Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Landamærabifreið afhent lögreglu
Dómsmálaráðherra afhenti Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu nýja bifreið sem sérhönnuð er til landamæraeftirlits. Bíllinn er afurð verkefnis sem Ríkislögreglustjóri og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu só...
-
Frétt
/Fimm sóttu um embætti dómara við Landsrétt
Þann 17. apríl 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar eitt embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 4. maí sl. Skipað verður í embættið hið fyrsta eftir að dómnefnd u...
-
Frétt
/Markmiðið að styrkja tjáningarfrelsið
Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um kyrrsetningu, lögbann o.fl., með það að markmiði að styrkja tjáningarfrelsi með því að bæta umgjörð lögbannsmála á hendur f...
-
Frétt
/Tilkynning um hvenær yfirkjörstjórnir taka á móti meðmælum væntanlegra frambjóðenda í forsetakosningum 27. júní 2020
Yfirkjörstjórnir hafa tilkynnt ráðuneytinu um að þær komi saman til fundar á eftirtöldum stöðum til að veita viðtöku meðmælendalistum til embættis forseta Íslands og jafnframt fara yfir rafræna skráni...
-
Frétt
/Dómnefnd um hæfni dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti hæstaréttardómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara við Hæstarétt Íslands sem auglýst var laust til umsóknar 28. febrúar síðastliðinn. Umsóknarfre...
-
Frétt
/Aukinn kraftur í aðgerðir og vitundarvakningu gegn ofbeldi
Ásmundur Einar Daðason, félags-og barnamálaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra hafa skipað aðgerðateymi til að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðgerða gegn ofbeldi. Á tímum...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 4. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Aukin hætta á heimilisofbeldi - grein í Fréttablaðinu 7. apríl 2020 Við þurfum sem samfélag að bregðast v...
-
Ræður og greinar
Aukin hætta á heimilisofbeldi - grein í Fréttablaðinu 7. apríl 2020
Við þurfum sem samfélag að bregðast við margvíslegum og alvarlegum aðstæðum á tímum COVID-19 faraldursins. Ein áskorunin tengist hættunni á vaxandi heimilisofbeldi sem hlýst af samkomubanni og tilmælu...
-
Frétt
/Halla Bergþóra skipuð lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. Hún var valin úr hópi þriggja umsækjenda til að gegna starf...
-
Frétt
/Mælt fyrir frumvörpum um skipta búsetu barna, peningaþvætti og þjóðkirkjuna
Dómsmálaráðherra mælti í dag á Alþingi fyrir þremur frumvörpum sem lúta að skiptri búsetu barna, vörnum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og þjóðkirkjunnar. Um frumvörpin má lesa nánar í fr...
-
Frétt
/Skýrsla um öryggi 5G-kerfa á Íslandi og ákvæði þar að lútandi í nýju lagafrumvarpi
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra skipaði 29. janúar sl. starfshóp með fulltrúum utanríkisráðuneytis, dómsmálaráðuneytis auk samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis til að meta þörf á regluverki veg...
-
Frétt
/Breyting vegna Covid-19 getur haft áhrif á um 225 umsækjendur um alþjóðlega vernd
Dómsmálaráðherra tók þátt í óformlegum fundi ráðherra dómsmála og innanríkismála innan Evrópu þann 28. apríl, þar sem umræðuefnið var áhrif COVID-19 á innanríkismál og útlendingamál, núverandi á...
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 27. júní
Í ljósi þess ástands sem nú ríkir í samfélaginu vegna COVID-19 farsóttarinnar, m.a. vegna samkomubanns sem framlengt var til og með 3. maí nk., og í samræmi við ráðleggingar almannavarnadeild ríkislög...
-
Frétt
/Einföldun reglna um fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja
Í samræmi við tillögur ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í dag vinnur dómsmálaráðuneytið að tillögum til að einfalda tímabundið reglur um fjárhagslega endurskipulagningun fyrirtækja. Byggt verður á...
-
Frétt
/Framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðningur við fyrirtæki
Fyrirtækjum sem orðið hafa fyrir umfangsmiklu tekjutapi verður gefinn kostur á að sækja um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti til að tryggja réttindi launafól...
-
Frétt
/Breyttar reglur um sóttkví og upptaka landamæraeftirlits á innri landamærum
Heilbrigðisráðherra hefur í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis breytt gildandi reglum um sóttkví. Með nýjum reglum verður öllum sem koma til landsins skylt að fara í sóttkví í 14 daga frá komu. Samhl...
-
Frétt
/Kvenleiðtogar funda um áhrif COVID-19 á jafnréttismál
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók í gær þátt í fjarfundi kvenleiðtoga um áhrif COVID-19 á jafnréttismál og stöðu kvenna. Að fundinum stóðu Stofnun Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og vald...
-
Frétt
/Rafræn skráning meðmælenda fyrir forsetakosningar opnuð
Í ljósi þess ástands sem nú ríkir í samfélaginu vegna COVID-19 farsóttarinnar,meðal annars,vegna samkomubanns sem framlengt hefur verið til og með 3. maí nk., er frá og með 17. apríl 2020 boðið upp á ...
-
Frétt
/Framlenging á ferðatakmörkunum
Ráðherra hefur tilkynnt að ferðatakmarkanir sem tóku gildi þann 20. mars sl. verði framlengdar til 15. maí nk. Umfang takmarkananna er óbreytt og verður því útlendingum, sem hvorki eru EES- né EFTA-bo...
-
Frétt
/Dregið úr takmörkunum á samkomum og skólahaldi frá 4. maí
Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra kynntu á blaðamannafundi í dag næstu skref stjórnvalda vegna Covid-19. Heilbrigðisráðherra gerði þar grein fyrir ákvörðun sinni um tilslakan...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN