Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fjárhagur lögreglustjóraembættisins á Suðurnesjum
Í ljósi umræðu um fjárhag lögreglustjóraembættisins á Suðurnesjum sendi dóms- og kirkjumálaráðuneytið fjölmiðlum eftirfarandi fréttatilkynningu. Eftir samþykkt fjárlaga lagði embætti lögreglustjórans...
-
Frétt
/Þórir Hrafnsson ráðinn aðstoðarmaður dóms- og kirkjumálaráðherra
Þórir Hrafnsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Björns Bjarnasonar dóms- og kirkjumálaráðherra. Þórir hefur starfað sem markaðsráðgjafi á Íslensku auglýsingastofunni undanfarin ár. Þar áður starfaði ...
-
Frétt
/Styrkir til mannréttindamála
Samkvæmt fjárlögum ársins 2008 hefur dóms- og kirkjumálaráðuneytið átta milljónir króna til ráðstöfunar vegna verkefna á sviði mannréttindamála. Ráðuneytið hyggst úthluta þessu fé á grundvelli umsókna...
-
Frétt
/Aðild að Prüm rædd við Frattini
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hitti Franco Frattini, varaforseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sem fer með dóms- og innanríkismál, á fundi í Brussel fimmtudaginn 28. febrúar. Á...
-
Frétt
/Litháar afpláni í Litháen
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hitti Petras Baguska, dómsmálaráðherra Litháens, og Egle Radusyte, aðstoðardómsmálaráðherra Litháens, í sendiráði Íslands í Brussel að morgni 28. febrúar...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/02/28/Lithaar-afplani-i-Lithaen/
-
Frétt
/Dóms- og kirkjumálaráðherra skipar nefnd til að vinna að endurskoðun vopnalaga
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur skipað nefnd til að vinna að endurskoðun vopnalaga og þeirra reglugerða og reglna sem settar hafa verið á grundvelli laganna. Tíu ár eru liðin frá set...
-
Frétt
/Ný lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla samþykkt á Alþingi
Í dag voru samþykkt á Alþingi ný lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla sem ætlað er að leysa af hólmi eldri lög um sama efni. Í lögunum er að finna ýmis nýmæli auk þess sem einstaka ákvæði...
-
Frétt
/Fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna
Fjármögnun jafnréttisbaráttunnar er aðalþema árlegs fundar kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem hefst í New York í dag. Fjörutíu og fimm ríki eiga sæti í nefndinni hverju sinni og lýkur kjörtímabili Í...
-
Frétt
/Vefsíða um framkvæmd samstarfs Norðmanna og Íslendinga um þyrlukaup
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra og Knut Storberget, dómsmálaráðherra Noregs, skrifuðu undir samkomulag um samstarf Íslands og Noregs um kaup og rekstur nýrra langdrægra björgunarþyrla 30. ...
-
Frétt
/Sáttamiðlunarverkefni hjá lögreglustjórum um allt land
Tilraunaverkefni um sáttamiðlun í sakamálum hefur nú verið innleitt hjá öllum lögreglustjóraembættum á landinu. Tilraunaverkefni um sáttamiðlun í sakamálum hefur nú verið innleitt hjá öllum lögreglust...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 6. febrúar 2008 Dómsmálaráðuneytið Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra 2003-2009 Öryggi til sjós og lands Björn Bjarnason: Öryggi til sjós og lands Rotarýklúbb...
-
Ræður og greinar
Öryggi til sjós og lands
Björn Bjarnason: Öryggi til sjós og lands Rotarýklúbbur Reykjavíkur, 6. febrúar, 2008. Síðastliðið haust flutti ég erindi á ráðstefnum og fundum um öryggismál í Noregi, Danmörku...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/02/06/Oryggi-til-sjos-og-lands/
-
Frétt
/Öryggi til sjós og lands
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, flutti í dag erindi í Rótarýklúbbi Reykjavíkur, sem hann nefndi Öryggi til sjós og lands. Þar ræddi hann um breytingar á öryggismálum á N-Atlantshafi, var...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/02/06/Oryggi-til-sjos-og-lands/
-
Rit og skýrslur
Stöðuskýrsla eftirlitsnefndar með tilraunaverkefni um sáttamiðlun í sakamálum
Stöðuskýrsla eftirlitsnefndar með tilraunaverekfni um sáttamiðlun í sakamálum, desember 2007
-
Frétt
/Fundur jafnréttisráðherra í Slóveníu
Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, situr nú fund jafnréttisráðherra Evrópusambandsríkja og EES-landa sem haldinn er í Slóveníu. Fulltrúar 30 landa fjalla á ráðherrafundinum um ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 30. janúar 2008 Dómsmálaráðuneytið Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra 2003-2009 Slysavarnafélagið 80 ára Listasafni Íslands, 29. janúar, 2008. Ég flyt Slysava...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 30. janúar 2008 Dómsmálaráðuneytið Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra 2003-2009 Útlendingalög - framsaga um breytingar, alþingi, 22. janúar 2008 Útlendingalög...
-
Ræður og greinar
Útlendingalög - framsaga um breytingar, alþingi, 22. janúar 2008
Útlendingalög Framsaga um breytingar, alþingi, 22. janúar, 2008. Þegar rætt var um aðild Íslands að evrópska efnahagssvæðinu hér á alþingi á fyrri hluta síðasta áratugar, beindist athygli þingmann...
-
Ræður og greinar
Slysavarnafélagið 80 ára
Listasafni Íslands, 29. janúar, 2008. Ég flyt Slysavarnafélagi Íslands og arftaka þess Slysavarnafélaginu Landsbjörgu heillaóskir og þakkir fyrir hið ómetanlega starf, sem þúsundir manna hafa unnið u...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2008/01/30/Slysavarnafelagid-80-ara/
-
Frétt
/Slysavarnafélagið 80 ára
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra flutti ávarp í hófi sem haldið var í gær í tilefni af 80 ára afmæli Slysavarnafélags Íslands og arftaka þess, Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Björn Bjarn...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2008/01/30/Slysavarnafelagid-80-ara/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN