Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Birting skýrslu Evrópunefndar um varnir gegn pyndingum og ómannlegri og vanvirðandi meðferð eða refsingu
Skýrsla Evrópunefndar um varnir gegn pyndingum og ómannlegri og vanvirðandi meðferð eða refsingu hefur verið birt ásamt svörum íslenska ríksins við henni. Í nóvember 2019 gaf Evrópunefnd um varni...
-
Frétt
/Forsætisráðherra í heimsókn í Kvennaathvarfið
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Kvennaathvarfið í dag og fékk kynningu á starfsemi þess. Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, tók á móti forsætisráðherra og St...
-
Frétt
/Dvalarleyfi framlengt um mánuð
Dómsmálaráðherra hefur sett nýtt reglugerðarákvæði í reglugerð nr. 540/2017 um útlendinga sem tekur á dvöl þeirra sem ekki komast út landi af ástæðum sem skapast vegna Covid-19.Um er að ræða framlengi...
-
Frétt
/Tilkynning vegna skila á framboðum til forsetakjörs
Samkvæmt 4. gr. laga um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945, skal skila framboðum til forsetakjörs sem fram á að fara 27. júní 2020 í hendur dómsmálaráðuneytinu eigi síðar en kl. 24.00 föstud...
-
Frétt
/Fjárhagsleg endurskipulagning atvinnufyrirtækja og aðgerðir gegn kennitöluflakki
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvörp dómsmálaráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og félags- og barnamálaráðherra. Frumvörpin eru hluti af framhaldsaðgerðum stjórnvalda í efnahagsmálum vegna h...
-
Frétt
/Frumvörp um framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðning við fyrirtæki samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvörp fjármála- og efnahagsráðherra, félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra. Frumvörpin eru hluti af framhaldsaðgerðum stjórnvalda í efnahagsmálum vegna h...
-
Frétt
/Verkefnisstjórn falinn undirbúningur að sýnatöku hjá komufarþegum
Verkefnisstjórn sem heilbrigðisráðherra skipar mun stýra undirbúningi og framkvæmd við sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins, í samræmi við ákvörðun stjórnvalda. Heilbr...
-
Frétt
/Tilkynning um upphaf atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna kosninga til forseta Íslands, hinn 27. júní 2020
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til forseta Íslands, sem fram fara hinn 27. júní 2020, getur hafist mánudaginn 25. maí 2020. Atkvæðagreiðslan fer fram hjá öllum sýslumönnum landsins, í ...
-
Frétt
/Ísland upp um fjögur sæti á Regnbogakortinu
Ísland hækkar um fjögur sæti á milli ára á Regnbogakortinu, úttekt á stöðu og réttindum hinsegin fólks í Evrópu. Ísland er nú komið í 14. sæti en var í 18. sæti í fyrra (2019). Evrópusamtök hinsegin ...
-
Frétt
/Sýnataka á Keflavíkurflugvelli
Ríkisstjórnin ákvað í morgun að stefna að því að eigi síðar en 15. júní næstkomandi geti þeir sem koma til landsins farið í COVID-19 próf á Keflavíkurflugvelli. Reynist það neikvætt þurfi þeir ekki að...
-
Frétt
/Sigurður Tómas skipaður dómari við Hæstarétt Íslands
Þórdís Kolbrún Reykjförð Gylfadóttir, settur dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um að Sigurður Tómas Magnússon, dómari við Landsrétt, verði skipaður dómari við Hæstar...
-
Frétt
/Áhrif COVID-19 á jafnrétti kynjanna á Norðurlöndunum
Rætt var um viðbrögð Norðurlandanna í tengslum við COVID – 19 og jafnrétti kynjanna á fundi norrænna ráðherra jafnréttismála sem haldinn var í morgun. Fjallað var um ólík áhrif faraldursins á konur og...
-
Frétt
/Landamærabifreið afhent lögreglu
Dómsmálaráðherra afhenti Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu nýja bifreið sem sérhönnuð er til landamæraeftirlits. Bíllinn er afurð verkefnis sem Ríkislögreglustjóri og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu só...
-
Frétt
/Fimm sóttu um embætti dómara við Landsrétt
Þann 17. apríl 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar eitt embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 4. maí sl. Skipað verður í embættið hið fyrsta eftir að dómnefnd u...
-
Frétt
/Markmiðið að styrkja tjáningarfrelsið
Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um kyrrsetningu, lögbann o.fl., með það að markmiði að styrkja tjáningarfrelsi með því að bæta umgjörð lögbannsmála á hendur f...
-
Frétt
/Tilkynning um hvenær yfirkjörstjórnir taka á móti meðmælum væntanlegra frambjóðenda í forsetakosningum 27. júní 2020
Yfirkjörstjórnir hafa tilkynnt ráðuneytinu um að þær komi saman til fundar á eftirtöldum stöðum til að veita viðtöku meðmælendalistum til embættis forseta Íslands og jafnframt fara yfir rafræna skráni...
-
Frétt
/Dómnefnd um hæfni dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti hæstaréttardómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara við Hæstarétt Íslands sem auglýst var laust til umsóknar 28. febrúar síðastliðinn. Umsóknarfre...
-
Frétt
/Aukinn kraftur í aðgerðir og vitundarvakningu gegn ofbeldi
Ásmundur Einar Daðason, félags-og barnamálaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra hafa skipað aðgerðateymi til að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðgerða gegn ofbeldi. Á tímum...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 4. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Aukin hætta á heimilisofbeldi - grein í Fréttablaðinu 7. apríl 2020 Við þurfum sem samfélag að bregðast v...
-
Ræður og greinar
Aukin hætta á heimilisofbeldi - grein í Fréttablaðinu 7. apríl 2020
Við þurfum sem samfélag að bregðast við margvíslegum og alvarlegum aðstæðum á tímum COVID-19 faraldursins. Ein áskorunin tengist hættunni á vaxandi heimilisofbeldi sem hlýst af samkomubanni og tilmælu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN