Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samstarfssamningur við Evu Joly kynntur
Í dag var undirritaður í Þjóðmenningarhúsinu formlegur samningur Evu Joly, fyrrverandi rannsóknardómara í Frakklandi, við embætti sérstaks saksóknara.Í dag var undirritaður í Þjóðmenningarhúsinu forml...
-
Frétt
/Frestun á framkvæmd brottvísunar hælisleitenda
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra óskaði í gærkvöld eftir frestun á framkvæmd brottvísunar fimm hælisleitenda sem flytja átti úr landi í morgun til Grikklands.Ragna Árnadóttir dóms- og kirk...
-
Frétt
/Dóms- og kirkjumálaráðherra heimsótti ríkissaksóknara
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra heimsótti embætti ríkissaksóknara í dag, fimmtudaginn 26. mars 2009, ásamt starfsfólki úr ráðuneytinu. Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari og samstarfsfólk ...
-
Frétt
/Ábendingar um jafnréttismál
Jafnréttisvaktin hefur opnað vefsvæði á heimasíðu félags- og tryggingamálaráðuneytisins www.felagsmalaraduneyti.is/jafnrettisvaktin þar sem meðal annars er hægt að senda henni ábendingar um málefni se...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2009/03/24/Abendingar-um-jafnrettismal/
-
Frétt
/Rekstraráætlanir og starfsmannamál í kastljósinu á fundi með forstöðumönnum
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið bauð forstöðumönnum stofnana ráðuneytisins til árlegs fundar fimmtudaginn 19. mars á Radisson SAS Hótel Sögu. Í deiglunni voru rekstur og starfsmannamál á erfiðum tímum í...
-
Frétt
/Lög um breytingar á frestum sem gilda í aðdraganda kosninga
Alþingi samþykkti í dag frumvarp til laga um breytingar á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000.Alþingi samþykkti í dag frumvarp til laga um breytingar á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24...
-
Frétt
/Upplýsingavefur fyrir alþingiskosningarnar 2009 opnaður
Upplýsingavefur dóms- og kirkjumálaráðuneytisins vegna alþingiskosninganna 25. apríl næstkomandi hefur verið opnaður á slóðinni kosning.is.Upplýsingavefur dóms- og kirkjumálaráðuneytisins vegna alþing...
-
Frétt
/Nýir tímar framundan í jafnréttismálum
Ásta R. Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, segir ákvörðun Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra um að hefja undirbúning að kynjaðri hagstjórn boða nýja tíma í jafnréttismálum hér á...
-
Frétt
/Styrkir til mannréttindamála
Samkvæmt fjárlögum ársins 2009 hefur dóms- og kirkjumálaráðuneytið 8 milljónir króna til ráðstöfunar vegna verkefna að mannréttindamálum. Ráðuneytið hyggst úthluta þessu fé á grundvelli umsókna frá st...
-
Frétt
/Ráðherra tók þátt í æfingu hjá Landhelgisgæslunni
Ragna Árnadóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, kynnti sér starfsemi Landhelgisgæslu Íslands í gær. Ragna Árnadóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, kynnti sér starfsemi Landhelgisgæslu Íslands í gær. ...
-
Frétt
/Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar getur hafist á morgun, laugardaginn 14. mars
Þar sem kjördagur fyrir kosningar til Alþingis hinn 25. apríl 2009 hefur verið formlega ákveðinn mun utankjörfundarkosning hefjast hjá sýslumönnum og utanríkisþjónustunni svo fljótt sem kostur er.Atkv...
-
Frétt
/Mælt fyrir frumvarpi til laga um breytingar á frestum sem gilda í aðdraganda kosninga
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um breytingar á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000. Með frumvarpinu er bætt inn í lögin ákvæði til bráðabirg...
-
Frétt
/Frumvarp um breytingu á lögum um sérstakan saksóknara
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra lagði í gær fram frumvarp um breytingu á lögum um embætti sérstaks saksóknara.Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra lagði í gær fram frumvarp um bre...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 10. mars 2009 Dómsmálaráðuneytið Ragna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2009-2010 Formal Opening Session of the second Expert Meeting of the North Atlantic...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 10. mars 2009 Dómsmálaráðuneytið Ragna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2009-2010 Ávarp á hádegisfundi í HR með Evu Joly, fyrrv. yfirrannsóknardómara Ragna...
-
Ræður og greinar
Formal Opening Session of the second Expert Meeting of the North Atlantic Coast Guard Forum
Address - Formal Opening Session of the second Expert Meeting of the North Atlantic Coast Guard Forum. Address by H.E. Ragna Arnadottir, Minister of Justice of Iceland at the Formal Opening S...
-
Ræður og greinar
Ávarp á hádegisfundi í HR með Evu Joly, fyrrv. yfirrannsóknardómara
Ragna Árnadóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra. Ávarp á hádegisfundi í Háskólanum í Reykjavík með Evu Joly, fyrrv. yfirrannsóknardómara ------------------ Iceland has not had many cases dealing wit...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 7. mars 2009 Dómsmálaráðuneytið Ragna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra 2009-2010 Ávarp á 80 ára afmæli fangelsisins Litla-Hrauns Ragna Árnadóttir dóms- og ...
-
Ræður og greinar
Ávarp á 80 ára afmæli fangelsisins Litla-Hrauns
Ragna Árnadóttir dóms- og kirkjumálaráðherra Ávarp á 80 ára afmæli fangelsisins Litla-Hrauns Ágætu afmælisgestir, Það er mér sönn ánægja að vera hér í dag og fá að ávarpa ykkur á þessum merku tímamó...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2009/03/07/Avarp-a-80-ara-afmaeli-fangelsisins-Litla-Hrauns/
-
Frétt
/Með jafnrétti að leiðarljósi
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars verður efnt til fundar um jafnréttismál mánudaginn 9. mars á Grand Hótel Reykjavík. Að fundinum standa Alþýðusamband Íslands, Bandalag háskólamanna,...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN