Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp forsætisráðherra á afmælisfundi fjórðu ráðstefnu SÞ um málefni kvenna
Mr President, Secretary-General, Excellencies, Ladies and Gentlemen. As we celebrate the many important gains made for women‘s rights around the world, I want to pay tribute to the courage and strengt...
-
Frétt
/Forsætisráðherra ávarpar afmælisfund fjórðu ráðstefnu SÞ um málefni kvenna
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpar 25 ára afmælisfund fjórðu ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna í dag. Á ráðstefnunni, sem haldin var í Peking í september 1995 var samþykk...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 28. september 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Samið við lögreglumenn - grein í Morgunblaðinu í september 2020 Þau ánægjulegu tíðindi bárust í viku...
-
Ræður og greinar
Samið við lögreglumenn - grein í Morgunblaðinu í september 2020
Þau ánægjulegu tíðindi bárust í vikunni að lögreglumenn hefðu samþykkt nýgerðan kjarasamning milli Landssambands lögreglumanna og samninganefndar ríkisins með miklum meirihluta atkvæða. Viðræður höfðu...
-
Frétt
/Nýtt vefsvæði um mannréttindi á vef Stjórnarráðsins
Dómsmálaráðuneytið hefur birt endurnýjað og bætt vefsvæði um mannréttindi á vef Stjórnarráðsins. Þar er leitast við að tryggja auðvelt aðgengi að upplýsingum um mannréttindi og alþjóðlegar skuldbindi...
-
Frétt
/Samningur um velferð barna undirritaður í Vestmannaeyjum
Dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra undirrituðu í gær samning um að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og hög...
-
Frétt
/Forsætisráðherra, kvenleiðtogar og aðgerðasinnar ræða hlut kvenna í forystu
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur þátt í fjarfundi kvenleiðtoga, aðgerðasinna og fulltrúa ungmennasamtaka um mikilvægi fjölbreyttrar forystu í stjórnmálum og atvinnulífi í dag. Fundurinn&n...
-
Frétt
/Umsækjendur um tvö embætti lögreglustjóra
Umsóknarfrestur um tvö embætti lögreglustjóra rann út 14. september. Umsækjendur um embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum eru fimm talsins, en sjö sóttu um embætti Lögreglustjórans í Vestmannaeyjum....
-
Rit og skýrslur
Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna (á ensku)
15.09.2020 Dómsmálaráðuneytið Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna (á ensku) - pdf á ensku Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna Allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna...
-
Rit og skýrslur
Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna (á ensku)
15. september 2020 01-Rit og skýrslur Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna (á ensku) - pdf á ensku Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna Allsherjarúttektar Sameinuðu ...
-
Rit og skýrslur
Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna (á ensku)
Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna Allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna - pdf á ensku
-
Frétt
/Jón Höskuldsson og Ragnheiður Bragadóttir skipuð dómarar við Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Jón Höskuldssonar í embætti dómara við Landsrétt frá 25. september 2020. Jafnframt hefur dómsmálaráðherra ákveðið að gera t...
-
Frétt
/Styrking löggæslu á Norðurlandi eystra og efling fangelsiskerfisins
Fangelsismálastofnun var tilkynnt með bréfi hinn 1. júlí sl. að dómsmálaráðherra hafi fallist á tillögu stofnunarinnar um lokun fangelsisins á Akureyri. Í kjölfarið var ríkislögreglustjóra falið að l...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 7. september 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Að hafa það heldur er sannara reynist - grein í Morgunblaðinu í september 2020 Á komandi þingvetri mu...
-
Ræður og greinar
Að hafa það heldur er sannara reynist - grein í Morgunblaðinu í september 2020
Á komandi þingvetri mun ég leggja fram á nýjan leik frumvarp um ærumeiðingar. Með frumvarpinu er leitast við að færa lagaumhverfi meiðyrðamála til nútímahorfs. Refsingar vegna ærumeiðinga yrðu að megi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/09/07/Ad-hafa-thad-heldur-er-sannara-reynist/
-
Frétt
/Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti landsréttardómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar 19. júní 2020. Umsóknarfrestur var t...
-
Frétt
/Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fær styrk til að taka betur utan um börn og unglinga í viðkvæmri stöðu
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið 15 milljóna króna styrk sem ætlað er að hjálpa embættinu að sinna auknum forvörnum og stuðningi við börn í viðkvæmri stöðu til að draga úr líkum á ofbeldisb...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 28. ágúst 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Vernd gegn ofbeldi - grein í Morgunblaðinu í ágúst 2020 Kvennaathvarf á Norðurlandi verður opnað í fy...
-
Ræður og greinar
Vernd gegn ofbeldi - grein í Morgunblaðinu í ágúst 2020
Kvennaathvarf á Norðurlandi verður opnað í fyrsta sinn í dag. Hingað til hefur ekki verið neitt búsetuúrræði utan Reykjavíkur fyrir konur og börn sem ekki geta dvalið á heimili sínu vegna ...
-
Frétt
/Nýtt neyðarathvarf fyrir konur opnað á Akureyri
Nýtt neyðarathvarf fyrir konur var opnað í dag á Akureyri en það verður starfrækt í tilraunaskyni til 30. apríl 2021. Samtök um kvennaathvarf og Bjarmahlíð - þjónustumiðstöð við þolendur ofbeldis stan...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN