Leitarniðurstöður
-
Frétt
/39 umsækjendur um embætti skrifstofustjóra
Alls sóttu 39 um fjögur embætti skrifstofustjóra í innanríkisráðuneytinu sem auglýst voru laus til umsóknar 23. desember síðastliðinn. Verið er að vinna úr umsóknunum. Um er að ræða embætti skrifstofu...
-
Frétt
/Greinargerð innanríkisráðherra um framkvæmd kosninga til stjórnlagaþings
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra flutti Alþingi í dag munnlega skýrslu um framkvæmd kosninga til stjórnlagaþings. Hér að neðan er greinargerð innanríkisráðherra um aðkomu og ákvarðanir dómsmá...
-
Frétt
/Ný reglugerð um vegabréfsáritanir
Innanríkisráðherra hefur sett nýja reglugerð um vegabréfsáritanir með ítarlegum form- og efnisreglum m.a. varðandi umsóknir um vegabréfsáritanir og útgáfu þeirra.Innanríkisráðherra hefur sett nýja reg...
-
Frétt
/Ný lög heimila fullgildingu Lúganósamningsins
Alþingi samþykkti í gær, 20. janúar 2011, lög um Lúganósamninginn um dómsvald og viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum. Með lögunum er veitt heimild til þess að fullgilda samninginn, sem...
-
Rit og skýrslur
Önnur eftirfylgniskýrsla GRECO, desember 2010
17.01.2011 Dómsmálaráðuneytið Önnur eftirfylgniskýrsla GRECO, desember 2010 Önnur eftirfylgniskýrsla GRECO vegna þriðju úttektar, desember 2010: (pdf-skjal) Third Evaluation Round, Interim Compliance...
-
Frétt
/Starfshópur um aukinn þátt karla í jafnréttismálum
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur skipað starfshóp til að gera tillögur um hvernig auka megi þátttöku karla í umræðum um jafnrétti kynja og auka aðild karla að jafnréttisstarfi. ...
-
Rit og skýrslur
Önnur eftirfylgniskýrsla GRECO, desember 2010
Önnur eftirfylgniskýrsla GRECO vegna þriðju úttektar, desember 2010: Third Evaluation Round, Interim Compliance Report on Iceland (pdf-skjal)
-
Frétt
/Beðið svara frá indverskum yfirvöldum
Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum að undanförnu vill innanríkisráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri: Beðið er eftir viðbrögðum indverskra stjórnvalda við fyrirspurn íslenskra stjórnvalda um forsjá bar...
-
Frétt
/Björn L. Bergsson áfram settur ríkissaksóknari í málum er heyra undir sérstakan saksóknara til 1. maí 2011
Björn L. Bergsson hrl. hefur verið settur til að fara áfram með hlutverk og valdheimildir ríkissaksóknara í öllum málum sem sérstakur saksóknari hefur til meðferðar frá og með 1. janúar 2011 og til 1....
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um ættleiðingarlöggjöf og framkvæmd ættleiðingarmála á Íslandi
30.12.2010 Dómsmálaráðuneytið Skýrsla um ættleiðingarlöggjöf og framkvæmd ættleiðingarmála á Íslandi Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið samdi við Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefn...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um ættleiðingarlöggjöf og framkvæmd ættleiðingarmála á Íslandi
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið samdi við Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni í júlí sl. um að gera úttekt á löggjöf um ættleiðingar og framkvæmd ættleiðingarmála á Íslandi og sk...
-
Frétt
/Breytingar á lögum um gjaldþrotaskipti taka gildi
Í dag taka gildi breytingar á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl. nr. 21/1991. Þær fela í sér að kröfur sem skuldari ber ábyrgð á eftir lok gjaldþrotaskipta fyrnast á tveimur árum frá lokum gjaldþro...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 21. desember 2010 Dómsmálaráðuneytið Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2010, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2010 Ráðherra ávarpaði ráðstefnu Ev...
-
Ræður og greinar
Ráðherra ávarpaði ráðstefnu Evrópuráðsins í Róm gegn kynferðislegu ofbeldi gegn börnum
Ögmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra, var meðal þátttakenda á ráðstefnu Evrópuráðsins sem haldin var í tilefni af upphafi átaks Evrópuráðsins gegn kynferðislegu ofbeldi gegn börnum 29....
-
Frétt
/Dómsmála- og mannréttindaráðherra ávarpaði ráðstefnu Evrópuráðsins í Róm gegn kynferðislegu ofbeldi gegn börnum
Ögmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra, var meðal þátttakenda á ráðstefnu Evrópuráðsins sem haldin var í tilefni af upphafi átaks Evrópuráðsins gegn kynferðislegu ofbeldi gegn börnum 29....
-
Frétt
/Skipurit innanríkisráðuneytisins kynnt
Skipurit innanríkisráðuneytisins, sem tekur til starfa 1. janúar næstkomandi, var kynnt starfsfólki sem sameinast í hinu nýja ráðuneyti á miðvikudag. Þar gert ráð fyrir sex skrifstofum, þremur fagskri...
-
Frétt
/Vinnuhópi falið að skoða hvort setja skuli á fót millidómstig sem tekur bæði til sakamála og einkamála
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið hefur skipað vinnuhóp sem taka á til skoðunar hvort setja skuli á fót hér á landi millidómstig sem taki bæði til sakamála og einkamála, fara yfir kosti þess og gall...
-
Frétt
/Vinnuhópi falið að skoða hvort setja skuli á fót millidómstig sem tekur bæði til sakamála og einkamála
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið hefur skipað vinnuhóp sem taka á til skoðunar hvort setja skuli á fót hér á landi millidómstig sem taki bæði til sakamála og einkamála, fara yfir kosti þess og gall...
-
Rit og skýrslur
Tillögur að styrkingu dómstóla til þessað mæta auknu álagi vegna efnahagshrunsins
Tillögur að styrkingu dómstóla til þess að mæta auknu álagi vegna efnahagshrunsins, útg. nóv. 2010 (pdf-skjal)
-
Rit og skýrslur
Skýrsla um könnun embættis ríkislögreglustjóra á starfsemi öryggissveitar sendiráðs Bandaríkjanna í Reykjavík
Skýrsla um könnun embættis ríkislögreglustjóra á starfsemi öryggissveitar sendiráðs Bandaríkjanna í Reykjavík (pdf)
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN