Leitarniðurstöður
-
Rit og skýrslur
Önnur eftirfylgniskýrsla Íslands vegna þriðju úttektar GRECO á Íslandi
ÚtdrátturÖnnur eftirfylgniskýrsla Íslands vegna þriðju úttektar GRECO á Íslandi: Önnur eftirfylgniskýrsla Íslands vegna þriðju úttektar GRECO á Íslandi: Progress report on RC-III Iceland (Theme I)...
-
Frétt
/Blindir, sjónskertir og þeir sem ekki geta fyllt út kjörseðil með eigin hendi kjósa með aðstoð að eigin vali
Ákveðið hefur verið að blindir, sjónskertir og þeir sem ekki geta fyllt út kjörseðil með eigin hendi geti notið aðstoðar við útfyllingu kjörseðils á kjördag. Verður þeim heimilt að hafa með sér aðstoð...
-
Frétt
/Atkvæðagreiðslu utan kjörfundar lýkur kl. 12 á hádegi föstudaginn 26. nóvember
Atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna kosninga til stjórnlagaþings lýkur klukkan 12 á hádegi á morgun, föstudaginn 26. nóvember. Hægt er að kjósa hjá öllum sýslumönnum á landinu og í útlöndum hjá send...
-
Frétt
/Fjárreiður fangelsisins að Kvíabryggju kannaðar
Fangelsismálastofnun hefur vakið athygli dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins á aðfinnslum sem hún hefur gert við fjárreiður og bókhald fangelsisins að Kvíabryggju. Ráðuneytið hefur rætt málið við f...
-
Frétt
/Íslenskur ríkisborgararéttur ekki til sölu
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu hafa að undanförnu borist fyrirspurnir frá útlöndum þar sem vísað er til sögusagna um að á Íslandi hafi verið samþykktar nýjar reglur um að mögulegt sé fyrir útle...
-
Frétt
/Nýr vefur tengiliðar vegna vistheimila
Nýr vefur tengiliðar vegna vistheimila hefur verið opnaður á slóðinni tengilidur.is. Skrifstofu embættisins var fundinn staður í Tollhúsinu við Tryggvagötu 19 og þar hefur Guðrún Ögmundsdóttir félagsr...
-
Frétt
/Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri nýs innanríkisráðuneytis
Ragnhildur Hjaltadóttir verður ráðuneytisstjóri nýs innanríkisráðuneytis sem tekur formlega til starfa um næstu áramót við sameiningu dómsmála- og mannréttindaráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórna...
-
Frétt
/Um dreifingu kynningarblaðs
Íslandspóstur hf. hefur lokið dreifingu á kynningarblaði um frambjóðendur og kosningum til stjórnlagaþings og sýnishorni af kjörseðli. Þeir sem hafa ekki fengið bæklinginn og/eða kjörseðilinn ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2010/11/18/Um-dreifingu-kynningarblads/
-
Frétt
/Kynningarblaði um frambjóðendur og sýnishorni af kjörseðli dreift
Dreifing er nú hafin á kynningarblaði sem dómsmála- og mannréttindaráðuneytið hefur gefið út um frambjóðendur og kosningar til stjórnlagaþings 27. nóvember næstkomandi. Sýnishorn af kjörseðli, merkt ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 15. nóvember 2010 Dómsmálaráðuneytið Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2010, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2010 Í upphafi kirkjuþings Ávarp á ...
-
Ræður og greinar
Í upphafi kirkjuþings
Ávarp á kirkjuþingi í Grensáskirku, 13. nóvember 2010 Íslenskt þjóðfélag tekur örum breytingum. Þær breytingar endurspeglast á meðal annars í viðhorfum til trúarbragða og stofnana sem þeim tengjast....
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2010/11/15/I-upphafi-kirkjuthings/
-
Frétt
/Frjór fundur um meðferð nauðgunarmála
Um fjörtíu manns mættu til umræðufundar um meðferð nauðgunarmála í réttarvörslukerfinu sem dómsmála- og mannréttindaráðherra boðaði til föstudaginn 12. nóvember. Til fundarins var boðið fulltrúum ríki...
-
Frétt
/Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu kanni lögmæti auglýsinga frá Betsson
Dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur beint því til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu að kanna lögmæti auglýsinga frá veðmálafyrirtækinu Betsson sem birtar eru á strætisvagnaskýlum á höfuðborgar...
-
Frétt
/Athugasemd frá dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu vegna umræðna um fangelsisbyggingu
Vegna umræðna um aðkomu danskra arkítekta að undirbúningi nýrrar fangelsisbyggingar vill dómsmála- og mannréttindaráðuneytið taka eftirfarandi fram: Íslensk yfirvöld hafa unnið að hugmyndum um uppby...
-
Frétt
/Kynning á frambjóðendum til stjórnlagaþings opnuð á vefnum kosning.is
Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið hefur nú opnað vefsvæði með kynningu á frambjóðendum til stjórnlagaþings á vefnum kosning.is. Þar er líka að finna hjálparkjörseðil þar sem kjósendur geta raðað þei...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 23. október 2010 Dómsmálaráðuneytið Ögmundur Jónasson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 2010, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2010 Nordiske kvinder mod vold Ögmun...
-
Ræður og greinar
Nordiske kvinder mod vold
Ögmundur Jónasson Justits- og menneskerettighedsminister Kære kampdeltagere, Til lykke med konferencen og også dette eksemplariske initiativ som den islandske kvindebevægelse har taget for at endnu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2010/10/23/Nordiskekvinder-mod-vold/
-
Frétt
/Erindi ráðherra á norrænni ráðstefnu um nauðganir
Ögmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra, hélt í gær opnunarerindi á norrænni ráðstefnu Stígamóta og samtakanna „Nordiske kvinner mot vold“ sem eru regnhlífarsamtök 230 kvennaathvarfa. ...
-
Frétt
/Hæfnisnefnd fer yfir umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra
Ögmundur Jónasson, dómsmála- og mannréttindaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fól í dag þriggja manna hæfnisnefnd að fara yfir umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra hins nýja innanríkis...
-
Frétt
/Norrænt samstarf gegn ofbeldi í nánum samböndum
Norrænir jafnréttisráðherrar leggja áherslu á baráttu gegn kynbundnu ofbeldi og ofbeldi gegn börnum. Þetta er leiðarstef í nýrri samstarfsáætlun norrænu þjóðanna í jafnréttismálum og var til umræðu á ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN