innanríkisráðuneytið flytur næstkomandi fimmtudag, 14. apríl, í framtíðarhúsnæði við Sölvhólsgötu 7 í Reykjavík. Afgreiðsla ráðuneytisins verður hins vegar opnuð á nýja staðnum frá og með mánudegi 11....
-
Frétt
/Símavakt á kjördag
Innanríkisráðuneytið verður með símavakt á kjördag. Veittar verða almennar upplýsingar um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar í síma 545 9040 frá kl. 10-22. Spurningum um kjörskrá er svarað hjá Þjóð...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2011/04/08/Simavakt-a-kjordag/
-
Frétt
/Upplýsingar um kjörstaði í þjóðaratkvæðagreiðslunni
Sveitarfélög auglýsa kjörstaði í þjóðaratkvæðagreiðslunni laugardaginn 9. apríl og mörg þeirra birta einnig kjörfundarupplýsingar á vefjum sínum. Hér að neðan má sjá lista yfir sveitarfélög í stafrófs...
-
Frétt
/Aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag
Hér að neðan fylgir listi með upplýsingum um aðsetur yfirkjörstjórna á kjördag. Einnig fylgja upplýsingar um símanúmer innanríkisráðuneytisins og Þjóðskrár Íslands sem svarað verður í á kjördag frá kl...
-
Frétt
/Vegna umfjöllunar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu
Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um utankjörfundaratkvæðagreiðslu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna næstkomandi laugardag 9. apríl vill innanríkisráðuneytið taka fram eftirfarandi:Eins og kunnugt er hófst u...
-
Frétt
/Sigríður J. Friðjónsdóttir skipuð ríkissaksóknari
Innanríkisráðherra skipaði í dag Sigríði J. Friðjónsdóttur vararíkissaksóknara í embætti ríkissaksóknara. Sigríður tekur við embættinu af Valtý Sigurðssyni. Ögmundur Jónasson afhenti Sigríði skipunarb...
-
Frétt
/Bygging nýs fangelsins í útboð á vegum ríkisins
Bygging nýs fangelsis, sem ráðgert er að bjóða út síðar í mánuðinum, verður í útboði á vegum ríkisins og mun ríkið eiga fangelsið. Ekki er gert ráð fyrir því að bjóðendur eigi bygginguna og leigi hana...
-
Frétt
/Ríkisborgararéttur ekki söluvara
Vegna umræðu um ríkisborgararétt á Íslandi vill innanríkisráðuneytið ítreka að ríkisborgararéttur er ekki til sölu og engar breytingar hafa verið gerðar á löggjöf sem gefa til kynna að slíkt sé mögule...
-
Rit og skýrslur
Öflun nýrra langdrægra björgunarþyrlna. Samstarf við Norðmenn - næstu skref
Stöðuskýrsla frá ráðgjafarnefnd um þyrlumál: Öflun nýrra langdrægra björgunarþyrlna. Samstarf við Norðmenn - næstu skref.Stöðuskýrsla frá ráðgjafarnefnd um þyrlumál: Öflun nýrra langdrægra björgunarþy...
-
Frétt
/Kjósendur geta kannað hvar þeir eru á kjörskrá
Kjósendur geta nú kannað hvar þeir eru á kjörskrá í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl næstkomandi hér á vefnum. Með því að slá inn kennitölu kjósanda kemur upp nafn hans, lögheimili og sveitarfélag. R...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN