Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ástríður Jóhannesdóttir skipuð framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar
Landskjörstjórn hefur skipað Ástríði Jóhannesdóttur, lögfræðing, í embætti framkvæmdastjóra Landskjörstjórnar. Ástríður lauk embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1998 og meistaraprófi frá ...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 14.-20. febrúar
Mánudagur 14. febrúar Fundur með lögreglustjóranum á Suðurnesjum Fundur með Þorgrími Þráinssyni Þingflokksfundur Fundur með fjármála- og efnahagsráðherra Þriðjudagur 15. febrúar Rikisstjórnarf...
-
Frétt
/Önnur eftirfylgniskýrsla um uppbyggingu innviða
Önnur eftirfylgniskýrsla um stöðu verkefna í aðgerðaáætlun um uppbyggingu innviða hefur verið birt. Aðgerðaáætlunin var samþykkt af ríkisstjórninni í lok febrúar 2020 en hún var sett fram í kjölf...
-
Frétt
/Stafræn sakavottorð fyrir alla
Allir landsmenn geta nú sótt sér stafrænt sakavottorð á vef sýslumanna á island.is/syslumenn. Með rafrænum skilríkjum geta landsmenn sótt stafrænt sakavottorð óháð stöðu í sakaskrá. Áður var þessi þjó...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 7.-13. febrúar
Mánudagur 7. febrúar Orlof Þriðjudagur 8. febrúar Orlof Miðvikudagur 9. febrúar Orlof Fimmtudagur 10. febrúar Opinn fundur allsherjar- og menntamálanefndar Óundirbúnar fyrirspurn...
-
Frétt
/Tilnefningar Íslands við Mannréttindadómstól Evrópu
Forsætisráðuneytið hefur sent tilnefningar Íslands um dómaraefni við Mannréttindadómstól Evrópu til ráðgjafarnefndar á vegum Evrópuráðsins. Í samræmi við viðmiðunarreglur Evrópuráðsins um val á þeim s...
-
Frétt
/Jafnlaunavottun eykur jafnrétti innan vinnustaða
Innleiðing jafnlaunastaðalsins hefur aukið gagnsæi launaákvarðana og þar með traust starfsfólks til málefnalegrar launasetningar. Þetta gefa þær kannanir til kynna sem gerðar hafa verið á jafnlaunasta...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 31. janúar – 6. febrúar
Mánudagur 31. janúar Fundur með fulltrúum Félags íslenskra útfararstofa Ríkisráðsfundur Þingflokksfundur Þriðjudagur 1. febrúar Ríkisstjórnarfundur Fjarfundur með sýslumönnum um sýslumannsembæ...
-
Frétt
/Samstillt Játak til að auka fjölbreytni í sveitarstjórnum
28.01.2022 Innviðaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið Samstillt Játak til að auka fjölbreytni í sveitarstjórnum Kynningarefni í hvatningarátakinu Játak. Hvatningarátakinu Játak hefur verið ýtt úr vör. Mar...
-
Frétt
/Samstillt Játak til að auka fjölbreytni í sveitarstjórnum
Hvatningarátakinu Játak hefur verið ýtt úr vör. Markmiðið að auka fjölbreytni í framboði til sveitarstjórnarkosninga í vor og framvegis. Kynningarefni er gefið út og birt með áberandi hætti jafnt á ís...
-
Frétt
/Ríkislögreglustjóri leiðir starfshóp innanríkisráðherra um kynferðisbrot og kynbundið ofbeldi
Jón Gunnarsson, innanríkisráðherra hefur falið Sigríði Björk Guðjónsdóttur, ríkislögreglustjóra að leiða starfshóp um forvarnir og vitundarvakningu gegn kynferðisbrotum og kynbundnu ofbeldi og áreiti....
-
Frétt
/Landskjörstjórn skipuð
Innanríkisráðherra hefur skipað nýja landskjörstjórn frá og með 1. janúar 2022. Landskjörstjórn er sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem hefur yfirumsjón með framkvæmd kosninga og annast framkvæmd kosningala...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/27/Landskjorstjorn-skipud/
-
Frétt
/Starfshópur skoðar atkvæðagreiðslu utan kjörfundar
Innanríkisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að taka til skoðunar atkvæðagreiðslu utan kjörfundar á grundvelli ákvæðis til bráðabirgða VII í nýjum kosningalögum nr. 112/2021. Skal starfshóp...
-
Frétt
/Þriðja allsherjarúttekt á stöðu mannréttindamála á Íslandi
Þriðja allsherjarúttekt á stöðu mannréttindamála (e; Universal Periodic Review eða UPR) á Íslandi fór fram á vettvangi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf í Sviss í dag. Fyrsta úttektin á stöðu...
-
Frétt
/Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 2022...
-
Frétt
/Samtökin ´78 fá styrk til að styðja betur við fjölbreyttan hóp hinsegin fólks
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Samtökunum ´78 styrk að upphæð 10 milljónir króna í þeim tilgangi að efla stuðning samtakanna við hinsegin eldra fólk og h...
-
Frétt
/Þrjár umsóknir bárust um stöðu íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu
Þrjár umsóknir bárust um embætti íslensks dómara við Mannréttindadómstól Evrópu en umsóknarfrestur rann út 14. janúar sl. Umsækjendur um embættið eru Jónas Þór Guðmundsson hæstaréttarlögmaður, Oddný M...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 17.-23. janúar
Mánudagur 17. janúar Viðtal við Harmageddon Þingflokksfundur Þriðjudagur 18. janúar Ríkisstjórnarfundur Fundur með Guðrúnu Hafsteinsdóttur alþingismanni Þingflokksfundur Fundur með Kristínu Ha...
-
Frétt
/Ísland tekur á móti fólki í viðkvæmri stöðu frá Afganistan
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að taka á móti 35-70 manns frá Afganistan, til viðbótar við þann hóp sem tekið var á móti í haust, vegna ástandsins sem ríkir í landinu í kjölfar ...
-
Frétt
/Önnur útgáfa af Handbók um barnalög á rafrænu formi
Út er komin önnur útgáfa af Handbók um barnalög eftir Hrefnu Friðriksdóttur. Sem fyrr er markmiðið fyrst og fremst að bæta úr brýnni þörf á aðgengilegu, heildstæðu efni um túlkun barnalagann...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN