Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Forsætisráðherra stendur fyrir fundaröð um stöðu mannréttinda
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stendur fyrir fundaröð um stöðu mannréttinda í lok ágúst og byrjun september. Um er að ræða opna samráðsfundi um landið þar sem fjallað verður um stöðu mannréttind...
-
Frétt
/Sjö sóttu um tvö embætti héraðsdómara
Dómsmálaráðuneytið auglýsti nýlega laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara. Annars vegar var auglýst embætti dómara með starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness og hins vegar embætti dómara með starfst...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi til laga um sýslumann í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um sýslumann hafa verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar og frestur til að skila inn umsögn hefur verið fra...
-
Frétt
/Ísland fært í fyrsta flokk í baráttunni gegn mansali
Ísland uppfyllir nú allar lágmarkskröfur í baráttunni gegn mansali samkvæmt nýrri skýrslu bandarískra stjórnvalda. Ísland hefur því verið fært upp í fyrsta flokk og er þar í hópi 30 ríkja af þeim 188...
-
Frétt
/Hulda Elsa og Ásgeir Þór skipuð aðstoðarlögreglustjórar
Skipað hefur verið í tvær stöður aðstoðarlögreglustjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem auglýstar voru fyrr á árinu. Hulda Elsa Björgvinsdóttir skipuð aðstoðarlögreglustjóri á ákærusviði Hu...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherrar vilja auka norrænt samstarf gegn netglæpum
Jón Gunnarsson sat nýlega fund norrænna dómsmálaráðherra sem haldinn var í Finnskogen í Noregi. Norðmenn fara um þessar mundir með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni en Ísland tekur við formennsk...
-
Frétt
/Kristinn Halldórsson skipaður dómari við Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Kristins Halldórssonar, dómstjóra Héraðsdóms Reykjaness, í embætti dómara við Landsrétt frá 22. september 2022. Kristinn H...
-
Frétt
/Breytingar á hjúskaparlögum
Frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á hjúskaparlögum nr. 31/1993 var nýlega samþykkt á Alþingi. Gerðar voru breytingar á ýmsum ákvæðum hjúskaparlaga svo sem varðandi undanþáguheimild vegna lágmark...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/06/20/Breytingar-a-hjuskaparlogum/
-
Frétt
/Fyrsta aðgerðaáætlunin í málefnum hinsegin fólks samþykkt á Alþingi
Þingsályktunartillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks fyrir tímabilið 2022 til 2025 var samþykkt samhljóða á Alþingi í dag. Um er að ræða fyrstu aðg...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra Namibíu í heimsókn á Íslandi
Netumbo Nandi-Ndaitwah aðstoðarforsætisráðherra og utanríkisráðherra Namibíu er í heimsókn hér á landi ásamt sendinefnd. Hún átti fundi í dag með utanríkisráðherra, forsætisráðherra þar sem svon...
-
Frétt
/Guðbjarni Eggertsson settur ríkissaksóknari í máli Erlu Bolladóttur
Guðbjarni Eggertsson, hæstaréttarlögmaður hefur verið settur ríkissaksóknari til að veita endurupptökudómi umsögn í máli nr. 8/2022 vegna beiðni Erlu Bolladóttur til endurupptöku á dómi Hæstaréttar í...
-
Frétt
/Ráðherranefnd um málefni innflytjenda og flóttafólks
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra um skipun tímabundinnar ráðherranefndar um málefni innflytjenda og flóttafólks. Í nefndinni munu auk forsætisráðherra eiga fast ...
-
Frétt
/Ráðherra fyrir allsherjar- og menntamálanefnd vegna útlendingamála
Dómsmálaráðherra kom fyrir allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis á fimmtudag og fór yfir málefni útlendinga sem hér eru í ólögmætri dvöl. Ráðherra svaraði þeim spurningum sem nefndarmenn höfðu þega...
-
Frétt
/Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti landsréttardómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar í Lögbirtingablaði 11. mars 2022. Alls ...
-
Frétt
/Ofbeldisgátt 112 efld gegn kynferðisbrotum
Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra hefur falið Neyðarlínunni að þróa og efla ofbeldisgátt 112 þannig að 112.is verði sú gátt sem leitað er til vegna upplýsinga og úrræða um kynferðisofbeldi. Þetta er í...
-
Frétt
/Jafnlaunavottun nær nú yfir 100 þúsund starfsmenn
Alls hafa 385 fyrirtæki, stofnanir og aðrir opinberir aðilar innleitt jafnlaunastaðalinn og fengið jafnlaunavottun frá því að lög um jafnlaunavottun tóku gildi 2017. Starfsfólk hjá þessum aðilum ...
-
Frétt
/Framfylgd þingsályktunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni í góðum farvegi
Stýrihópur um framfylgd þingsályktunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni fyrir árin 2021-2025 telur framgang áætlunarinnar í heildina litið í góðu...
-
Frétt
/Starfshópur skipaður gegn hatursorðræðu
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp gegn hatursorðræðu (e. hate speech) til að bregðast við vísbendingum um vaxandi hatursorðræðu í íslensku samfélagi. Forsætisráðher...
-
Frétt
/Nýjar áherslur í vitundarvakningu gegn kynferðisofbeldi
Starfshópur um forvarnir og vitundarvakningu gegn kynferðisbrotum og kynbundnu ofbeldi hefur skilað Jóni Gunnarssyni, dómsmálaráðherra fyrstu stöðuskýrslu sinni sem hefur að geyma tíu megintillögur o...
-
Frétt
/Ísland verður gestgjafi IDAHOT+ Forum 2023
Árlegur samráðsfundur IDAHOT+ Forum verður haldinn á Íslandi í maí 2023 í tengslum við formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Þetta verður í tíunda sinn sem efnt er til þessa samráðs sem sameinar evrópska...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN