Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Tilkynning um framlagningu kjörskráa
Kjörskrár vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011, sem fram fer laugardaginn 9. apríl 2011, skulu lagðar fram eigi síðar en miðvikudaginn 30. mars næstkomandi. Kjörskrá ber...
-
Frétt
/Kynningarefni unnið af Lagastofnun Háskóla Íslands
Lagastofnun Háskóla Íslands vinnur að gerð hlutlauss kynningarefnis um Icesave-samningana vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 9. apríl, í samræmi við ályktun Alþingis þar að lútandi. Kynningarvefur Lagast...
-
Frétt
/Alls 232.539 kjósendur á kjörskrárstofnum
Sveitarstjórnir semja kjörskrár eftir kjörskrárstofnum sem Þjóðskrá Íslands lætur þeim í té. Á stofnum þeim, sem hún hefur unnið vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 9. apríl 2011 eru 232.539 kjósend...
-
Frétt
/Þjóðskrá Íslands hefur opnað upplýsingaveitu fyrir kjósendur um skráningu á kjörskrá
Kjósendur geta nú kannað hvar þeir eru á kjörskrá í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl næstkomandi hér á vefnum. Með því að slá inn kennitölu kjósanda kemur upp nafn hans, lögheimili og sveitarfélag. R...
-
Frétt
/Þjóðskrá Íslands hefur opnað upplýsingaveitu fyrir kjósendur um skráningu á kjörskrá
Kjósendur geta nú kannað hvar þeir eru á kjörskrá í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl næstkomandi á kosningavef innanríkisráðuneytisins, kosning.is.Kjósendur geta nú kannað hvar þeir eru á kjörskrá í ...
-
Frétt
/Mörk kjördæma í Reykjavík þau sömu og við síðustu alþingiskosningar
Við fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu 9. apríl um skilmála ríkisábyrgðar á láni út af ICESAVE-samningunum, eiga mörk kjördæma að vera þau sömu og við síðustu alþingiskosningarnar, sbr. 2. mgr. 2. gr. ...
-
Frétt
/Umboðsmenn andstæðra sjónarmiða
Landskjörstjórn hefur skipað tólf einstaklinga sem umboðsmenn ólíkra sjónarmiða við þjóðaratkvæðagreiðsluna í einstökum kjördæmum, skv. 2. mgr. 9. gr. laga nr. 91/2010, um framkvæmd þjóðaratkvæðagre...
-
Frétt
/Breytingar á lögum um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna
Alþingi samþykkti 15. mars. sl. breytingar á lögum um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna nr. 91/2010 sem felast m.a. í fyrirkomulagi á talningu atkvæða og kæruleiðum vegna ólögmætis atkvæðagreiðslu...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 18. mars 2011 Dómsmálaráðuneytið Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2010, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2010 Ávarp á ráðstefnu ríkissaksóknara ...
-
Ræður og greinar
Ávarp á ráðstefnu ríkissaksóknara og Ákærendafélags Íslands
Ávarp Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra á ráðstefnu ríkissaksóknara og Ákærendafélags Íslands. Góðir ráðstefnugestir. Það er mér ánægja að ávarpa þessa ráðstefnu ríkissaksóknara og Ákæ...
-
Frétt
/Lýðræðinu verði sýnd sú virðing sem því ber
Dómstólar og ákæruvaldið vilja að stjórnmálin sýni þeim tilhlýðilega virðingu. En á móti hljótum við, lýðræðislega kjörnir fulltrúar almannasjónarmiða, að ætlast til þess að á okkur sé einnig hlustað,...
-
Rit og skýrslur
Endurskoða á löggjöf um ættleiðingar
16.03.2011 Dómsmálaráðuneytið Endurskoða á löggjöf um ættleiðingar Nýtt ættleiðingarráð, ný ættleiðingarnefnd, breiðari fagþekking í innanríkisráðuneyti og endurskoðuð verkaskipting stjórnvalda og lö...
-
Frétt
/Umsækjendur um þrjú embætti hæstaréttardómara
Átta umsóknir bárust um þrjú embætti dómara við Hæstarétt Íslands, sem auglýst voru laus til umsóknar vegna tímabundinnar fjölgunar í réttinum, sbr. lög nr. 12/2011.Átta umsóknir bárust um þrjú embætt...
-
Frétt
/Kosið á 235 stöðum í 84 löndum
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíðargildi laga nr. 13/2011 sem fram fer 9. apríl 2011 hófst í dag, 16. mars, á vegum utanríkisráðuneytisins. Atkvæðagreiðslan...
-
Rit og skýrslur
Endurskoða á löggjöf um ættleiðingar
Nýtt ættleiðingarráð, ný ættleiðingarnefnd, breiðari fagþekking í innanríkisráðuneyti og endurskoðuð verkaskipting stjórnvalda og löggiltra ættleiðingarfélaga er meðal tillagna í skýrslu um ættleiðing...
-
Frétt
/Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst á morgun, 16. mars 2011
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 9. apríl hefst á morgun, miðvikudaginn 16. mars, innan lands og utan. Kjósanda sem ekki getur kosið á kjördag, er heimilt að greiða atkv...
-
Auglýsingar
Morgunverðarfundur um ættleiðingar á Íslandi 16. mars
Innanríkisráðuneytið boðar til opins morgunverðarfundar um ættleiðingar á Íslandi miðvikudaginn 16. mars næstkomandi. Á fundinum verður nýleg skýrsla um löggjöf varðandi ættleiðingar og framkvæmd henn...
-
Frétt
/Lúganósamningurinn öðlast gildi gagnvart Íslandi 1. maí 2011
Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum öðlast gildi gagnvart Íslandi þann 1. maí næstkomandi. Ákvæði hans og þeirra þriggja bókana sem honum fylgja öðlast la...
-
Auglýsingar
Auglýsing um þjóðaratkvæðagreiðslu 9. apríl 2011
Innanríkisráðuneytið hefur birt neðangreinda auglýsingu um þjóðaratkvæðagreiðslu 9. apríl 2011.Með vísun til 5. gr. laga um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, nr. 91/2010, sbr. 26. gr. stjórnarskrárinn...
-
Frétt
/Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst 16. mars 2011
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram á eftirfarandi stöðum: Hjá sýslumönnum um allt land, á aðalskrifstofum eða í útibúum þeirra. Þá getur sýslumaður einnig ákveðið að atkvæðagreiðsla á aðsetri ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN