Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Íslensk dagskrá á 51. kvennanefndarfundi SÞ í New York
Félagsmálaráðuneytið efndi í samvinnu við frjáls félagasamtök til sérstakrar dagskrár í tengslum við fund Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í New York. Fjallað var um ýmsar leiðir s...
-
Frétt
/Kosning.is opnar
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið opnar í dag, 2. mars, upplýsingavef vegna alþingiskosninganna 12. maí næstkomandi. Á upplýsingavefnum, sem hefur slóðina www.kosning.is, er að finna fróðleik og hagnýtar ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/03/02/Kosning.is-opnar/
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun gegn ofbeldi kynnt á 51. kvennanefndarfundi SÞ í New York
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra kallaði ofbeldi gegn börnum „andstyggileg mannréttindabrot“ á 51. kvennanefndarfundi Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í New York. Aðalefni fundar...
-
Frétt
/Auglýsing um almennar kosningar til Alþingis
Með vísun til 45. gr. stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, nr. 33 17. júní 1944, sbr. 15. gr. stjórnskipunarlaga nr. 56 31. maí 1991, sbr. og 20. gr. laga u...
-
Frétt
/Endurskoðuð áætlun í jafnréttismálum
Ríkisstjórnin samþykkti í dag að leggja fram tillögu til þingsályktunar um endurskoðaða áætlun í jafnréttismálum sem unnin var í félagsmálaráðuneytinu ásamt skýrslu um stöðu og horfur í jafnréttismálu...
-
Frétt
/Jafnréttisgátlisti fyrir stefnumótun
Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra hefur svarað fyrirspurn frá Merði Árnasyni alþingismanni um jafnréttisumsögn með stjórnarfrumvörpum. Svar ráðherra var svohljóðandi: „Í þingsályktunum um f...
-
Frétt
/Rettarheimild.is í nýjan búning
Réttarheimild.is hefur verið færð í nýtt útlit sem kallast á við útlit annara vefja sem sinna birtingu stjórnvaldsfyrirmælaRettarheimild.is hefur verið færð í nýtt útlit sem kallast á við útlit annara...
-
Frétt
/Dómsmálaráðuneytið býður styrki til verkefna á sviði mannréttinda
Dómsmálaráðuneytið hefur samkvæmt fjárlögum 8 milljónir króna til ráðstöfunar til verkefna á sviði mannréttindamála. Ráðuneytið hefur ákveðið að úthluta þessu fé á grundvelli umsókna.Dómsmálaráðuneyti...
-
Frétt
/Uppsagnir fangavarða
Fangelsismálastofnun ríkisins hafa borist uppsagnir frá 39 fangavörðum sem starfa í fangelsum ríkisins, þar sem þeir segja upp störfum frá og með 1. maí nk.Fangelsismálastofnun ríkisins hafa borist up...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/01/31/Uppsagnir-fangavarda/
-
Frétt
/Kvenréttindafélagi Íslands færð gjöf á 100 ára afmæli
Á 100 ára afmælishátíð Kvenréttindafélags Íslands í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 27. janúar síðastliðinn tilkynnti Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra að ríkisstjórnin hefði að tillögu Magnúsa...
-
Frétt
/Rúnar Guðjónsson settur ríkislögreglustjóri
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur í dag sett Rúnar Guðjónsson sýslumann í Reykjavík til þess að vera ríkislögreglustjóri við rannsókn í máli nr. 006-2004-0076.Björn Bjarnason dóms- og ...
-
Frétt
/Fréttatilkynning um viðbrögð Fangelsismálastofnunar og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið óskaði eftir greinargerðum frá Fangelsismálastofnun og lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu vegna þess, sem fram kom í þættinum Kompás á Stöð 2 sunnudaginn 21. janúar.D...
-
Frétt
/Orkustjórnunarkerfi í nýtt varðskip
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra og Jón Ágúst Þorsteinsson framkvæmdastjóri Marorku ganga í dag frá samningi um innleiðingu Maren orkustjórnunarkerfi Marorku í nýtt varðskip Landhelgisgæslu...
-
Frétt
/Samkomulag dómsmálaráðuneytisins við varnarmálaráðuneyti Danmerkur.
Samkomulag það sem Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra og Sören Gade varnarmálaráðherra Danmerkur undirrituðu í síðustu viku um nánara samstarf Landhelgisgæslu Íslands og danska flotans við e...
-
Frétt
/Auglýsing um breytingu á lágmarksupphæð stofnfjár sjóðs eða stofnunar sem starfar samkvæmt staðfestri skipulagsskrá
Samkvæmt 2. gr. laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá nr. 19/1988 skal stofnfé sjóðs eða stofnunar árið 2007 vera 692.000,- kr. hið minnsta. Auglýsing þessi tekur gi...
-
Frétt
/Heimsókn danska varnarmálaráðherrans.
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra og Sören Gade varnarmálaráðherra Dana rituðu í dag undir samkomulag um nánara samstarf Landhelgisgæslu Íslands og danska flotans við eftirlit, leit og björg...
-
Frétt
/Fréttatilkynning um lögreglustörf í Vestmannaeyjum
Vegna fjölmiðlaumfjöllunar um lögreglustörf í Vestmannaeyjum vill dóms- og kirkjumálaráðuneytið vill taka fram að áhyggjur bæjaryfirvalda um störf lögreglunnar þar eru með öllu ástæðulausar. Hinn 29....
-
Frétt
/Ráðherra skipar sýslumann á Hólmavík.
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur skipað Láru Huld Guðjónsdóttur til þess að vera sýslumaður á Hólmavík.Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur skipað Láru Huld Guðjónsdó...
-
Rit og skýrslur
Ákvörðun MDE um meðferðarhæfi kæru Sigurðar Guðmundssonar gegn Íslandi
Þriðja aðaldeild ákvörðun um meðferðarhæfi kæru nr. 31549/03: Sigurður Guðmundsson gegn Íslandi. Mannréttindadómstóll Evrópu (þriðja aðaldeild), sem hinn 31. ágúst 2006 situr í deild skipaðri ...
-
Frétt
/Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 1. tbl. 2. árg
Efnistök fyrsta tölublaðs annars árgangs: Nýskipan í starfi lögreglu og sýslumanna.Ágæti viðtakandi Meðal efnis í öðru tölublaði: Nýskipan í starfi lögreglu, greiningardeild ríkislögreglustjóra, bre...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN